Vísir - 25.11.1976, Blaðsíða 10
10
Fimmtudagur 25. nóvember 1976 VTSIR
VISIR
Útgefandi: Reykjaprenthf.
Framkvæmdattjórl: Dav!6Gu6mi itdsson.
llitstjórítr: Þorsteinn Paisson, ábm.
ólafur Ragnarsson
RitstJórnarfulltrúhBragÍ Gubmundsson. Fréttastjorl erlendra frétta: GuÖmundur Pétursson. Um-
sjón meo helgarblabl: Arni Þórarinsson. Blabamenn: Edda Andrésdóttir, Einar K. GuMinnsson,
Guojón Arngrlmsson, Kjartan L. Pálsson, óli Tynes, Rafn Jónsson, Sigurveig Jónsdóttir. Akur- .
eyrarritstjórn: Anders Hansen. Iþróttlr: Björn Blbndal, Gylfi Kristjánsson. útlitsteÍknun:Jón Osk-
ar Hafsteinsson, Þórarinn j. Magnússon. Ljósmyndlr: Jens Alexandersson, Loftur Asgeirsson.
Auglýsingastjóri: Þorsteirui Fr. Sigurðsson. Dreifingarstjorl: SigurÖur R. Pétursson.
Auglýtingar: Hverfisgata 44.Símar 11660,86611
Afgreibsla: Hverfisgata 44.Sfml 86611
RUstjórn: Sföumúla 14. Sfmi 86611, 7Iínur
Akureyrl. Sfmi 96-19806
Askrlftargjald kr. 1100 á mánubi Innanlands.
Verb f lausasölu kr. 60 elntaklb.
Prentun: Blabaprent hf.
Skrifstofuvaldið og
Bíldudalur
Síðustu daga hefur mönnum oröiö tíðrætt um hrun
atvinnulífsins á Bíldudal. Þar hafa sannarlega gerst
hrikalegir atburðir, er stefnt hafa afkomu fólksins í
þorpinu í mikla tvísýnu. Ljóst er að gera þarf verulegt
átak til þess að hefja þar viðreisn atvinnulífsins.
En það alvariegasta i þes'su máli er þó, að svo virð-
ist sem íbúar þessa þorps haf i verið leiksoppar mísvit-
urra valdaaðila, sem sitja á stjórnarskrifstofum í
Reykjavik. Flokkspólitískt kukl f atvinnustarfseminni
getur aldrei þjónaö skynsamlegum hagsmunum. Það
er oftast nær af hinu illa.
Atvinnurekstur i sjávarþorpum stendur og fellur að
öllu jöfnu með fiskvinnslunni. Fyrirtækiö Boði hf. rak
frystihús á Bíldudal frá 1972 og fram til ársins 1975.
Þessi rekstur var undirstaða atvinnustarfseminnar í
þorpinu.
Fyrirtækið var rekið með nokkrum halla, sem var
þó ekki meiri en svo að Byggðasjóður tapaði mun
stærri upphæðum á því þriggja mánaða tímabili, sem
hann hafði reksturihn með höndum. Talið er að sú
sýnikennsla opinberra aðila hafi verið rekin með 10 til
14 millj. króna tapi.
I framhaldi af sýnikennslu Byggðasjóðs var að
undirlagi Fiskveiðisjóðs stofnað nýtt fyrirtæki um
rekstur frystihússins. Upplýst hefur verið, að opin-
berir aðilar hafá varið yfir 80 milljónum króna til
endurreisnarstarfsins auk kaupa á báti. Þrátt fyrir
þennan f járaustur hefur ekkert gerst eftir að stjórn-
völd hófu bein afskipti af lífshagsmunum íbúanna á
Bíldudal.
Nú kemur það ekki á óvart, þó að f lokkspólitískt
skrifstofuvald f Reykjavík geti ekki rekið frystihús
vestur á f jörðum. Þeirri spurningu er hins vegar ó-
svarað, hvers vegna skrifstofu- og embættismanna-
valdið f Reykjavík gekk fram í því af svo miklum á-
huga, sem raun ber vitni um, að leysa upp rekstrar-
fyrirtækið Boða hf. Þessari spurningu þurfa stjórn-
völd að svara.
Frystihúsbyggingin á Bíldudal hefur verið f eigu
Fiskveiðisjóðs. Einnaf forystumönnum í atvinnumál-
um á Bíldudal, Eyjólfur Þorkelsson, hefur f grein hér í
blaðinu upplýst, að Fiskveiðisjóður hafi á þeim tíma,
sem rekstur Boða hf. var í mestum blóma, beitt sér
fyrir upplausn félagsins og stofnun nýs fyrirtækis um
reksturínn.
Ástæða er til að hlutaðeigandi stjórnvöld geri opin-
berlega grein fyrir því, hvaða hagsmunum þau hafi
verið að þjóna með þessum aðgerðum. Það liggur ekki
í augum uppi, að rekstrarleg sjónarmið hafi legið þar
að baki. En hafi svo verið, þarf að gera grein fyrir
þeim.
Stjórnvöld þurfa einnig að svara þeirri spurningu,
hvers vegna flóðgáttir opinbérra sjóða opnuðust fyrst
eftir að skipt hafi verið um rekstraráðila og stjórn-
endur. óhjákvæmilegt er að fullnægjandi skýringar
verði gefnar á þessu atriði.
Þegar á allar aðstæður er litið verður ekki annað séð
en unnt hefði verið að halda uppi fullri atvinnu á
Bildudal. Þar eru dugandi athafnamenn, sem betur
eru til þess fallnir að stjórna atvinnufyrirtækjunum
en flokkspólitískt embættismannavald f Reykjavík.
Hruniðá Bíldudaler einfalt skólabókardæmi um það,
hvernig fer, þegar skrifstofuvaldið ætlar að taka
fram fyrir hendurnar á athafnamönnum f hérað'
Stjórnvöld eiga eftjr að SVSra y^ZíKium spu'rn_
ingum um þetta mál og a£ íettu lagi ætti Alþingi að
kjósa rannsókn>7nefnd tM að kanna máiavexti alla.
VIÐ VIUUM FA
REYKVÍKINGA
TIL AÐ TAKA
ÞÁn f MÓTUN
UMHVERFIS SÍNS
— sagði borgarstjóri við opnun skipulags
sýmngannnar
Skipuiagssýning Reykjavikur
var opnuft ao Kjarvalsstöðum i
gærkvöldi. Aðalskipulag borg-
arinnar var samþykkt árið 1965
og siðun staöfest áriö 1967. Viö
þetta aoalskipulag hafa sioan
koinið fram fjölmargar breyt-
ingartillögur sem hafa verið af-
greiddar frá skipulagsnefnd, en
auk þess eru margar tillögur
uin breytingar á deiliskipulagi i
vinnslu eoa fyrir skipulags-
nefnd.
Sýningin aö Kjarvalsstöðum
gefur mjög gott yfirlit yfir
skipulagsmál borgarinnar eins
og þau eru i dag og hver þróunin
á aö veröa i nánustu framtiö.
Þróunarstofnun Reykjavíkur-
borgar hefur unniö a6 skipulag-
inu, en höfundar þess eru fjöl-
margir. Hilmar Ólafsson for-
stöðumaður þróunarstofnunar-
innar hefur haft yfirumsjon með
uppsetningu sýningarinnar. Við
opnun hennar i gær flutti Birgir
Isleifur Gunnarsson borgar-
stjóri ávarp og sagði meðal ann-
ars:
„Þróunarstofnun Reykjavik-
ur hefur i mörg ár unnið að
endurskoðun aðalskipulagsins
frá 1965 undir yfirstjórn skipu-
lagsnefndar Reykjavikur, sem
hefur rætt allar tillögur og hug-
myndir jafnóðum og þær hafa
komið fram. Þótt talað sé um
endurskoðun aðalskipulagsins,
er réttara að segja, að hér sé
nýtt aðalskipulag á ferðinni. Svo
gagnger hefur endurskoðunin
•verið, auk þess sem nú eru
kynntar hugmyndir að aðal-
skipulagi alls þess lands, sem i
dag er talið byggilegt innan
marka borgarlandsins og fylgdi
Hilmar Ólafsson forstööumaður Þróunarstofnunar aö leggja loka-
hönd á undirbúning. (Ljósm. Loftur)
ekki með i skipulaginu frá 1965.
Skipulagsnefnd borgarinnar
hefur afgreitt hiö nýja aöai-
skipulag að sinu leyti og nú er
það borgarráðs og borgar-
stjórnar að samþykkja það
endanlega. Áður en það verður
gert vilja borgaryfirvöld kynna
borgarbúum þessar tillögur og
hugmyndir, þannig að reykvik-
ingar geti komið fram með sln-
ar ábendingar og athugasemd-
ir, áður en aðalskipulagið verð-
ur samþykkt. Þess vegna er
þessi sýning haldin hér að Kjar-
valsstöðum.
Fátt mótar umhverfi borgar-
búa meira en skipulagsákvarð-
anir. Þvi er nauðsynlegt, að
borgarbúar geti kynnt sér
skipulagshugmyndirnar, áður
en endanlegar ákvarðanir eru
teknar. Við viljum þvi hvetja
reykvikinga til að koma að
Kjarvalsstöðum þessar vikur,
sem sýningin stendur yfir,
kynna sé rækilega hin fram-
lögðu gögn og hlýða á útskýr-
ingar sérfræðinga, en þeir munu
skýra einstaka þætti skipulags-
ins á fyrirfram auglýstum tim-
um. Umfram allt viljum við fá
athugasemdir og ábendingar
frá sýningargestum, sem gætu
orðið borgarráði og borgar-
stjórn til leiðbeiningar við
endanlega afgreiðslu málsins. Á
þennan hátt viljum við fá reyk-
vfkinga til að taka þátt 1 mótun
umhverfis síns i þeirri trú, að
það leiði til aukinnar farsæídar
fyrir borgina". .
Megin þættirnir
Aðalskipulagið greinist I sjö
megin þætti:
1. Tilhögun framtiðarbyggð-
ar.
2. Endurnýjun eldri hverfa.
3. Miðbæjarsvæði.
4. Hafnarsvæði, iðnaðarsvæði
og vörugeymslusvæði.
5. lbúðasvæði.
6. Opinberar stofnanir og úti-
vistarsvæði.
7. Gatnakerfi aðalskipulags-
ins.
Eins og eðlilegt er hafa þessi
atriði fléttast mjög saman og
\ við vinnu við endurskoðunina
hefur verið fjallað um þau
þannig en ekki alltaf út af fyrir
sig.
Framtiðarbyggð við
Úlfarsfell
í núgildandi aðalskipulagi var
gert ráð fyrir að framtiðar-
byggð myndi þróast I suður á
öllu höfuðborgarsvæðinu og
Reykjavik, Kópavogur, Garða-
hær oe Haf"--*-" ~ r
-.._____:—..anjorour myndu
meira og minna byggjast sam-
an i framtiðinni. Þessar hug-
myndir hafa nú breyst og nú
stefnir Reykjavik til austurs, að
Mosfellssveit.
Þróunarstofnunin hefur gert
athugun á landi borgarinnar
austan Grafarvogar allt að lög-
sagnarmörkum Mosfellssveitar
og þar hefur nú verið gerö til-