Vísir - 25.11.1976, Blaðsíða 7

Vísir - 25.11.1976, Blaðsíða 7
7 Hvítur leikur og vinnur. B 1 1 A H 1 t 1 % t #i i t i & i i s Sl S ® A B C D E F G Stööumynd Hvitt : Vanka Svart : Skala Prag 1960 1. b4! 2. Dxf6+! 3. Bb2 Dd8 Kxf6 mát. Þaö valt stór rúberta á spila- mennsku sagnhafa i eftirfarandi spili, sem kom fyrir nýlega. Staöan var allir á hættu og suö- ur gaf. ♦ A-D ý G-7-6-5-4 a 7-6-5 1 10-4-3 aiK-C y K-3-2 ♦ 'A-D-G A-G-9-8-7 Nýtt umferðar- merki, eða hvað? Nýtt umferðarmerki eöa hvaö? Nei ekki alveg. Merki eins og þetta þykir vist ekki eiga heima á umferöargötum, en einhvers staðar þykir þaö vel hæfa. Þjóðverjar eiga létt meö aö innbyröa mikiö af öli, og eftir aö hafa drukkiö mikiö er ekki óeðl'ilegt að þeir þurfi aöeins aö létta á sér. Nálægt þessu merki i Berlin er bar. Og fyrir gesti þessa bars er þetta merki einkum hengt upp. Þaö hangir i fallegum garði. Eigandi garösins var orð- inn leiöur á eilifum heimsókn- um gesta sem þurftu aö létta á sér, þ.e. karlkynsgesta, þvi kvenfólkið hefur látið þetta vera. Hann tók þaö þvi til bragös aö setja merkið upp, og viö gerum ekki ráö fyrir ööru en það hafi haft sitt að segja. Af hverju notuð? Þaö er alltaf veriö aö tala um bflbelti og þvi er ekki úr vegi aö birta skýringu sem bandariskur sálfræðingur gefur á þvi hvers vegna aöeins einn af hverjum þremur bandarikjamönnum notar bilbelti. „Það kemur ekkert fyrir mig” hugsa flestir. Menn eru svo vissir I sinni sök að þeir nota ekki bilbeltin segir þessi sál- fræðingur Dr. William Keller. „í staö þess að lita raunsæj- eru bílbeltín ekki ý um augum á hlutina, þá hugsa menn með sér að noti þeir beltið, séu þeir skræfur.” Mönnum finnst sem umferð- arslys hendi aðra en þá sjálfa, og þetta hafa þeir bitiö i sig. En meö skynsamlegum aögeröum ætti aö vera hægt aö fá sem flesta til aö nota bilbeltin, segja þeir i Bandarikjunum. Til dæm- is meö þvi að gera þeim grein fyrir aö með þvi að nota bil- beltin taki þeir tillit til barna sinna og maka. Taktueftir marblettinum Sgnir gengu á þessa leið: Suöur Vestur Noröur Austur 1L P 1H P 2 G P 3 G P P P N-s spiluðu Acol og ætti þaö aö útskýra sagnirnar. Vestur spilaöi út spaöatiu. Hvernig á suöur aö spila spiliö? A morgun sjáum viö lausnina. HARSKEl I SKClLAGÖTU 54 OPIÐ Á LAUGARDÖGUM HVERGI BETRI BÍLASTÆÐI | HERRASNYRTIVÖRUR I ÚRVALI ' SlMI 2 8141 R MELSTEÐ Smáauglýsingar VÍSIS eru virkasta verðmætamiðlunin VÍSIR f lyrstur með fréttimax Þegar þeir rukka koma þeir tveir saman I kjólfötunum, meö pfpu- hattana og meö töskurnar. A þeim stendur stórum rauöum stöfum: ógreiddir reikningar. SÉRLEGA HEPPILEG RUKKUNARAÐFERÐ! — þurfa ekki annað en að sjást í kjólfötum Á hverjum degi sprangar litill hópur manna um göturnar I Buenos Aires og vekja ótta I hugum borgarbúa. Ekki af þvi aö þeir séu neitt sérlega ógn- vekjandi. Þeir ganga bara um I kjólfötum og þaö nægir til þess að vekja óttann. Þetta eru nefnilega rukkarar. Þessir menn tilheyra starf- andi hóp, sem kallar sig „The Gentlemen” eöa heiöursmenn. Hvar sem einhverjir þessara manna sját i kjólfötunum sinum meö pipuhattinn vita menn aö þeir eru aö koma að rukka. Ef til vill er þaö eitthvaö viövikj- andibilnum eöa einhverju ööru. í borginni starfar skrifstofa þessa hóps. Þessir menn voru orönir leiöir á þvl að sitja og biöa eftir þvi aö fólk kæmi til þess aö borga reikningana sina. Skrifstofan var þvi opnuð og nú eru sendir út þessir velklæddu herramenn. Það er svo ekki nóg meö aö klæönaöur þeirra veki athygli, heldur stendur skrifaö stórum rauöum stöfum utan á skjalatöskum þeirra: Ógreiddir reikningar. Tveir og tveir saman Þeir eru alltaf á feröinni tveir og tveir saman. Alls staðar er fólk i kringum þá sem vill fá aö vita hverjir skuldi núna, og þaö er einmitt þaö sem skrifstofan vill. Þaö er ekki annaö hægt aö segja en aö þessir rukkarar komi i alla staö sérlega kurteis- lega og þægilega fram. Til dæmis er alltaf sent út kurteis- legt bréf til allra þeirra sem skulda og þeim gefinn viss frestur til þess aö greiöa. Ef ekki, þá koma kjólklæddu mennirnir I heimsókn. Rukkararnir hafa náö mjög góöum árangri. Nú eru þeir búnir að koma sér svo vel fyrir, aö þeir þurfa ekki aö taka önnur en stór mál aö sér, og vinna þá fyrir sérstök fyrirtæki, t.d. flug- félag. A vegum skrifstofunnar eru nú starfandi 14 kjólklæddir menn, sem hafa þann starfa aö rukka. Ýmis önnur riki munu hafa fengið áhuga á þessari sérstöku starfsemij t.d. Bandarikin. Hvaö segja islendingar? TIL HAMINGJU, SÓTARI! Þau starfa sem sótarar þessi tvö á myndinni, Kvenmaðurinn Barbara Feldt er önnur konan i Þýskalandi sem fær meistarabréf sem sótari og það er eiginmaður hennar, Rolf, sem þarna óskar henni til hamingju með árangurinn. Eiginmaður- inn er lika sótari. Nitján konur eru nú nemar i þessu fagii Þýska landi og fer þeim f jölgandi, þvi enn er nóg að gera fyrir sótarana á þessum slóðum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.