Vísir - 25.11.1976, Blaðsíða 21

Vísir - 25.11.1976, Blaðsíða 21
vísm Fimmtudagur 25. nóvember 1976 21 Hlll'SJNGMllVIiXfóllt Hreingerningar. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum, ofl. Teppahreinsun. Vandvirkir menn. Uppl. i simum 42785 og 26149. Hreingerningafélag Reykjavfkui simi 32118. Vélhreinsum teppi og þrifum ibúðir, stigaganga og stofnanir. Reyndir menn og vönd- uð vinna. Gjörið svo vel að hringja i sima 32118. Teppa og húsgagnahreinsun Tek að mér að hreinsa teppi og húsgögn i ibúðum, fyrirtækjum og stofnunum. Vönduð vinna. Uppl. og pantanir i sima 86863 og 71718. Birgir. Vélahreingerningar — Sími 16085 Vönduð vinna. Vanir menn. Véla- hreingerningar, simi 16085. Þrif-hreingerningaþjónusta Vélahreingerningar og gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun, einnig húsgagnahreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna i sima 82635. Gólfteppahreinsun Hreinsum og þurrkum gólfteppi, dregla og mottur. Einnig I heima- húsum. Gólfteppahreinsun, Hjallabrekku 2. Slmar 41432 og 31044.________________________ Þrif Tek að mér hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og fleiru. Einnig teppahreinsun. Vandvirk- ir menn. Simi 33049. Haukur. Hreingerningar — Teppahreinsun< Ibúðirá HOkr. ferm. eða 100 ferm ibúð á 11 þúsund. Stingagangur á u.þ.b. 2200 kr. á hæð. Simi 19017 Ólafur Hóim. Teppahreinsun Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn og stigaganga. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Pantið timanlega. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Hreingerningar — Teppahreinsun J Ibúðir á 110 kr. ferm. eða 100 ferm ibúð á 11 þusund. Stigagangar á u.þ.b. 2200 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Teppa og húsgagnahreinsun Tek að mér að hreinsa teppi og húsgögn I ibúðum, fyrirtækjum og stofnunum. Vönduð vinna. Uppl. og pantaniri sima 86863 bg 71718. Birgir. Athugið. Við hjóðum yður ódýra og vand- aða hreingerningu á húsnæði yðar. Vanir og vandvirkir menn. Simi 16085. Vélahreingerningar. NÖNUSTA Það er ennþá timi til að mála fyrir jól. Vinsam- legast hringið i sima 24149 Fagmenn. Tek að mér innréttingavinnu. Hurðarísetn- ingar, breytingar. Uppl. i sima 73377 eftir kl. 7. Málningarvinna Tek að mér málningarvinnu I nýj- um og gömlum Ibúðum. Kristján Daðason, málarmeistari, simar 73560 og 28619 á kvöldin. Húsa- og húsgagnasmiðir! Tökum að okkur uppsetningar innréttinga og veggja. Viðgerðir og breytingar utan húss sem innan á hvers konar húsnæði. Hringið i réttindamenn. Simar 27342 og 27641. Er handlaugin eða baðkarið orðið flekkótt af klsil eða öðrum föstum óhreinindum, hringið I okkur og athugið hvað við getum gert fyrir yöur. Hreinsum einnig gólf og veggflisar. Föst verðtil- boð. Vöttur sf. Armúla 23, simi 85220 milli kl. 2 og 4 á daginn. Múrverk — Flisalagnir Tökum að okkur múrverk, flisa- lagnir, steypum og skrifum á teikningar. Múrarameistari. Simi 19672. Tek að mér bókhald fyrir einstaklinga, húsfélög, smærri fyrirtæki, uppgjör og framtöl, ódýr þjónusta. Grétar Birgir, bókari. Simi 26161. Lind- argötu 23. Vantar yður músik f samkvæmi, sóló — trió — borðmúsik, dans- músík. Aðeins góðir fagmenn. Hringið i sima 75577 og við leysum vandann. Karl Jónatans- Glerisetningar Húseigendur ef ykkur vantar glerisetningu þá hringið i slma 24322, þaulvanir menn. Glersalan Brynja (bakhús). Bólstrun klæðningar og viðgerðir á hús- gögnum. Kem i hús með áklæðis- sýnishorn, og geri verðtilboð ef óskað er. Úrval áklæða. Bólstrun- in Kambsvegi 18. Simi 32460. BlLAIÆIGA Akið sjálf Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5. daglega. Bifreið. Leigjum út sendi- og fólksbifreiöar, án öku- manns. Opið alla virka daga kl. 8-19. Vegaleiðir, Sigtúni 1. Sim- ar 14444 og 25555. : llÍLAVHKSKIl'TI VW árg. '63 og árg. '66 Valiant og árg. '67, til sölu. Allir skoðaðir og i góöu standi.Einnig tilsölu VW-vélárg. '71, ekin 25 þús. km. Uppl. i sima 86475 alla daga og á kvöldin næstu dagá. Til sölu Mercedes Benz 180 árg. '58. Uppl. i sima 86056 eftir kl. 19, föstudag. Citroen Diana '73, vélvana selst ódýrt ef samið er strax, Uppl. i sima 43684. Sunbeam Hunter árg. 1974 ekinn 30.000 km til sölu á tækifær- isverði ef samið er strax. Bfllinn er I góðu lagi, en vetrardekk fylgja ekki. Uppl. I kvöld I slma 73174. _ Bflaeigendur. Eigum til ýmsar stærðir af notuð- um snjóhjólbörðum. Hjólbaröa- viðgerð Kópavogs, Nýbýlaveg 4, slmi 40093, Til sölu Citroen DS special árg. 71 I mjög góðu ásig- komulagi. Selst ódýrt. Uppl. I slma 92-7510. VW árg. '71 Til sölu VW árg. 1971 (1302) Uppl. I síma 51333 eftirkl. 5. W/t-r. n-tao ¦ *rC__________ / — Ekki núna pacci: ég hef haft svo mikið að gera á dagheimil- inu. Vél óskast i Cortinu 1600 árg. '72. Uppl. I slma 53391. Bronco sport árg. '74 6 cyl. útvarp og fleira fylgir. Uppi. i slma 38238 milli kl. 3 og 5 Halló. Þið sem hafið aðstöðu. Til sölu Chevrolet Chevelle '66, nýlega sprautaður, vél þarfnast smávið- gerðar. Tilboð. Uppl. i sima 85041 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Chevrolet Cenivan sendibill árg. '72. Uppl. I simum 86860 og 44629. Datsun 1200 '72fallegur bill I toppstandi. Uppl. i sima 43725. Til sölu Ford Taunus 20 M station 1970, I góðu standi. Uppl. I sima 27846 eftir kl. 5. Höfum varahluti i Land Rover '68, Ford Fairline '65 Austin Gipsy '64, Buick '65, Singer Vouge '66-'70, Fiat 125 '68, Taunus 17 M '66, Peugeot 404, '64 Moskvitch '72, VW 15 og 1500, Plymouth Belvedere '66, Volvo Duett '55, Opel Kadett '67, Citroen ID '64, Saab '66, Mercedes Benz '63 Benz 319, Willys 46-'56, Rambler Classic, Austin Mini, Morris Mini, Rússajeppa, Chevrolet Impala '66, Chevrolet Nova '64, Vaux- hall Victor og Vivu. Höfum einnig varahluti i flestar aðrar teg. bifreiða. Sendum um land allt. Bilapartasalan, Höfðatúni 10. Simi 11397 Tilboð óskast i Escort árg. '73, brúnann, 2ja dyra. Til sýnis i Bllaskálanum Suðurlandsbraut 6 I dag og á morgun tekið við tilboðum á sama stað. Diselvél 6 cyl. Oska eftir að kaupa Ford Trader díselvél eða aðra gerð meö gir- kassa. Uppl. I sima 83045. Amerisk bilalökk frá „Limco" úrvals grunnar, þynnir, sparsl, slipimassi, máln- ingaruppleysir, siliconeyðir, málningarsigti. H. Jónsson & Co. Brautarholti 22. Simar 22255 — 22257. Til sölu Mercedes Benz 230 árg. 1971. Skipti koma til greina á Blazer eða Range Rover. Uppl. á bila- sölu Garðars Borgartúni 1. Simi 19615 og 18085. Sunbeam Hunter árg. 1974 ekinn 30.000 km. til sölu á tæki- færisverði, ef samið er strax. Billinn er I góðu lagi, en vetrar- dekk fylgja ekki. Uppl. i kvöld i sima 73174. Stereo bilasegulbönd fyrir kasettur og 8 rása spólur. bilahátalarar margar gerðir. MUsik kasettur og 8 rása spólur, gott úrval. Póstsendum. F. Björnsson radióverslun, Berg- þórugötu 2. Simi 23889. G VÍSIRvisará VEUSUJN DOMINO SKRIFBORÐ NYFORM Strandgótu 4 Hafnarfirði. — Sími 51818.] Innskots- borð og smáborð í miklu úrvali Nýjasta sófasettið _^— verð fró kr. 190.000,- 'Springdýhun Helluhrauni 20, Sími 53044. í Hafnarfirðí OpiöaUadagafrákí.9-7 laugardaga kl. 10-1 ¦*$2t$*** ¦lín'if! ^ifSLíáShá N Y FORM Húsgagnaverslun Strandgötu 4 Hafnarfirði. — Sími 51818. HKHHKKKKHK Athugið verdið hjá okkur! Okkar verð 236.500 staðgreiðsluverð 212.850 Viltu láta þér liða vel allan sólarhring- inn? Undirstaðan fyrir góðri liðan er að sofa vel. Hjá okkur getur þú fengið springdýn- ur i stif leika sem hentar þér best, unn- ar úr fyrsta flokks hráefni. Viögerðir á notuðum springdýnum. Opiö vírka daga frá kl. 9-7 og Laugardaga frá kl. 9-1. Springdýnur Helluhrauni 20, Stmi 53044. Hafnarfirði IHF HHUSGAGNA11 vál —HHHHHHHHHHHH NORÐURVERI lllltuni )a. >imi ÍW70. SPEGLAR í SMÍÐAJÁRNS- RÖMMUM nýkomnir í miklu úrvali Laugaveg 15. Simi 19635.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.