Vísir - 25.11.1976, Blaðsíða 16

Vísir - 25.11.1976, Blaðsíða 16
Tonabíó 3* 3-11-82 ' List og losti The Music Lovers Stórfengleg mynd leikstýrð af Kenneth Russel. Aðalhlutverk: Richard Champerlain, Glenda Jack- son. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 9. Tinni og hákarlavatnið Tin Tin and the Lake of Sharks Ný skemmtileg og spennandi frönsk teiknimynd, meö ensku tali og tSLENSKUM TEXTA. Textarnir eru i þýðingu Lofts Guðmunds- sonar, sem hefur þýtt Tinna- bækurnar á islenzku. Aðalhlutverk Tinni, Kolbeinn kafteinn. Sýnd kl. 5 og 7. §j§HBBí I {71-13-84 ISLENSKUR TEXTI. Ofurmennið Ofsaspennandi og sérstak-lega viðbur&arik ný banda-risk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Ron Ely, Pamela Hensly Bönnuð börnum Sýnd.kl. 5,7 og 9 \ ST1-89-36 SERPICO Ný heimsfræg amerisk stór- mynd með Al Pacino BönnuöHnnan 12 ára. Sýnd kl. 10. Siðustu sýningar. Blóðuga sverð Indlands Æsispennandi ný itölsk-ame- risk kvikmynd i litum og Cinema scope. Aðalhlutverk: Peter Lee Lawrence, Alan Steel. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 6 og 8. wmm ÍSLENSKUR TEXTI. Ein hlægilegasta og tryllingslegasta mynd ársins gerð af háðfuglinum Me.1 Brooks. Bönnuð börnum innan 12 ára. Hækkað verð. / Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. G VÍSIR vésar á, vÉósMpiina Áfram með uppgröftin Carry on behind Ein hinna bráðskemmtilegu Afram-mynda, sú 27. I röð- inni. ISLENSKUR TEXTI Aðalhlutverk: Elke Somm- er, Kenneth Williams, Joan Sims. Ath.: Það er hollt að hlægja i skammdeginu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Æg&utí&n &vasz#£&aa<?>/Zzsf á sfaj//fré^fay?zJ'/&uss7z /zJ~ fr/f/zada<e/áv<íf<&. Bor5liirplo*t 1 £«t»w»eg~irirml »3-7370 kvVM oj »>-l«-r«í«i »3-7355 Nauðungaruppboð sem auglýst var f 66., 67. og 69. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1976 á eigninni Alfaskeiði 31. Hafnarfir&i, þinglesin eign Fjarðarprents h.f., fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóðs I Hafnarfirði, á eigninni sjálfri mánudaginn 29. nóvember 1976 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. B0RGARBI0 Akureyri • sími 23500 Star Dust Ensk fræg poppmynd mieð David E'ssex i aðalhlutverki. Sýnd kl. 9. ________ hafnarbíó 3*16-444 Til i tuskið Skemmtileg og hispurslaus ný bandarisk litmynd, byggð á sjálfsævisögu Xaviera Hol- lander, sem var drottning gleðikvenna New York borg- ar. Sagan hefur komiö lit i isl, þýðingu. Lynn Redgrave, Jean Pierre Aumont. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 9 og 11. W&-. IÆJAR8Í lirní Big bad Mama Hörkuspennandi amerisk lit- mynd. Isl. texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. 3*3-20-75 Þetta gæti hent þig Ný, bresk kvikmynd, þar sem fjallaö er um kynsjuk- dóma, eðli þeirra, útbreiðslu og afleiðingar. Aðalhlutverk: Eric Deacon og Vicy Williams. Leikstjóri: Stanley Long. Læknisfræðilegur ráðgjafi: Dr. R.D. Caterall. Bönnuð innan 14 ára. ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Lelkféiag Kópavogs Glataðir snillingar eftir Williams Heinesen Sýning sunnudag kl. 8.30, og þriðjudag kl. 8.30. Miðasala I bókabúð Lárusar Blöndal simi 15650 og félags- heimili Kópavogs milli kl. 5.30 og 8.30. Sfmi 41985. Tony teiknar hest eftir: Lesley Storn. Leikstjóri: Gisli Alfreðsson. Verður sýnt laugardag kl. 8.50. Rauðhetta barnasýning sunnudag kl. 4. TAFLLOK OG SKÁKDÆMI Guðmundur Arnlaugsson rektor hefur samið bók sem hann nefnir Skáldskapur á skákborði. i formála bókarinn- ar segirhöfundur meðalannars. „Greinarstúfarnir sem þetta bókakorn geymir birtust upp- haflega sem skákþættir i b'ma- ritinu Samtiðin. Ég hafði þá um langt skeið tekið saman skák- þætti fyrir blöð og timarit og til flutnings i útvarp. Efni þessara þátta var af ýmsu tagi einkum þó fréttir og fróðleikur sem ég leitaðist við að hafa sem fjöl- breytilegastan. Nú var mig far- ið að langa til að fást við sama efni i heilli greinaröð og lét það eftir mér. Tafllok og skákdæmi urðu fyrir valinu. Mér þótti þetta efni skemmtilegt og þaö hefur orðið mjög útundan í Is- lenskum skákbókmenntum fram til þessa." útgei'andi er timaritið Skák. Skáldskapur á skákborði Guðmundur Arnlaugsson Útgefandi tímaritiðBkák íslenskir landnemar í Vesturheimi ISLENDINQAR j VESTURHEIW land og fólk Þorsteinn Matthiasson fjallar um frumbýlingsár þeirra. Is- lendinga sem fluttu til Vestur- heims á öldinni sem leið, i nýrri bók er heitir tslendingar f Vest- urheimi land og fóik. En einmitt I ár eru liðin hundraö ár frá landnámi Islend- inga i Kanada eins og kunnugt er af hátiðahöldum sem voru vestra í því tilefni. I bók Þorsteins er sagt frá landnámi Islendinga við Winni- peg-vatn auk fjölda persónu- sagna landnema og afkomenda þeirra. A kápusfðu bókarinnar segir að lesandi verði fróðari en áður um alla þá erfiðleika sem landnemar þurftu við að striða. Nærfellt hundrað myndir eru i bókinni. Otgefandi er Ægisútgáfan. Þriðja bók höfundar sem er endurprentuð Bókin Veturnóttakyrrur eftir Jónas Arnason, rithöfund, leik- ritahöfund og alþingismann. hefur verið enduriitgefin hjá Ægisútgáfunni. í bókinni getur að lita kafla sem nefnast Frd- sagnir, Svipmyndir og Sögur. Jdnas Arnason þarf vart að kynna. Hann er þekktur að leik- ritagerð, bæði i samvinnu við Jón Milla bróður sinn og einnig sjálfstætt. Nýjasta leikrit Jón- asar Skjaldhamrar hefur hlotið afbragðsgóðar viðtökur heima og erlendis. Veturnóttakyrrur er þriðja bók Jónasar Arnasonar sem er endurprentuð. Hún kom út fyrir 19 arum og hefur ekki sést á markaðnum um langt skeið. Vænta má þess að hún verði mörgum kærkomin. JÓNAS ARNASON IfETURNÚTTA KYRRUR Nauðungaruppboð sem auglýst var í 66., 67. og 69. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1976 á eigninni Alfaskeið 86-88, 2. h. t.v. Hafnarfirði, þinglesin eign Sæmundar Ólafssonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Steingrimssonar,hrl. á eigninni sjálfri mánudag- inn 29. nóvember 1976 kl. 14.00. Bæjarfógetinn IHafnarfirði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.