Vísir - 25.11.1976, Blaðsíða 4

Vísir - 25.11.1976, Blaðsíða 4
A*- Fimmtudagur 25. nóvember 1!»7G vTSIJEfc U m s j ó n Guðmundur áhafs Þremur hundruð fetum undir ólgandi yfirborði Adríahafsins, 3 1/2 mílu austur undan strönd (talíu, liggur flakið af júgóslav- neska flutningaskipinu, Cavtat, hálfgrafið í botnleðjuna. Dreifðar yf ir hafsbotninn i kring liggur helmingurinn af 496 tunnum, sem vor þilfarsfarmur Cavat, þegar það lenti í árekstri f yrir tveim árum og sökk. Neðan þilf ars og á kaf i i leðjunni eru 404 tunnur til viðbótar. V iglingum skipa um þröngt Otranto- sundið stafar engin hætta af legu skips- flaksins þarna, en þao skýtur samt ibúum Otranto, Bari, Brindis.i og öðrum sjávar- borpum á þessum slóðum skelk i bringu. 1 tunnunum eru 300 smálestir af blý-tetra- ethyl og bly-tetramethyl. Þessi efnasam- bönd, sem oliuiönaöur notar til blöndunar saman viö bensin, eru banvæn sérhverju, sem dregur Hfsanda, þegar efnið kemur fyrir svona óblandað og óútþynnt. I# érf ræðingar telja, að sjávarseltan og ör ryðmyndunin muni á skömmum tima vinna á tunnunum og innihald þeirra smám saman siast úr þeim út i sundið. Eiturefnin gætu þá fljótlega mengað allt lif neðansjávar, ekki aðeins i Otranto- sundi heldur i öllu Adrlahafinu, og hver sá, sem leggði sér fisk úr þvi til munns, gæti fengið eitrun. Sumir vlsindamenn E ITALY ftir þvi sem Octel-útgerðin fullyrðir, eru stáltunnurnar málaðar zinkmálningu, sem ætti að verja þær ryði næstu tiu árin. Og jafnvel þótt leki kæmi að einhverjum tunnunum, ættu eiturefnin að leysast fljótt upp. ,,Það er með ólikindum, að nokkurt vatnsmagn verði nægilega lengi I snertingu við eitrið tíl að mettast af þvi," segir i yfirlýsingum Octel. „Fiskur, sem syndir frjáls ferða sinna, mundi yfirgefa staðinn fljótt. ¦ firvöld vitna einnig I visindalegar athuganir til stuðnings fullyrðingum sinum um að engin hætta sé á ferðum. Hafliffræðingar og kafarar, sem gerðu bráðabirgðakönnun á flakinu I siðasta mánuði, fundu engin merki mengunar I námunda við flakið. Letizia Ferrero, Hf- fræðingur, sem vann við þær athuganir, segir, að það sé raunar ekki að vænta leka úr tunnunum næstu tiu árin — svo fremi sem engin þeirra hafi laskast i skipa- árekstrinum, eða þegar þær komu niður á botn. ¦ að hefur reynst óframkvæmanlegt aö skoða hverja tunnu. Þótt menn heföu viljað leggja i þaö gifurlega mikla verk, hafa veðurskilyrði og hafstraumar hindrað til þessa neðansjávarsstarf á þessum slóðum. Umhverfisverndar- sinnum býður þó i grun, aö einhverjar tunnur hafi hlotið beyglur eða aðrar ákomur, sem gert getur þær viðkvæmari fyrir ryðmyndun I söltum sjónum. Sér- fræðingar eru líka margir hverjir afar ALBANIA TOXIC LEAD COMPOUNDS [b Ohlsson Uppdráttur af legu skipsins með eiturtunnufarminn 31/2 milu austur undan strönd ttalfu. — Litlakortiöí horninu sýnir nánar hvarf Adriahafinu (depillinn). eru þeirrar skoðunar, að Cavatóhappið geti sem hægast leitt til sama harmleiks og varð I Minamata I Japan I kringum 1955, þegar 1.000 manns dóu eða hlutu ör- örkuml af þvi að éta fisk, sem mengaður var kvikasilfri af Urgangsefnum efna- verksmiðju þar. u 'm 1.500 umhverfisverndarsinnar efndu til mótmælaaðgerða I Otranto I slðasta mánuði til stuönings kröfum um um tafarlausar aögerðir til þess að bægja þessari vá frá dyrum. Ahyggjur þeirra hafa þó ekki fengiö hljómgrunn hjá itölskum embættismönnum. Skömmu eftir aö skipiö sökk (I júli 1974) þvoöi rikisstjórnin hendur slnar af allri ábyrgð á flakinu, þar sem skipsskrokkurinn — eins og sagt var — lægi á aljóðlegum siglingaleiðum. Fyrir ári breytti þó Siglingamálastofnun Italiu þessari afstöðu sinni. En I kór við hiö júgóslav- neska útgeröarfélag Cavtat heldur send- andi þessa óhugnanlega farms, hinn breski framleiðandi eiturefnanna, þvi fram, að engin hætta sé af farminum, þar sem hann liggur á hafsbotninum. tortryggnir á fullyrðingar um, að eitrið mundi fljótlega leysast upp og þynnast út, ef tunnurnar lækju þvl. „Blý-efnasam- böndin leysast ekki upp I vatni," segir Derek Bryce-Smith hjá Readingháskóla I Bretlandi, sem kvaddur var til ráðuneytis við þetta mál. „Þau gætu lent I sjávar- gróðri eða svifum, sem fiskar leggja sér til munns, og um leið yröu þeir óhæfir til manneldis. Ef maöur tekur inn þessi efni I einhverjum mæli, geta þau leitt til ofskynjunar, uppsölu, ofnæmis, minnis- missis, illþekkjanlegra sjúkdóma og jafn- vel dauða." •• ^J llum ber saman um að ttaliustjórn á ekki margra úrræða völ, ef hún vill afstýra hættunni. Tæknifræðingar gætu reynt að ná tunnunum upp á yfirborðið með kranaútbúnaöi og kafarahjálp. Eða þeir gætu reynt að múra flakið og farminn niður á hafsbotninum með því að dæla yfir allt saman steinsteypu, hvorutveggja er framkvæmanlegt tæknilega séð, en það er ekki hlaupið að þvi og mundi kostnaðar- frekt. A meðan stjórnin reynir að ákveða sig, hvað gera skuli, liggur þarna i Adria- hafinu hugsanleg tlmasprengja, en klukkan tifar. (Newsweek, 15.nóv) Fyrsta skref Carters! Bretar búnir að fylla ýsukvótann Breskum fiskimönnum hefur verið tilkynnt, að þeir verði að hætta að landa ýsu veiddri úr Norðursjónum, þvi að þeir eru að verða búnir að veíða upp i ýsukvóta sinn fyrir þetta árið. Ýsuveiðibannið tekur gildi 4. desember og mun standa fram til áramóta, eftir þvi sem skoski ráðuneytisstjórinn, Hugh Brown, segir fulltrúum fiskiðnaðarins I gær. Eftir áramót megá fiskiskip breta ekki landa meiriýsu en sem nemur 10% af heild- arafla úr hverri sjóferð. Bretarhafa veittyfir90 þúsund smálestir af ýsu.þegarhér er komið árinu, en veiddu alls 76þúsundsmálestir ifyrra. En að sam- komulagi Norðaustur-Atlantshafsfiskveiði- nefndarinnar mega þeir veiða 95.400 smálestir. Vilja sleppa Hess og gleyma Hitler Aðeins þrir af hverjum hundrað vestur-þjóðverjum eru þeirrar skoðunar, að landar þeirra eigi enn að bera ábyrgð á striðsglæpum nasista, eftir' þvi sem niðurstöður skoð- anakönnunar gefa til kynna. 93% þeirra, sem timaritið Quick leitaði álits hjá, töldu, að þriðja riki Hitlers ætti að vera grafið og gleymt. Timaritið efndi til skoðanakönnunarinn- ar eftirmótmælin, sem urðu i Róm, eftir að Herbert Kappler, yfirmaður SS-sveitanna i Róm, á striðsárunum var látinn laus úr fangelsi. Kappler, nú orðinn 69 ára, var dæmdur I ævilangt fangelsi fyrir að hafa látið taka af lifi 335 ítalska borgara, I refsingarskyni. Quick skrifar, að 83%, sem tóku þátt I skoðanakönnuninni, vilji að Rudolf Hess, fyrrum staðgengli Hitlers, verði sleppt úr Spandau-fangelsinu i Berlin. Hess var dæmdur I ævilangt fangelsi í Nurnberg- réttarhöldunum, og hefur siðustu 10 ár verið eini striðsglæpamaðurinn, sem setið hefur eftir i Spandau-fangelsinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.