Vísir - 25.11.1976, Blaðsíða 24
Eimskip vill fá að
kaupa bílferjuna
— býður ryðvarnarstöð sína og aðstöðu í borgarskálanum
í staðinn
VISIR
Fimmtudagur 25. nóvember 1976
Eru enn með-
vitundarlaus
Ung stúlka sem slasaðist I
bflslysi á Austurstræti fyrir
nær þrem vikum, og lá lengi
meðvitundarlaus á gjörgæslu-
deild Borgarsjúkrahússins, er
nú aöeins á batavegi, og hefur
veriö flutt af gjörgæslu-
deildinni yfir á almenna deild.
Aftur á móti er liðan stúlk-
unnar, sem lenti i mótor-
hjólaslysinu á Skúlagötu, og
piltsins úr Vestmannaeyjum,
sem hrapaði i Eyjafjallajökli,
óbreytt. Pilturinn hefur legið
meðvitundarlaus siðan 6.
þessa mánaðar en stúlkan
siðan um siðustu mánaðar-
mót.
— klp —
Eimskipafélag fslands hefur
mikinn áhuga á aö fá aö kaupa
og annast rekstur bilferjunnar
sem Bilgreinasambandiöhefur I
hyggju aö festa kaup á. Jafn-
framt hefur Hafnarfjaröarbær
mikinn áhuga á aö skipið eigi
þar heimahöfn og hefur boöist
til að gera aöstööu fyrir þaö.
Samkvæmt upplýsingum sem
Vísir hefur aflað sér er Eimskip
mjög umhugað um að ganga inn
i þessi kaup. Það mun hafa
boðið Bilgreinasambandinu
ryðvarnarstöð sina og aðstöðu i
Borgarskálanum, ef það fái að
kaupa skipið.
Ryðvarnarstöðin er áttatiu
milljón króna fjárfesting sem
Eimskip fór út i til að verja
skemmdum þær bifreiðar sem
stundum eru geymdar vikum
saman útundir beru lofti. Ef Bil-
greinasambandiö kaupir skipið
og rekur verður þessi stöð ekki
mikils virði.
Eins og kom fram þegar Visir
skýrði fyrst frá þessum skipa-
kaupum er ætlun Bilgreinasam-
bandsins að nota það til annars
og meira en bara flytja inn nýj-
ar bifreiðar. Það er einnig ætl-
unin að flytja út ferskfisk i
kæli-trailerum. Þá verður
skipið i samkeppni við Smyril,
með þvi að menn geta notað það
til að flytja bifreiðar sinar fram
og aftur milli Islands og megin-
landsins, ef þá langar til að aka
um Evrópu i sumarleyfi eöa
viðskiptaerindum.
Allir viðkomandi aðilar verj-
art nú frétta um þetta mál, sem
bendir til þess að samninga-
viðræður milli Eimskips og
Bilgreinasambandsins standi
yfir þessa dagana.
— ÓT
Báöir umsækjendur tóku þátt I talningunni sem var mjög spennandi og úrslit tvfsýn fram á slöustu
stundu. (Ljósm. Loftur)
Varaforsetakjör á þingi ASÍ:
FER AÐALHEIÐUR FRAM
Á MÓTI SNORRA?
„Skorast aldrei undan að vinna
fyrir verkalýðs hreyfinguna",
Jón Dalbú
sigraði í
Laugarnessókn
Jón Dalbú Hróbjartsson sigraöi
i prestskosningum i Laugarnes-
sókn. Talningu atkvæöa lauk
laust fyrir hádegi á skrifstofu
biskups og hlaut Jón Dalbú 1.089
atkvæöi en Pétur Maack 1.037.
Auöir seölar voru 24 og ógildir
nfu. Kosningin var lögmæt.
A kjörskrá voru 3.018, þar af
kusu 2.159 og er þaö mikil þátt-
taka þegar miðað er við prests-
kosningar almennt.
Visir fylgdist með upphafi taln-
ingar, en hún hófst að loknum
fundi yfirkjörstjórnar. Þar voru
mættir báðir umsækjendur með
fulltrúum slnum, Baldur Möller
ráðuneytisstjóri og fleiri embætt-
ismenn. Biskupinn stjórnaði taln-
ingu atkvæða og munu um 74%
þeirra er'voru á kjörskrá hafa
neytt atkvæðisréttar og er þaö
mikil þátttaka i prestskosning-
um.
Mikil spenna rikti á Biskups-
stofu við talninguna og virtust
umsækjendur vera nokkuð jafnir
i upphafi. Fulltrúar beggja
umsækjenda gerðu fyrirvara
áöur en talningin hófst þar sem
talsvert var um að fólk hafði
verið kært inn á kjörskrá og
áskildu báðir aðilar sér fullan rétt
i því sambandi ef iitlu munaöi á
fjölda atkvæða.
Kirkjuþing hefur árum saman
lagt til að prestkosningar yrðu
felldar niður, en Alþingi hefur
fram til þessa staðið i veginum
fyrir slikri breytingu. Mikill
hugur vari fylgismönnum beggja
umsækjenda um Laugarnes-
prestakall og báöir aöilar sigur-
vissir. — SG
Ólafsfjörður:
Ármann Þóröarson, forseti bæjarstjórnar ólafsfjaröar og Pétur M. Jónsson, bæjarstjóri viröa fyrir
sér framkvæmdir viö heilsugæslustööina á ólafsfiröi. — Vfsismynd: Anders Hansen.
HEILSUGÆSLUSTOÐ
OG ELLIHEIMILI
reist fyrir 200 milljónir króno
Byggingu heilsugæslu-
stöövarinnar á Ólafsfiröi miöar
vel, og er nú lokiö viö aö steypa
fyrsta áfanga byggingarinnar,
kjallara og gólfpiötu fyrstu hæö-
ar.
1 byggingunni verða til húsa
undir sama þaki elliheimili,
heilsugæslustöð og sjúkrahús,
auk þess sem likgeymsla verður
i kjallara. Það eru Ólafsfjarðar-
kaupstaður og rikissjóöur sem
fjármagna þessar framkvæmd-
ir, en ekki er þó enn ljóst hve
mikill hlutur rikissjóðs verður i
elliheimilinu. Stafar það af
breytingu á lögum þar um, en
væntanlega verða þau mál kom-
in á hreint áður en langt um lið-
ur.
Aætlaður kostnaður við þess-
ar framkvæmdir er eitthvað yf-
ir 200 milljónir króna.
Bygging heilsugæslustöðvar-
innar og elliheimilisins á Ólafs-
firði kemur til með að bæta úr
brýnni þörf þar nyrðra, ekki sist
vegna þess hve erfiðar sam-
göngur eru við kaupstaðinn
vetrarmánuðina. Þá er elli-
heimilið einnig kærkomið mörg-
um eldri ólafsfirðingum, þar
sem þeim verður ekki lengur
nauðsynlegt að yfirgefa átthag-
ana kjósi þeir að dvelja á elli-
heimili á ævikvöldinu. —AH
segir hún
„Það hefur engin talaö um þaö
við mig og ég hef ekki boðið neitt
upp á það sjálf. Þaö fer hins veg-
ar allt eftir þvi hvernig málin
ráöast á ASt-þinginu. En ég hef
aldrei skorast undan þvi aö vinna
fyrir verkalýöshreyfinguna.”
Þetta sagði Aðalheiður Bjarn-
freðsdóttir, formaður Starfs-
stúlknafélagsins Sóknar er Visir
spurði hana i morgun hvort hún
hygðist bjóða sig fram til sætis
varaforseta ASl. Núverandi
varaforseti er Snorri Jónsson,
fráfarandi formaður Málm- og
skipasmiðasambandsins.
Aðalheiður sagði i morgun að
sér þætti sem láglaunafólk ekki
gæta nógu vel hagsmuna sinna.
Nefndi hún sem dæmi að þrátt
fyrir að Verkamannasamband Is-
lands með 16.503 fulltrúa á bak
við sig hefði það fengið 4 menn
kosna i miðstjórn. Rafiðnaðar-
sambandið verið með 589 at-
kvæði, en tvo menn.
„Ég tel að i þessu geti að
nokkru leyti falist það hve hlutur
láglaunafólks er alltaf fyrir borö
borinn i samningum”, sagði
Aðalheiður jafnframt. Ég tel að
láglaunafólk eigi að gera sig
meira gildandi i stjórn heildar-
sambandsins. Með þessu á ég
ekki við að sterkur meirihluti eigi
öllu að ráða, en það verður að
vera eitthvert jafnvægi i hlutun-
um.”
Aðalheiður kvaðst vera þess
mjög fýsandi að láglaunasam-
böndin tækju sig saman um að ná
mönnum i miðstjórn. „Það fer
eftir hve mjög menn eru bundir
flokksvaldinu hvort það tekst”,
sagði hún.
,,Ég tel að þetta sér orðið alltof
mikið bundið i viðjar flokka, og
þar er ég ekkert að deila á neinn
sérstakan flokk. Ég geri mér
vonir um að það fólk sem ekki er
mjög reyrt i þessi bönd þjappi
sér saman og hugsi stéttarlega.
Ég geri mér nokkrar vonir um að
þetta þing geti orðið nokkurt
timamótaþing hvað þetta varð-
ar”.
— EKG