Vísir - 26.11.1976, Qupperneq 3
VISIR Föstudagur 26. nóvember 1976
3
Síldveiðin gjaldeyrisaflandi og atvinnuskapandi:
17. þúsund tonn
milljarðar
af síld —
í gjaldeyrir
tveir
Arangursrikri síldarvertiö lauk
á miönætti i nótt og færöi hún
okkur heim bæöi gjaldeyri og
mikla atvinnu til sjós og iands.
Bæöi rekneta og nótabátar
voru á sild i haust. Reknetabát-
arnir byrjuðu um miðjan októ-
ber og máttu þeir veiöa ótak-
markaöþartil á miðnætti inótt.
Fimmtiu og einum báti var hins
vegar leyft að stunda nótaveiö-
ar og var þeim úthlutaður
ákveðinn kvóti. Til þess að fá
sildveiðileyfi urðu bátarnir að
uppfylla ákveðin skilyrði. Þar á
meðal að hafa verið á loðnu i
sumar og ennfremur að hafa
stundað veiðar á norðursjávar-
sild i sumar.
Nótabátarnir veiddu á þessari
vertið 10 þúsund og þrjúhundruð
tonn. Það voru allir nótabát-
arnir nema einn sem notuðu sér
kvótann. Það var Sigurður RE.
Núna er verið að byggja yfir
hann. Slikt er timafrekt og til
þess að hann kæmist á loðnuna
vildu eigendur hans ekki setja
hann á sild og missa e.t.v. af
loðnuvertíðini.
Reknetaveiðin gekk sömu-
leiðis ágætlega. Heidarveiöin
mun hafa verið á milli sex og sjö
þúsund tonn.
Mest síldtil Hornafjarðar
Sá staöur sem tók á móti lang-
mestu af sildinni á þessari ver-
tið var Kaupfélag austur skaft-
efllinga á Höfn i Hornafiröi.
Samkvæmt upplýsingum frá
Hermanni Hanssyni kaup-
félagsstjóra bárust um það bil
4.300 tonn á land á vertiðinni.
Þar af var saltaö i 23 til 24
þúsund tunnur 800 til 900 tonn
voru fryst i beitu og til út-
flutnings.
„Frystingin hefur gengið
ágætlega fyrir sig”, sagði
Hermann. „Afkastagetan er
alltaf minni en við frystingu bol-
fisks, en við höfum fryst upp i
600 tunnur á dag.
Hermann sagði aö þegar svo
mikið hefði verið fyrst hefði ein-
göngu verið unnin sild i frysti-
húsinu á Höfn. Enda væri það
þannig að nær allir bátarnir á
staðnum væru á sild. Þeir hefðu
lika aflað mjög vel og þrátt fyrir
að útgerðarkostnaður væri mik-
ill sagði hann að þeir hefðu ekki
haft það eins gott á öðrum veið-
um.
Steinunn SH mun hafa orðið
aflahæst reknetabáta með um
það bil 500 tonn. Aætla má að
aflaverðmæti á þeim þremur og
hálfum mánuði sem hún var á
sild hafi verið um 30 milljónir og
samkvæmt upplýsingum sem
Visir fékk hjá Ltú, væri þá
skiptaverðmæti um 1,2 milljón-
ir.
Flökuðu til að hressa
landann
Hjá Fiskiöjunni i Vestmanna-
eyjum var gerö tilraun með þaö
siðustu dagana að flaka sild.
„Þetta hefur gengið ágætlega,
við byrjuðum á mánudag”,
sagði Hjörtur Hermannsson
verkstjóri i Fiskvinnslunni i
samtali við Visi.
Hjörtur sagði að búið væri að
flaka um það bil úr 250 tunnum.
„Það er ætlunin að láta landann
boröa þetta og vita hvort hann
hressist ekki”, sagði Hjörtur og
kvaöst búast við að markaöur
væri fyrir um það bil 25 til 30
tonn af svona sild herlendis.
Hann sagði að tekið hefði ver-
iðaf þeirri sild sem annars hefði
verið söltuð. Þetta væri gert til
þess að undirbúa fyrir næstu
vertiö, nauðsynlegt væri að
byrja einhvern tima.
Tveir milljarðar í gjald-
eyri
Fyrir gjaldeyrissoltna islend-
ínga er sildveiðin mikil búbót.
Eins og Visir hefur skýrt frá áð-
ur er útflutningsverðmæti sild-
arinnar álitið rúmir tveir millj-
arðar króna, eða tvö þúsund
milljónir. Verðmæti sildarinnar
upp úr sjó er hins vegar rúmur
einn milljarður.
Sild barst nú á vertiðinni meira að segja norður i
Möller þessa mynd af söltuninni þar i haust.
—EKG
sildarbæinn gamla, Siglufjörð og tók Kristján
ASI eignast
stefnuskrá
Þá fyrstu eftir aðskilnaðinn
við Alþýðuflokkinn
Mjólkurbúðamálið:
KAUPMENN STANDA
EKKI VIÐ LOFARÐIN
„Það eru mörg stórmál sem
verða tekin fyrir” sagði Björn
Jónsson forseti ASl er Visir
spurði hann hvaða mál yrðu tekin
fyrir á þingi Alþýðusambands ts-
lands er hefst á mánudag.
„Fjallað verður um ástandið I
kjaramálunum og tillögu að
stefnuskrá. Þetta er i fyrsta skipti
sem það hefur verið reynt að
setja saman stefnuskrá, siðan að
tengslin milli ASÍ og Alþýðu-
flokksins rofnuöu.”
Björn Jónsson sagði að i þeim
drögum að kjaramálaályktun
sem send heföu verið út til félag-
anna væri kveðið á um að þeir
sem lægst hefðu launin hefðu for-
gang til kjarabóta.
Hann sagði hins vegar að
nánari útfærsla og umræöur um
ályktunina yrðu á þinginu sjálfu.
Björn kvaðst engu vilja spá um
hvort þetta yrði átakaþing.
Reynslan yröi að skera úr um
það.
Hann sagði að auk þess að
stefnuskrá yrði lögð fram yrði
þetta þing að þvf leyti fráburgðið
fyrri þingum að það væri haldið á
60 ára afmælisári ASl. Þannig
yröi það nokkurs konar afmælis-
þing, þar sem þau timamót
myndu setja nokkurn svip á það.
Meðal annars nefndi Björn að á
sunnudaginn yrði sett upp sögu-
sýning í tilefni afmælisins sem
yrði minnsta kosti opin þingdag-
ana.
ÞaO kom fram á félagsfundi hjá
ASB, — afgreiöslustúlkum Ibrauð
og mjókurbúðum, — sem haldinn
var i fyrrakvöld, að kaupmenn
hafa ekki staðið við gefin loforö
um að stúikur úr mjólkurbúðun-
um myndu ganga fyrir meö at-
vinnu, er þeir tækju yfir mjókur-
búðirnar.
.Kaupmenn hafa þegar tekið við
rekstri nokkurra mjólkurbúða i
Reykjavfk, eða sett upp mjólkur-
sölu í sinum búðum, og I mörgum
tilfellum hafa þeir komið sér und-
an því að ráða stúlkur, sem hafa
starfaö I mjólkurbúðunum.
Hafa þeirm.a.sagt þeimer þær
hafa spurst fyrir um vinnu, að
þeir ætli ekki aö bæta viö starfs-
fólki, en siðan ráðið ungar stúlk-
ur, sem þeir þurfa ekki að greiða
nema lægstu laun, I starfið.
1 nokkrum tilfellum hafa
stúlkurnar fengiö að heyra það
hjá kaupmönnunum, að þær væru
orðnar of gamlar, og væru þar að
auki I allt of háum launaflokki, og
ódýrara fyrir þá að ráöa ungar
stúlkur, sem séu ab koma út á
vinnumarkaðinn.
Ekkier vitað hvað verður gert I
þessu máli, en á fundinum hjá
ASB kom það skýrt fram aö
stúlkurnar telji að þarna sé verið
aö fremja brot á þvi samkomu-
lagi sem kaupmenn og Mjólkur-
samsalan hafi gert á sinum tima
varöandi starfsstúlkur mjólkur-
búðanna. —klp—
-EKG
jyiAÐUR
ARSINS
Kosningaseðlarnir
halda áfram að tinast
inn, þótt þeir byrji
sjáifsagt ekki að koma
fyrir alvöru fyrr en
eftir helgi, þegar
pósturinn fer að koma
með þá. Við viljum
minna menn á að senda
„sinn mann” sem alira
fyrst, svo við getum
byrjað að birta tölur og
fá spennu i leikinn.
Og munið að þeir
sem tilnefna réttan
mann, geta verið svo
heppnir að fá jólagjöf i
staðinn. Það verður
dregið þegar kosningu
lýkur.
MAÐUR ARSINS 197«.
Að mínu mati er maður ársins 1976:
Astæöa eða starfssvið:
Sendandi:
Heimili: .
Sendist\ isi, Siöumúla 14, Reykjavik