Vísir - 26.11.1976, Side 13
13
— Hann œtlar sér að leiða lið fréttamanna til sigurs gegn dómurum í forleik liðanna að „pressuleiknum" í handbolta
tþróttafréttamenn hafa nú lokið i landsliðinu, auk nokkurra nýliða við að velja lið sitt sem á að leika sem hafa ekki áður leikið meö úr- gegn landsliðinu I handknattleik i valsliöum. En „pressuliðið” litur Laugardalshöllinni á morgun. þannig út: Liðið er skipað reyndum leik- Kristján Sigmundsson Þrótti mönnum sem hafa oftsinnis leikið örn Guðmundsson 1R Steindór Gunnarsson Val Arni Indriðason Gróttu Hörður Sigmarsson Haukum Stefán Jónsson Haukum Brynjólfur Markússon IR Ingi Steinn Björgvinsson KR Simon Unndórsson KR Elias Jónasson Þór Jóhannes Stefánsson Val JónP.Jónsson Val Sigurbergur Sigsteinsson Fram Bjarni Bessason IR Konráð Jónsson Þrótti Leikurinn á mörgun verður fyrsti leikurinn sem landsliðið leikur undir stjórn Janusar Cer- winski og verður fróðlegt að sjá hvernig liðið kemur út undir stjórn hans. Forleikur á morgun hefst kl. 15 og er milli handknattleiksdómara og iþróttafréttamanna. Þessir aðilar hafa oft eldað grátt silfiur og gengið á ýmsu i þeim viður- eignum, en iþróttafréttamenn hafa ávallt borið sigur úr býtum. Ómar Ragnarsson, einn snjall- asti handknattleiksmaður sem sést hefur á fjölum Hallarinnar mun leika kveðjuleik að þessu sinni, og er ekki að efa að margir munu koma og kveðja hann, svo oft hefur hann yljað áhorfendum með frábærum leik i Höllinni.
Makay sparkað frá Derby C. Dave Makey framkvæm^a- þvi að Makav hefur gengiö mjög stjóra Derby County var spa'rk- vel hjá Derby og hann gerði liðið að i gærkvöldi eftir að stjórn að englandsmeisturum fyrir félagsins hafði setið á fjögra tveim árum. Makay var áður tima fundi. Derby hefur gengið kunnur leikmaður með Totten- afar illa það sem af er keppnis- ham og lék marga landsleiki timabilinu og er nú eitt af botn- fyrir Skotland. Frá Tottenham liðunum i 1. deild. Óánægju hef- var hann seldur til Derby sem ur gætt að undanförnu með Ma- þá lék i 2. deild og hann átti stór- kay sem leiddi til þess að hann an þátt i að koma liðinu upp i 1. óskaði cftir stuðningi stjórnar- deild. Eftir að keppnisferli innar, en var hafnað. Aðstoðar- Makay lauk gerðist hann fram- maður Makay var einnig spark- kvæmdarstjórí Swindon sem þá að og þjálfara varaliösins var var i 2. deild — og cftir að Brian falið að sjá um liðið um stundar- Clough var sparkað frá Derby sakir. tók hann við liðinu Það var fyrir Þetta kom talsvert á óvart, þrem árum. —-BB
Föstudagur 26. nóvember 1976
—atr' —
VISIR
VÍSER
Föstudagur 26. nóvember 1976
í
Umsjón: Björn Blöndal og Gylfi Kristjánsson
Tveir góðir eigast við I pressuleiknum i gærkvöldi. Jón Sigurðsson sækir hér að Kolbeini Pálssyni sem lék með pressuliðinu að þessu sinni.
Kolbeinn sem er okkar reyndasti körfuboltamaður og hefur verið fyrir liði landsliðsins undanfarin ár gefur ekki kosta á sér i liðið núna, og Jón
hefur tekið við fyrirliðastöðu hans þar. _ Ljósmynd Einar.
en siðan tók „pressan” öll völd i
sinarhendur og raðaði niður körf-
unum á landsliðið. Var mesti
munur i hálfleiknum 18 stig, en
lokatölur sem fyrr sagði 90 stig
gegn 76.
Ekki veit ég hvort leikmenn
landsliðsins eru hræddir við
Markovitc þjálfara, en það var
engu likara en að svo væri. Leikur
liðsins var mjög þvingaður, enda
var þvi uppálagt að leika ákveðið
kerfi allan leikinn. Þetta gekk
afar illa hjá þeim, mikið hnoð inn
Vantar kraft
og baráttu"
sagði Markovitc þjólfari eftir pressuleikinn
í gœr og hann var að vonum óónœgður
„Þaö er ekki nóg að menn séu
komnir i landslið, þeir verða að
sýna þaöi leikjunum að þeir séu
þess verðir að vera i landslið-
inu”, sagði Vladan Markovitc
eftir að landsliöið hafði tapaö
meömiklum mun fyrir „pressu-
liði” i gærkvöldi.
„Landsliðið spilaöi ekki
körfubolta i þessum leik, þetta
var eitthvaö allt annað.
„Pressuliðið” lék hins vegar af
miklum krafti, og auðséð var að
leikmcnn þess höföu ánægju af
þvi sem þeir voru að gera. En
hjá okkur vanfaði allt sem heitir
Isirátta.”
— Verða cinhverjar breyt-
ingar gcrðar á liðinu fjrir leik-
ina gcgn norðmönnuin?
„Um þaö get ég ekkertsagt að
svo komnu máli, cn þaðcr íjóst
aö leikur liðsins og leikaðferðir
veröa að breytast. Fyrst og
fremst þarf að fá meiri baráttu i
liðið, og meiri leikgleöi”, sagði
Markovitc að lokum.
gk-.
á miðjuna með litlum árangri og i
fráköstunum voru þeir nánast
sem áhorfendur langtimum
saman. Þeir reyndu maður á
mann pressu allan völlinn i siðari
hálfleiknum, en voru nær ávallt
skildir eftir á eigin vallarhelm-
ingi og fengu á sig körfu.
Já, það er ljóst að leikur liðsins
þarf að breytast allverulega til
batnaðar ef liðið ætlar sér að
sigra norðmenn i landsleikjum
hér eftir nokkra daga. Vonandi
tekst að færa leik liðsins til betri
vegar fyrir þá leiki, annars mun
illa fara.
Það var oft gaman að sjá til
„pressuliðsins” i þessum leik.
Liðið lék frjálsan körfubolta þar
sem einstaklingarnir fengu að
njóta sin. Margiráttu mjög góðan
leik, en enginn þó betri en Jimmy
Eogers sem var mjög góður, hirti
aragrúa frákasta i vörn og sókn,
og var að vanda drjúgur við að
skora. Margir aðrir voru góðir,
svo sem Steinn Sveinsson, Kol-
beinn Pálsson og Jón Héðinsson.
Stigahæstu menn „pressunnar”
voru Jimmy með 23 stig, Jón
Héðins 15, Bjarni Jóhannesson 14,
Steinn Sveinsson 10 og Kolbeinn
Pálsson og Guðmundur Böðvars-
son 9 hvor.
Hjá landsliðinu var Þórir stiga-
hæstur með 14 stig, Jón Sigurðs-
son 12 og Birgir Guðbjörnsson 9.
gk--
Þaö var ekki burðugt upplitið á
sumum landsliðsmönnum okkar i
körfuknattleik eftir að „pressu-
liðið" hafði farið um það höndum
i gærkvöldi. Allt frá fyrstu til
siöustu minútu var „pressan”
mun sterkari, og sigurinn 90:76
var i fyllsta máta sanngjarn.
Það var aðeins jafnræði meö
liðunum i byrjun leiksins upp i
6:6, en cftir það náði „pressan”
forustunni. Mesti munur i hálf-
leiknum var 10 stig, 30:20, en i
hálfleik var staðan 39:37 fyrir
„pressuna”.
Hér er mynd frá heimsmeistarakeppni i nýrri iþróttagrein sem enn sem komið er að minnsta kosti hefur
ekki náð að festa rætur hérlcndis. Þetta er keppni I stigvéiakasti og á myndinni sést sigurvegarinn i
keppninni, Pentti Veijoia frá Finnlandi sem kastaði stígvélinu sinu hvorki meira eða minna en 44.15
metra.
Þrátt fyrir ærlegt tiltal frá
þjálfara sinum i hálfleik var eng-
inn sjáanlegur munur á leik
landsliðsins i' siðari hálfleiknum.
Liðin vóru jöfn til að byrja með,
Hvað kom V Það er Eileen, barnið
Jean?- 1 er að koma.Við veröúmi,
að koma henni
strax á sjúkrahús.
ekki i lagi, Alli? Hún
hefur veriö i svo miklu
uppnámi að
„Pressan" tók lands-
liðið í kennslustund
— Leikur landsliðsins lofar ekki góðu fyrir landsleikina við Noreg eftir helgina
og „pressan" vann yfirburðasigur 90:76
Glœsilegt
rit um
íþróttir
Pat Jennings, markvörður Tottenham og n-irska landsliðsins I knatt-
spyrnusýnir hér dætrum sinum BEM oröuna sem hann var nýbúinn að
veita viötöku úr hendi Elisabetar drottningu i Buckinghamhöll.
„Þegar ég tók þetta verk að
mér fyrir um það bil þremur
árum, gerði ég mér vonir um að
geta lokið þvi á tiltölulega
skömmum tima. En reyndin
liefur orðin önnur. Verkið
reyndist mér mun erfiðara en ég
hugði og i annan stað mun viða-
meira eins og sjá má af þvi, að
ritið cr orðið nálega helmingi
stærra en áætlað var i upphafi,”
sagöi dr. Ingimar Jónsson sem er
höfundur tveggja bóka sem
Menningarsjóður kynnti I gær.
Bækurnar eru i bókaflokknum Al-
fræði Menningarsjóðs og fjalla
um iþróttir og ýmis hugtök i
iþróttum. Aður hafa fimm bindi
komið út i bókaflokki þessum,
Enn tapar
ÍBK
Þrír leikir áttu aö fara fram i 2.
deild um s.l. helgi i handboltan-
um, en tveimur leikjunum varð
að fresta, leikjum Stjörnunnar á
Akureyri.
KR-ingar fóru hinsvegar til
Njarðvikur og léku þar við ÍBK.
Eins og vænta mátti sigruðu KR-
ingar örugglega i þeim leik, skor-
uðu 31 mark gegn 18, staðan i
hálfleik var 13:5.
Staðan I 2. deildinni er nú þessi:
Armann 4 3 1 0 92:81 7
KR 5 3 1 1 127:99 7
KA 4 2 1 1 96:80 5
St jarnan 4 2 1 1 77:65 5
Fylkir 4 2 0 2 75:78 4
Þór 3 1 1 1 66:64 3
Leiknir 5 1 1 3 101:119 3
tBK 5 0 0 5 88:136 0
bókmenntir, sjarnfræöi, íslands-
saga, haffræði og islenskt skálda-
tal.
Ingimar sagði að i ritinu væri
fjallað um nær allar iþrótta-
greinar sem iðkaðar eru i heim-
inum að einhverju ráði. Fáeinar
hefðu þó orðið útundan eins og t.d.
biljarð, keiluspil og fjallganga,
einkum vegna þess að þær væru
litt þekktar hérlendis og of mikið
rúm hefði þurft til að gera þeim
nægileg skil.
I ritinu er fjallað um orð og
hugtök úr iþróttafræðum og i for-
mála segir dr. Ingimar m.a.:
„Þótti mér rétt að taka þau upp
vegna þess að hér á landi eru skil-
greiningar á fræðiheitum i iþrótt-
um mjög á reiki. Margar skil-
greiningari ritinu eru frumsmiði,
og geri ég mér vel ljóst, að
margar þeirra muni tæpast
standast timans tönn. Þetta á lika
við um þau mörgu nýyrði, sem
viða koma fyrir.”
Það varð úr að geta aðeins
stuttlega nokkurra einstaklinga,
bæði innl. og erlendra, sem hlotið
hafa frægð fyrir iþróttaafrek
eða eru kunnir fyrir störf að
iþróttamálum eða innan iþrótta-
hreyfingarinnar á tslandi. Það
skal skýrt tekið fram, að þessir
seinstaklingar eru ekki valdir
samkvæmt einhverju óskeikulu
mati, heldur þess gætt, að sem
flestar iþróttagreinar og sem
flest svið likamsmenningar og
iþrótta ættu fulltrúa í ritinu og að
nefna þá sem geta státað af
löngum og sigursælum fþrótta-
ferli eða afrekum á alþjóða
vettvangi.”
Bækurnar eru rúmar 300 blað-
siður og hinar glæsilegustu. Þær
kosta sex þúsund krónur.
—BB
'
ÍR missir tvo
unglingalands-
liðsmenn
„Það er margtsem veldur þvi aö við skiptum
um félag”, sagði Erlendur Markússon i 1R
þegar við ræddum við hann i gærkvöldi I til-
efni þess að hann og Sigurbergur Bjarnason
hafa ákveðið a ganga yfir I Breiðablik.
„Fyrir það fyrsta er mjög lélegur
„mórall” i liðinu, og það er horft framhjá
yngri leikmönnunum en meiri rækt lögð við
þá eldri. Það má auövitað segja að það sé
erfitt að vera bakvörður i liði eins og tR sem
hefur tvo af bestu bakvörðum landsins innan
sinna raða og þvi ákvað ég að fara”, sagði
Erlendur.
Erlendur Markússon mun örugglega
styrkja Breiöabliksliðiö mikið. Hann er
þegar kominn með mikia reynslu, hefur
leikið tæplega 20 unglingalandsleiki og er I
mikilli framför.
Þá hefur Guðsteinn Ingimarsson tilkynnt
féiagaskipti yfir i UMFN úr Armanni. Guð-
steinn er búsettur i Keflavik þar sem hann
vinnur fyrir Fíladelfiusöfnuðinn af lifi og sál,
en nú virðist hann ætla að gefa sér tima til
þess að leika körfuknattleik jafnframt.
Pétur leikur
með ó Polar Cup
Unglinganefnd körfuknattieikssambands-
ins barst I gær tilkynning frá Pétri Guð-
mundssyni sem er við nám i Bandarfkjunum
að hann muni leika með unglingalandsliðinu
á Norðurlandamóti unglinga sem fram fer
eftir áramótin i Noregi.
Ekki er að efa, að unglingaliöið verður mun
sterkara með tilkomu Peturs, enda er þessi
2,17 m miðherji örugglega mun sterkari leik-
maður en aðrir jafnaldrar hans á Norður-
löndum i dag.
Hörkukeppni í
júdó um helgina
Það má örugglega búast við spennandi og
jafnri keppni i sveitakeppni Júdósambands
islands sem fer fram i iþróttahúsi Kennara-
háskólans um helgina.
Sveit Júdófélags Reykjavikur hefur boriö
sigur úr býtum i þessari keppni tvö undan-
farin ár, en nú er talið aö keppnin verði
jafnari en nokkru sinni fyrr. Armenningar
með Viðar Guðjohnsen i broddi fylkingar og
júdómenn munu örugglega ekkert gefa eftir
fyrr en i fulla hnefana og það má búast við
góðri skemmtun i Kennaraháskólahúsinu á
sunnudag.
Keppnin hefst kl. 14.
Fer Newport
á „hausinn'?
Newport County sem leikur i 4. deild er þvi
sem næstkomið á „hausinn” og ef ekki rætist
úr hjá félaginu á næstunni veröur það lagt
niður. Newport skuidar nú 110 þúsund
sterlingspund og hefur að undanförnu tapaö
800 pundum á viku.
„Við höfum lifað fyrir hverja viku fyrir sig
i langan tima, en að undanförnu hefur það
verið dagur fyrir dag,” sagði Cyril Rogers,
formaður félagsins, i gærkvöldi. „Ef ekki
verður breyting á og einhver fjársterkur aðili
tekur reksturinn að sér mun féiagið leika
sinn siðasta leik 11. desember.”
Newport var stofnað 1911 og hefur verið eitt
af botnliðunum i 4. deild i mörg ár. Eftir sið-
asta keppnistimabil varð félagið að sækja um
að fá að vera áfram I 4. deild til knattspyrnu-
sambandsins i fjórða skiptið á átta árum.
Alvik tapaði
ó heimavelli
Sænska iiðiö Alvik steiniá á heimavelli i
gær fyrir sovéska liðinu TSKA i Evrópu-
keppni meistaraliða I körfuknattieik. Sovét-
mennirnir sigruðu með 100:82.
Playhonka frá Finnlandi lék einnig á
heimavelli, og tapaði þar fyrir VVisla Krakow
frá Póliandi með einu stigi.80:81 eftir að pól-
vcrjarnir höfðu haft yfir i hálfleik 41:35.
t London léku Cinzano SCP og Sporting
Lissabon frá Portúgal og þar sigruðu heima-
menn með 95 stigum gegn 92 eftir hörku-
spennandi leik.