Vísir - 26.11.1976, Side 14

Vísir - 26.11.1976, Side 14
Föstudagur 26. nóvember 1976 vism KOSIÐ I SOVÉT Þaö var við síöustu lokksráðskosningar í iovétrik junum. Bóndinn com inn á kjörstaö og ékk lokaö umslag. Settu það þarna i cassann"/ skipaði commisarinn. Bóndi tölti 'fir aö kassanum og eyndi á meðan að kikja í jmslagið. Kommisarinn com vaðandi: »Hvað ertu mað- hann eiginlega að gera ur", spurði hryssingslega. Bóndinn hrökk i kút, en mannaði sig upp í að segja: ,,Ja, mig langaði nú bara að vita hvað ég er að kjósa". „Viltu VITA? Sér er nú hver ósvífnin. Veistu ekki að þetta eru leynilegar kosningar? Benedikt suður og Vilmundur norður? Benedikt Benedikt Gröndal er agður hafa áhuga á að rera i framboði i Reykja- /ik i næstu kosningum. >á vantar annan mann vestur og Vilmundur Sylfason hefur verið íefndur sem liklegasti candídatinn. Vilmundur Og þá vaknar spurning- in um hvernig hægt sé að stokka upp alþýðuflokks- trióið i Reykjavik, Gylfa Þ. Gíslason, Eggert G. Þorsteinsson, sem er uppbótarþingmaður og Björn Jónsson, sem er fyrsti varamaður. Vildu v!ð Piltarnir tveir sem /oru handteknir í fang- Isisgarðinum á Skóla- /örðustíg aðfaranótt niðvikudagsins voru comnir þangað þeirra er- nda að eiga viðtal við Erlu Bolladóttur, fyrir imaritið Samúel. viðtal Erlu Það skal þó tekið strax fram að þeir eru ekki starfsmenn blaðsins, né á neinn hátt á þess vegum. Samúel er þekktur fyrir hressilegar greinar um ýmis mál og hefur meðal annars tekið sakamál til meðferðar. Til dæmis birti blaðið viðtalið fræga við „Pennavin" Sævars Cicielskis. Þetta mun hafa gefið piltunum hugmyndina. Þeir löbbuðu sig inn á rit- stjórnarskrifstof ur Samúels og buðu viðtal við Erlu Bolladóttur. Rit- stjórinn tók þetta sem grin og sagði að þeir skyldu bara koma með viðtalið, svo gætu þeir rætt málið. Honum brá svo heldur betur i brún þegar hann frétti að þessir „frétta- menn hans" væru nú sjálfir komnir í spjaldið. Þegar piltarnir voru teknir, voru þeir með seguIbandstæk i og myndavél og þvi albúnir i viötalið. Að því er Visir kemst næst mun þetta ekki hafa verið fyrsta heimsókn þeirra i fang- elsisgaröinn. Þeir höfðu komið þar áður og þá rabbaö við Erlu án þess að vera truflaöir. —ÓT. nyt* ’F 1 A i/i: sýningarsalur Tökum allar gerðir notaðra bifreiða i umboðssölu Arg. Þús. Fiat 850special '72 350 Fiat 126 '74 550 Fiat126 '75 600 Fiat 125 Berlina '72 550 Fiat 125 special '72 600 Fiat 125 P station '75 980 Fiat 124 sepcial '71 370 Fiat 127 '72 450 Fiat127 '73 500 Fiat 127 3ja dyra '74 630 Fiat127 '75 750 Fiat128 '71 450 Fiat 128 '73 600 Fiat 128 station '73 670 Fiat 128 '74 730 Fiat 128 station '74 780 Fiat 128 '75 950 Fiat 128 Rally '72 600 Fiat 128 Rally '74 850 Fiat 128 sport SL '74 900 Fiat 128 Rally '75 1.000 Fiat 128 Rally '76 1.150 Fiat 132 sepcial -73 - 900 Fiat 132 sepcial '74 1.150 Fiat 132 GLS '74 1.250 Mustang 2+2 '66 700 Mustang '68 850 Willys 6 cyl. '47 550 Mini 1000, km. 16 þús. '74 600 FIAT EINKAUMBOÐ A ISLANDI I)avíð Sigurdsson hf. SIÐUMULA 35. SIMAB 38B45 — 38888 TILSOLJUI Fólksbilar: 1976 Volvo 244 DL 1974 Volvo 145 DL station 1974 Volvo 144 DL sjálfsk. 1974 Volvo 144 DL 1973 Volvo 142 DL 1973 Volvo 142 Evropa 1972 Volvo 145 DL station 1972 Volvo 144 DL 1972 Volvo 142 Evropa 1971 Volvol42 Evropa 1968 Volvo 142 1974 Toyota Mark 11 1973 Saab96 Vörubílar: 1972 Volvo FB 86 1971 Volvo F 86 1971 Mercedes Benz 1513 1969 Man 8156 4x4, 1967 Man 15215 664, 1965 Hensel Öskum eftir bílum á skrá. verð kr. verð kr. verð kr. verð kr. verð kr. verð kr. verð kr. verð kr. verð kr. verð kr. verð kr. verð kr. verð kr. 2.500 þ. 2.000 þ. 2.000 þ. 1.940 þ. 1.650 þ. 1.420 þ. 1.400 þ. 1.250 þ. 1.180 þ. 975 þ. 785 þ. 1.600 þ. 1.150 þ. 1 verðó.O millj verð4.0 millj verð3.5 millj verð3.2 millj verð3.0 millj Tilboð J voi.vo; iVOLVO SALURINN /Suðurlandsbraut 16-Simi 35200 Til sölu 1975. Ford Cortina 1600 XL órg. Mjög fallegur. Mercedes Benz 230 '70 Fiat 128 '74 Ford Cortina 1300 '69-'70 Peugeot 404 disel árg. '71 Minica órg. '74 Lancer 1200 árg. '75 Land-Rover disel árg '71 og '75. Volga árg. '72-'74 Austin Mini clubman árg. '72 sjálfskiptur Lada Topaz árg. '76 Mercedes Benz 220 dísel árg. '72 Datsun 2200 árg. '71 dísel Mercedes Benz 190 '65 VW 1300 árg. '73 Mazda 818 '74 Plymouth Belvendere '66 Saab 96 árg. '66 opiðfráki. 9-7 KJÖRBÍLLINN Laugardaga kl. 10-5 Hverfisgötu 18 Símar 14660 & 14411 I Árg. Tegund 75 MonarchGhia 74 Bronco V-8, sport m/spili 74 BroncoV-8 75 Lancer2jad. 74 Cortina 1600 75 Land-Rover diesel 74 Cortina 1600 73 Maverick 74 Cortina 1600 L 74 Cortina 1600 4ra d, 73 Comet4radyra 73 Toyota Carina, sjálfsk. 74 Cortina 1600 XL 74 Cortina 1600 XL4ra d. 74 Cometsjálfsk. 74 Cortina2000 E 73 Bronco V-8 sport 73 Saab99 2jad. 73 Wagoneer V-8 73 Cortina 1600 4ra d. 74 Cortina 2000 GT 72 Volkswagen 1300 72 Comet 73 Volkswagen 1300 74 Fiat127 74 Cortina 1600 Station 71 Volkswagen sendib. 73 Fiat132 S1800 70 Mustang 70 Cortina 70 Cortina 71 Cortina 1300 68 Mustang 67 Falcon Vekjum athygli á: Cortina 1600 XL árg. 1972 2ja dyra. Ekinn 25 þús. km. blár sanseraður á góðum sumarhjólbörðum. Útvarp. Fallegur bíit. Skipti möguleg. Aðeins kr. 1.230.000.00. SVEINN EGILSSON HF Verð í þús. 2.600 2.500 1.850 1.100 1.130 1.690 1.090 1.300 1.250 1.075 1.500 1.100 1.190 1.230 1.450 1.590 1.750 1.450 1.750 890 1.470 550 1.150 580 620 1.300 700 1.100 1.300 460 400 545 850 500 lœSI Eílasalan - Höfdatúni 10 s.188818118870 Óskabíll allra: Mercedes Benz 280. S.E. 1969 með sjálfskiptingu, | vökvastýri, loftbremsum og þaklúgu. Bíll i sérflokki, má greiðast með 5 ára fasteignatryggðum veð - I skuldabréfum. Sífelld þjónusta. 3 BILAVARAHLUTIR Nýkomnir varahlutir í V* Plymouth Valiant '67 Ford Falcon '65 Land-Rover 1968 Ford Fairline 1965 Austin Gipsy 1964 Daf 44 árg. '67 BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, sími 11397. Opið frá kl. 9-6.30, laugardaga kl. 9-3 og sunnu- daga kl. 1-3.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.