Vísir - 26.11.1976, Page 16

Vísir - 26.11.1976, Page 16
Föstudagur 26. nóvember 1976 vism lonabíö a* 3-11-82 List og losti The Music Lovers Stórfengleg mynd leikstýrð af Kenneth Russel. Aðalhlutverk: Richard Champerlain, Glenda Jack- son. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 9. Tinni og hákarlavatnið Tin Tin and the Lake of Sharks Ný skemmtileg og spennandi frönsk teiknimynd, með ensku tali og ÍSLENSKUM TEXTA. Textarnir eru i þýðingu Lofts Guömunds- sonar, sem hefur þýtt Tinna- bækurnar á islenzku. Aðalhlutverk Tinni, Kolbeinn kafteinn. Sýnd kl. 5 og 7. 21 1-89-36 SERPICO Ný heimsfræg amerisk stór- mynd með A1 Pacino Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 10. Siöustu sýningar. Blóðuga sverð Indlands Æsispennandi ný itölsk-ame- risk kvikmynd i litum og Cinema scope. Aðalhlutverk: Peter Lee Lawrence, Alan Steel. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 6 og 8. *& 1-15-44 ISLENSKUR TEXTI. Ein hlægilegasta og tryllingslegasta mynd ársins gerö af háðfuglinum Mcl Brooks. Bönnuð börnum innan 12 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. 25* 1-13-84 Æðisleg nótt með Jackie Vegna fjölda tilmæla verður þessi frábæra gamanmynd sem sló algjört met i aösókn s.l. sumar sýnd aftur en aö- eins yfir helgina. Aðalhlutverk: Pierre Riehard, Jane Birkin. Missið ekki af einhverri bestu gamanmynd sem hér hefur verið sýnd. Endursýnd kl. 7 og 9. Ofurmennið Ofsaspennandi og sérstak- lega viðburðarik ný banda- risk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Ron Eiy, Pamela Hensly Bönnuð börnum Sýnd kl. 5 25* 3-20-75 Þetta gæti hent þig ft' »1 Ný, bresk kvikmynd, þar sem fjallaö er um kynsjúk- dóma, eöli þeirra, útbreiöslu og afleiðingar. Aðalhlutverk: Eric Deacon og Vicy Williams. Leikstjóri: Stanley Long. Læknisfræðilegur ráðgjafi: Dr. R.D. Catcrall. Könnuð innan 14 ára. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. igMWÍÍI Áfram með uppgröftin Carry on behind Ein hinna bráöskemmtilegu Aframmynda, sú 27. i röð- inni. ISLENSKUR TEXTI Aðalhlutverk: Elke Somm- er, Kenneth Williams, Joan Sims. Ath.: baö er hollt aö hlægja i skammdeginu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ( VÍSiR vésará viósMptin^ - _ n Fyrstur mcð W7m fréttimar . [ [ ] ■■ [«■ Et BORGARBÍÓ Akureyri • sími 23500 Bláu augun áhrifamikil og vel leikin mynd, aðalhlutverk: TERENCE STAMP. Sýnd kl. 9. Samsæri heimsfræg og hörkuspenn- andi mynd aðalhlutverk: WARREN BEATTY Sýnd kl. 11,15. Big bad Mama Hörkuspennandi amerisk lit- mynd. Isl. texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. hafnarbíó *& 16-444 Til i tuskið Skemmtileg og hispurslaus ný bandarisk litmynd, byggð á sjálfsævisögu Xaviera Hol- lander, sem var drottning gleðikvenna New York borg- ar. Sagan hefur komiö út i isl, þýðingu. Lynn Redgrave, Jean Pierre Aumont. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 9 og 11. ^íWÓÐLEIKHÚSIÐ 3*1 f-200 VOJTSEK i kvöld kl. 20. Síöasta sinn. SÓLARFERÐ laugardag kl. 20. sunnudag kl. 20. LITLI PRINSINN sunnudag kl. 15 Sfðasta sinn ÍMYNDUNARVEIKIN þriðjudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. Litla sviðið: NÓTT ASTMEYJANNA sunnudag kl. 15. Miöasala 13,15-20. Glataðir snillingar eftir Williams Heinesen Sýning sunnudag kl. 8.30, og þriðjudag kl. 8.30. Miðasala í bókabúö Lárusar Blöndal simi 15650 og félags- heimili Kópavogs milli kl. 5.30 og 8.30. Sími 41985. Tony teiknar hest eftir: Lesley Storn. Leikstjóri: Gisli Alfreðsson. Verður sýnt laugardag kl. 8.30. Rauðhetta barnasýning sunnudag kl. 4. VÍSIIftS B?;AÐ I Helgarblaði Visis sem fylgir blaöinu á morgun er hið fjölbreyttasta efni og m.a. þetta: LÍF LÖGREGLUKONU t hreinskilnislegu viötali við Kjartan L. Pálsson, blaöamann, segir Arnþrúður Karlsdóttir, lögreglukona og fyrrverandi landsliðskona i handknattleik m.a. frá reynslu sinni af erfiðu starfi kvenlögreglunnar, áhrif- um þess á einkalífið og þá þekk- ingu sem það veitir á skugga- hliöunt borgarlifsins. íslendingar og kvikmyndasöfn Erlendur Sveinsson ræðir I þætti sinum „Lifandi myndir” um starfsemi kvikmyndasafna með tilliti til væntanlegra laga um Kvikmyndasafn tslands, og stingur m.a. upp á þvi að tilvalið væri að skapa islensku kvikmyndasafni sýningaraðstöðu I einum elsta kvikmyndasal landsins, — Fjalakettinum við Aðalstræti sem nú er i niðurniðslu. PRESTSKAPUR OG PÓUTÍKIN „Rauði klerkurinn”, séra Gunnar Benediktsson, rithöfundur, er hress að vanda i samtali við Rafn Jónsson. blaðamann, þar sem rætt er um kristna trú og byltingarsinnaða pólitik, og afskipti séra Gunnars af þessu tvennu. Nýútkomið er nýtt bindi af æviminningum séra Gunnars. Með sveiflu Gunnar Reynir, tónskáld skrifar um músik og meira „Með sveiflu” i nýjum þætti i Helgarblaðinu. jHinn meiri leyndardómur I Arnór Egilsson skrifar loka- 1 grein sina um Tarot I flokknum „A mörkum mannlegrar þekk- Iingar” og fjallar hún um „hinn meiri leyndardóm” Tarots. Hljómsveitar- ferill eins kunn- ásta popp- söngvara okkar Péturs Kristj- ánssonar, er rakinn i fjölda mynda í Tón- horninu, og munu flestar myndanna úr safni Péturs sjálfs.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.