Vísir - 26.11.1976, Side 20
20
Föstudagur 26. nóvember 1976*VISIHi
TIL SÖLIJ
*
Eldhúsinnrétting til sölu.
Lengd ca. 2.60 metrar á hvorn
vegg. Þarfnast lagfæringar. Tvö-
faldur stálvaskur. AEG eldavél
og veggofn. Uppl. i sima 75419.
Haglabyssa tii sölu.
Brunó 2 3/4 undir og yfirhlaup.
Uppl. i sima 51495 eftir kl. 7.
Saumavél.
Til sölu sem ný overlock sauma-
vél. Uppl. i sima 95-11222.
Til sölu
nýlegur Yamaha rafmagnsgitar
einnig 50W Selmer gitarmagnari.
Uppl. i sima 43699 eftir kl. 19.
Til sölu
ný fólksbilakerra, burðarmikil
einnig kerra sérhönnuð fyrir
snjósleða iengd 2,75 cm breidd
1.10 m dýpt 40 cm. Uppl. i sima
37764 eftir kl. 17 i dag og nætu
daga.
Til sölu
mjög vandaður radiófónn með
innbyggðu sjónvarpi, svart-hvit-
u teg. Radionette. Uppl. i sima
86992 eftir kl. 19.
Thorens Td 125
og Transicriptor plötuspilari með
Ortefon M 15 E super pick upum
til sölu. Uppl. i sima 86886.
Til sölu
vel með farinn Tan-Sad barna-
vagn, sófasett, gólfteppi og annar
húsbúnaður. Uppl. að Hafnargötu
42Keflavík, kjallara milli kl. 1 og
6 iaugardag. Simi 2060.
Sanio ferðasjónvarpstæki
til sölu. Uppl. i sima 24965.
Plötur á grafreiti
áletraðar plötur á grafreiti með
undirsteini. Afgreiðsla fyrir jól.
Uppl. i sima 12856 eftir kl. 5.
Til sölu
vel með farið hjólhýsi, meðal-
stórt. Góðir greiðsluskilmálar.
Geymsla i veturgetur fylgt. Uppl.
i sima 23121.
Greifinn af Monte Cristo
aftur fáanlegur, verðið 600 kr. ó-
breytt um sinn. Aður auglýst
kjarakaupatilboð áfram i gildi.
Rökkur. Flókagötu 15 frá kl. 9-11
og 3.30-6.30.
Fjarstýrðir bilskúrsopnarar,
bandarisk gæðavara. Eigum
nokkra fyrirliggjandi. Páll Gisla-
son tæknifræðingur. Simi 43205.
Geymið auglýsinguna.
Hestakonur.
Reiðfatnaður til sölu, hjálmur,
jakki, buxur og þrenn stigvél.
Uppl. i sima 18889.
ÓSKAST KEYPT
Skiði.
Óska eftir að kaupa skiðaútbúnað
fyrir 12-15 ára. Simi 53133 eftir kl.
6.
Vinnuskúr óskast.
Uppl. i sima 32507 eftir kl. 7.
Jarðýtueigendur.
Jarðýta óskast keypt. Helst Inter-
national TD8 árg. 1962-1969. Til-
boð sendist afgreiðslu Visis merkt
Jarðýta — 7716 fyrir 1. des.
Planó óskast
tilkaupseða leigu fyrir byrjanda.
Uppl. i sima 32517.
Oskum eftir
notuöum trésmiðavélum, Iðnvél-
ar. Simi 52263.
VERSLUN
Damask.
Damask sængurfataefni, straufri
sængurfataefni, lérefts sængur-
fataefni, Lakaléreft. Versl. Anna
Gunnlaugsson, Starmýri 2 simi
32404.
Vettlingar.
Herravettlingar á kr. 461 barna-
vettlingar á kr. 346. Telpnanær-
fatasett frá kr. 485. Póstsendum.
Versl. Anna Gunnlaugsson, Star-
mýri 2 simi 32404.
Ullar-, terelyne- og nylonbútar,
bilteppi ódýr, og fleira. Kápusal-
an Skúlagötu 51.
Antik.
Borðstofuhúsgögn, svefnherberg-
ishúsgögn, dagstofuhúsgögn,
skrifborð, borð og stólar, speglar
og úrval gjafavöru, Kaupum og
tökum i umboðssölu. Simi 20290.
Antik-munir Laufásvegi 6.
Leikfangahúsið auglýsir.
Höfum opnað nýja leikfanga-
versl. i Iðnaðarhúsinu v/Ingólfs-
stræti. Stórglæsilegt úrval af
stórum leikföngum.stignir bilar 6
teg. þrihjól 5 teg. stignir traktor-
ar, stórir vörubilar, brúðuvagn-
ar, brúðukerrur, brúðuhús,
barbie bilar, knattspyrnuspil 6
teg., biljardborð, tennisborð,
bobbborð, Póstsendum. Leik-
fangahúsið, Skólavörðustig,
Iðnaðarhúsinu v/Ingólfsstræti,
simi 14806.
Björk, Kópavogi
Helgarsala — kvöldsala. Hespu-
lopi, islenskt prjónagarn, sokka-
buxur, nærföt, náttföt og sokkar á
alla fjölskylduna. Islenskt kera-
mik, leikföng, sængurgjafir.
Gjafavörur i úrvali og margt
fleira. Björk, Alfhólsvegi 57, simi
40439.
ÚTSÖLUMARKAÐURINN
Laugarnesvegi 112. Allur
fatnaður seldur langt undir hálf-
virði þessa viku. Galla- og flau-
elisbuxur kr. 500, 1000, 1500, 2000
og 2500. Peysur fyrir börn og
fullorðna frá kr. 750, barnaúlpur
kr. 3900, kápur og kjólar frá kr.
500, blússur kr. 1000, herra-
skyrtur kr. 1000, og margt fleira á
ótrúlega lágu veröi.
Krógasel auglýsir
Nýkomnir velúr kjólar á 1-4 ára
verö frá kr. 2100/-, Flauelspils á 2-
4 ára kr. 1650/-, gallasamfesting-
ar á 2-4 ára kr. 2.700/-, útigallar á
1-3 ára kr. 6.600/-, velúrsett á 1-5
ára kr. 5.380/-, smekkbuxur frá
kr. 1350/-, Ódýrir rúllukragabolir
nr. 1-12, ullarsokkabuxur á 1-6
ára. Fallegu ungbarnasokkarnir
komnir aftur. Ungbarnafatnaður
og sængurgjafir i úrvali. Opið
laugardaga kl. 10-12. Krógasel
Laugavegi 10 b. Simi 20270
(gengið inn frá Bergstaöastræti).
Körfur.
Ódýrar ungbarnakörfur og hinar
vinsælu tvilitu brúðukörfur eru nú
fyrirliggjandi. Ávalltlægsta verð.
Rúmgóð bílastæði. Körfugerð,
Hamrahlið 17, simi 82250.
Brúðuvöggur
margar tegundir og stærðir,
barnakörfur, bréfakörfur,
þvottakörfur og smákörfur.
Barnastólar, körfustólar bólstr-
aðir gömul verð, reyrstólar meö
púðum, körfuborð og teborð fyrir-
liggjandi, Körfugerðin Ingólfsstr.
16, simi 12165.
Frönsk epli
i heilkössum á heildsöluveröi.
Uppl. i sima 41612
LISTMUNIR
Málverk.
Oliumálverk, vatnslitamyndir
eða teikningar eftir gömlu meist-
arana óskast keypt, eða til um-
boðssölu. Uppl. i sima 22830 eöa
43269 á kvöldin.
IIÚSMtaN
Til sölu
notaö sófasett 4 sæta og 2 stólar,
einnig nýlegt sófaborð úr pali-
sander. Uppl. i sima 73382 eftir kl.
6 á kvöldin.
Til sölu
vegna brottflutnings sófasett,
hjónarúm og vegghillur. Uppl. i
sima 34314 frá kl. 7.
Húsgagnabólstrunin Njálsgötu 5
simi 13980. Ég panta áklæði frá
þekktustu verksmiðjum i Evrópu, i
sem eru i fyrsta flokki. Þar á !
meöal elstu verksmiðjur i heimi i |
Mohairefnum, Hengelo i Hol- i
landi. Verksmiðjan afgreiðir frá i
tveimur metrum. Allt litað með I
jurtalitum og þolin vatn og sól. (
Hef ennfremur franskt Goberine
og silki, snúrur, kögur, marabout
og akramana. Gunnar S. Hólm.
Svefnbekkir og svefnsófar
til sölu að Oldugötu 33. Hagkvæmt
verð. Sendum i póstkröfu. Uppl. i
sima 19407.
Jólamarkaðurinn Ingólfsstræti 6.
Leikföng og gjafavörur i miklu
úrvali. Föndursett, model, kera-
mik, kertiog alls konar jólavörur.
Mjög hagstætt verð. Jólamarkað-
urinn Ingólfsstræti 6. S. Sig-
mannsson og Co.
Smiðum húsgögn
og innréttingar eftir yðar hug-
mynd. Gerum verðtilboð. Hag-
smiöi hf. Hafnarbraut 1, Kóp.
Simi 40017.
FATNAÐUU
Prjónavörur.
Peysur og fleiri prjónavörur til
sölu. Uppl. i sima 20971.
Takið eftir — Takið eftir.
Peysur og mussur, gammosiur,
húfur og vettlingar i úrvali.
Peysugeröin Skjólbraut 6. Simi
43940.
3 ára Kenwood strauvél
litið notuð til sölu. Uppl. i sima 92-
2511.
núSiVAwi i tmn
Til leigu 2ja herbergja
ibúö á rólegum stað i miðborg-
inni. Ibúðin er öll nýstandsett,
með nýjum teppum og innrétting-
um. Uppl. i sima 38780 milli kl. 5
og 7 i kvöld.
1 Kaupmannahöfn
2ja herbergja ibúð til leigu. Upp-
þvottavél til sölu á sama stað.
Uppl. i sima 20290.
Gott herbergi
til leigu fyrir sjómann. Uppl. i
sima 10979.
IflÍJSiNÆIH ÓSIL4ST
Óska eftir
að taka á leigu sem fyrst 3ja
herbergja ibúð i Breiðholti I eða
II, i 6-12 mánuði. Uppl. i sima
43614 eftir kl. 19.
Einstaklingsibúð
eða 2ja herbergja Ibúð óskast sem
fyrst, há leiga og fyrirfram-
greiðsla I boði. Mjög góðri um-
gengni heitið. Uppl. i sima 85188
milli kl. 4 og 7.
Óskum eftir
að taka á leigu litla ibúð eða her-
bergi, tvennt i heimili. Nánari
uppl. i sima 71932 I kvöld.
3ja-5 herbergja ibúð
óskast. Þrennt i heimili. Einnig
óskast 2ja herbergja ibúð. Uppl. i
sima 38556 og eftir kl. 7 i sima
40940.
Óska eftir
að taka á leigu sem fyrst 3ja her-
bergja ibúð i Breiðholti I eða II, i
6-12 mánúði. Uppl. i sima 73152
eftir kl. 19.
Miðaldra karlmaður
óskar eftir herbergi til leigu.
Upplýsingarisima 51377 föstudag
kl. 18-22 og laugardag kl. 14-17.
ATVINNA í BODI
Bifvélavirki
vanur VW viðgerðum með ljósa-
stillingaréttindi óskast nú þegar.
Uppl. i sima 86992 og 71749 eftir
kl. 19.
Aðatoðarstúlka
óskast á hárgreiðslustofu Onnu
Sigurjónsdóttur. Halfsdagsvinna.
Uppl. i sima 44220 milli kl. 5 og 6.
Stúlkur óskast
strax i verslun til jóla, hálfsdags-
vinna. Yngri en 25 ára koma ekki
til greina. Simi 21866 millikl. 6 og
7.
Abyggileg stúlka
óskaststrax tilvors. Veiðimaður-
inn Hafnarstræti 22, ekki i sima.
ÁtYINNA ÓSIÍilST
18 ára stúlka
óskar eftir vinnu eftir hádegi
fram að jólum eða lengur. Er vön
afgreiðslustörfum. Uppl. i sima
72865.
16 ára stúlka
óskar eftir atvinnu allan daginn
er vön afgreiðslu. Uppl. i sima
74838.
Ungan mann
vantar vellaunaða vinnu. Uppl. i
sima 18537 eftir kl. 7 á kvöldin i
kvöld og næstu kvöld.
Ungan mann
vantarvinnu nú þegar t.d. við út-
eða innkeyrslustörf, helst með
eftir- og næturvinnu. Allt mögu-
legt kemur til greina. Er i sima
35260 á daginn en i sima 38699 á
kvöldin.
Reglusöm tvitug stúlka
óskar eftir framtiðarvinnu. Allt
kemur tilgreina. Er vön akstri og
vinnu við lyftara og gröfu. A
sama stað óskast 2ja-3ja her-
bergja ibúð til leigu. Uppl. I sima
24937 eftir kl. 6 á kvöldin.
21 árs stúlka
óskar eftir góðu starfi, hef próf i
matgreiðslu. Einnig kemur annað
til greina. Uppl. i sima 34916 frá
kl. 6-9 á kvöldin.
Röskur 16 ára strákur
óskar eftir vinnu, gjarnan sem
aðstoðarmaður við útkeyrslu.
Margt kemur til greina. Uppl. i
sima 51266.
Kvenarmbandsúr
tapaðist sl. föstudagskvöld i
Þórskaffi. Skilvis finnandi vin-
samlegast hringi i sima 30837 eft-
irkl. 18.00. Fundarlaunum heitið.
LIjNKAMÁL
Lán.
Óska eftir 350-500 þús. kr. láni til
atvinnurekstrar. Tilboð leggist
inn á augld. Visis fyrir mánu-
dagskvöld merkt „Lán 7725”
Nýtt frimerki
útgefið 2. des. úrval af umslög-
um. Áskrifendur greiði fyrir-
fram. Jólamerki 1976 frá Færeyj-
um, Akureyri o. fl. Kaupum isl.
frimerki. Frimerkjahúsið. Lækj-
argata 6a, simi 11814.
Alþingishátiðarfrimerkin
1930 almenn og þjónusta til sölu.
Uppl. isima 24626 á milli kl. 19-20
i kvöld.
Kaupum islensk
frimerki og gömul umslög hæsta
verði, einnig kórónumynt, gamla
peningaseðla og erlenda mynt.
Frimerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustig 21A. Simi 21170.
HJÖI-YHiiVAU
Barnavagn
til sölu. Vel með farinn. Uppl. i
sima 86038.
Torfæruhjól.
Honda 350 XL eða aðrar gerðir
óskast má þarfnast viðgerðar.
Simi 73952 eða 82120.
IŒNNSLA
Enskukennari
Les ensku með skólafólki. Uppl. i
sima 24663.
ÖKIJKLNNSLI
T
ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar, er
ökukennsla hinna vandlátu.
Amerisk bifreið (Hornet). öku-
skóli sem býður upp á full-
komna þjónustu. Okukennsla
Guðmundar G. Péturssonar
simi 13720, 83825.
Lærið að aka bil
á skjótann og öruggan hátt.
Kenni á Peugeot 504 árg. ’76
Sigurður Þormar ökukennari
Simar 40769 72214.
Skólatannlœkningar
Reykjavikurborgar munu annast tann-
viðgerðir barnaskólabarna i Reykjavík
i vetur.
Flest börn i Breiðholtsskóla og Fellaskóla auk 11 og 12
ára barna i Árbæjarskóla verða þó að leita til annarra
tannlækna þar til annað verður ákveðið og verða reikn-
ingar fyrir tannviðgerðir þeirra endurgreiddir hjá
Sjúkrasamlagi Reykjavikur.
önnur börn eiga að fá tannviðgerðir hjá skólatannlækn
um. Leiti þau annarra tannlækna verða reikningar
fyrir tannviðgerðir þeirra ekki endurgreiddir nema
með leyfi yfirtannlækna.
Skólatannlækningar
Reykjavikurborgar