Vísir - 10.02.1977, Side 2

Vísir - 10.02.1977, Side 2
1 c i reykIavík Ætlarðu til útlanda i ár? ólafur ólafsson, námsmaður: Já, alveg áreiöanlega. Bara aö fara eitthvaö og einhverntima á árinu. Sveinn Scheving, leigubilsstjóri: Nei, ég hef ekki efni á þvf vegna þess aö þaö er dýrt aö lifa i dag meö stóra fjölskyldu. María Siguröardóttir, húsmóðir: Nei. En ég er ákveöin i aö feröast eitthvaö hér innanlands. Ásta Sæmundsdóttir, kennari: Nei, ég reikna ekki meö þvi. Þó veitti manni ekki af þvi ef sumariö i sumar veröur svipaö og þaö I fyrra. Markús Markússon, nemi: Nei ég ætla aö vinna i sumar. Ég er I skóla svo mér veitir ekki af peningunum. Fimmtudagur 10. febrúar 1977 VISIB Visismenn hittu Unu aö máli vestur á Melum, á heimili foreldra hennar. — Ljósm. LA Rœtt við llnu Hannes- dóttur „Languði mest til að þokka fyrir og segja bless" ,,Ég hef nú ekki svo mikla reynslu aö ég viti hvernig mér komi til meö aö Ilka þetta, en ég var hræöilega taugaóstyrk fyrst”, sagöi Una Hannesdóttir, nýja dagskrárþulan hjá sjón- varpinu i samtali viö Visi. ,,Ég var meö hnút i maganum sem ég gat ekki leyst meö nokkru móti. Þó held ég aö þaö hljóti aö hafa hjálpaö mikiö hvaö þeir hjá sjónvarpinu hafa stuttan fyrirvara á þvi aö boöa mann til vinnu”. „Ég held aö allir sem sóttu um, hafi veriö prófaöir”, sagöi Una þegar Visir spuröi hvernig menn væru settir inn I svona starf. „Siöan voru fjórar valdar úr hópnum, og viö mættum allar niöri I sjónvarpi klukkan niu slöastliöinn laugardagsmorgun. Viö vorum þar til klukkan hálf eitt og æföum okkur, sögöum hvor annari til og gagnrýndum, ef viö sáum eitthvaö sem okkur fannst athugavert hjá hvor annari. Klukkan hálf eitt, þegar viö vorum að fara, var sagt aö þaö vantaöi eina til aö kynna laugardagsdagsskrána, og ég var beöin um aö mæta. Þá lang- aöi mig mest til aö segja takk fyrir og bless. En það var ekki aftur snúiö og ég mætti klukkan hálf fjögur, eöa klukkutima fyr- ir útsendingu, til aö lesa textann yfir”. Una er dóttir önnu Hjartar- dóttur og Hannesar Þorsteins- sonar aöalgjaldkera i Lands- bankanum. „Já, ég er nýgift”, sagöi Una, „maöurinn heitir Geir Ingi- marsson og er sölumaöur”. „Viö erum aö byggja I Garöa- bæ svo manni veitir ekki af dálitlum aukapeningum”. Una vinnur á daginn á skrifstofu Flugleiða á Reykjavikurflug- velli. Hún er stúdent úr MR og stundaði þýskunám viö háskól- ann siöastliðinn vetur. Á sumrin hefur hún hinsvegar veriö flug- freyja. „Nei, ég haföi ekki áhuga á að leggja þaö starf fyrir mig. Ég kann betur viö störf sem eru I svolitiö fastari skoröum. Ég vil helstboröa á þessum tima, sofa á þessum tima, o.s.frv. og þaö fer alls ekki saman við starfs- tima flugfreyjunnar”. —GA Þaklekinn og líknarbelgir samtímans Þök leka, blokkabyggingar springa, og ekki sér út um rúöur fyrir móöu i heilu húsasam- stæöunum, en þetta stendur allt til bóta af þvi nú er loksins búiö aö byggja nýtt hús yfir Rann- sóknastofnun byggingar- iönaöarins, þ.e. skrifstofuálmu, og er þaö talinn „merkur áfangi” i þróun rannsókna I byggingariðnaöi. Þaö sem virö- ist þó merkast viö þennan áfanga er, aö Rannsóknarstofn- un byggingariönaöarins átti þess kost aö fylgjast meö bygg- ingu eigin húss, þ.e. skrifstofu- álmunnar, og ertaliö aö viö þaö hafi fengist þýöingarmikil vit- neskja, sem hægt veröi aö vinna úr á næsta áratug eöa svo. Segir svo i verklýsingu: „Þessi steinsteypta bygging er einangruö aö utan og þvi var hægt aö hefja innivinnu, pipu- lagnir og frágang veggja um leið og húsiö var uppsteypt. Framkvæmdaáform voru örva- rituö...” Margt mun eflaust skina gott af þessum uppiýsingum, og eru þó ekki öll kurl komin til grafar. Þó er mest um vert aö skrif- stofufólkiö hefur fengib húsnæöi viö sitt hæfi og rýmkast hefur um visindamenn i rannsókna- húsinu sjálfu, þar sem undan- fariö hefur átt sér staö tvibýli háskólamenntaöra manna og vélritunarkvenna. Ber aö fagna þeim framförum i bygginga- rannsóknum, og einnig þeirri staöreynd, aö nú munu fleiri visindamenn um byggingariön- aö komast aö til rannsókna en áöur, en þörfin er brýn, þótt ekki yröi aukið húsrými til ann- ars en nýta þann læröa vinnu- kraft, sem útskrifast úr háskól- um erlendis og hér heima, og lagt hefur fyrir sig m.a. aö minnka húslekann hjá þjóöinni. Lengi vel byggöu islendingar dr torfi og grjóti og höföu liknarbelg fyrir glugga. Góöir hleöslumenn uröu héraösfrægir, enda var árlðandi aö veggir stæöu sem iengst. Bæir fóru ekki aö hrynja aö ráöi fyrr en hin rómuöu stofuþil voru tekin upp, en þau vildu fúna i fót- stykkjum og falla fram á hlööin. Veröa enn fundin þil, sem lúta fram yfir skástoöir sinar, þótt steinsteypan og flötu þökin séu aö mestu leyti tekin viö. í mikl- um rigningum láku torfþökin og þótti ekki tiltökumál. Spýtt fol- aldaskinn voru breidd á rúmin og fólk undi sér viö hijómfall dropanna, þegar þeir dundu á höröu skinninu. Siöan læröu menn nýtt hand- verk og byrjuöu aö steypa hús án einangrunar, og töldu nóg aö hafa veggina þykka. Þeir svitn- uöu samt. En menn fikruöu sig áfram meö brjóstvit og nokkra menntun aö leiöarljósi, uns kom fram á tima sérfræöinga og rannsókna. Þá upphófust ævin- týri líknarbelgjanna aö nýju i mynd tvöfaldra glerja, sem sjaldnast sá út um fyrir móöu. Steyptir, járnbentir veggir sprungu út i abstraktmálverk og þökin tóku aö Ieka þótt fol- aldaskinnin væru horfin af heimilunum. Við þessar aöstæö- ur þótti timabært aö setja upp vitsmunabanka undir þaki Rannsóknarstofnunar bygg- ingariönaðarins. Byggingar þessarar stofnunar eru fallegar álitum og eflaust hin bestu húsakynni hvort heidur þau eru einangruð að utan eöa innan. En tvöföldu glerin halda áfram aö vera ógagnsæ og fólk situr i tug- milljóna höllum meö flötum þökum og dundar sér viö aö telja dropafallið. Liö og húsa- kostur rannsókna I byggingar- iön eflist aö allra virkt. Steypu- prufur eru notaðar til skrauts i kringum rannsóknarhallirnar, og þurfi aö skoöa tvöfalt gler er alveg eins vist aö senda þurfi þaö tii Noregs. Sé spurt hvaö Rannsóknarstofnun i bygg- ingariönaöi hafi veriö aö gera, þá erþvi til aö svara aö hún hef- ur veriö aö rannsaka þaö sem hún hefur byggt sjálf. Áuövitaö eru heimatökin hægust. Hins vegar væri gott ef visindin bær- ust I stærra mæli út fyrir Keldnaholtiö á næstu árum. Svarthöföi

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.