Vísir - 10.02.1977, Page 11
EFNAHAGS- OG VIÐSKIPTAMÁL • EFNAHAGS- OG VIÐSKIPTAMÁL - EFNAHAGS- OG VIÐSKIPTAMÁL - EFNAHAGS-
EFNAHAGS- OG VIÐSKIPTAMAL - EFNAHAGS- OG VIÐSKIPTAMAL - EFNAHAGS- OG VIÐSKIPTAMÁL - EFNAHAGS-
öröum eininga úr lungum og
görnum sauðfjár og nautgripa, en
tæplega 5 milljöröum eininga úr
lungum og görnum hvala.
Verðmætið 270-650
miiliónir króna?
Fram kemur, aö á árinu 1976
var verö frá Sirma Chemical Co. i
Bandarikjunum á stærstu fáan-
legu pakkningum á bilinu 54-125
bandariskir dalir fyrir eina
milljón eininga, eöa lauslega
reiknaö frá rúmlega 10 þúsundum
upp i tæplega 24 þúsund krónur
islenskar. „Veröiö á heparini frá
þessu fyrirtæki er allmiklu lægra
heldur en frá öörum fyrirtækjum
svipaðrar tegundar”, segir I
skýrslunni.
Miöaö viö þetta er lauslega
áætlað verö á heildarmagni
vinnanlegs heparins úr islensk-
um hráefnum á bilinu frá 270 til
650 milljónir króna.
Kanna þarf vinnslu-
kostnað og markað
Ekki liggja fyrir neinar tæm-
andi upplýsingar um vinnslu-
kostnaö, og i lok skýrslunnar
segir einmitt:
,,Út frá þeim niöurstööum, sem
hér liggja fyrir eftir þessa frum-
athugun, er ekki hægt aö leggja
mat á það, hvort heparinvinnsla
úr islensku hráefni muni geta
svarað kostnaöi. Aður en þeirri
sþurningu veröur svaraö þurfa að
fara fram itarlegar athuganir á
kostnaði viö vinnslu á verksmiöju
stigi, gera þarf verkfræöilega út-
reikninga vegna hönnunar slfkrar
verksmiöju, og auk þess þyrfti aö
fara fram markaðskönnun”.
—ESJ
á ný fyrir áramótin
segir Sigmundur Gudbjarnarson, forstöðumaður
Efnafrœðistofu Raunvísindastofnunar Háskólans
„Viö vonumst til aö þessar
rannsóknir geti hafist að nýju
fyrir næstu áramót”, sagöi
Sigmundur Guöbjarnarson.for-
stööumaöur Efnaf ræöistofu
Raunvísindastofnunar Háskól-
ans, um athuganirnar á
heparinvinnslu úr islenskum
hráefnum 1 viðtali viö Visi.
Hann sagöi, aö sá, sem heföi
unnið aö þessum athugunum,
væri farinn I annaö starf, en I
ársiokin myndu væntanlega fást
einn eöa tveir menn til þess aö
vinna frekar aö þessum athug-
unum.
Gefa hugmyndir um
ónýtt verðmæti
„Meö þessum athugunum
erum viö m.a. aö gera okkur
grein fyrir, hvaöa verömæti er
þarna um aö ræöa, en þaö er
hægt að fá nokkra mynd af þvi
miöað viö þaö magn, sem hægt
er aö vinna úr hráefninu, sem er
til staðar”, sagöi Sigmundur.
Þetta, meö ööru af þessu tagi,
viljum viö vona aö veröi i fram-
tiöinni grundvöllur aö vinnslu,
og viö teljum, aö þetta, ásamt
fleiru, geti skapaö grundvöll að
frekari hagnýtingu þessara hrá-
efna”.
Vekja athygli erlendra
aðila á möguleikunum
Sigmundur lagði jafnframt
áherslu á, aö hér væri ekki um
neitt einfalt dæmi aö ræöa, sem
lægi á borðinu aö rjúka i. ÞaÖ
þyrfti frekari athugana viö.
„Heildsöluverö á heparini er
núna I efri kantinum á þvi, sem
við gefum upp I skýrslunni.
Hinsvegar er ekki enn sem
komið er hægt aö gera sér
nokkra mynd af framleiöslu-
kostnaöi”, sagöi hann
„Viö höfum einnig reynt aö
vekja athygli ýmissa erlendra
framleiöenda á þessum mögu-
leikum, þvf okkur er kunnugt
um, aö t.d. þýsk lyfjafyrirtæki
Sigmundur Guöbjarnarson for-
stööumaöur Efnafræðistofu
Raunvisindastofnunar Háskól-
ans
eru aö setja upp verksmiöju til
framleiðslu á þessum efnum i
Suður-Ameriku.
Og úr þessu sama hráefni má
einnig vinna önnur efni en þetta
heparin, svo þetta hráefni ætti
aö geta oröiö áhugaveröara i
framtlöinni en þaö er i dag”.
LÍfefnavinnsla grein við
háskólann?
„Ég hef haft mikinn áhuga á
þvi, aö i kjölfar þeirrar upp-
byggingar á matvælafræöinni
og matvælaefnafræöinni, sem
viö vonum aö komist af staö hér
i háskólanum næsta haust, komi
tilsvarandi uppbygging á svona
grein, sem væri nánast lifefna-
vinnsla. Slfkt yröi þá gert i nánu
samstarfi viö rannsóknar-
stofnanir fiskiönaöarins og
landbúnaðarins, þvi væntanlega
kæmi þarna til hráefni bæöi úr
fiskiönaöiog landbúnaði”, sagöi
Sigmundur.
Um fjármagn til þessara at-
hugana sagöi hann, aö þaö heföi
verið vandamál. „En ég er von-
góöur um, aö þegar viö getum
sýnt fram á sæmileg verkefni og
likur á þvi, aö þarna sé arös
von, þá veröi menn fúsari til aÖ
leggja I þetta fé”, sagöi hann.
-ESJ.
VTSIR
Fimmtudagur 10. febrúar 1977
Nýtt innlegg í málið
Menn geta beðið leyfis aö
• lækka verð án þess að tapa,
samkvæmt fréttinni i Þjóðvilj-
anum, En þessi nýlunda er á-
kaflega stirð i framkvæmd og
takmörkuö. Aðeins innflytjend-
ur mega spyrja leyfis, ekki
smákaupmenn. Hinir siöar-
nefndu báðu aö visu leyfis aö
mega lækka verð útseldrar
mjólkur, en þar var enginn
verðlagsstjóri, sem gat veitt
leyfi og fulltrúar neytenda bæn-
heyrðu ekki smákaupmenn.
Ef smákaupmenn mættu
biðja um leyfi til aö lækka vöru-
verð án þess að tapa, myndi
þessi staða koma upp um allt
land i tuga- og hundraðavis dag-
lega.
En aðeins innflytjendur mega
spyrja um leyfi. Séu þeir staddir
erlendis t.d. á vörusýningum og
fengju sérlega hagstætt tilboð,
yrðu þeir fyrst að skreppa heim
og biðja leyfis að selja ódýrt án
þess að tapa.
Verslunarráð Islands hefur
lagt fram tillögur um verö-
myndun þar sem verölækkanir
án þess að tapa gætu orðiö
„daglegt brauö”, án leyfis, enda
tilgangur allrar frjálsrar
verslunar í samkeppni.
En varla veröur þeim ansað,
enda samningur framundan og
kosningar þar framundan og þvi
ekki valdataflslegar aðstæöur i
þjóöfélaginu til faglegrar lausn-
ar málsins, heldur verður fund-
in pólitísk „lausn”, sem þýöir ó-
breytt ástand eða verra.
Áhrif tolla
En fleiri ljón eru á vegum
verslunar vilji hún lækka vöru-
verð. 1 Morgunblaöinu 4. febrú-
ar sl. upplýsir tollgæslustjóri að
árið 1976 hafi aðflutningsgjöld
hækkað um tæpar 31 millj. kr.
vegna leiðréttinga á röngum að-
flutningsskjölum vöruinnflytj-
enda. Nú er þaö svo aö þegar
troða á tugþúsundum vöruteg-
unda i fáar þúsundir tollflokka,
risa mörg vafaatriði. Tollalög
kveða hins vegar svo á að risi
vafi skuli miöa við næsta toll-
flokk, neytendum i óhag. Þetta
er óvarleg túlkun á 27. og 40. gr.
stjórnarskrárinnar, sem krefj-
ast lagaheimildar fyrir sköttum
og birtingar laga. Oruggara
væri að láta neytendur njóta ó-
vissunnar. Alþingi gæti svo tek-
ið vafaatriðið til nýrrar með-
ferðar á næsta löggjafarþingi á
eftir og kjörnir fulltrúar þjóðar-
innar ákveðið hvaöa toll neyt-
endur skyldu greiöa, háan eða
lágan.
Túlkun innflytjenda á tolla-
lögum, neytendum i hag, er
mætt af mikilli festu, yfir-
heyrslum og sektum. Hér er þó
ekki um auðgunarbrot hjá þeim
að ræða þvi tollareikningur er
lagður til grundvailar i veröút-
reikningi og lækkar álagningu
innflytjandans. En það sem
verra er fyrir rikið er, að inn-
flutningsgjaldið og söluskattur-
inn lækka einnig.
31 milljón kr. hækkun á toll-
gjöldum á eftir að margfaldast i
kerfinu og getur kostaö neyt-
endur á annað hundraö millj.
kr. eftir vörutegundum. Einn
milljarö ef um ósútuð folalda-
skinn væri að ræða. Hver er aö
stuðla að lækkuðu verölagi og
hver ekki?
Þegar þessi dæmi eru skoðuð
má sjá aö verömyndunarkerfiö
er stillt inn á veröbreytingar til
hækkunar. Sú ráðstöfun aö
draga verðlagseftirlit úr hönd-
um neytenda og miðstýra þvi
hjá opinberri nefnd, valdaðri af
rikisvaldi og verkalýðssamtök-
um, er yfirklór eitt.
Þrátt fyrir allar hnútur i garð
verslunar er ljóst að hún er hæf-
ust til þess að hafa áhrif á verð-
lag til lækkunar, ef leyfi fæst.
Því eru ekki valdataf Islegar aðstæður í þjóðfélaginu til faglegrar lausnar málsins,
heldur verður fundin pólitísk „lausn", sem þýðir óbreytt ástand eða verra.
Verðlagsstjóri fœr heimild til
að leyfa lœkkun vöruverðs
C
Jóhann J. ólafsson
skrifar
;son ^