Vísir - 10.02.1977, Page 21
21
VISIR Fimmtudagur 10. febrúa
r 1977
ökukennsla Guömundar G.
Péturssonar er ökukennsla hinna
vandlátu. Amerisk bifreið.
(Hornet). ökuskóli sem býöur
upp á fullkomna þjónustu. öku-
kennsla Guömundar G. Péturs-
sonar. Slmar 13720 og 83825.
Ökukennsla.
Kennsiubifreið Mazda 929 árg.
’76. Guðjón Jónsson simi 73168.
Myntsafnarar.
Vinsamlegast skrifið eftir nýju
ókeypis verðskránni okkar.
Möntstuen, Studiestræde 47, DK-
1455 Köbenhavn K.
No^tuö Islensk frlmerki
kaúpir hæsta verði . Richard Ry-
el, Háaleitsibraut 37. Simar 84424
og 25506.
BARKUiÆSIA
Barngóö kona
óskast til að gæta 11/2 árs gamals
barns frá kl. 9-5. Upplýsingar I
sima 17464.
Málverk
Oli'umálverk, vatnslitamyndir
eöa teikningar eftir gömlu meist-
arapa öskast keypt, eða til um-
boðssölu. Uppl. i sima 22830 eöa
43269 á kvöldin.
TILKYNNINCiAU
Samtök prjónavéiakvenna
Óskum eftir aö komast i samband
við samtök prjónavélakvenna.
Góðfilslega hringið I slma 86785
eftir kl. 19.
Spái i spil og bolla
idagog næstudaga. Gerið svo vel
að hringja I slma 82032.
lŒNlNSLA
Kenni, ensku, frönsku
itölsku, spænsku, sænsku og
þýsku.Talmál, bréfaskriftir, þýð-
ingar. Les meö skólafólki og bý
undir dvöl erlendis. Auðskilin
hraöritun á 7 málum. Arnór Hinr-
iksson simi 20338.
Tilkynning til
launaskattgreiðenda
Athygli skal vakin á þvi, að 25% drátt-
arvextir falla á launaskatt fyrir 4. árs-
fjórðung 1976 sé hann ekki greiddur i
siðasta lagi 15. febrúar.
JjgP ÞJÁLFARI ÓSKAST
Frjálsíþróttadeild KR óskar
eftir að ráða
unglingaþjálfara strax.
Þeir sem hafa áhuga sendi nöfn og sima-
númer til auglýsingadeildar Visis Siðu-
múla 8.
Sendlar óskast
Okkur vantar sendla i útkeyrslubíla eftir-
talda daga vikunnar.
Mánudaga, miðvikud. og fimmtud. kl.
11.30-14.
Uppl. gefnar á afgreiðslu Visis simi 86611.
VÍSIR
HÚSAVIÐGERÐIR
Tökum að okkur allar breytingar og við-
hald á hvers konar húsnæði. Fræsum og
breytum eldri gluggum, skiptum eða lag-
færum járn á veggjum og þökum.
Gerum við skeifuklædd þök, minniháttar
múrviðgerðir. Erum með trésmiðavélar
og vinnupalla. Gerum bindandi tilboð.
Simi 81081 og 22457.
AUGLYSING
um styrki Evrópuráðsins á sviði læknis-
fræði og heilbrigðisþjónustu fyrir árið
1978.
Evrópuráðið mun á árinu 1978 veita
starfsfólki i heilbrigðisþjónustu styrki til
kynnis- og námsferða i þeim tilgangi að
styrkþegar kynni sér nýja tækni i starfs-
grein sinni i löndum Evrópuráðsins.
Styrktimabilið hefst 1. janúar 1978 og þvi
lýkur 31. desember 1978.
Umsóknareyðublöð fást i skrifstofu land-
læknis og i heilbrigðis- og tryggingamála-
ráðuneytinu og eru þar veittar nánari
upplýsingar um styrkina.
Umsóknir skulu sendar ráðuneytinu fyrir
15. april n.k.
Heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytið
10. febrúar 1977.
ÚTBOÐ
Hitaveita Suöurnesja óskar eftir tilboöum i lagningu
Stofnæðar Njarðvik-Keflavfk 2. áfanga.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu Suður-
nesja, Vesturbraut 10A, Keflavik og á verkfræðistofunni
Fjarhitun h.f. Alftamýri 9, Reykjavik gegn 10.000 kr.
skilatryggingu.
Tilboöin veröa opnuö á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja
þriöjudaginn 1. marz 1977 kl. 14.00.
Atvinna í boði
óskum eftir að ráða nú þegar 2-3 menn í
byggingar- og verksmiðjuvinnu.
Vanir menn ganga fyrir.
Uppl. á staðnum milli kl. 5 og 6.
S. Helgason hf.
steiniðja
Einholti 4
/-KKHHHKKHHHKH-V
Athugið verðið hjá okkur!
Okkar verð
236.500
staðgreiðsluverð
212.850
NORÐURVERI
Hátúni 4a
Simi 26470
■H HHKHHHHHHH H—■
Hhusgagna^hf
vál
r
^Springdýnur
Nýjasta sófasettið
kr. 190.000.-
Helluhrauni 20. Sími 53044.
Hafnarfirði.
! Opiö aiia virka daga frá kl. 9-7 nema laugardaga.
Innskots
borð og
smóborð
í miklu
úrvali
Húsgagnaverslun
Strandgötu 4 Hafnarfirði. — Sími 51818.
PLASTEINANGRUN.
'i 'bilum stæröum og þykktum.
Hagslælt verö! . ;
Q simi
ÞAKPAPPAVERKSMIÐJAN. 42101
Goöatúni 2
Garbabæ.
FLAUELISBUXUR
KR. 3.600
ASTÞÓRÞ
Bankastrœti 8,
Simi 17650
r ^
Viltu láta þér liða vel allan sólarhring-
inn?
Undirstaðan fyrir góðri liðan er að
sofa vel.
Hjá okkur getur þu fengið springdýn-
ur i stifleika sem hentar þér þest, unn-
ar úr fyrsta flokks hráefni.
Viögerðir á notuðum springdýnum.
Opið vírka daga frá kl. 9-7 og
Laugardaga frá kl. 9-1.
MSpringdýrwr
Helluhrauni 20, Simi 53044.
Hafnarfiröi ,