Vísir - 14.02.1977, Qupperneq 4

Vísir - 14.02.1977, Qupperneq 4
i Nýfasistar að baki mannránum á Ítalíu? Lögreglan I Róm hefur hand- tekift nýfasista ab nafni Pierluigi Concutelii, en honum hefur veriö lýstvsem hættuleg- asta pólitfska ofstækismanni ttaliu. Concutelli er sakaður um aö hafa myrt einn af fremstu dóm- urum Rómar i júlf i fyrra, en hann var handsamaöur i Ibiíö sinnif Róm. — Þar fannst einnig stór hlutí lausnargjalds, sem m unnræningjar höföu fengiö fyrir táninginn Emanuela Trapani á dögunum. Meö töku Concutelli gera yfir- völd sér háar vonir um ab geta höggviö skörö i hina velskipu- lögöu glæpaflokka, sem staöiö hafa aö mannránum á ttalíu siöustu árin og hafa þegar rænt hálfri tylft manna þab sem af er þessu ári. — Fundur lausnar- gjaldsins hjá Concutelli þykir staöfesta þann grun manna, aö tengsl séu á milli hryöjuverka- hópa nýfasista og mannrán- anna. Dómarinn, sem myrtur var I fyrra, dr. Vittorio Occorsio, var einmitt aö rannsaka slik tengsl. Hryöjuverkasamtök nýfasista, sem kalla sig „Ordine Nuovo” (Nýja reglan), lýstu viginu á hendur sér. Blaöamenn fengu aö tala vib Concutelli eftir handtöku hans i gær, og spuröu hann hvort hann væri moröingi dómarans. Concutelli svaraöi: „Occorsio var drepinn af Ordine Nuovo og ég er félagi i Ordine Nuovo.” Lögreglunni þykir mikill happafengur aö Concutelli, eftir alla gagnrýnina, sem hún hefur sætt fyrir þaö, hve lftiö henni hefur orbib ágengt viö aö hafa hendur I hári mannræningja og pólitfskra hryöjuverkamanna. Hún segist hafa fundiö mikiö safn vopna i ibúö Concutelli, og þar á meöal nákvæmlega eins vélbyssu og varö Occorsio dóm- ara aö bana. H1 í|g||«íf mm 1 mifflMmBœ fsmm. mm Vií arininn með Corter: „Fyrri leigjendi greiddi ekki hitereikninginn Danir ganga á morgun til almennra þingkosninga þar sem minnihlutastjórn Anker Jörgensens gerir sér vonir um aö styrkja sig I sessi, áöur en hún tekur til viö aö grlpa á efna- hagsvandamálunum. Forsætisráöherrann boöaöi til kosninga, meðan enn voru tvö ár eftir af kjörtimabilinu, en eftir aö vibræður viö hina þing- flokkana um efnahagsmál, varnarmál og stefnu stjórnar- innar i húsnæöismálum höföu runniö út f sandinn. Sósialdemókratar Anker Jörgensens mynduöu minni- hlutastjórn eftir kosningarnar, fyrir tveim árum. Sísialdemó- kratar eru aö visu stærsti flokk- urinn á þingi, en eiga aöeins 54 fulltrúa af 179 á þjóöþingi dana. Stjórnin hefur setiö þessi tvö ár meö stuðningi annarra flokka, sem fengist hefur meö sam- komulagi nánast frá degi til dags eöa þingmáli til næsta þingmáls. Sú sambúb hefur eðlilega ver- iö erfiö og þessi timabundnu bandalög byggst á næsta flókn- um samkomulagsgrundvelli hverju sinni. Frá þvf i ágúst i haust hefur stjórnin haldiö velli á grundvelli svonefnds „ágúst- samkomulags”, sem sósialdemókratar náöu viö fjóra aöra þingflokka um aö styöja tveggja ára efnahagsáætlun stjórnarinnar. Hún fól I sér launafrystingu (þar sem gert var ráö fyrir 6% hámarkshækk- un launa á timabilinu), verö- bólguaögeröir eins og niöur- skurö opinberra útgjalda og hækkun óbeinna skatta. Takmarkanirnar, sem stjórn- in setti á launahækkanir, voru þó ekki aö fullu virtar af verka- lýösfélögunum, þó aö sosial- demókratar ráöi mestu I forystu þeirra. Þau herskáustu virtu þær aö vettugi. Seint i nóvember fóru oliubll- stjórar I verkfall til stuönings launakröfum. Jörgensen forsætisráöherra var raunar sjálfur á öndveröum meiöi viö hina pólitisku banda- menn sina I launastefnunni, sem ágústsamkomulagiöfól i sér. Lá viö borö aö hann boðaði þá strax til kosninga. Hefur sá grund- vailarágreiningur fariö lftiö leynt og allar götur siðan hafa menn veriö viö þvi búnir, aö hann léti skerast I odda vib kjör- borðið. Af þvi lét hann þó ekki veröa fyrr en útséö varö um, aö hinir, sem eru róttækir, miðdemókratar, ihaldsmenn og kristilegir alþýöuflokksmenn, mundu sveigjast inn á hans iinu, og viðræöurnar fóru út um þúfur 22. janúar. Forsætisráöherrann skellti skuldinni á frjálslynda, sem hann kvaöósamvinnuþýöa. Þeir eru næststærsti þingflokkurinn meö 42 þingsæti. En i augum flestra horfir máliö þannig viö, aö sósialdemókratar hafi gripiö fyrsta besta tækifæriö til þess aö efna til nýrra þingkosninga. Siöustu skobanakönnunum ber flestum saman I þeirri spá, aö sósialdemókratar muni bæta viö sig átta þingsætum á morgun, meöan frjálslyndir muni tapa fylgi, eins og i kosn- ingunum 1975. Þriöja stærsta flokknum, framfaraflokki Mogens Glistrup, er spáö þylgisaukn- ingu, svo aö hann fari jafnvel upp fyrir frjálslynda. Fram- SOSIALDEMOKROTUM SPÁÐ FYLGISAUKNINGU í KOSNINGUNUM Tveir helstu keppinautarnir 1 dönskum stjórnmálum siöustu ára: Poul Hartling (t.v.) leiötogi frjálslyndra, forsætisráöherra siöustu stjórnar, og Anker Jörgensen, sem tók viö af honum eftir siöustu kosningar. Vel hefur fariö á meö Anker Jórgensen og Glistrup siöustu mánuðina. faraflokkurinn hefur nú 23 þingmenn, þegar hann gengur til sinna þriöju kosninga. Hann kom fyrst fram á sjónarviðið 19731 skattakrossferð Glistrups. — Glistrup er enn I dag jafn fjandsamlegur skattpiningu borgaranna, þótt hann hafi skipt um skoðun varöandi varnar- málin. Sú var tiöin, aö hann vildi spara dönskum skattborg- urum kostnaöinn af landvörn- um, meö þvi aö leggja her og flota alveg niöur, og sagöi aö sama gagn mundi gera sim- svari, sem segöi á rússnesku: „Viö gefumst upp.” — 1 vetur hefur hann látib eftir sér hafa, aö dönum væri ósæmandi annab en leggja sitt af mörkum til varna Vestur-Evrópu, meban þeir væru I NATO. Siöustu mánuöina hefur fariö mjög vel á meö þeim Jörgensen og Glistrup. Hafa sósiall- demókratar haldiö nafni Fram- faraflokksins nokkuö á lofti sem eina flokkinn, er raunverulega stefni aö þvi aö draga úr skattþyngslum velferöarrikis- ins. Þaö er auðvitað ekki nein tilviljun, aö þeir veita viöur- kenningu á flokknum, sem helst þykir liklegur til þess aö taka atkvæöi frá frjálslyndum, sem gegnir forystuhlutverki I stjórnarandstööunni. Aðrar ályktanir, sem menn draga af siðustu skoöanakönn- unum, eru á þá lund.aö litlu flokkarnir, kommúnistar, vinstrisinna sósiaiistar og alþýöusósialistar muni einnig auka viö sig, meöan bandamenn sósialdemókrata i ágústsam- komulaginu muni glata fylgi. Þó ekki meiru en svo, aö þeir veröi áfram meirihluti i þinginu. Stjórn Jörgensens hefur ekki sagt af sér, og þar sem sósial- demókratar eru stærsti flokkur- inn búast menn almennt viö þvi, aö hann veröi áfram i stjórn viö hverja svo hann bindur trúss sitt.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.