Vísir - 14.02.1977, Blaðsíða 16

Vísir - 14.02.1977, Blaðsíða 16
20 Mánudagur 14. (ebrúar 1977 VTSIR hufnarbíú *S 16-444 Litli risinn Hin spennandi og vinsæla Panavision litmynd meö Dustin Hoffman og Fay Dunaway. tsl. texti. Endursýnd kl. 8,30 og 11,15. Nyiune'. Samfelld sýning kl. 1,30 til 8,20 2 myndir. Hart gegn hörðu Spennandi iitmynd og Ruddarnir Spennandi Panavision lit- mynd. Endursýnd Bönnuö innan 16 ára. Semfelld sýning kl. 1,30-8.20. Bruggarastríðið Ný hörkuspennandi litmynd um bruggara og leynivlnsala á árunum kringum 1930. Isl. texti. Sýnd kl. 9. Bönnuö börnum. íSiÞJÓÐLEIKHÚSIÐ S11-200 DÝRIN í HALSASKÓGI þriöjudag kl. 17. Uppselt. GULLNA HLIÐIÐ miövikudag kl. 20. NÓTT ASTMEYJANNA fimmtudag kl. 20. SÓLARFERÐ föstudag kl. 20. Litla sviðið MEISTAiRiINN fimmtudag kl. 21. Fáar sýningar eftir. Miöasala 13.15-20. Simi 11200. , S 1-15-44 FRENCH CONNECTION II ÍSLENSKUR TEXTI Aöalhlutverk: G ene Hackman, Fernando Rey. Bönnuö innan 16 ára. Súnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Hækkaö verð. *S 3-20-75 Carambola Hörkuspennandi nýr italskur vestri meö ..tviburabræör- um” Trinity bræöra. Aöalhlutverk: Paul Smith og Michael Coby. Sýnd kl. 5-7 og 9, isl texti. Hæg eru heimatökin Ný spennandi bandarisk sakamálamynd með Henry Fonda ofl. Sýnd kl. 11. Bönnuö börn innan 12 ára. Skrifstofuvinna Bandalag islenskra skáta óskar aö ráöa starfskraft á skrifstofu hálfan daginn frá kl. 13-17. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Upplýsingar veittar á skrifstofunni Blönduhlfö 35. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli sölúskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir janúar mánuð er 15. febrúar. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna rikissjóðs ásamt söluskattsskýrslu i þririti. Fjármálaráðuneytið, 10. febrúar 1977. Auglýsingateiknari og tœkniteiknari Auglýsingateiknari og tækniteiknari Auglýsingateiknari óskar eftir heilsdags- vinnu og tækniteiknari óskar eftir kvöld- vinnu. Tilboð óskast send Visi merkt „8846”. Arnarsveitin Eagles over London Hörkuspennandi, ný ensk- amerisk striöskvikmynd i litum og Cinema Scope. Sannsöguleg mynd um átök- in um Dunkirk og njósnir Þjóöverja i Englandi. Aöalhlutverk: Fredrick Stafford, Francisco Rabal, Van Johnson. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. *S 2-21-40 Árásin á Entebbe-f lug- völlinn Þessa mynd þarf naumast aö auglýsa — svo fræg er hún og atburðirnir, sem hún lýsir vöktu heimsathygli á sínum tima þegar israelsmenn björguöu gislunum á En- tebbeflugvelli i Uganda Myndin er I litum meö Isl. texta. Aðalhlutverk: Charles Bronson Peter Finch Yaphet Kottó Bönnuö innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7J5 og 9,30 Hækkað verö Mánudagsmyndin Sandkastalinn Japönsk verölaunamynd. Leikstjóri: Yoshitaro Nomura Sýnd kl. 5 og 9 *S 1-13-84 Islenskur texti Árás í dögun Eagles Attack at Dawn Hörkuspennandi og mjög viöburöarik, ný kvikmynd I litum, er fjallar um israelsk- an herflokk, sem frelsar fé- laga sina úr arabisku fang- elsi á ævintýralegan hátt. Aðalhlutverk: Rich Jasen, Peter Brown Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5,7 og 9. VÍSIR vfsar á vídshíptin Nauðungaruppboð sem auglýst var I 35., 37. og 38. tbl. Lögbirtingablaösins 1976á eigninni Heliisgata 21, 2. hæö, Hafnarfiröi, talin eign Svavars Heimis Guöjónssonar fer fram eftir kröfu Jóns Finnssonar hrl., Tryggingastofnunar rikisins, Innheimtu Hafnarfjarðarbæjar og Ara Isberg hdl., á eigninni sjálfri fimmtudaginn 17. febrúar 1977 kl. 1.00 e.h. Bæjarfógetinn f Hafnarfiröi Nauðungaruppboð sem auglýst var I 43., 45. og 47. tbl. Lögbirtingablaðsins 1976 á eigninni Hörgatúni 19, efri hæö, Garöakaupstaö, Þingiesin eign Emeifu Asgeirsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik og Jóns Finnssonar hrl., á eigninni sjálfri firnmtudaginn 17. febrúar 1977 kl. 3.30 e.h. Bæjarfógetinn f Garöakaupstaö Nauðungaruppboð sem auglýst var I 81., 83. og 84. tbl. Lögbirtingablaðsins 1976 á eigninni Hegranes 26, Garöakaupstaö. Þinglesin eign Eiriks Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Lffeyris- sjóös verslunarmanna á eigninni sjálfri fimmtu- daginn 17. febrúar 1977 kl. 4.00 e.h. Bæjarfógetinn f Garöakaupstað Nauðungaruppboð sem auglýst var I 6., 9. og 11. tbl. Lögbirtingablaðsins 1976 á eigninni Mávahraun 9, Hafnarfiröi, þinglesin eign Hjör- disar Þorsteinsdóttur fer fram eftir kröfu Innheimtu rikis- sjóös og Innheimtu Hafnarfjaröarbæjar á eigninni sjálfri fimmtudaginn 17. febrúar 1977 kl. 1.30 e.h. Bæjarfógetinn f Hafnarfiröi Nauðungaruppboð sem auglýst var I 88., 91. og 92. tbl. Lögbirtingablaösins 1976á eigninni Smyrlahraun 4, Hafnarfiröi, þinglesin eign Sverris Sveinssonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu Hafnarfjaröarbæjar á eigninni sjálfri miövikudaginn 16. febrúar 1977 kl. 1.30 e.h. Bæjarfógetinn f Hafnarfiröi Baldvin & Þorvaldur Söðlasmiðir Hlíðarvegi 21 — Kópavogi Sfmi 41026 Nauðungaruppboð Aö kröfu Ara Isberg hdl. og innheimtu Rfkissjóös Hafnar- firöi veröur haidiö opinbert uppboö aö Reykjavfkurvegi 64, Hafnarfiröi mánudaginn 21/2 n.k. kl. 16. Seld veröur offsetprentvél teg. Polygraph Planeta HEAÓ 2A-N. Uppboöshaldarinn I Hafnarfiröi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.