Vísir - 14.02.1977, Blaðsíða 5

Vísir - 14.02.1977, Blaðsíða 5
Gruna Indíru um oð kima ó neyð- arráðstöfunum ef í hart fer Jagjivan Ram segir kosningarnar vera ójafnan leik vegna ótta fólks við óvild embœttisvaldsins Jagjivan ir, en gekk úr stjórn Indlru niina I febrúar og með margir þingmenn kongress- flokksins. Jagjivan Ram, einn leið- toga stjórnarandstæðingc Indlandi, sagði í viðtali London í gær, að vænta legar kosningar á Indlandi yrðu ójafn leikur, því __ Indíra Gandhi forsætisráð- herra hefði öll ríkisfyrir- undir sinni stjórn. Ram, sem nýlega gekk ilr rikis- stjórninni, þar sem hann var ráö- herra sagði, aö alvarlegasta vandamálið, sem stjórnarand- íföi við aö glima, væri viö stjórnina. „Undanfarið hef ég til dæmis reynt aö taka á leigu flugvél eöa þyrlu, en enginn hefur þoraö aö leigja mér af ótta viö aö baka sér óvild stjórnarinnar,” sagöi Ram. „Vinir minir eru tregir til aö láta sjá sig heimsækja mig og fjáröflun til undirbúnings kosn- ingunum er eölilega mjög erfiö. Jafnvel bilaleigur og leigubil- stjórar vita, aö ökutæki þeirra eru skrifuð upp, ef þau eru i viö- skiptum viö stjórnarandstæð- inga,” bætti ráðherrann fyrrver- andi við. „Indira Gandhi hefur ótak- markað fé til umráöa i kosninga- sjóöum og rikisfyrirtækin til þess aö beita fyrir sér. Okkar styrkur liggur hinsvegar i viðbrögðum fjöldans,” sagði Ram. Hann var spuröur aö þvi, hvaö ann teldi helsta mál kosninganna. Sagöi hann, að þaö væri án nokk- urs vafa neyöarástandslögin. „Ekkert réttlætir aðþau séu viö lýöi ennþá. En þar sem þau hafa þetta ráö tiltækt, er hætt viö aö fndlra afhentir forseta kon- þau freistist til þess aö beita þvi gressflokksins stefnuskrá aftur og aftur. Enda má heyra, aö Jlokksins fyrir kosninga- frú Gandhi er strax farin aö tala baráttuna, en þar eru neyöar- um aö ofbeldismenn vaði uppi i ástandslögin variö út I ystu æs- landinu,” sagöi Ram. ar. Crosland á sjúkrahús Anthony Crosland, utan- rikisráöherra Bretlands, veiktist skyndilega i gær og var lagður inn á sjúkrahús. Crosland haföi setiö yfir vinnuskjölum á heimili sinu viö Oxford, þegar hann kenndi krankleika og var fluttur á sjúkrahús til læknisrannsókn- ar. Utanríkisráöuneytiö breska lét ekki fylgja tilkynningunni um veikindi ráöherrans, hversu alvarleg þau væru. Crosland hefur verið mjög störfum hlaöinn aö undan- förnu og sérstaklega siöustu viku, meöan hann sat I forsæti ráöherrafundar EBE. Kýpurviðrœour hefjast Samkomulagið um að hef ja aftur viðræður í Vín um stjórnmálalega fram- tíð Kýpur fela í sér tilslak- anir af beggja hálfu, kýpur-grikkja og -tyrkja, eftir því sem Makarios erkibiskup og forseti Kýp- ur segir. Eftir fjögurra klukkustunda fund þeirra Makariosar, Kurts Waldheims, framkvæmdastjóra S.Þ. og Rauf Denktash, leiðtoga kýpurtyrkja, á laugardaginn, náöist samkomulag um aö hefja aftur viöræður aö nýju. Ekkert var látiö uppi, um hverjir skilmálar heföu veriö settir fyrir framhaldi viöræön- anna, en Makarios sagðist hafa fært verulega fórn, þegar hann hefði tekið i mál aö hefja viöræð- ur um tviriki á Kýpur. Denktash sagöist hafa krafist þess, að stofnað yröi tviriki á Kýpur, þar sem sambandsstjórn- ir hefði litil sem engin völd, meö- an sérstjórnir hvers rikis um sig væru sem sjálfstæðastar. Makarios biskup sagöi, aö Kýpurtyrkir hefðu i staöinn slak- aö á fyrri kröfum um tilkall til landsvæða. Bonst með hníf- um og kylfum í Kairó-hóskóla Á stúdentagörðunum við Kairó-háskóla var barist í gær með hnífum, kylfum og gr jóti, eftir aö stúdentar í andstöðu við ríkisstjórn- ina útbýttu áróðursblöðum með áskorunum til skóla- félaga sinna um að skrópa i timum. Egypska blaðiö Al-Ahram segir I frétt af þessum atburöum, aö einn starfsmanna háskólans hafi særst i þessum átökum og átta stúdentar hafi veriö handteknir. Stúdentar, sem fylgja rikis- stjórninni að málum, höföu brugöist ókvæða viö, þegar lagt var aö þeim aö skrópa, og fljót- lega skarst I odda. Um hálf milljón egypskra námsmanna hóf aftur skólasetu á laugardag eftir miösvetrarfri, sem raunar hófst viku fyrr en venjulega, þegar skólum var lok- aö vegna óeiröa út af matvöru- hækkunum i siöasta mánuöi. Stú- dentar höföu tekiö þar þátt i götu- slagsmálum, sem kostuðu 79 manns lifiö, meöan 800 meiddust meira eöa minna. Sadat forseti haföi mætt óeiröunum i siöasta mánuöi meö ráðstöfunum til aö fylgja strang- lega fram lögum og reglu. Þung viöurlög voru sett viö öllum mót- mælaaðgeröum, óeiröum eöa spellvirkjum. Meöal þeirra sem handtekin voru I átökunum I gær, var Nadia Fouad Morsi, dóttir Fouad Morsi fyrrum birgöamálaráöherra, en hann er einn af forystumönnum kommúnistaflokksins i Egypta- landi. Skógareldar Eldar hafa geisaö i frum- skógum þriggja rikja Astraliu aö undanfömu og valdiö gifur- legu tjóni. Fimm manns hafa farist i þessu logandi vlti, sem gleypt hefur um leiö aö minnsta kosti þrjár milljónir sauöfjár og nautgripa. Þetta þykja einhverjir verstu skógareldar, sem oröið hafa á siðustu átta árum i Viktoriu, Suöur-Astraliu og Tansaniu. Um 200 þúsund hektarar af ræktuöu landi eru nú sviöin jörö. Um 100 heimili hafa eyöilagst og 17 manns veriö lagöir inn á sjúkrahús með reykeitrun eöa brunasár. BLÓMAIÍNUR og það ekki að ástæðu- lausu því að þær samræma fallegt útlit og fjölbreytni í útfærslu. Og meira til - þær er auð- velt að þrífa og þær end- ast vel. Spyrjið, hringið eða skrif- ið og biðjið um litmynda- bækling. Við tökum mál, skipuleggjum og teiknum - ykkur að kostnaðarlausu. tr litmyndabæklingi Við gerum einnig tilboð án skuldbindinga af ykkar hálfu. Þið getið því sjálf - eða með okkar aöstoð - uppfyllt óskir ykkar um góðar eld- húsinnréttingar á hagstæðu verði. IíAGIf Suðurlandsbraut 6, Reykjavík. Sími: (91) 84585. Glerárgötu 26, Akureyri Sími: (96) 21507. mam ■ i ■ .i t V.. " '. • ., V .' - Oska eftir bæklingi meö upplýsingum um Haga framleiðsluvörur. Nafn:................................................................ Heimilisfang: Sími:........

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.