Vísir - 14.02.1977, Page 10

Vísir - 14.02.1977, Page 10
10 Mánudagur 14. febrúar 1977 VÍSIR • . - , . * .... Ctgefandi:Reykjaprent hf. \ Framkvxmdastjóri:Davfb Gu&mundsson Kitstjórar:Þorsteinn Pálsson dbm. . ólafur Ragnarsson Kitstjórnarfulltrúi: Bragi Gubmundsson.* Fréttastjóri erlendra frétta: GuBmundur Pétursson. Umsjón meBhelgarblaBi: Arni Þórarinsson. BlaBamenn:Edda Andrésdóttir, Einar Guöfinnsson, Elías Snæland Jónsson, Finnbogi Hermannsson, Guöjón Arngrlmsson, Kjartan L. Pdlsson, óli Tynes, Sigurveig Jónsdóttir, Scmundur GuBvinsson, lþróttir: Björn Blöndal, Gylfi Kristjdnsson. Akureyrarritatjórn: Anders Hansen. CtlitsteUmun: Jón óskar Hafsteinsson og Magnús ólafsson. Ljósmyndir: Jens Alex- andersson, Loftur Asgeirsson, Auglýsingastjóri: Þorsteinn Fr. SigurBsson. Dreifingarstjóri: SigurBur R. Pétursson. Auglýsingar: SlBumúla 8. Simar 11660, 86611. Askriftargjald kr. 1100 á mánuBi innanlands. AfgreiBsla : Hverfisgata 44. Sfmi 86611 < VerB f lausasölu kr. 60 eintakiB. Bitstjórn: SIBumúla 14. Sfmi 86611, 7 línur . Prentun: BlaBaprent hf. Akureyri. Simi 06-19806. Nýsköpun í hillbrigtis- og monntmmálvm Vfsir hefur í vetur lagt á þaö áherslu að ttmi sé til kominn að breyta í grundvallaratriðum þeirri heil- brigðisstefnu, sem fylgt hefur verið. Kjarní málsins er sá, að leggja þarf miklum mun meiri rækt við al- menna heilsuvernd og fyrirbyggjandi læknisþjónustu en gert hefur verið. Skúli Johnsen borgarlæknir sýndi fram á mikilvægi stefnubreytingar I þessum efnum í grein er hann rit- aði í þetta blað eigi alls fyrir löngu. Staöreyndin er sú, að með f jölgun sjúkrarúma er fyrst og fremst verið að bregðast við afleiðingum sjúkdóma. Ný heilbrigð- isstefna þarf hins vegar að miða að því að koma í veg fyrir hina miklu fjölgun sjúkrarúma. Nikulás Sigfússon, yfirlæknir Hjartaverndar, skrif- aði mjög athyglisverða grein í Vísi síðastliðinn laugardag í þættinum Kostur og þjóðþrif Þar segir hann tæpitungulaust, að þrátt fyrir allan þann tíma, fé og mannafla, sem veitt hefur verið í sjúkraflutn- inga, gjörgæsludeildir, hjartalækningar og endurhæf- ingu , hafi tíðni dauðsfalla af völdum hjarta- og æða- sjúkdóma, einkum þó kransæðasjúkdóma, sáralftið breyst. Þetta er hrikaleg staðreynd, er sýnir glöggt hversu brýnt er að snúa blaðinu við og leggja höfuðá- herslu á fyrirbyggjandi læknisþjónustu. Meðalævi manna hefur á undanförnum áratugum lengst verulega með því að ungbarnadauöi er minni en áður. En likur eru fyrir lengri ævi fullorðinna manna hafa ekki vaxið með aukinni velmegun, framförum f læknisfræði. Nýir „menningarsjúkdómar" hafa kom- iö til sögunnar, og nærri mun láta að helmingur fstend- inga deyi af völdum hjarta-og æðasjúkdóma, sem eru grein á þeim meiði. Nikulás Sigfússon bendir hins vegar í grein sinni á ýmsar leiðir til þess að lækka dánartölu af völdum þessa sjúkdóms. Hann nefnir rétt mataræði f því skyni að lækka blóðf itu, ráðstafanir tif þess að draga úr há- þrýstingi og minni reykingar. I sjálfu sér er þetta ekki nýr boðskapur. Kjarni málsins er hins vegar sá, að óhjákvæmilegter að fara nýjar leiðir bæði í heilbrigð- is- og menntamálum, ef menn i alvöru vilja stemma stigu við þessum sjúkdómum, en ekki aðeins glima við afleiðingar þeirra á gjörgæsludeildum. I þessu sambandi má benda á, að þvi fer vfðs f jarri, að veitt hafi verið nægjanlegt fjármagn til mikil- vægra stofnana eins og Hjartaverndar og Leitarstöðv- ar Krabbameinsfélagsins. Engin grundvatlarstefnu- breyting hefur verið gerö í þessum efnum, þé að í Ijós hafi verið leitt, að fyrirbyggjandi starf þessara stofn- ana hefur þegar haft veruleg áhrif og lækkað dánar- tölu af völdum þeirra sjúkdóma, sem þær fást við að greina. Hér verður einnig að hafa í huga, að menntastefnan verður að haldast i hendur við nýja heilbrigðisstef nu. Vandamálafræði af ýmsu tagi hafa verið efM f skóla- kerfinu í því skyni að skerpa skilning manna á innvtð- um þjóðfélagsins eins og það er stundum kaltað. Fram til þessa hefur á hinn bóginn enginn áhugi verið fyrir því að rannsaka og upplýsa almenning um hvernig eigi að lifa lífinu i nútfmaþjóðfélagi, hverrar fæðu eigi að neyta og hvernig framleiða eigi matvæli. I þessum efnum er þörf á nýsköpun. Með nýrri menntastefnu er unnt að stuðla að heilbrigði og þjóð- þrifum. Og það er ekki eftir neinu að bíða. vísm í sumar sem leift var gerö hörð atlaga að gitd- andi lögum wn tekju- skatt. Krafan þá, eins og svo oft áður var einfaW- ari og réttlátari tekju- skattur og lægri skatt- byrði. Við útkomu skatt- skrár er þetta orðinn ár- viss viðburður, þrátt fyrir áriegar breytingar tekjuskattslaganna siðan 1970. Stmiðum i stað Menn voru þó ekki á eitt sáttir, hvemig skyldi brugbist vift i þessu máli. Ýmsir vildu aö gerö yröi heiöarleg tilraun til þess aö lagfæra tekjuskattinn, en aörir vildu aö tekjuskatturinn yröi beinlinis afnuminn. Þótt afnám tekjuskattsins sé erfiöleikum háö og geri skattheimtuna sist rétt- látari, þá ávann sú skoöun sér samt strax mikiö fylgi, enda viröist sá hópur fara stækkandi sem telur, aö stjórnvöldum sé þaö um megn aö gera tekjuskattinn aö ' réttiátum og hóflega einföld- um skatti. Viröist skatta- Þessi krafa var á margan hátt eölileg. A s.l. ári hækkuöu skatt- tekjur hins oöinbera úr 44,4% af þjóöartekjum i 47,1%. Hefur skattbyröin ekki áöur veriö þyngri. Tekjuskatturinn er þó ekki hátt hlutfall af skattheimt- unni, en þaö nægöi aö fólk fékk j,bevis” upp á hvaö þaö átti aö greiöa án þess aö vita, hvernig þá upphæö mætti staöreyna eöa rétt- læta út frá sköttum náungans. Þótt samanburöur viö náungann hafioft veriö vafasamur, veröur hinu ekki neitaö aö gildandi skattalög eru óþarflega flókin og hróplega óréttlát. frumvarpiö enn styrkja menn i þeirri trú. NU aö hálfu ári liönu stöndum viö i staö. Skattatekjur hins opin- bera, sem hlutfall af þjóöartekj- um munu sennilega ekki lækka i ár og framlagt skattafrumvarp veldur mörgum miklum von- brigöum, þar sem þaö er i heild sinni hvorki réttlátara né einfald- ara en gildandi lög. Af einhverj- um ástæöum viröist upphaflega markmiöiö og inntak þess, rétt- látari tekjuskattur, hafa glatast i áköfu kapphlaupi viö aö reyna aö samþykkja ný skattalög frá Al- þingi fyrir jól. Þvi fór sem fór. Markmið nýrra tekju- skattslaga Menn viröast aimennt sam- - mála um aö markmiöiö meö breytingu á tekjuskattslöggjöf- inni eigi aö vera aukiö réttlæti. Hins vegar hefur mjög á þaö skort, aö skilgreint sé nánar, hvaö i þvi hugtaki felst. Aö minu mati yröi ný tekjuskattslöggjöf þó aö teljast réttlát, ef eftirfar- andi skilyröum væri fullnægt: Sami skattur sé greiddur af sömu tekjum miöaö viö sömu fjölskyldustærö. Allar tekjur séu skattlagöar eins og ekki oftar en einu sinni. Af hærri tekjum sé greiddur a.m.k. hlutfallslega jafnhár skattur og af lægri tekjum. Vissar lágmarkstekjur veröi undanþegnar tekjuskatti. Tekjuskattur sé' einfaldaður og sameinaöur útsvari f útreikn- ingi og innheimtu. Tekjuskattur og útsvar jafni tekjuskiptinguna i þjóöfélag- inu. Lifeyris- og tryggingarkerfiö veröi a.m.k. aö hluta sameinaö tekjuskattskerfinu án þess aö sú tekjutrygging letji vinnu- vilja manna. Sérsköttun séraflafjár veröi heimil. Tekjuskattur og útsvar veröi ekkisvohátt hlutfall af tekjum, aö skattbyröin virki letjandi á vinnuvilja. Af þessu hlýst aö allar tekjur yröu skattskyldar og skattlagöar meö sama hætti, burtséö frá þvi hver aflar þeirra. Jafnframt yröi allur sérgreindur frádráttur aö falla niöur, þar sem hann veldur mismunun, en I staöinn kæmi sami frádrátturfyrir alla, breyti- legur eftir fjölskyldustærö. í ofangreindum skilyröum er markiö sett hátt og reynt aö ná mörgum markmiöum i senn, sem i reynd fela i sér hámark ein- földunar og réttlætis. Spurningin er, hvort slikt sé mögulegt. Frádrægur tekjuskatt- ur. Ein leið til þess aö ná þessum markmiöum væri aö breyta tekjuskattinum i svokallaöan frá- drægan tekiuskatt en visir aö sliku skattkerfi er þegar fyrir hendi, þar sem barnabætur geta komiö til útborgunar. Skatturinn Nemendur framhaldsskólanna f Reykjavlk og nágrenni eru um þessar mundir f fuiium gangi meö dr- legar leiksýningar sfnar. Þessi mynd sýnir atriði úr leikritinu „Drekinn” sem nemendur MH frum- sýndu f gærkvöld.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.