Vísir - 14.02.1977, Side 7

Vísir - 14.02.1977, Side 7
, ///u/mr s/ marÁaburmn MIÐ Terelyne, margar gerðir, á goðu verði. iinnig fvílireiff rifflað flauel. Ausfursírœfi 17. Silla og Valdahúsinu Simi 21780 vísm Mánudagur 14. febrúar 1977 í heimilisstörfin? 19. aldar kjólar í sumar? Fréttir berast nú stöfiugt af sumartiskusýningum hönnuða úti i hinum stóra heimi. Meö- fylgjandi mynd var tekin i siðustu viku á sýningu sjálfs Yves Saint Laurent, þar sem sýnd var sumartiskan cins og hann hugsar sér hana. Þess veröur þó áreiöanlega nokkuð aö biöa aö svona klæönaöur veröi algengur. Þetta er 19. aidar kjóll sem áreiöanlega fer mikill timi i aö sauma og veröiö er svo eftir þvi. Má bjóöa ykkur vélmenni til þess aö aöstoöa viö heimilis- störfin fyrir 450 dollgra á dag? Sé svo, þá bendum viö ykkur á mann aö nafni Ben Skora i Chicago. Hann bjó til vélmenniö Arok, sem viö sjáum hér á meö- fylgjandi mynd. Vélmenniö gengur fyrir rafhlööum og er stjórnaö á einfaldan hátt. Og aö sjálfsögöu getur hann talaö. Skora leigir vélmenniö sitt út þegar til dæmis verslanir eru opnaðar sýningar eöa viö önnur tækifæri þegar menn óska eftir sérstakri athygli. Þetta drýgir tekjur Skora, sem annars mun fást viö dáleiöslu. Hér kemur lausnin á laugar- dagsþrautinni. Spiliö kom fyrir i úrslitaleik Argentinu og Brasiliu um réttinn til þess aö spila fyrir S-Amerlku I heimsmeistara- keppninni I Manilla i haust. Staöan var a-v á hættu og suöur gaf. Birgiö hendur a-v áöur en þiö lesiö lengra. 4 K-6-5. i V K-3-2 - ;,de*4 32ÍjI# A-K-7-6-4-2 aD-10-4 ■ 4G-9-7-3 »5 »9558-7-6 ♦ K-D-G-8-7-5-2 »10 «9-5 ♦D-G-10-3 4 A-8-2 » A-D-G-10-4 4 A-9-6-3 ♦ 8 Sagnir höföu gengiö þannig: Suöur Vestur Noröur Austur 1H Pass 2L Pass 2H Pass 4T Pass 4S Pass 5L Pass 5T Pass 5H Pass 6H Pass Pass Pass Vestur spilaöi út tigulkóng og austur lét tíuna. Hvernig átti Chagas frá Brasiliu aö spila spil- iö? Hann drap meö tigulás, spilaöi laufaáttu og gaf i blindum. Austur drap, spilaöi spaöa, sem Chagas drap á ásinn heima. Næst var tig- ull trompaöur meö kóngnum og litiö lauf trompaö. Þá voru trompin tekin, fariö inn á spaöa- kóng og laufin voru fri. Þaö er einstakt öryggi yfir spilamennsku Chagas. Ef hann trompar tvisvar lauf, þá er austur oröinn lengstur I trompinu og ef hann trompar ekki tigulinn meö kónginum, þá er slemman einnig töpuö Óvenju- legt minnis- merki! Hver man ekki eftir Munchausen? Þeir eru sjálfsagt fáir sem ekki hafa einhvern tima heyrt minnst á hann og lygasögurnar hans. En sögurn- ar hans hafa falliö i mjög góöan jaröveg, þar á meöal ein sem hann sagöi um sjálfan sig, þegar hann reiö hálfum hesti til sigurs I striöi. Nú hefur veriö gert þetta skemmtilega minnis- merki um Baron Karl Friedrich von Munchausen I Vestur- Þýskalandi þar sem hann bjó. Þarna er hann einmitt á hálfum hesti. Munchausen lést 77 ára aö aldri áriö 1797. Lœra betur síð- degis en að morgni Nemendur muna betur þáö sem þeir er kennt siödegis en þaö sem þeir er kennt aö morgni til, hafa þeir komist aö I Bretlandi. Könnun var gerö á 130 nemendum i kringum 13 ára aldur iskóla nokkrum i Crawley i Englandi. Þaö voru sái- fræöingar sem stóöu aö könnun- inni. Meöal annars voru nemendurnir látnir hlusta á sögu af segulbandi. Helmingur þeirra aö morgni dags, en hinn heimingurinn siðdegis. Þess var gætt aö nemendurnir væru eins jafnir og mögulegt var, þ.e. aö greind, athyglis- gáfu og ööru. Viku siðar svöruöu þeir 20 spurningum um söguna, sem þau höföu hlustað á. Nem- endurnir sem heyrt höföu sög- una aö morgni til svöruöu aö meðaltali 12,9 spurningum rétt en „síödegis-nemendurnir” 14 spurningum aö meöaltali. Svartur leikur og vinnur Stœrsti sinnar tegundar Þennan ágæta stein er aö finna i Hamborg. Þar er hann sýndur hjá gismsteinasala. Steinn þessi, sem er hálfgeröur eðalsteinn, ekki ósvipaöur topax, er hvorki meira né minna en 6000 karöt. „Citrine” er hann nefndur, og mun vera stærsti slipaði steinninn af þessari gerö i heiminum. Hann vegur meira en 1200 grömm og er gulur og brúnn á lit. E IJ. ii 1 i öi# i * 1 S ii giL ABCDEFG H Stööumynd Hvítt: Hörberg Svart: Averbach Stokkhólmur 1........................ Hcl! 2. Dxcl Re2+ 3. Hxe2 Dxcl-t- Hvítur gafst upp. Hvað um vélmenni

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.