Vísir - 14.02.1977, Blaðsíða 14

Vísir - 14.02.1977, Blaðsíða 14
18 Mánudagur 14. febrúar 1977 ^VÍSIR Tveir forstjórar? „Oröspor" í Frjálsri j verslun: Þaö mun vera skoðun i forystumanna j Sambandsins að nú sé i orðið nauðsynlegt að for- jstjórarnir verði tveir/ vegna þess hve fyrirtækið er orðið risavaxið. Erlendur Einarsson er víst þreyttur á sínu hlut- verki og vill fá annað starf. Hann mun hafa beðið Einar Agústsson um sendiherrastöðu/ en utanríkisráðherra ekki talið slíkt starf liggja á lausu. Þá er bara seðla- bankastjórastarf eftir# ef það þá fæst. Erlendur Vandfifað með Franco Það var á Spáni á dög- um Francos. Það var ákaflega þröngt í strætisvagninum og fólk stóð þar saman í einni kös. //Afsakið", sagði Iftill hlédrægur maður á miðj- um aldri við þann sem stóð næstur honum. //Eruð þér í leynilögregl- unni?" //Nei alls ekki." //En f hernum?" „Nei" „ Baski?" „Nei". Vilduð þér þá ekki vin- samlegast hætta að standa á vinstri löppinni á mér. ÓÁNÆGJA HJÁ OG MEÐ EIMSKIP Eimskip hefur til dæm- is reynt aö ná til sín salt- Og enn úr (,Orðspori" Frjálsrar verslunar: „Annar stórforstjóri á í erfiðleikum um þessar mundir. Stjórn Eimskips er sögð óánægð með 200- 300 milljón króna fjár- festingu óttars Möller í ryðvarnarstöð félagsins. Bílainnf lytjendur eru um það bil að hætta að flytja bfla með fossunum vegna þess hve flutnings- gjöldin eru óeðlilega há. Þá eru aðrir innflytjend- ur einnig óánægðir og segjast þeir greiða niður aðrar vörur sem fluttar eru með skipum félags- fiskflutningum ins, svosem fisk og ann- an útflutning. óttar frá skipa félögunum, undirboðum. litlu með Aurar þá og nú Samvinnubankinn sendi blöðunum um dag- inn svargrein, þar sem sagt var að það væri mesta fjarstæða að Guð- bjartur Pálsson hinn rauði hafi átt tugmilljón króna viðskipti við bank- ann. Bankinn gaf samvisku- samlega upp tölur, sem ekki er ástæða til að efast um. En það var bara eitt sem ekki var með l dæm- inu. Þessar upphæðir sem bankinn nefnir ná allt aftur til ársins 1963. Þúsund kall þá væri að ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■! jafnvirði, töluvert hærri upphæð í dag. Dagblaðs- menn hafa reiknað þetta út og ganga út frá tölum Samvinnubankans og breytingum neysluvöru- verðlags, sem fengnar voru hjá Hagstofu islands. útkoman sýnir vissu- lega að Guðbjartur átti tumilljóna viðskipti við Samvinnubankann. I árs- lok 1963 var til dæmis víxilskuld hans við bank- ann sem svarar rúmlega 18,6 milljónum, miðað við verðlag þá og nú. —ÓT LykilÍinn 7 að góðum bílakaupum! Höfum til sölu Range Rover '72, '73, '74 og '76 Land Rover dísel '72, '73 og '75 Wagoneer '74 sjálfskiptur með vökvastýri Austin Mini árg. '74, '75 og '76 Austin Mini 1275 super '73 Passat '74, sjálfsk. Audi 100L '74 Fiat 124 sport coupé '73 VW 1300 '72, og '74 VW 1303 '73 Cortina 1600 XL '75 Cortina 1300 '72 Saab 96 '72 Fiat 127 '74 og '75 Ford Pinto '73 sjálfsk. Scout '74 Morris Marina '75 Vauxhall Viva '70 1<8 4ra dyra 0P. STEFÁNSSON HF. “^104 Síðumúla 33. Volvo Amason '65 Datsun 140 J '74 M. Benz 220 d '70 Austin Mini '76 Fiat 124 special '71 Dodge Weapon '54 VW 1300 '72 'Opel Reckord 1700 Toyota Crown 4ra cyl. '72. Chevrolet Malibu '67 - Chevrolet Malibu '73 Benz 230 '70 Óskum eftir Bronco árg. '66-'72. Opiðfrakl 10 7 KJORBILLINN Laugardaga kl. 10-4 Hverfisgötu 18 Sími 14411 ::::::: TILSÖLJUÍ Sértilboð 1974 Volvo 145 de luxe, sjálfskiptur með vökvastýri Volvo fólksbílar Volvo 144 '69, '70, '71, '72, '73, '74 Volvo 142 '70' 73 '74 Volvo 164 '73 beinskiptur með vökvastýri Volvo stationbílar Volvo 145, 72 '73 og '74 Aðrir bílar Toyota Mark II '74 Simca 1100 Tl '74 Scout II '74 2,2 millj. Vörubílar Volvo F 85 '67 palllaus Volvo F 85 '70 gripafl. hús Volvo F 86 '71 með húsi Mercedes Benz 1413 með palli '68 C„ VOLVOSALUHINN \ /Suóurlandsbraut 16-Simi 35?00 Vísir vísar á bílaviðskiptin brcC Árg. Tegund Verð i þús. Ford09105tonna (Kristins-hús) Monarch Ghia Econoline Maverick Morris Marina 1-8 Saab96 Econolineó cyl. Fiat 124 Station Volvo 144 Saab99 2ja dyra Cortina 1600 2ja d. Bronco V-8 Fiat127 Transitdiesel Rambler Matador Broncoócyl. Fiat125 Cortina 1300 Volvo375 vörubill m/sturtup. Volkswagen K-70 Opel Kadet Station Ford D-810 palllaus Cortina 1600 Station Ford Torino2ja d. Chevrolet Chevelle 4.500 2.500 1.900 1.750 810 1.750 1.700 550 1.700 1.400 ■930 2.200 550 880 1.050 1.600 550 530 600 1.600 450 1.600 600 1.100 1.050 Höfum kaupendur að vel með förnum ný- legum bilum. SVEINN EGILSSON HF ORO HUSINU SKEIFUNNI BILAVARAHLUTIR Nýkomnir varahlutir í V' Plymouth Valiant '67 Citroen Ami Land-Rover BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opiö frá kl. 9-6.30, laugardaga kl. 9-3 og sunnu- daga kl.vl-3. F / A T Fiat 850 70 200 Fiat126 74 550 Fiat126 75 600 Fiat 125 soecial 71 450 Fiat 125 special 72 600 Fiat125 P 72 450 Fiat125 P 73 570 Fiat125 P Fiat 125 P station 74 680 km. 14. þús. 75 1.000 Fiat 124special 71 350 Fiat127 72 430 Fiat127 73 500 Fiat127 73 550 Fiatl27 2jadyra 74 650 Fiatl27 2jadyra 75 800 Fiat128 72 500 Fiat 128 4ra dyra 73 630 Fiat128 74 730 Fiat128 75 850 Fiat 128 4ra dyra 75 950 Fiat 128 Rally 72 550 Fiat 128 Rally 74 850 Fiat 128 Rally 76 1.000 Fiat 128 Rally 76 1.150 Fiat 132 SP 73 900 Fiat 132 SP 74 1.100 Fiat 132 GLS 74 1.250 Vegna mikillar sölu getum við bœtt við bílum í sýningarsal okkar að Síðumula 35 Lótið skró bilinn strax riAT EINKAUMBOC A I8LANDI Davíð Sigurðsson hf. SlÐUMULA 36. SlMAA KMS - ]■■■■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.