Vísir - 14.02.1977, Síða 19

Vísir - 14.02.1977, Síða 19
Sjónvarp klukkan 20.35: Handbolti „Þetta veröur úr ýmsum átt- um hjá mér i kvöld eins og yfir- leitt á mánudögum”, sagöi Bjarni Felixson um iþróttaþátt- inn i kvöld. „Þaö veröur handbolti, eitthvaö af leiknum i Hafnar- firöi I gær milli landsliösins og Slask. Afmæiismót i júdó, list- hlaup á skautum og isdans frá — auðvitað er handbolti í íþróttaþœttinum Evrópumeistaramótinu og heimsbikarkeppnin á skiöum.” „Svo veröa einhverjar stuttar fréttamyndir inni á milli” sagöi Bjarni aö lokum. —GA \ Atriöi úr myndinni Smábæjarkonan sem sjónvarpiö sýnir f kvöld Nina Björk Arnadóttir Útvarp klukkan 21.30: Raunsœ og djörf — ný útvarpssaga byrjar í kvöld „Þetta er nútimasaga sem valinn besta danska myndin i gerist I rökkurheimi kaup- fyrra eöa hitteöfyrra. Sagan mannahafnar”, sagöi Nina sem ég les kom út áriö 1974 og Björk Arnadóttir, sem i kvöld fékk mjög góöa dóma. Höfund- byrjar lestur nýrrar kvöldsögu. urinn sló i gegn meö henni og Sagan er eftir Kirsten Thorup sagan fékk Ottó Gjeldsted verö- en Nina þýddi hana á islensku. launin. Sagan er raunsæ og djörf um „Kirsten Thorup fæddist áriö fólk sem býr viö ömurlega þjóö- 1942 i Kaupmannahöfn og hefur félagsaöstæöur. Hluti af sögunni skrifaö ljóö, skáldsögur og leik- gerist á upptökuheimili, eftir aö rit fyrir útvarp og sjónvarp. tvær stúlkur höföu verið færöar Einnig geröi hún i samvinnu viö þangaö eftir morö. Sagan heitir leikstjórakvikmyndar sem hét Baby á frummálinu, en Blúndu- Den dobbelte mand. Hún var börn á islensku.” GA Mánudagur 14. febrúar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Ttoleikar. 14.30 Miödegissagan: „Móöir og sonur” eftir Heiní G. Konsaiik. Bergur Björnsson þýddi. Steinunn Bjarman les (4) 15.00 Miödegistónleikar: lslenzk tónlist 15.45 llm Jóhannesar guö- spjall Dr. Jakob Jónsson flytur niunda erindi sitt. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Tónlistartfmi barnanna Egill Friöleifsson sér um . tímann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki, Tilkynningar. 19.35 Daglegt mái Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 llm daginn og veginn Erna Ragnarsdóttir innan- hdssarkitekt talar. 20.00 Mánudagslögin 20.25 tþróttaþáttur. Umsjón: Jón Asgeirsson. 20.40 Ofan I kjölinn. Kristjdn Arnason sér um bók- menntaþátt. 21.10 Konsert fyrir tvo gitara og hljómsveit eftir Guido Santórsola Sergio og Eduardo Abreu leika meö Ensku kammersveitinni: Enrigue Garcia Asensio stjórnar. 21.30 (Jtvarpssagan: „Blúndu- börn" eftir Kirsten Thorup Nina Björk Arnadóttir byrjar lestur þýöingar sinnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Lestur Passiusáima (7) Lesari: Sigurkarl Stefónsson. 22.25 Ur atvinnulifinu. Viöskiptafræöingarnir Magnús Magnússon og Vilhjálmur Egilsson sjá um þáttinn. 22.50 Frá tónleikum Sinfónlu- hljómsveitar lslands og Söngsveitarinnar Filharmoniu i Háskólabiói á fimmtudaginn var: — siöari hluti. Hljómsv eitarst jóri: Karsten Andersen. Kór- stjóri á æfingum: Marteinn H. Friöriksson. Einleikarl: Lárus Sveinsson. Ein- söngvari: Guömundur Jónsson a. Trompetkonsert i E-dúr eftir Johann Nepomuk Hummel. b. „Vöíuspá”, einsöngs-, kór- og hljómsv. verk eftir Jón Þórarinsson. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. 14. febrúar 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Augiýsingar og dagskrá 20.35 Iþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.05 Smábæjarkonan Breskt sjónvarpsleikrit, byggt á leikriti eftir Ivan Túrgenéff. Leikstjóri Marc Miller. Aöalhlutverk Gwen Wat- ford, Derek Francis og Michael Denison. Leikurinn gerist á heimili hjónanna Alexeis og Daryu, en hann er embættismaöur i lágri stööu í smábæ. Eiginkonan er frá St. Pétursborg og leiöist vistin úti á landi. Dag nokkurn kemur háttsettur maöuri heimsókn til þeirra. Þýöandi Briet Héðinsdóttir. 21.55 Svait er á selaslóö Vetur hjá heimskautaeskimóum Hin fyrri tveggja bresk- kanadiskra heimildamynda um Netsilik-eskimóana i Noröur-Kanada. 1 þessari fyrri mynd er fylgst meö eskimóunum aö sumarlagi, en sumrinu er varið til undirbúnings löngum og köldum vetri. Siöari myndin lýsir lifi eskimóanna aö vetrinum og veröur sýnd mánudaginn 21. febrúar. Þyöandi og þulur Guö- bjartur Gunnarsson. 22.45 Dagskrárlok Hitt og Erna Ragnarsdóttir, innan- húsarkitekt, talar um daginn og veginn I kvöld. „Eg tala aöallega um þrjú mál i þessum þætti” sagöi Erna i samtali viö Visi. „Þaö eru kosningar og kjördæmi, skatta- lögin og börn og umhverfi þeirra. 1 sambandi viö þaö fyrsta, mynnistég á ályktun sem þrenn ungpólitisk samtök létu frá sér fara um kjördæmaskipan lands- ins. Hún var mjög athyglisverö og ég held aö þar sé á feröinni brýnt mál. Ég hef hugsað mér aö ræöa lika um skattamálin og taka þá sérstaklega fyrir hjónasköttun. Ég hef aö sjálfsögöu áhuga á fleiri atriðum i þessu frum- varpi, en timinn er ekki mikill og ég held aö þetta sé mjög stórt atriöi og alls ekkert sérmál kvenna. Siöasta máliö er einnig mjög umsvifamikiö. Litil umræöa hefurhinsvegarveriö um þarfir barna, hverskonar umhverfi börnin þurfa og hvernig þeim málum öllum er háttaö. Þetta athugunarleysi hefur sennilega skapaö meiri og fleiri vanda- mál en flestir gera sér grein fyr- ir. —GA þetta í degin- um og veginum Sjónvarp klukkan 21.05: HÁTTSETTUR MAÐUR KEMUR í HHMSOKN Af myndinni hér aö neöan má ætla aö i kvöld veröi okkur boöiö uppá eina af þessum svokölluöu pifu-og púfferma þáttum frá bret- um, sem viö höfum séö heilmikiö af aö undanförnu. Leikurinn gerist á heimili hjónanna Alexeis og Daryu en hann er embættismaður i lágri stööu 1 smábæ. Eiginkonan er frá St. Pétursborg og leiöist vistin úti á landi. Dag nokkurn kemur háttsettur maöur i heimsókn til þeirra. Aöalhlutverkin i mynúmm sein er gerb eftir leikriti Ivens Túrgenéffs, leika Gwen Watford, Derak Francis og Michael Denis- son. Þýöandi er Briet Héöinsdóttir. —GA Erna Ragnarsdóttlr á telknlstofu slnni

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.