Vísir - 20.02.1977, Blaðsíða 10

Vísir - 20.02.1977, Blaðsíða 10
10 Sunnuáagur 20. febrúar 1977 vism Þú sérb ekki svona dramatlskt sólsetur annars staftar húsmaöur. Þetta er án nokkurs vafa ein stórkostlegasta leik- mynd sem hann hefur gert á sinum ferli, og hefur hann þó unniö viö tugi sýninga um allan heim. Þeim mun dapurlegra yröi þaö ef honum tekst ekki aö koma hugmyndum sinum i efn- islegan búning vegna skorts á tæknibúnaöií' Verði ljós.... „Ég get ekki beöiö endalaust eftir aö leikhúsiö fái nægilegan tæknilegan búnaö. Ég þarf aö fá hann fyrir frumsýningu i mars. Ég geri mér vonir um aö fá hann i tæka tiö. Þjóöleikhúsiö er ekki áhugamannaleikhús. Þaö þarfnast mjög mikilla tækni- legra úrbóta og þá fyrst og fremst nýs ljósaborös. Vegna „Ef Lér konungur kemst á fjal- irnar á þann hátt sem viö viljum I tæka tfft þá verftur þaö krafta- verk....” þess aö lýsing er sjálf sál leik- húsreynslunnar. A sama hátt og ljós I Biblíunni er tákn sálarinn- ar, þá þarfnast allt llf á leiksviöi ljóss — lýsingar. Ég held aö ef skrifræöisbákniö sem hér og annars staöar viröist stjórna öllu kemst aö þeirri niöurstööu aö fé sé ekki fyrir hendi til kaupa á þessum lifsnauösyn- lega útbúnaöi fyrir leikhúsiö, þá sé ekki um annaö aö ræöa en aö hafa leikhúsiö lokaö þangaö til peningarnir eru til.” „Nú þegar hef ég skoriö allt niöur I brýnustu nauösynjar. Ég get ekki slegiö af fleiri kröfum. Engu aö siöur eigum viö enn I erfiöleikum meö aö fá fram þaö sem viö þurfum. Og nú ætla ég aö kveöa sterkt aö oröi: Ef Lér konungur kemst á fjalirnar á þann hátt sem viö viljum I tæka tiö þá veröur þaö kraftaverk. Þaö mun takast og þaö veröur kraftaverk!” „Hæfileikar fá ekki að njóta sin” „Allt þetta segi ég af um- hyggju og ást á leikhúsinu og hæfileikafólkinu sem þar starf- ar..Ég er þeirrar skoöunar aö ef ráöist yröi I þessa fjárfestingu sé ekki um aö ræöa fjárfest- ingu fyrir þessa sýningu mlna, heldur fyrir framtiöarafrek listafólksins sem þarna vinnur. Ég er ekki aö berjast fyrir mig eöa mlnar hugmyndir. Ég er aö berjast fyrir ykkur gegn ykkur. Þegar ég kom fyrst til Islands varö ég strax frá mér numinn af hrifningu yfir þeim leikhæfileik- um sem hér viröast vera. Hér eru leikarar á heimsmæli- kvaröa. Ég hef séö stórkostleg- an leik bæöi í Þjóöleikhúsinu og Iönó sem leikhús hvar sem er I heiminum væru stolt af. Ég hef sett upp sýningar í mörgum löndum og veit hvaö ég er aö tala um. Leikarar eins og Rúrik Haraldsson (Lér) Erlingur Glslason, Baldvin Halldórs- sonog BessiBjarnason væru I fremstu röö I London og heföu þegar veriö aölaöir. Ahyggjur mlnar stafa fyrst og fremst af þvl aö þessir miklu hæfileikar fá ekki aö njóta sin vegna aöstööu- leysis I Þjóöleikhúsinu.” II. Lér konungur og hin kyn- rœna lífssýn Hovhannes lætur gamminn geysa. Og þegar hann er spurö- ur hvernig heföi eiginlega staö- iö á þvl aö hann kom hingaö á þennan útkjálka menningarinn- ar, svarar hann glottandi: „Af þvl aö ég er frægur!” En bætir strax viö: „Þjóöleikftúsiö bauö mér aö koma og ástæöan fyrir þvi aö ég þáöi þaö boö var aö ég hef þekkt nokkra yndislega Is- lendinga i London I ein sjö ár. Ég kom raunveruiega vegna þess aö ég elska ísland og ekki vegna þess aö mér sé borgaö nóg”. En hvernig tekur þú svo á Lé konungi hérna? „Grundvallaraöferö min aö verkinu”, segir hann, „eins og aö öllum verkum, er aö reyna aö skilja til hvers höfundurinn ætlaöist, aö komast eins nálægt upprunalegu ætlunarverki hans og mér er unnt. 1 fyrsta lagi verö ég aö skilja þaö tungumál sem höfundurinn notaöi. Ég myndi aldrei reyna aö leikstýra leikriti sem væri á frummáli sem ég skildi ekki. I ööru lagi verö ég aö skilja þaö llf sem lín- ur verksins spegla, stjórnmála- lega og félagslega strúktúra timans, mannleg vandamál sem þá voru á döfinni, og I Lé kon- ungi er mjög þykkt og flókiö lag slikra sagnfræöilegra atriöa sem maöur veröur aö þekkja út i hörgul þótt ekki komist þau kannski öll til skila hér. I þriöja lagi veröur maöur aö þekkja öll verk viökomandi höfundar — ekki bara þetta eina. Og I fjóröa lagi veröur maöur aö vita allt sem hægt er aö vita um lif skáldsins. Af þessu séröu aö þegar Þjóöleikhúsiö býöur mér aö setja upp Lé konung þá les ég ekki leikritiö á einni nóttu og segi svo já takk daginn eftir. Þetta er i raun heilt ævistarf. Ég las mitt fyrsta Shakespeare- leikrit þegar ég var tiu ára gamall. Skildi auövitaö ekki neitt. Og Lé konung hef ég veriö aö lesa I tvo áratugi. A æfingun- um núna er ég samt aö upp- götva nýja hluti. Þetta leikrit er botnlaus uppspretta mannvits. Þess vegna hef ég helgaö llf mitt athugunum á klassisku leikrit- unum”. „Lér segir: Viö veröum aö ööl- ast sama kynferöisfrelsi og dýr- in....” „Þá skilur þú allt...” „Lér konungur, eins og öll stórbrotin leikrit, fjallar um lygar samfélagsins. Sannleikur leikritsins er lygi samfélagsins. Lér er kynferöislegast allra verka Shakespeare, alveg hreint og klárt. Ef ég myndi setja leikritiö upp eins og Shakespeare ætlaöist til I öllum atriöum, þá myndu vélstjórar rógsmaskinunnar koma fyrir sprengju undir Þjóöleikhúsinu! Þess vegna mun ég ekki ganga alveg svo langt, en þó eins langt og ég get. Ég sem fræöimaöur um Shakespeare hef gert alveg nýjar uppgötvanir um þetta verk sem auövitaö munu setja svip sinn á þessa sýningu”. Snúast þessar uppgötvanir um aö stef leikritsins sé fyrst og fremst kynferöislegt? „Já og nei”, svarar hann og brosir breitt. „Kynferöislegt er kannski ekki rétta oröiö og þaö má rangfæra þaö svo auöveld- lega, eins og hakkavél rógsins hefur gert hérna. Þetta er fyrst og fremst spurning um dýpsta grunnþátt mannsins. Ef þú skil- ur dýpsta eöli mannsins sem kynferöisveru þá skilur þú allt! Þetta er spurningin um aö „Eiginlega óleik- andi fjóri" - segir Rúrik Haroldsson um Lé konung „Nei, nei. Þetta er alls ekkert óskahlutverk”, segir Rúrik Haraldsson i stuttu spjalli aft af lokinni erfiöri æfingu um hlut- verk Lér konungs en Rúrik átti einmitt nýlega 30 óra leik- afmæli. „Þetta er eiginiega dleikandi f jári. Lér er svo furftu- legur fýr. Þetta er öftrum þræöi haröstjóri á borö viö Idi Amin, Hitler, Stalin og þá kaufta. Kemur eins og skrattinn úr sauöarleggnum meö alls kyns athugasemdir og tiltæki. óút- reiknanlegur. En auftvitaö er þetta intressant hlutverk, —■ einmitt vegna þess aö þaö er ekkert gefiö. Þetta er svo marg- slungift”. Er ekki óskaplegt puö aö æfa svona hlutverk? ,,Ég er alveg viss um þaö, aö ef viö heföum energimæli hér á æfingum þá kæmi I ljós aö ein æfing I þessu hlutverki jafngilti 3—4 daga erfiöisvinnu hvaö orkunotkun snertir.” Hvernig er aö vinna meö Hovhanness? „Mér llkar alveg stórvel viö Hovhanness sem leikstjóra. Þetta er merkilegur maöur meö merkilegar hugmyndir, þótt ég sé persónulega ekki sammála þeim öllum. Auðvitaö komu skoöanir hans og útlistanir á verkinu okkur öllum óvart. En þegar maöur var farinn aö vinna meö honum þá tók maöur þetta bara eins og sjálfsagöan hlut. Og skoöi maöur enska textann gaumgæfilega þá má færa þá linu sem Hovhanness er á til sanns vegar. Shakespeare var ekki meö neina tæpitungu, þótt hann hafi oft verið finpiissaöur um of I þýöingum.” „Hovhanness notar ekki tæpi- tungu á nokkurn hlut, — hvorki likamlegan né andlegan. Jú, ég hef oröiö var viö þaö aö hann hefur valdiö nokkru fjaörafoki. En ég tek ekki nokkurn þátt i öllu þvi, — söguburöi eða ööru. Þetta er sérlega klár og flinkur leikstjóri sem búinn er aö stúdera viðfangsefni sitt til hlit- ar. Reyndar er hann ótrúlega vel heima i öllum sköpuöum hlutum. „Hann leggur mikla áherslu á aö þetta veröi ekki gert á sama máta og veriö hefur viötekin hefö i Bretlandi. Bretar hafa yfirleitt staölaö svona sýningu með mikilli deklamasjón og ljóörænu fram i fingurgóma. Hovhanness leggur þeim mun meir upp úr þvi aö ná fram meiningum og hugsanagangi verksins”. „Hann er vissulega frábrugö- inn öllum þeim leikstjórum sem éghef unniömeö.Og þeir eru nú orönir býsna margir i þessi 30 ár. Hann er frábrugðinn i mörgu, en auövitaö ekki öllu. Þvl leikstjórn er nú einu sinni tengja manninn viö dýrseöli hans — aö f inna aftur þá náttúru dýrsins sem maðurinn hefur bælt niður um aldir vegna þess aö kristindómurinn hefur boöaö aö þaö sé af hinu illa: Þaö sé saurugt aö vera dýr”. „Let copulation thrive...” „Þaö sem Lér segir er: „Viö verðum aö öölast sama kyn- feröisfrelsi og dýrin. Lér þarf aö veröa brjálaöur til þess aö geta sagt viö fólk sitt aö þaö megi öölast sálrænt og sexúelt frelsi. Geggjun hins gamla konungs byggir t.d. ekki aöeins á elli hans, heldur um leiö á getuleysi hans. Égget tilfært ótaldæmiúr sjálfum texta leikritsins til þess Hovhanness ásamt ungri vin- konu sinni, — dóttur Stefáns Baldurssonar og Þórunnar Sig- uröardóttur. aö styöja þessa túlkun mlna. Þaö opinskáasta og augljósasta er þegar Lér segir: „Let copul- ation thrive”. Þetta þýöir auö- vitaö ekkert annað en: every- body fuck everybody: — allir „Eins og hórur sem hlafta á sig andlitsfaröa til aö sýnast yngri en þær eru....” riöi öllum. Myndmál verksins er lika sexúelt meira og minna og viöhorf Lés speglar ekki sist hómósexúalisma og kvenhatur Shakespeares. Kynfæri kvenna fá t.d. á sig mynd elds og brennisteins helvitis. Ég getlát- iö þaö fyigja meö aö hin fögru ástarljóö skáldsins, sonnetturn- ar, eru ort til drengs, en ekki konu.Svoereinnigum öll mestu ástarljóö heimsbókmenntanna. Þau eru hómósexúel”. Kynferðislegt frelsi „Eins og ég sagði áöan þarf Lér aö veröa brjálaöur til aö geta birt þessa lifssýn, þennan sannleik, vegna samfélagslyg- innar. Hér á Islandi verða menn aö drekka sig fulla til þess aö þora aö yfirstiga kynferöisleg boö samfélagsins, bann þess á dýrinu imanninum. Menn veröa aö vera drukknir til aö öölast frelsi, en þegar þeir eru svo orönir drukknir hafa þeir jafn- skjótt glataö þvi algjöra næmi sem er sjálfur kjarni frelsis”. „Þaö er ekki hægt aö frelsa fólk ef ekki er hægt aö frelsa þaö kynferöislega. Pólitiskt frelsi byggir algjörlega á kynferöis- legu frelsi til dæmis. Þar sem

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.