Vísir - 04.03.1977, Blaðsíða 2

Vísir - 04.03.1977, Blaðsíða 2
c í Reykjavik T Hlakkarðu til sumars ins? ósk Jónsdóttir, nemi: Já vegn þess aö þá er yfirleitt sól og goti ve&ur. Kolbrún Pálsdóttir, starfsstúlka: Já, a&allega vegna sumarfrisins. Sigur&ur Fri&riksson, póstaf- grei&sluma&ur: Ég hlakka mikiö til sumarsins. baö er ein af bestu árstlöunum og ég vilj gjarnan hafa hlitt I kringum mig. Helga Dóra Stelndórsdóttirl nemi: Já, þá er ma&ur laus viH skólann. ■ denný Magnúsdóttir, afgrei&slug stúlka.Já, au&vitaö. Annars vinn ég innivinnu, svo ég ver& lfklegagi' a& horfa á sumariö út um gluggf ann. I Föstudagur 4. mars 1977 | vism Alfreö borsteinsson og Sala varnarli&seigna hafa veriö tölu- vert til umræ&u manna á meöal undanfariö, og AlfreO þó sýnu lengur en fyrirtækiö. begar menn skrifa pólitiska þætti i blöö, og eru á stundum hvassyrtir, fer ekki hjá þvi aö nokkur styrr standi um þá. Og sýnist þá sitt hverjum. Alfreö hefur nú skrifaö sinn siö- asta „Vlöavang” i bili aö minnsta kosti. En þaö varö varla minni hávaöi útaf nýja starfinu, en sumum „vlöavangshlaupunum.” Viö iitum inn hjá Alfreö, á nýju skrifstofunni viö Klapparstlg og röbbuöum viö hann um fimmtán ár I stormasamri blaöa- mennsku...og um nýja starfiö „Ég neita þvi ekki aö ég kveö blaöamennskuna meö nokkrum söknuöi. baö er margs aö minn- ast af fimmtán ára starfsferli. Maöur hefur upplifaö eftirminni- lega atburöi i sambandi viö starfiö, bæöi hér heima og er- Myndir: , Texti:, Loftur Asgeirsson Oli Tynes menn séu viöbúnir og tilbúnir til starfa, myrkranna milli.” Ekkert f jær en pólitík. baö er meö Alfreö borsteinsson eins og a&ra menn, allt þarf sinn undirbúning. Hann fór alls ekki fram á pólitiska ritvöllinn I einu fór af staö þá, var ekkert fjær mér en aö skrifa um pólitík. Ég heföi skellt uppúr ef einhver hefoi spáö þvl fyrir mér þá.” „Ég haföi hinsvegar mikinn áhuga á Iþróttum og spilaöi fót- bolta meö Fram i gamla daga. Iþróttaáhuginn hefur reyndar haldist óbreyttur I gegnum árin, þótt ég hafi snúiö mér meira aö öðru.” - - f - , 1 m varö utanrJkisráðherra, áriö eft- ir, tók ég sæti hans. Ég var svo kjörinn I næstu kosningum, áriö 1974. Fljótlega upp úr þvl fór ég að skrifa um stjórnmál I Timann.” „Voru þaö ekki viöbrigöi aö vera allt I einu kominn I arg og vafstur stjórnmálanna?” „Nei, þaö voru alls ekki mikil viöbrigöi. Maöur stend ur þar nefnilega i römmum slag og átökin eru slst minni i iþróttamálunum, þótt þau séu annars eölis. Iþróttir eru eigin- lega ágætur skóli fyrir stjórn- málabaráttu, enda hafa margir ágætir íþróttamenn fariö út I stjórnmál. bar má nefna Albert Guðmundsson og Ellert Schrám, sem nýjustu dæmin.” Vísir rabbar við Alfreð Þorsteinsson um andlegt skran, pólitískar hreinsanir og fleira lendis, og kynnst mörgu fólki.” „Sjáifsagt eru fá störf I þjóö- félaginu jafn lifandi og fjölbreyti- leg og einmitt blaöamennska, þar sem eitthvaö nýtt gerist á hverj- um degi. Hitt er svo annaö mál aö starfiö er iýjandi til lengdar, einkum vegna óreglulegs vinnu- tima og þá vill fjölskyldulifíö veröa útundan.” „baö er útilokaö aö ætla aö vera blaöamaöur á einhverjum ákveönum tima sólarhringsins. Blaöamennskan krefst þess aö stökki. Satt aö segja var honum allt annaö i huga en pólitik þegar hann byrjaöi I blaðamennsku. Hann var viö nám I kennara- skólanum þegar hann ákvaö aö taka sér fri frá námi i einn vetur, til aö skrifa iþróttafréttir fyrir Tlmann, þá átján ára gamall. En þaö var meö hann eins og marga aöra sem taka sér stutt fri. baö teygöist úr þvl og þaö nær nú allt fram til dagsins i dag. „Ég skrifaöi iþróttafréttir fyrir Timann I ein tíu ár. Og þegar ég iþróttir ágætur skóli. „En hver voru tildrög þess aö þú fórst aö hugsa um pólitik?” „baö byrjaöi eiginlega fyrir al- vöru meö þvl aö áriö 1970 var fariö framá aö ég færi I framboö fyrir Framsóknarflokkinn i borgarstjórn. Ég var I fjóröa sæti og flokkurinn fékk þrjá menn kjörna. En einn fulltrúanna var Einar Agústsson og þegar hann Blaöamenn þurfa þykkan skráp „En nú geta stjórnmáladeilur veriö töluvert illvigar, hafa per- sónulegar árásir aldrei fengið á þig?” „Nei, ég hef verið blessunar- lega laus viö þaö. Iþróttafréttirn- ar sjóuöu mig dálitiö og bla&a menn veröa aö hafa þykkan skráp. beir mega ekki kippa sér Fíkniefni fyrirfinnast engin Eitt sinn var sungið: Jesús Kristur kastar öllum syndum á bak viö sig/ og hann sér þær aldrei meir. bannig mætti raunar syngja um þá könnun neyslu fikniefna, sem lokið er I fram- haldsskólum eftir nokkurt þref og umræðu, sem leiddi einkum i Ijós, að ekki er vitað um ffkniefna- neysluna, einkum vegna þess aö engir fikniefnaneytendur hafa gefiö sig fram viö skólastjóra. bað hefur jafnframt komið i ljós, að hefðu nemendur dirfst að gefa sig fram hef&u þeir ver- ið reknir úr skóla. I frétt hér i Visi segir: ,, Könn- un þessi var fólgin i þvi að óskað var eftir upplýsingum frá skóla- stjórum og kennararáösmönnum og frá nemendaráöum eða félög- um svo og kennurum, hvort vitaö væri til þess að sala og/eöa dreif- ing fikniefna ætti sér stað innan skólanna.” Niðurstaðan varð sem sagt sú, að enginn þeirra sem ’spurðir voru, vissi til þess að dreifing eða sala fikniefna færi fram I skólum á yfirstandandi skólaári. bað var Stefán Jóhannsson fé- lagsráöunautursem á sinum tima skýrði frá þvi að dreifikerfi flkni- efna næði inn i framhaldsskóla borgarinnar. Nú virðist könnunin hafa hrundiö þessari staðhæfingu Stefáns og mega skólastjórar og nemendaráð eflaust vel við una, að þurfa ekki lengur að búa við fikniefnaneyslu i skólum, þvi eins og alkunna er, i þessu landi orð- ræðunnar, hafa menn talað sigog kannað sig út úr verri vanda en þeim, sem fikniefnaneysia ungl- inga viröist orðin, þrátt fyrir fyrrgreinda yfirlýsingu um dreifikerfiö og þrátt fyrir full- vissu þess að hingaö eru flutt ó- kjör af fikniefnum ár hvert, en fólk um og yfir tvitugt og þaðan af eidra mun einkum hallast að notkun þeirra. Fyrrgreindir ald- ursflokkar koma heim og saman við aldursflokka þá, sem sitja I framhaldsnámi en staðfestingar á þvi, að fikniefni flytjast tii landsins, kynnu menn að vilja kanna sig fram tii einskis inn- flutnings á ffkniefnum, er að leita skurðum á ári hverju vegna smygls eöa sölu á fíkniefnum. Með þeirri könnun sem nýlokiö er I skólum, og niðurstöðum hennar, hefst nýr kafli i fikniefnameðferö I landinu. Meö auðveldum hætti hefur veriö sigrast á öllum grun- semdum um fikniefnaneyslu I skólum, sem gefur neytendum og fikniefnasölum byr undir báða vængi. Nú er þeim oröiö ljóst, að ekki á aö beita þá hörðum tökum um sinn, enda er skólastjórum og nemendaráöum efst i huga að firra skóla sina ámæli og vand- kvæöum. Auövitaö getur komið til sl* skýring, að fikniefnanna sé neytt utan skólans, og þvi sé það ekki i verkahring skólastjóra og nemendaráða að hafa afskipti af fikniefnaneyslunni, en þá var lika gróflega misráðið aö fara út I könnun, sem i rauninni slær striki yfir helftina af fikniefnaneysiunni — miðað við aldursfiokka — og setur hana á bekk með þeim um- svifum, sem menn biðjast undan aö hafa fyrir augunum, en telja sig ekki aö öðru leyti geta ráðið viö. GæsluvarðhaUlssúlan gengur upp og niður á meðan á þessum athugunum stendur, formálum þeirra og eftirmálum. Fjórir voru inni i gær — fimm eru inni I dag — kannski sex á morgun, verði ekki einhverjum sleppt. Viö erum engu nær um árangurinn af starfsemi Finiefnadómstólsins. baðan beræt engar niðurstöður. Stundum birtast að visu myndir af smygluðum fikniefnum, en þær segja næsta litiö um lyktir mála. bessi þögn kemur alveg heim og saman við könnunina á fram- haldsskólastiginu. Stofnanir og einstaklingar vikja hjá sér að horfast i augu við vandamáliö, og finna ótal tæknilegar forsendur fyrir slikri afstöðu. Verði engin stefnubreyting á þessum efnum fer að verða spurning hvort ekki eigi að leyfa notkun fikniefna að einhverju marki — enda geta þá þeir sem nú telja sig ekkert vita, farið að hvila sig á skollaleikn- um. —Svarthöföi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.