Vísir - 04.03.1977, Blaðsíða 24

Vísir - 04.03.1977, Blaðsíða 24
Suðrí kyrrsettur ytra vegna eríendra skulda VtSIR Föstudagur 4. mars X977 Kviknaði í báti í Eyjum Eldur kom upp i báti i Vest- mannaeyjahöfn i gærkvöldi. Tókst fljótlega aö slökkva eldinn en talsveröar skemmd- ir munu hafa oröiö á lúkar þar sem eldurinn kom upp. Enginn var I bátnum þegar eldurinn kom upp. Siöustu menn höföu fariö um klukkan 10 en nokkru eftir þaö varö eldsins vart. Báturinn er Kópur VE-11. —EA Fiutningaskipiö Suöri hefur legiö kyrrsett I höfninni i ltotterdam siöan 17. febrúar siöastiiöinn vegna vangoldinna skulda viö enskan banka. Jón Franklin, eigandi og útgeröar- maður skipsins, staöfesti þetta I samtali viö Visi I morgun, en sagöi aö nú væri veriö aö losa þaö og bjóst viö aö þaö losnaöi von bráöar. Forsaga málsins er sú aö skipiö lagði af stað frá Straums- vik annan febrúar. 17. febrúar áttiskipiðað lesta korn i Rotter- dam i Hollandi. Skipið var alveg tilbúið að lesta kornið þann dag erkrafa kom frá enskum banka um að skipið yrði kyrrsett vegna skulda. Skuldir skipafélagsins við hinn enska banka munu nema um 26 milljónum og hefur ekki veriö staðið við greiðslur á þeim. Eftir að kyrrsetningarkrafan kom var skipinu lagt út á höfn- ina. Eftir nokkurn tlma höföu skipverjar á Suðra samband við Sjómannafélag Reykjavlkur. Kváðust þeir þá vera orðnir félausir og matarlitlir. Sjómannafélagið hafði sam- band við skipamiðlara þann er með skipið hefur að gera. Sendi hann skipverjum peninga. út umsvifalaust og lét jafnframt vita aö ef málið leystist ekki fyrir hádegi þriðja mars, það er I gær, yrðu skipverjar kallaðir heim. Jón Franklin útgerðarmaður sagði I morgun að nokkrir skip- verjanna væru væntanlegir heim I dag. Suðri er 1426 lesta flutninga- flutningaskip. Það er smíðað i Hollandi árið 1968. Áður hét það Isborg. —EKG Nýr skuttogari til Ólafsvíkur Hraöfrystihús ólafsvikur og nokkrir fleiri aöilar ganga væntanlega á næstu dögum frá kaupum á 340 lesta fransk- byggöum skuttogara, tveggja ára gömlum, Kaupferö er 300 milljónir króna. Þegar gengiö hefur veriö frá kaupunum íer togarinn I skoö- un, en veröur aö þvl búnu sóttur til Frakklands og siglt heim. Hraöfrystihús Ólafsvíkur er nýuppgert og eitt hiö fullkomn- asta á landinu. Atján bátar og tvær trillur eru nú geröar út frá Ólafsvlk. Aflinn hefur veriö heldur rýr á vertlö- inni, fyrsta mars haföi heima- flotinn fengiö 2200 lestir I 550 róörum. En sá f iskur sem komiö hefur á land, hefur veriö góöur. Hæstur er Garöar annar meö rúm 250 tonn. — ÓT/SÞ ólafsvik „Vœrum illa stadd- ir ef við hefðum ekki borholurnar" segir Jón Óskarssonhjó VatnsveituReykjavíkur „Þaö er óvenju lágt i Gvend- arbrunnunum núna og ef viö heföum ekki borholurnar værum viö illa staddir”, sagöi Jón Óskarsson hjá Vatnsveitu Reykjavikur i samtali viö Visi i morgun. Borholur þessar eru liöur i undirbúningi undir aö leggja Gvendarbrunna niöur sem vatnsból Reykvikinga. Er áætl- aö að sú breyting verði eftir 2-3 ár og veröa þá öll vatnsból til borgarinnar neöanjaröar. Loönulandanirnar hafa gert okkur mjög erfitt fyrir, þar sem þær eru afar vatnsfrekar. Til dæmis fóru 68 tonn af vatni á klukkustund, þegar veriö var aö afferma eitt skipanna. Þegar landanirnar eru eins margar og þær eru þessa dagana er vatns- notkun gifurleg.” „Viö vonum að þegar þessar , viöbótarráöstafanir hafa verið geröar viö Gvendarbrunna, veröi hægt aö uppfylla allar kröfur neytenda. Þangaö til veröum viö að hafa lokað fyrir vatn til bilaþvotta á bensln- stöövunum. Þar er látiö renna svo mikiö vatn til einskis og viö sjáum eftir hverjum dropa eins og er. Fólk hefur veriö beöiö um aö fara sparlega meö vatn og viröistþaöhafa brugðist nokkuö vel viö þvi ástandiö hefur heldur batnað. Veröur fróölegt aö vita hvert framhald veröur á þvl.” —SJ Nokkrir fulitrúar á aðalfundi Kaupmannasamtakanna viö hádegisverðarborðið I gær. Ljósmyndir Loft- ur Nýjq verðlagslöggjöfin: „Frumvarpið afgreitt ó þessu þingi" — sagði Ólafur Jóhannesson, viðskiptaróðherra, ó fundi Kaupmannasamtakanna „Þaö er stefnt að þvi, að frumvarp um nýja verðlagslög- gjöf verði lagt fyrir yfirstand- andi þing og afgreitt þar. Ég tel hins vegar ekki rétt að fuliyrða, að þetta takist. Það er mikið starf enn óunnið i þessu efni” sagði ólafur Jóhannesson, viö- skiptaráðherra, á fundi Kaup- mannasamtakanna i gær. Á aöalfundinum, sem lauk siödegis i gær, flutti viöskipta- ráöherra aö venju ræöu um ástand i efnahags- og viðskipta- málum. Hann var sérstaklega spurður um nýju verölagslög- gjöfina, sem um var kveöið i málefnasamningi rikisstjórnar- innar. ólafur sagði, aö nefnd, sem hánn hefði skipaö til að semja drög aö nýrri löggjöf, hefði skil- að drögum aö frumvarpi I októ- ber, og hefðu þau verið send til umsagnar. Umsagnir heföu veriö að berast allt til mánaða- mótanna janúar/febrúar, og væru þær mjög misjafns eðlis. Nefndin og viöskiptaráöuneytiö væru nú að vinna úr þessum umsögnum og reyna að taka til- lit til ábendinga og athuga- semda eftir þvi sem hægt væri. „Þau sjónarmiö, sem fram koma, eru hins vegar svo mis- jöfn, aö erfitt veröur aö sam- ræma þau” sagöi ráöherra. 1 samþykkt fundarins er þvl beint til rikisstjórnarinnar, að i nýrri verðlagslöggjöf verði tek- ið „tillit til umsagna félagasam- taka verslunarinnar, sem þau settu fram i umsögn um drög aö frumvarpi til laga um verðlag, samkeppnishömlur og órétt- mæta viöskiptahætti”. A aöalfundinum var Gunnar Snorrason einróma kjörinn for- maður, og Þorvaldur Guð- mundsson varaformaöur. —ESJ. BLESSUÐ BLÍÐAN: Umtalsverð fœkkun bifreiðatjóna á höfuðborgarsvœðinu að undanförnu Sú einmuna veöurbliöa sem rikt hefur á Suðurlandi undan- farna mánuði hefur ekki aöeins létt lund alls almennings heldur einnig orðið til mikilla hagsbóta fyrir tryggingafélögin. Tjón af völdum umferðaóhappa eru miklu færri heldur en venjulega á þessum árstima og er þar um umtalsverðan mun að ræða. Guðgeir Agústsson fulltrúi h já Samvinnutryggingum sagöi I samtali viö VIsi, aö heildartjón á skráningaskyldum ökutækj- um væru liölega 100 færri slöustu tvo mánuöi heldur en á sama tlmabili á síöast liönu ári. Hann kvaöst fyrst og fremst þakka þetta veöráttunni, en taldi jafnframt, aö umferö heföi hreinlega dregist saman á höfuöborgarsvæöinu. Llkleg- ustu orsakir væru væntanlega benslnhækkanir og almenn dýr- tlö sem yröi til þess aö al- menningur reyndi aö spara viö sig bllanotkun. Hins vegar sagöi Guögeir, aö ógerlegt væri aö segja til um þaö nú hvort þessi fækkun á tjónum aö undanförnu heföi áhrif á hag trygginganna þegar litiö væri á áriö I heild. Þaö ætti eftir aö koma I ljós hvort til dæmis yröi aukning á tjónumi sumar og næsta haust. Færri tjón en stærri ólafur Bergsson deildarstjóri hjá Sjóvá sagöi I samtali viö Vísi, aö þar heföi oröið vart um- talsverö fækkunar tjóna undan- farnar vikur miöaö viö sama tíma I fyrra. Þetta væri fyrst og fremst tlöarfarinu aö þakka. En þótt tjónin væru mun færri núna gæti veriö aö þau tjón sem oröið heföu væru stærri. Þaö væri ekki óalgengt i þæfingsfærö aö bilar nudduðust saman og um óverulegar skemmdir væri aö ræða. 1 svona góöri færö og veöri væri meiri hættaá hörku- árekstrum. En viö þökkum fyrir hvern góöviörisdaginn, sagöi Ólafur aö lokum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.