Vísir - 04.03.1977, Blaðsíða 13

Vísir - 04.03.1977, Blaðsíða 13
Föstudagur 4. mars 1977 VISIB Björn Blöndal skrifar frá HM í handknattleik í Austurríki LOKASTAÐAN A riöill: Sviþjóö — Tékkóslóvakla 24:21 Búlgaria —Frakkland 21:18 Sviþjóð 6 stig, Tékkósi.kia 4 stig, Búlgaria 2 stig, Frakk- land 0 stig. B riöill: tsiand — Hoiland 26:20 A-Þýskaland—Spánn 21:15 A-Þýskaiand 6 stig, tsland 4, Spánn 2, Hoiland 0. Þaö verða þvi a-þjóöverjar og sviar sem leika um 1. og 2. sætiö — island og Tékkó- slóvakia um 3. og 4. sætiö og Búlgaria og Spánn um 5. og 6. sætiö. tsland og Tékkó- slóvakia leika á morgun I Linz. . ALLIR I SJÖUNDA HIMNI SIGURÐUR JÓNSSON FORM. HSÍ: — Ég er i sjö- unda himni. Viö erum nú formlega komnir I úrsiita- keppnina i Danmörku. JÓN KARLSSON FYRIRLIÐI: Holiendingarnir áttu aldrei neinn möguleika. Nú er bara aö vinna tékkana á laugardag. SÁ FEITASTI - OG $A BESTI Ilollenski markvöröurinn sem stóö I markinu allan leik- inn I gærkvöidi er aldeilis eng- in smásmiöi. Kappinn vegur um 200 kg og er ferlegur á aö Ilta — sannkaliaö tröil. Besti maöur hollenska liös- ins var án ef leikmaður aö nafni Kivit. Hann er örvhent- ur leikmaöur og geysilega viss iþviaöskora úr hornunum og eins meö lúmskum langskot- um. Hann skoraöi alls 9 mörk i leiknum. HÖFUM SKYLDUR VIÐ DANKERSEN ,,Ég get ekki annaö en veriö ánægöur meö árangur okkar hér og hlut okkar ólafs Jóns- sonar” sagöi Axel Axelsson i gærkvöldi. Aö sjálfsogöu er sárt aö geta ekki veriö meö gegn tékkun- um, en viö eigum skyldum aö gegna viö Dankersen og leik- um meö þeim á laugardag gegn Derslag I 1. deildinni v-þýsku. Viö erum efstir I okk- ar deild og ætlum okkur aö vera I þvi sæti áfram.' VÍTASKOT FÓR FORGÖRÐUM Vitaskot Islenska liösins i Austurriki hafa þótt mjög örugglega og vel tekin, enda spilaöi liöiö 3 fyrstu leikina meö 100% nýtingu úr vltaskot- um. t leiknum I gær fékk tsland 8 vltaskot, og þá bar svo viö aö eitt þeirra fór ekki rétta lciö. Þaö var feiti markvöröurinn I hollenska markinu sem geröi sér lltiö fyrir og varöi hjá Viö- ari Slmonarsyni, og er þaö þvl eina vltaskotiö 1 ferðinni til þessa sem hefur ekki gefiö mark. ÉG VAR EKKI BJARTSÝNN Viö áttum von á aö tapa þessum leik meö 2-3 mörkum, sögöu margir, en eftir aö hafa séö tsiand sigra Spán var ég ekki bjartsýnn, sagöi Gregorio Lopez, einn hollensku leik- mannanna eftir leikinn I gær. tsland er meö mjög gott liö hérna, og þiö eigiö aö eiga mikla möguleika gegn tékkun- um. Geir Kalisteinsson vai besti maöur tslands Þessi mynd var tekin af Islenska handknattleiksliöinu þegar leikur þess gegn Portúgal i B-keppninni var aö hefjast. A myndinni eru frá vinstri. Tveir dómarar, Jón Karlsson fyrirliöi, ólafur Benediktsson, Gunnar Einarsson, Björgvin Björg- vinsson, Viöar Slmonarson, Geir Hallsteinsson, Þórarinn Ragnarsson, Viggó Sigurðsson, Axei Axelsson, Ólafur Jónsson, Þorbjörn Guömundsson og Ágúst Svavarsson. Ljósmynd Visir, BB. Nú er einungis stefnt að sigri gegn tékkum GeirHallsteinsson varbestimaöur leiksins að þessu sinni og lék mót- her jana oft grátt. Ólafur Jónsson var klettur i vörn að venju, en óheppinn I sóknarleiknum, Óli Ben. og Gunnar Einarssson báöir mjög góðir I mark- inu, og Björgvin geysiharöur I vörn- inni. Þaökemuri ljósað þaö eru þeir leikmenn sem hafa mesta reynslu sem standa sig best i þessum leikj- um, aðrir reynsluminni leikmenn sem hafa staöið sig vel heima aö undanförnu virðast eiga eftir aö yfir- vinna taugaspennuna sem svona keppni fylgir. Mörk tslands I leiknum I gær skor- uöu Geir 8 (2), Jón Karlsson 6 (5), Axel 5, ólafur Jónsson og Ólafur Einarsson 2 hvor, Ágúst, Viðar og Björgvin eitt hver. Dómararnir voru ungverskir, Tekauer og Haide, og voru vægast sagt lélegir, mjög á kostnað islendinganna. Þeir ráku t.d aðeins einn hollending út af i 2 minútur, en islendingar voru einum færri I alls 13 minútur. Sterkar taugar til íslands Janusz Czervinski þjálfari var aö þvi spuröur eftir Ieikinn i gærkvöldi hvernig þaö væri aö vera pólsk þjóö- hetja á tsiandi. — Þaö er mjög ánægjuleg tilfinn- ing aö vita aö fólkið er ánægt meö þaö sem ég hef verið aö gera. Ég hef mjög sterkar tilfinningar til tslands, þaö hefur veriö afar ánægjulegt áö vera á tslandi og ég er i sjöunda himni meö dvöl mina þar. Fjögurra mánaöa vinna hefur nú gefið okkur góöan árangur, tsland er komið i úrslitakeppni HM sem fram fer I Danmörku. tsland á marga góöa handknattleiksmenn, en þaö sem vantar er fyrst og fremst grunnur- inn, og þá um leiö meiri breidd. Ég er bjartsýnn á leikinn viötékka um 3. sætiö i keppninni, þaö veröur án efa jafn leikur. Hvlld milli leikja. Hér sjást þeir Geir Halisteinsson og Þórarinn Ragnarsson (meö nýju greiðsluna) slappa af á milli leikja. Leikme.nn veröa aö finna sér ýmislegt til aö dunda viö, og hér viröast þaö vera háalvarlegar samræöur sem menn drepa tlmann meö. Ljósm. Vlsir BB. ÉMMt ÍVÉÍHI * r Ar*fkr ’■ *** - „,*.*» >* „ ' .jl-.-'-'Tit.V; Frá Birni Blöndai, fréttamanni VIsis á HM keppninni I handknattleik i Austurriki. Iiollendingar uröu engin hindrun fyrir liö okkar þegar þjóöirnar mættust I gærkvöldi. Um hreina handboltasýningu var aö ræöa á löngum köflum i leiknum, og heföu leikmenn tslands ekki tekið llfinu meö ró i siöari hluta siöari háifleiks- ins heföu úrslitin oröið mun verri fyrir hollendinga en 26:20 sem uröu úrslit ieiksins. tslenska liðið byrjaði leikinn meö miklum meistaratöktum, ogfyrr en varði var staðan orðin 6:2 og stuttu siðar 9:3, og ljóst að Holland yrði engin fyrirstaða. Hollendingar héldu siöan slnum hlut, og i hálfleik var staðan 13:8 fyrir tsland. 1 byrjun siðari hálfleiks skoraði Holland 2mörk og minnkaði muninn i 13:10, en þá fór Axel Axelsson i gang og fyrr en varði var staðan orð- in 18:11 og öll keppni i leiknum úr sögunni. Leikmenn tslands gerðu ekki mikið af þvi að leggja sig fram siðustu minúturnar, enda engin ástæða til, sigurinn var i höfn og nú verður leikið gegn tékkum um 3. sætið i B-keppninni á morgun. Björn Blöndal skrifar frá HM í handknattleik í Austurríki Þaö er óhætt að segja að islenska liðið hefur fyllilega skilað þvi sem af þvi var beinlinis krafist áður en utan var haldið, leikmenn liðsins hafa lagt á sig gifurlega vinnu undan- farna mánuði, og árangurinn lætur ekki á sér standa. Leikurinn í tölum t leiknum I gærkvöldi fékk islenska liöiö alls 54 upphlaup og 26 þeirra gáfu mörk eöa 48,1%. Sóknirnar skiptust þannig á einstaka leikmenn, fyrri talan sýnir notuö upphlaup, siöari talan mörk ölafur Jónsson ... Axel Axelsson..... Þorbjörn Guömundsson Ólafur Einarsson.. Geir Halisteinsson ..... Jón Karlsson...... Þórarinn Ragnarsson .. Björgvin Björgvinsson. Viöar Simonarson . Agúst Svavarsson.. tslenska liöiö skoraöi9 mörk úr langskotum, 4 af Hnunni, 7 úr vltum, 1 meö gegnumbroti og 5 úr hraöaupphlaupum. m VISTR , Föstudagur Hollenskt lið á eftir Jóhannesi Eitt af bestu knattspyrnuliöum Hollands hefur aö undanförnu veriö meö mann I Skotlandi til aö fylgjast meö fyrirliöa Islenska landsiiösins I knattspyrnu og leik- manni meö Ceitic, Jóhannesi Eö- valdssyni. Forráöamenn liðsins, en nafn þess hefur enn ekki verið gefiö upp, hafa ekki haft samband við Jóhannes eöa forráöamenn Celtic, en aftur á móti látið fylgj- ast vel með honum í leikjum hans með Celtic. KALLI BEN. AÐ „NJÓSNA" Meöan Isienska landsliöiö var aö vinna sigur gegn Hol- landi i gærkvöldi, brá Karl Benediktsson landsliös- nefndarmaöur sér til Vinar- borgar, og tilgangurinn var aö lita á leik svla og tékka. Ekki þarf aö efa aö njósnaferö Karls kemur til meö aö borga sig. Þaö kom vel i ljós I leikn- um viö Spán aö svona leiö- angrar koma aö góöum not- um, Karl haföi „njósnaö” um spánverjana, og kom meö dýrmætar upplýsingar um lið þeirra sem voru yfirfarnar fyrir leikinn viö þá. Viö fengum þessar upplýsingar hjá Jack Johnson, sem þjálfaöi akureyringa á sínum tima, en er nú þjálfari danska 2. deildar- liösins Svendborg. Var hann á ferð um Skotland á dögunum og frétti þá af hollenskum „njósn- ara” sem þar væri til að fylgjast með Jóhannesi Eövaldssyni. Starfaði þessi „njósnari” aöeins fyrir bestu liö Hollands, og færi viða um á vegum þeirra. Við höfðum samband viö Jóhannes i gær og spuröum hann hvort eitthvað hafi verið rætt við hann um þetta. Hann kvaö svo ekki vera, en aftur á móti hefði hann frétt af þvi að maður frá Hollandi hefði verið I Glasgow til að fylgjást með sér. „Hann hefur ekki haft neitt samband við mig, og ég veit ekki til þess eð hann hafi talaö við þá hjá Celtic. Hollendingarnir eru sjálfsagt að leita að mannskap fyrir næsta keppnistimabil og fara þá ekki af stað til að kaupa fyrr en þessu keppnistimabili er lokiö” sagði Jóhannes. Við spurðum hann aö því hvort hann myndi taka tilboöi frá öðru landi en Skotlandi ef hann fengi þaö. „Þaö fer eftir því hvort það er gott tilboð eða ekki, og hvað Celtic vill gera, en ég á um eitt ár eftir af samningnum við félagið. Ef tilboðiö er gott og Celtic sam- þykkir, er ég tilbúinn að fara og þá ekki sist til Hollands ef tilboðið kæmi þaöan.” -klp- „Ef tilboöiö er gott er ég til I aö fara” segir Jóhannes Eövaldsson, en „njósnari” frá þekktu hollensku liöi hefur veriö aö fylgjast með honum ab undanförnu. Ljósmynd BB. Sú bandaríska hreppti gullið Mjög hörð og skemmtileg keppni hjá kvenfólkinu á heims- meistaramótinu í listhlaupi á skautum, sem nú er háð i Japan Þaö var 16 ára gömul skóla- stúlka frá Bandarikjunum, Linda Fratianne, sem hreppti gullverö- launin ilisthlaupi kvenna á skaut- um á heimsmeistaramótinu sem nú er haldiö i Tokyo I Japan. 1 siðustu greininni I gær tókst henni mjög vel upp — þrátt fyrir að hún hafi fallið i upphafi sýn- Mobilgirgi á toppnum Þegar tvær umferðir eru eftir I úrslitariöli Evrópukeppninnar I körfuknattleik hefur Italska liðið Mobilgirgi Varese forustuna með 14 s tig að Sleikjum loknum. 1 öðru sæti koma siðan lið Real Madrid og Maccabifrá ísrael með 13 stig, TSKA frá Moskvu og Maes Pils frá Belgiu hafa 12 stig, og Spartak Zbrojovka frá Tékkóslóvakiu hef- ur 8 stig og er I neösta sæti. gk—. ingarinnar. Hún hlaut samtals 189,26 stig og nægði þaö henni til að sigra þær Anett Poetzsch Aust- ur-Þýskalandi og Dagmar Lurz frá Vestur-Þýzkalandi, sem urðu I 1. og 2. sæti á Evrópumeistara- mótinu i Helsinki i Finnlandi á dögunum. Poetzsch, sem einnig er 16 ára gömul, varð nú að láta sér nægja silfrið og hlaut 185,18 stig. Lurz Derby Cólin Murphy, framkvæmda- stjóri Derby County, tók fram budduna I gær og snaraöi á boröiö 160 þúsund sterlings- pundum, og fyrir þessa upphæö fékk hann miövallarspilarann Gerry Dale frá Manchester United. Dale, sem er frskur landsliðs- maöur, var fastur maöur I liöi varð að gera sér að góðu bronsið með 182,48 stig. 1 fjóröa sæti kom Barbie Smith Bandarlkjunum með 182,44 stig. Keppni i listhlaupi karla hófst i gær. Þar tók Vladimir Kovqlev frá Sovétrikjunum forystu, en i öðrusæti eftir fyrri daginn kemur evrópumeistarinn frá I ár, Jan Hoffmann frá Austur-Þýskalandi. — klp — kaupir United á slöasta keppnistfma- bili, en þegar United keypti Jimmy Greenhoff frá Stoke missti hann stööu sina I liöinu. Þetta er I annað skipti sem Colin Murphy kaupir leikmann slöan hann tók viö hjá Derby, áöur haföi hann keypt miöherj- ann Derek Hales frá Charlton Athletic fyrir 280 þúsund pund. gk—. [HHITAGHI litsjónvarpstæki Verð aðeins kr. 238.000 too9ove9'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.