Vísir - 04.03.1977, Blaðsíða 8

Vísir - 04.03.1977, Blaðsíða 8
Föstudagur 4. mars 1977 vism Stórlaxar gerast eins og sagt er I ndtlmamáli „I heimi kraftaverkanna.” Fjármálaævintýri eru inn- tak þessa gamanleiks. Hér eru hraöritararnir á skrifstofu Norrisons bankastjóra (Soffia Jakobsdótt ir og GuOrún Ásmundsdóttir) I startstöðu. Síðustu sýningar á Stórlöxum og Makbeð Seinasta sýning á ungverska gamanieiknum Stórlöxum verö- ur á morgun, laugardaginn 5. mars. VerkiO f jallar um umsvif fjár- málamanna á gamansaman hátt. Uppselt hefur veriö á siö- ustu sýningar, en verkiö veröur aö vlkja fyrir næsta verkefni Leikfélagsins, sem er Straum- rof eftir Halldór Laxness. Straumrof veröur frumsýnt um miöjan mánuöinn. Sýningar Leikfélagsinsí vetur eru nú orönar nær 140 og aösókn veriö mjög góö, leikhúsgestir orönir um 35 þúsund. Uppselt er enn á hverja sýningu á Skjald- hömrum Jónasar Arnasonar og á Saumastofuna eftir Kjartan Ragnarsson, en þessi verk voru bæöi frumsýnd á fyrra leikári. Makbeð á förum Fáar sýningar eru eftir á Makbeö, en sýningin hefur vak- iö mikla athygli og hlaut mikiö lof gagnrýnenda. Verkiö er æöi viöamikíö og þykir mörgum meö ólikindum, hvernig hægt er að koma því fyrir á litla sviöinu i Iönó, þar sem 24 leikendur eru á ferli um sviöiöog láta ekki alltaf friölega. Leikfélagiö sýnir alls sex is- lensk verk I vetur, öll ný, nema Straumrof. I haust var frum- sýnt nýtt verk eftir Svövu Jakobsdóttur, Æskuvinir. Lauk sýningum á þvi verki fyrir skömmu. Meö vorinu kemur siöan nýtt gamanleikrit eftir Kjartan Ragnarsson. — Leik- húsiö tók þá stefnu aö helga þetta afmælisár sérstaklega is- lenskri leikritun,, enda er óvenjuleg gróska i þeim efnum hér á landi. Dœmisaga úr daglega lífinu Leikfélag Dalvíkur sýnir „Pétur og Rúnu" Leikfél.Dal vikur frumsýndi um siöustu helgi leikritiö „Pétur og Rúna’’ eftir Birgi Sigurösson. Þriöja sýning á leikritinu verö- ur i kvöld, I Samkomuhúsinu á Dalvik. „Pétur og Rúna” er annaö tveggja leikrita sem hlutu verö- laun I ieikritasamkeppni sem efnt var til i tilefni 75 ára afmæl- is Leikfélags Reykjavikur áriö 1972. Leikritið er nokkurs konar dæmisaga úr daglega lifinu. Þar segir frá lifsbaráttu venjulegs fólks i nútima velferðar- og neysluþjóöfélagi, þar sem freistingar og tilbúnar þarfir eru margs konar. Meö hlutverk Péturs og Rúnu faraþauRúnar Lund og Guöný Bjarnadóttir, en i öörum hlut- verkum eru Svanhildur Björg- vinsdóttir, Theódór Júliusson, Sólveig Hjálmarsdóttir, Kristj- Pétur (Rúnar Lund) býöur bróöur Rúnu (Theodór Júliussyni) aö fá sér i munninn. án L. Jónsson, Sveinbjörn Hjör- Leikstjóri er Guörún Alfreös- leifsson og Einar Arngrimsson. dóttir. MEISTARA- SÖNGVARARN- IRINÝJA BÍÓI — síðari hlutinn sýndur ó morgun Slöari hluti Meistarasöngvar- veröi sýndar hérlendis I náinni anna frá Niirnberg eftir framtiö. Þvi gefst óperuunn- Richard Wagner veröur sýndur endum gott tækifæri til aö sjá I Nýja BIói á morgun, laugar- slika sýningu meö þeim glæsi- daginn 5. mars klukkan 14.00. brag sem einkennir óperur Kvikmynd þessi var gerö i Wagners. Hamborgaróperunni, en Fyrri hlutinn var sýndur um Wagneróperur eru svo viöa- siöustu helgi. Aögangur er miklar I sviösetningu aö meö ókeypis og öllum heimill. ólikindum má teljast aö þær —GA Pólskir listamenn Cr leikritinu Glataöir snillingar sem nú hefur veriö ákveöiö aö sýna einu sinni enn. AUGLÝSING Á GLÖTUÐUM SNILLINGUM Vegna mikillar aösóknar hefur Aukasýningin veröur I Fé- veriö ákveöiö aö sýna færeyska lagsheimili Kópavogs, klukkan leikritiö Glataöir snillingar, eft- 20.30 á sunnudaginn kemur. Aö- ir William Heinesen. Leikritiö göngumiöar eru seldir i húsinu er sýnt af Leikfélagi Kópavogs frá klukkan fimm á daginn og og hefur þaö veriö sýnt átján einnig I Bókaverslun Lárusar sinnum. Blöndal viö Skólavöröustig.-GA og pólsk list kynnt Tvær kvikmyndir veröa sýnd- ar I Listasafni islands á laugar- daginn. Fyrri myndin ber heitiö „Fjórir pólskir listamenn á 20. öld” og sú siöari „Um pólskar tréristur frá fyrri öldum”. Kvikmyndirnar taka um klukkustund i sýningu og hefst sýningin kl. 3. Aö sögn Ólafs Kvarans listfræðings eru þetta mjög almennar kynningar- myndir og þvi aögengilegar fyr- ir allan almenning. Listamenn- irnir sem þarna veröa kynntir eru fulltrúar ólikra viöhorfa I pólskri list. Þá veröa kynntar alþýölegar tréristur. Spannar sú mynd sögulega mjög stórt svið. Ollum er heimill ókeypis aðgangur að kvikmyndasýning- unni. Sýningar Kjarvalsstaöir: Hringur Jó- hannesson sýnir í Vestursal. Norræna húsiö: „Dönsk handa- vinna — islensk ull”. Gallerl Sólon islandus: Einar Þorláksson sýnir 32 pastel- myndir. Sýningin er opin 2-6 virka daga en 2-10 á sunnudag, og þá lýkur henni. Hallveigarstaöir:Finnska lista- konan O.E. Sandström sýnir verk sln 14-22 laugardag og sunnudag. Gallerl SCM: Sýningunni á palestinskum plakötum og fleiri munum lýkur á sunnudag. Opið 4-8 virka daga, en 2-10 á sunnu- dögum. □ □ □ □ □ c A fjölunum: Þjóöleikhúsiö: Sýnir Sólarferö I kvöld kl. 20, Dýrin I Hálsaskógi á laugardag kl. 15, og sunnudag kl. 14 og 17, Gullna hliöiö laugardagskvöld kl. 20, rg Nótt ástneyjanna i slðasta smn á sunnudagskvöld kl. 20.30. Leikfélag Reykjavlkur: Sýnir Skjaldhamra I kvöld kl. 20.30, Stórlaxa á laugardag kl. 20.30, Kjarnorku og kvenhylli i Austurbæjarbiói á laugardags- kvöld kl. 23.30 og Saumastof- una á sunnudag kl. 20.30.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.