Vísir - 04.03.1977, Blaðsíða 7

Vísir - 04.03.1977, Blaðsíða 7
Umsjón: Edda Andrésdóttir Leo Weiserl lengsta bil i heimi, riímlega 26 feta löngum Cadillac, sem kostar um 60 þúsund doilara. LENGSTI BILL I HEIMI Föstudagur 4. mars 1977 Svartur leikur og vinnur. vísm Israelsmennirnir Lev og Ro- mik náöu sjöunda sæti i Sunday Times keppninni á dögunum. Hér fengu þeir gott spil, þegar noröur gætti ekki aö sér. Staöan var allir á hættu og vestur gaf. Með tennisvöll ó þakinu Hvernig litist ykkur á að eiga einn svona? Þessi Cadiliac er lengsti bill i heimi, og verður liklegast getið i Metabók Guinness næsta ár, árið 1978. Þessi glæsilegi lúxus- bili er meira en 26 fet á lengd og að sjálfsögðu búinn öllum hugsanleg- um þægindum. Cadillacinn var upp- haflega 21 fet á lengd. En eigandi bilsins, Leo Weiser lét lengja hann um rúm fimm fet. Weiser er forstöðu- maður ökuskóla sam- taka bileigenda i New York. Það er ekkiötrúiegt að billinn veki einhverja athygli þar sem hann fer. Hvítt: W. Evans Svart: Karaklajic Bognor Regis 1962. Hvitur viröist búinn aö blokkera stööuna algjörlega, en svartur brýst I gegn af hörku. 1.... Dxg5+! 2. Dxg5 Bxg5+ 3. Kxg5 h4!! og mátar á h-. Samkvæmt öllu hefur þessi blll nú slegiö metiö sem fyrir var. Hann fór fram úr lengsta bll sem var, Cadillac rúmlega 25 fet á lengd. Weiser segir aö þaö hafi tekiö meira en 100 menn um eitt og hálft ár aö smiöa bilinn eins og hann vildi fá hann. Kostnaöur- inn mun samtals hafa veriö meira en 60 þúsund dollarar. Weiser hyggst nota bilinn sinn I þágu öskuskólans meöal ann- ars, en billinn er t.d. útbúinn 43ja gallona bensintank, tvö- földu demparakerfi, litsjón- varpstæki, talstöö, þremur sim- um, kæliskáp og bar svo eitt- hvaö sé nefnt. Aö innan er hann eins þægi- legur og á veröur kosiö og fal- legur eftir þvi. Þrjár huröir eru á bilnum, tvær framan til og ein stór aftan til. Það ættiað fara velum mennaft.ur ibilnum. t lúxusbilnum eru m.a. þrir simar, litsjónvarpstæki, talstöð og fleira. Þetta sérkennilega hús á atvinnumaður i tennis, Ken Rosewall frá Ástraliu. Eins og sjá má er tennisvöllur á þaki hússins, en þetta draumahús var byggt fyrir tveimur og hálfu ári eins og eigándinn vildi hafa það i Ari- zona. En hann dvelur svo ekki nema einn mánuð sjálfur á ári hverju i íiúsinu. Húsið er alltaf leigt 6 manna hópum fyrir 800 dollara á mann i viku. Vill ein- hver bregða sér i tennis? i± A # B i i iil & liH£ £ £ * t AS S # A 9-8 £ D-7-5 4 D-10-7-5-4 4 D-7-3 6 K-D-10-5 * A-K-4-3 * K-9-8 * 9-4 4 A-7 4 G-10-6-2 4 G-3 * A-G-8-6-2 4 G-6-4-3-2 4 9-8 4 A-6-2 * K-10-5 Romik varö sagnhafi I f jórum spöðum i austur. Suður spilaöi út tigulgosa, sem Romik drap á ásinn heima. Hann spilaði siðan litlum spaöa og kóngurinn fékk slaginn. Þá kom laufania, sem var látin fara þegar noröur lagði ekki á. Seinna var siðan ti- unni svinaö og tigultapslagurinn hvarf niöur i laufakóng. Göthe frá Sviþjóð fann hins vegar betri leið. Hann drap tigulútspiliö á ásinn og spilaöi trompi. Suður drap og spilaöi meiri tigli. Göthe drap, tók tvo hæstu i hjarta og trompaði hjarta með gosanum. Siðan fór hann inná tromp og spilaði fjóröa hjartanu. Þegar norður var ekki með, þá kastaði Göthe tigli. Nú gat suður engu spilaö nema laufi og spilið var unniö. Fallegt endaspil hjá svianum. HARSKEI ISKLJLAGÖTU 54 OPIÐ Á LAUGARDÖGUM HVERGI BETRI BlLÁSTÆÐI | HERRASNVRTIVÖRUR I ÚRVALI ' SlMI 2 8141 P MELSTEÐ Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu BILARYÐVÖRNhf Skeifunni 17 X2 81390 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.