Vísir - 04.03.1977, Blaðsíða 23

Vísir - 04.03.1977, Blaðsíða 23
aða vöru Hvað verður um ' Þórarinn Björnsson Laugarnes- • vegi 9 B. Fyrir nokkrum dögum kom ég inn I Austurriki viö Snorrabraut til þess aö kaupa mér flösku. Ég hef, i þau ár sem ég hef keypt áfengi, alltaf verslaö viö sama af- greiöslumanninn og hann hefur sýnt mér staka lipurö. t þetta skipti baö ég um sjerri vodka eins og gjarnan áöur. Þegarégkom heim til min og hugöist opna flöskuna, fann ég aö tappinn virtist vera óvenju fastur á. Aö visu er þaö ekki óþekkt að erfitt sé aö ná tappa af áfengis- flöskum, svo ég beitti átaki. En tappinn gaf sig ekki. Hins vegar brotnaöi stúturinn af flöskunni og ég sker mig töluvert. Ég fór þvi aftur I rikiö og ætlaöi aö fá nýja flösku i staöinn. Aður en ég haföi fariö haföi ég hellt þvi sem eftir var i flöskunni, enda haföi glerbrot vafalaust fariö saman viö vökvann. Þegar ég kom i áfengisverslun- ina, talaöi ég viö afgreiöslu- manninn. Hann kallaöi á yfirboö- ara sinn sem kom þegar fram. Hann þvertók fyrir þaö að nokkuö væri hægt að bæta mér þetta og spurði mig hvað heföi oröiö um þaö sem eftir hefði veriö i flöskunni. Mér fannst þaö kald- ranalegathugasemdaöýja að þvi hvort ég heföi drukkiö innihaldið meö glerbrotum i. Þegar ég sá aö ég fengi ekki flöskuna borgaöi, reyndi ég i tvi- gang aö ná i forstjóra ATVR, en árangurslaust. Þá talaöi ég viö skrifstofustjórann. Hann sagöist ekki vantreysta mér, en sagöi aö ekki væri hægt aö bæta mér flösk- una. Þaö heföi hins vegar veriö gert umyröalaust ef ég heföi brotiö hana inni i áfengisverslun- inni. Mér finnst þetta vægast sagt furöuleg framkoma. Ef maöur brýtur ilr gosflösku, við aö taka hana upp fær maður hana borgaöi án nokkurra vifilengingja. En rikasta fyrirtæki landsins, sér sér ekki fært aö borga þetta litilræði. Ég hef ákveöið aö láta átaka- reyna flöskuna og það hversu erfitt sé aö ná tappanum af. Þetta er hin umrædda flaska sem hann Þórarinn keypti. Ljósmynd Visis Loftur Þœttir Andreu og Gísla á kvðldin Étvarpshlustandi hringdi: Mig langar til aö beina þeim tilmælum til útvarpsmanna aö þeir sendi þætti þeirra Gisla Helgasonar og Andreu Þóröar- dóttur út á öörum timum en um miöjan dag. Þessir þættir viröast mér afar athyglisveröir oft. En þar sem ég eraövinnaádaginn.þágefst mér ekki tækifæri til aö hlusta á út- varp fyrr en að afloknum vinnu- degi, en ég hlusta þá mikiö á út- varp. Þessir þættir fara þvi oft fram- hjá mér, og þykir mér þaö miöur. Ég veit þeir eru margir sem vildu heyra þessa þætti og þess vegna tel ég ráðlegra aö senda þá út á kvöldin, t.d. fimmtudags- kvöldum, þegar menn hafa ekkert sjónvarp. eiturlyfjasalana? séu handteknir og teknir til yfir- velalvarlegri en morð, þvi þaö er heyrslu, en slöan ekki söguna ólýsanlegt sem eiturlyfin geta meir. Getur þaö virkilega veriö gert mönnum illt. aö þeir séu ekki látnir sitja inni og afplána dóm vegna þess sem þeir Erlendis er strangt tekiö á hafa gert? eiturlyfjasölu og sama þyrfti aö Ég tel að eiturlyfjasala sé jafn- gera hér. Olot Þorsteinsdottir hringdi Þaö er varöandi þessa menn sem fást viö eiturlyf jasölu hér á landi. Maður heyrir um aö þeir *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.