Vísir - 04.03.1977, Blaðsíða 11

Vísir - 04.03.1977, Blaðsíða 11
vism Föstudagur 4. mars 1977 11 úkdómar og þessum dæmum má sjá aB heldur er bágboriö eftirlit og upplýsing- ar um þessa hluti á hinum al- menna vinnumarkaBi, en þar er ekki um aö ræöa eins vinsælt póli- tiskt málefni. Hjá mörgum smá- fyrirtækjum er stórhættu-ástand vegna þessara hluta. Hreinlætisnámskeiö Talaö var um iBrakvef og þaö tengt mötuneyti á staönum. Ég veit ekki betur en allar prufur sem teknar hafa veriö f mötu- neytinu hafi verið mjög góöar. Enda er heilbrigöisfulltrúi Hafn- arfjaröar ánægöur meö hreinlæt- iö og hann hefur sagt aö hann viti ekki til þess annars staöar aö ser- stök námskeiö hafi veriö haldin með starfsfólki um gerlafræöi og hreinlæti, en þaö var gert hjá ISAL. Rétt er aö mötuneytisbyggingin er oröin úrelt, en þaö er ekki þar meö sagt aö kvef veröi af þeim ástæöum. Margir starfsmenn reyndu aö hafa áhrif á samstarfs- menn til aö sýna betra hreinlæti en þaö var aö fá þá til aö fara út vinnugöllum og þvo sér fyrir matinn. En mötuneytiö var ávallt hreint og framreiddur góður matur. Með grtmur við uppskipun Uppskipun á súráli. Ég man ekki eftir aö neinn utanaðkom- bent þeim á réttar grimur, sem geröu þaö aö verkum aö nokkrir bændur sem ætluöu aö hætta bú- skap héldu áfram og hafa engin vandræði vegna sjúkdómsins. í kauptúni einu úti á landi var starfrækt fóöurblöndun, en þar störfuöu sex til átta manna. Héraöslæknir viðkomandi héraös leitaöi til okkar um upplýsingar vegna þess aö 2/3 af mannskapn- um átti viö öndunarerfiöleika aö strlða, og einhverjir asma. Þó nokkrir aörir úr hurða- og húsgagnaiönaöinum hafa leitaö til ISAL vegna sjúkdóma og slysa. 1 mörgum tilfellum var um mjög alvarleg tilfelli aö ræöa. Af ( l: Ágúst Þorsteinsson for- stjóri Landssmiðjunnar skrifar: andi aöili hafi komiö meö kvörtun vegna löndunar á súráli. En gerö- ar voru ráöstafanir strax i upphafi. Menn eru látnir vera meö grimur viö þessi störf. Á að banna fóðurblöndu? Krafa kom um aö draga út notkun á asbesti og vitnaö I skrif erlendis vegna þess, áriö 1965. Nú i dag hafa sömu visindamenn dregiö mikiö I land. Okkur er ljóst aö allt ryk er hættulegt, en mjög persónubundið. Sjálfsatgt er hættulegra aö umgangast sum efni frekar en önnur. A þá ekki aö banna notkun á fóöurblöndu? Vegna asmatilfella viö þá vinnu. A þá ekki aö banna notkun á barnapúöri vegna þess aö 50% starfsmanna i verksmiöju i Þýskalandi fengu öndunarsjúk- dóma? Setjum ákveönar reglur um há- marksmagn efnis i andrúmslofti, en beitum ekki ofstæki sem er notað vegna pólitiskra vinsælda. Hafa unnið við járnsmíðar annars staðar Heyrnarmælingar. Hér eru gripnar algerlega hráar tölur sem segja ekkert. Heyrnarmæl- ingar fóru fram og útkoman var eitthvaö svipuö og sagt var frá. En þessir menn sem prófaöir voru höföu ekki starfað frá sextán ára aldri hjá ISAL. Allir þeir sem voru meö skerta heyrn voru starfsmenn komnir yfir þritugt, búnir aö vinna viö járnsmiöar annars staöar. Mjög margir vél- stjórar sem hafa veriö á fslenska flotanum vinna hjá ISAL. Ég fullyröi aö hvergi eru notuö eins vel eyrnaskjól eins og hjá starfs- mönnum Alversins. Enda er hvergi um eins marga möguleika til aö hlifa heyrninni og þar. Aö lokum þetta: Starfsmenn og forráöamenn Álversins hafa veriö forgöngumenn i öryggis- og heilbrigöismálum á vinnustaö. Orö öryggismálastjóra voru þau aö fáir vinnustaöir framfylgdu öryggisreglum eins og hjá ISAL. Arangur er hægt aö sýna með höröum tölum, ,þvi til vitnis. Læknisskoöun hefur veriö eins góð og mögulegt er, en hér vantar lækna sem eru sérmenntaöir I at- vinnusjúkdómum. Engin reglu- gerö er til um þaö hvernig lækna- eftirlit eigi aö fara fram á vinnu- stööum. Ég ætla þeim iæknum ekki þaö vont að þeir leggi sig ekki alla fram um aö fylgjast meö heilsu starfsmanna. Ég gæti skrifaö mikiö lengra mál um þetta efni, en læt þetta duga aö sinni. Setjum ákveðnari reglur um hámarksmagn efnis í andrúmslofti en beitum ekki ofstæki sem er notað vegna pólitískra vinsælda. Ljósm. B.G. EÐANf'WtLS - NEÐANMALS - NEÐANNALS - NEÐANN/ÍLS - NEÐANNALS - vorsins þagna”. En I þetta sinn ber svo viö aö rætt er um mengun mannsins meö all-sérstæöum og forvitnilegum hætti. Þaö viröist nefnilega fara saman, aö and- rúmsloftiö mengast og maöurinn sjálfur. Lorenz gerir sér-einkum' riörætt um fólk i borgum og hvernig firringin hefur svipt þaö ýmsum nauösynlegum erfiöa- eiginleikum. Og enn eigum viö is- lendingar nokkra sérstööu. Helstu einkenna, sem Lorenz ræöir, gætir ekki svo mjög hér enn sem komiö er, hvaö sem siöar kann aö veröa. Þótt þaö sé hvergi tekiö fram I þessari ágætu bók Lorenz, má af lestri hennar lokn- um gera sér i hugarlund aö styrjöld sé hæsta stig mannlegrar mengunar. Viö höfum ekki stofn- að til átaka i þá veru siöan I Flóa- bardaga, aö mig minnir. Eins er um þau almennu dæmi, sem Lor- enz nefnir. Viö þekkjum til þeirra, eflaust i vaxandi mæli, en þau hafa t.d.varla svo sterkt mót hér á landi, að þau eigi sér full- komna samsvörun hjá okkur. Nær að tala um alda- skipti en kynslóðabi! Kristjánssand I Noregi á siöast liðnu hausti. Umhverfi hennar var þrifalegt i besta lagi og skógi- vaxnar hæöir i kring höföu ekki látiö á sjá þannig, aö gestur i skyndiferö kæmi auga á stórfelld- ar breytingar eöa auön. Þessi verksmiöja var búin rykskiljum I þeim mæli, aö sama og engrar mengunar varö vart i verksmiðj- unni sjálfri eöa utan hennar. Pólitísk og heilsufarsleg nauðsyn Mengunarvörn verksmiöju eins og þeirrar, sem starfrækt er viö Kristjánssand, er ekki bara reyk- spjald I skorsteini. Eftir aö gengiö haföi veriö um verksmiöjuna sjálfa var haldiö til engu minni byggingar, þar sem rykinu frá eldstæöunum var safnaö saman. Mátti ekki á milli sjá hvor verk- smiöjan var stærri, sú sem fram- leiddi hráefniö og hin, sem þétti ryksallan frá eldstæðunum. Þessi ryksalli var settur i einskonar se- mentspoka og seldur til ýmissa nota. Var jafnvel haft viö orö aö hægt yröi aö nota hann I sement, þótt varlegt sé að staöhæfa slíkt á þessu stigi málsins. Samkvæmt þessari lýsingu mega allir sjá, aö hreinsitæki viö Grundartanga- verksmiöjuna eru ekkert litil- ræöi. En þau eru jafn-sjálfsögð fyrir þaö, enda hlýtur þaö aö vera ein af forsendunum fyrir fram- haldi stóriöju, aö hún mengi ekki út frá sér i sama mæli og viö- gekkst hér á árum áöur, þegar hin nýju tækniundur þóttu svo mikils verö, aö menn I skamm- sýni sinni hugsuöu ekki um verndun næsta umhverfis. En einmitt þetta hugsunarleysi hefur nú leitt af sér dauöar ár og dauö vötn og eyddan gróöur, sem seint veröur lifgaöur aö nýju. Siik viti hafa islendingar fyrir augunum á iönsvæöum I Evrópu og Banda- rikjunum, og engum manni er ætlandi aö stefna aö slikum ófarnaöi hér. Hitt er ekki nógu gott aö ætla að notfæra sér fyrr- greind viti I áróöri gegn stóriöju almennt, einkum vegna þess aö viö getum stigiö beint inn I mengunarvarnir, sem aörar þjóöir hafa tekiö upp, rlkir af reynslu þeirra. Af þessum ástæö- um m.a. getur ekki dregist öllu lengur aö koma upp hreinsitækj- um viö álveriö i Straumsvik. Þaö er engu siöur pólitisk nauösyn, sem varðar framtiB innlendrar orkusölu en gróöurfarsleg og heilsufarsleg nauösyn. Óbreytt ástand þýöir einfaldlega aö veriö er aö eitra fyrir orkusöluna. Andrúmsloftið og maðurinn sjálfur En fyrst veriö er aö tala um mengun og vandamál samfara stóriöju, er ekki úr vegi aö minna á þá staöreynd aö hugtakiö meng- un getur náö til fleiri atriöa en þeirra er varöa stóriöju. Komin er út hjá Almenna bókafélaginu bókin „Dauöasyndir mannkyns”, eftir Konrad Lorenz i þýöingu Vil- borgar Auöar Isleifsdóttur. Eftir margþættar bókmenntir um eyöingarmátt mengunar i venju- legum skilningi orösins, opnar maöur þessa bók og býst viö ein- hverju i likingu viö þaö, sem stóö I öðru góöu riti, sem komiö hefur út á Islensku og nefndist „Raddir Þaö er ljóst af bók Lorenz, aö eftir siöari heimsstyrjöldina hafa oröið aldaskil I lifsháttum fólks, i tilfinningalifi þess og venjum. ! þvf tilviki er freistandi aö álykta, aö nitjándu öldinni hafi eiginlega ekki lokiö fyrr en um 1950. Þegar tekiö er miö af þvi i sem nefnt hefur veriö kynslóöabiliö, er miklu nær aö tala um aldaskipti en mörk, sem miöuð eru viö yngri og eldri kynslóö. Sé þetta haft i huga skilst margt af þeim þrengingum, sem samlif kynslóB- anna hefur haft I för meö sér, og of langt mál yröi aö ræöa hér. Svör viö mörgu er varöar alda- skipti i staö kynslóöabils fást i hinni ágætu bók Lorenz. Hvaö okkur Islendinga snertir má þaö vera nokkurt álag, eftir aö hafa veriö jarnaldarfólk fram á tuttuguustu öldina, aö melta og meötaka hina nýju öld, sem nú er risin. En viö höfum áður stigiö yf- ir heil þrep I þróun annarra þjóöa og leikiö þann leik að stökkva oft- ar en einu sinni alsköpuö inn I nýja framtiö. Og stóriöjan i land- inu heyrir til hinum nýju alda- skiptum. Viö látum hana ekki drepa vötn og gróður. IGÞ Álverksmiöjan í Straumsvík hefur verið sett hér ríiður án þess að séð yrði til þess að hún ylli ekki mengun. Ljésm BG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.