Vísir - 04.03.1977, Blaðsíða 20

Vísir - 04.03.1977, Blaðsíða 20
20 TIL SÖLIJ Trilla. 4ra tonna trilla til sölu. Tilboö. Þarfnast smá viögeröar. Uppl. i sima 92-7164 eöa 1193. 2 springdýnur 75 x 195 cm, sem nýjar, seljast á 18 þús. aö Njálsgötu 12 (neöri bjalla) frá kl. 18 I dag. Hjólhýsi til sölu Sprite árg. ’74 mjög lítiö notaö. Uppl. í síma 52678 eftir kl. 19. Til sölu Yamaha Synthezeiser, sem ný. Uppl. I slma 53454 frá kl. 14 alla daga. Mótatimbur til sölu 1x6” og ix4”,hagstættverö. Uppl. i sima 75141. Til sölu: Mamiyafiex Cx meö 33 mm og 80 mm og 180 mm linsum. Góö vél meö frábærum linsum. Uppl. I slma 86611. Til sölu Johnson vélsleöi 30 hp. sem nýr. Verö kr. 320 þús. gegn staö- greiöslu. Simi 30878. Til sölu. Af sérstökum ástæöum 4ra rása magnari J.V.C. Enn innan ábyrgöar, mjög vel meö farinn. Slmi 26911og 52141 Þóröur. 6 tonna dekkbátur, hentugur fyrir llnu, skak og grá- sleppuveiöar. Báturinn er fram- byggöur og I góöu ástandi. Bátn- um fylgir dýptarmælir eignartal- stöö pg. 20 bjóöa llna. Uppl. I síma 93-1940. Acoustic Research 3 a. Til sölu tveir vel meö farnir AR 3a hátalarar. Uppl. I slma 53539 eftir kl. 5. Reiðhjól — segulband — hjálmur Til sölu 28” karlmannsreiöhjól, lltiö segulbandstæki og vélhjóla- hjálmur. Allt I góöu ásigkomulagi Uppl. I slma 66489. Mjög góöur og þægur 5 vetra grár barna eöa unglinga hestur til sölu. Uppl. I slma 38968. Toshiba 14” sjónvarp til sölu, hálfsjálfvirk Hoover Matic þvottavél. Uppl. I slma 23494. ÓSIL\ST KKYPX Kerruvagn óskast. Uppl. I sima 32088. Stór notaöur Isskápur (jskast. Slmi 11240 Vélbundiö hey til sölu aö Þórustööum I ölfusi, verö kr. 18 pr. kg. Uppl. I slma 99-1174. Húsdýraáburður til sölu. Uppl. i sima 41649 Húsdýraáburöur til sölu ekiö heim og dreydt ef þess er óskaö. Ahersla lögö á góða um- gengni. Geymið auglýsinguna. Uppl. i slma 30126. Bókhaldsvél. Viljum kaupa notaöa bókhalds- vél. Uppl. I sima 85022 og 84775 eftir kl. 16.30. VLKSLUN Rýmingarsala. Allar vörur á stórlækkuöu veröi. Fallegar peysur, margir litir I stæröum 1-14. Sérlega hagstætt verö. Allt veröur selt. Verslunin hættir. Ellý, Hólmgaröi 34. islensk gæöavara, mokkajakkar, mokkakápur hannaöar af Steinari Júllussyni, feldskera.Rammageröin Hafnar- stræti 19. Föstudagur 4. mars 1977 vism MTiYAIMJK Til sölu jakkaföt, drengjabuxur, kvenfatnaður, stæröir 38, 40-42 og telpufatnaður, margt sem nýtt. Selst mjög ódýrt. Uppl. I slma 40351. IIÚStíÖttY Sófi, 2ja sæta sófi og tveir stólar til sölu. Uppl. I slma 15357, milli M. 5 og 10. (Helena) Svefnherbergishúsgögn Nett hjónarúm meö dýnum. Verö 33.800.- Staðgreiðsla. Einnig tvi- breiöir svefnsófar og svefnbekkir á hagstæöu veröi. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Opiö 1-7 e.h. Húsgagnaverksmibja Hús- gagnaþjónusturinar Langholts- vegi 126. Slmi 34848. Boröstofusett til sölu, borö sem hægt er aö stækka og 6 stólar, skenkur meö lausum gler- skáp. Einnig ljósakróna og for- stofuspegill. Uppl. í slma 66533. Bólstrunin Miöstræti 5 auglýsir, klæöningar og viögeröir á húsgögnum. Vönduö vinna. Mikiö úrval áklæöa. Ath. komum I hús meö áklæðasýnishorn og gerum föst verðtilboö, ef óskaö er. Bólstrunin Miöstræti 5. Slmi 21440 heimasími 15507. IIÚSiYÆDI í 1501)1 Húsráöendu^ — Leigumiölun er þaö ekki lausnin aö láta okkur leigja Ibúöar- og atvinnuhúsnæöi yöur aö kostnaðarlausu? Húsa- leigan, Laugavegi 28 II. hæö. Uppl. um leiguhúsnæöi veittar á staönum og I slma 16121. Opið 10-5. Nálægt Kennaraskólanum. Herbergi til leigu meö sér- snyrtingu- hentugt fyrir náms- mann. Uppl. I slma 30823. IIÍJSNÆDI ÓSKAS l Ung reglusöm hjón meö barn óska eftir 2ja-3ja her- bergja Ibúö I Kópavogi. Fyrir- framgreiösla kemur til greina. Uppl. I síma 43119 milli kl. 15-16 eöa 19-20 I dag. Lftil fbúö óskast strax. Uppl. I slma 82558 eftir kl. 5. Ung reglusöm hjón meö barn óska eftir 2ja-3ja her- bergja Ibúö I Kópavogi. Fyrir- framgreiösla kemur til greina. Uppl. I síma 43119 milli kl. 15-16 eöa 19-20 I dag. Ung stúlka sem er húsnæöislaus. Mig vantar einstaklingslbúb eða herbergi og eldhús strax. Uppl. I sima 41854. Húsráöendur — Leigumiölun er þaö ekki lausnin aö láta okkur leigja Ibúðar- og atvinnuhúsnæöi yður aö kostnaöarlausu? Húsa- leigan, Laugavegi 28 II. hæö. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staönum og I sima 16121. Opiö 10- 5. Róleg eldri kona óskar eftir l-2ja herbergja Ibúö. Reglusemi og góö umgengni. Uppl. I slma 22745. Stúdent óskar eftir nýtlsku íbúö til leigu. 3ja mánaöa fyrirframgreiösla. Slmi 82200. IUOL-VAGNAK óska eftir Rigu mótorhjóli. Uppl. I slma 36063. Óska eftir aö kaupa Hondu 350 XL eöa Susuki 400. Uppl. I slma 15252 eftir kl. 7 I kvöld. Sem nýtt kappaksturshjól tilsölu. Uppl. I slma 34144 milli kl. 4 og 6. Til söiu nýlegur Tan Sad kerruvagn, einn- ig barnabllstóll og buröarrúm. Uppl. I síma 75915. IILIMILLSIÆKI Til sölu Heavy Duty Westinghóuse tau- þurrkari og 26” AMF reiðhjól. Uppl. I slma 13892. Til sölu þvottavél, nýuppgerö. Tækifærisverð. Uppl. I slma 92-2136. Eledtrolux-tæki I eldhús, litur Copper (brúnt) til sölu. Upp- þvottavél ónotuð og vifta ónotuö (nýtt I umbúðum). Einnig eldavél millistærö m/grilli mjög lltiö notuö, sem ný. Mjög góður af- sláttur frá búöarveröi. Greiöslu- skilmálar. Uppl. I símum 85009 og 32213,1 dag og næstu daga. ATVIYYA í 1501)1 tsskápur | sambyggöur Atlas frysti- og kæli- skápu, hæö 140 cm breidd 59 cm til sölu. Uppl. I slma 75258. Vantar góöan logsuöumann. Slmi 42796. Háseta vantar á 65 tonna netabái frá Grundarfiröi. Uppl. I slma 93- 8717 eftir kl. 20. Kona óskast til hreingerninga. Uppl. I slma 16662 milli kl. l og 6 á daginn. Karlmaöur óskast I verksmiöju. Etna h.f. Grensásvegi 7. slmi 83519. ATVIYYA ÓSKASl Ungur laghentur maöur óskar eftir kvöldvinnu. Uppl. I sima 313314 milli kl. 7 og 8 I kvöld. Kona óskar eftir vinnu nokkra tlma á dag, hússtörf, ræsting eöa annaö kemur til greina. Uppl. Islma 21039 og 13393 eftir kl. 6. 2 tvltugar stúlkur meö gagnfræðapróf óska eftir vinnu sem fyrst, helst viö af- greiöslu. Uppl. I slma 73122. TAPAD-FIJNIMI) Lúffa. Lúffa tapaöist liklega á planinu við Dalver. vDalbraut. Simi 31124. Gleraugu töpuöust sl. mánudag á gangstéttinni fyrir framan húsiö Túngötu 18, (Þýska sendiráöiö) Finnandi góöfúslega hringi I slma 15286. Fundarlaun. Biágrátt prjónasjal tapaöist sl. laugardagskvöld I Kópavogsstrætó. Finnandi vin- samlegast hringi 1 slma 11463. IÍLYYSLA Les stæröfræöi meö framhalds- og menntaskóla nemum. Uppl. I slma 82542 á kvöldin. Veiti tilsögn I tungumálum, stæröfræöi, eölisfr., efnafr., tölfr., bókf., rúmt. o.fl. — Les einnig meö skólafólki og meö nemendum „öldungadeildarinnar”. — dr. Ottó Arnaldur Magnússon, Grettisgötu 44 A. Slmi 15082. BARYAGÆSLA Tökum börn I gæslu allan daginn, erum I Kópavogi og Garöabæ. Uppl. I síma 44762 og 44876. SAFYAUIYY Umslög fyrir sérstimpil: Askorendaeinvígiö 27. feb. Verö- listar ’77 núkomnir. Isl. frl- merkjaverölistinn kr. 400. Isi. myntir kr, 540. Kaupum Isl, frí- merki, Frlmerkjahúsiö, Lækjar- götu 6 slmi 11814. Ódýrar hljómplötur. Höfum fyrirliggjandi Islenskar og erlendar hljómplötur á lágu veröi Einnig bjóöum viö lltiö notaöar hljómplötur fyrir sérstaklega hagstætt verö Lltið inn. Þaö margborgar sig. Safnarabúöin Laufásvegi 1. FASTFILYIll Sumarhús eöa land I næsta nágrenni Reykjavlkur óskast til kaups. Uppl. si slma 28553. Siglufjörður. Til sölu lltið einbýlishús á stórri lóö, verö 3 millj. Skipti möguleg á ódýrri Ibúö I Reykjavlk eöa ná- grenni. Uppl. I slma 32282. Einbýlishús viö Ægissíðu Raöhús I smálbúöarhverfi 6 her- bergja sér hæöir, I Austur og vesturbæ. 4ra herbergja sér hæöir. 3ja herbergja Ibúö I Austurbæ 2ja herbergja kjallara- Ibúö, verslunarhús viö Laugaveg, byggingarlóö I Vesturbæ og verslun viö Laugaveg. Haraldur Guömundsson, lgf. Hafnarstærti 15, slmi 15425 og kvöld og helgar- slmi 15414. IIUI’IiVliHHiMiVKAU Hreingerningar — Teppahreinsun Vönduö vinna, fljót afgreiösla. Hreingerningaþjónustan. Slmi 22841. Hreingerningar — Teppahreinsun Ibúöir á 110 kr. ferm. eöa 100 ferm. ibúö á 11 þúsund. Stiga- gangar á u.þ.b. 2200 kr. á hæö. Sími 36075. Hólmbræöur. Hreinggafélag Reykjavfkur slmi 32118. Vélhreinsum teppi og þrlfum ibúöir, stigaganga og stofnanir. Reyndir menn og vönd- uö vinna. Gjöriö svo vel að hringja i slma 32118. Teppahreinsum Þurrhreinsum. gólfteppi, húsgögn og stigaganga. Löng reynsla tryggir vandaöa vinnu. Pantiö tlmanlega. Erna og Þorsteinn. Slmi 20888. Þrif. Tek aö mér hreingerningar á i- búöum og stigagöngum o. fl. Einnig teppahreinsum. Vand- virkir menn. Simi 33049 Haukur. MÖYIJSTA Vanti yöur að fá málað, þá vinsamlegast hringiö I slma 24149. Fagmenn aö verki. Grlmubúningar fyrir grimuböl' til leigu. Uppl. I sima 30514. Flfsalögn, múrverk Fllsaleggjum bæöi fljótt og vel. Hlööum og pússumaö baökerum og sturtubotnum. Viögerðarvinna á múr og flísalögn. Hreinsum upp eldri flísalagnir. Hvltum upp gamla fúgu. Múrvinna I nýbygg- ingum. Förum hvert á land semer. Fagmenn. Uppl. ? slma 76705 eftir kl. 19. Diskótekið Disa — feröadiskótek — lágt verö. Góö þjónusta — Blönduö danstónlist — Arshátlöir — Skemmtanir — Popptónlist ,,Diskó”-tónlist — Unglingaböll — Skólaböll — Ljósasýning „Light show”. Uppl. I síma 50513. Ætlð til þjónustu reiðubúnir. Bifreiða- og vélaþjónustan aö Dalshrauni 20 Hafnarfiröi býöur upp á nýja þjónustu. Opnum bif- reiöaverkstæöi I húsnæöi þjón- ustunnar 1. mars. Verkstæöiö veröur opiö 8-5. Onnumst allar al- mennar viögerðir. Hin vinsæla sjálfsþjónusta veröur opin eftir sem áöuur frá 19-22 virka daga og 9-19 um helgar. Tökum einnig bif- riar I þvott og bónum. Veriö velkomin og nýtiö ykkur hina góöu aöstöðu. Sími 52145. Vöruflutningar. á milli Sauöárkróks og Reykjavikur tvisvar I viku. Af- greiðsla I Reykjavik: Landflutn- ingar Héöinsgötu simi 84600. Bjarni Haraldsson Sauöár'króki, simi 5124. Tek eftir gömlum myndum og stækka. Lit- um einnig ef óskaö er. Myndatök- urmápantaisíma 11980. Opiö frá kl. 2-5.'Ljósmyndastofa Siguröar Guömundssonar, Skólavöröustlg 30. Hreingerningastöðin. Höfum vana menn til hreingern- inga, teppahreinsun og hús- gagnahreinsun, i Reykjavlk og nálægum byggðum. Simi 19017. Bólstrun simi 40467 Klæöi og geri viö bólstruö hús- gögn. Mikið úrval af áklæöum. Uppl. i sima 40467. Bifreiðaeigendur athugið Titrar billinn I stýri: Viö afballans- erum flestar geröir bifreiöa. Hjólbaröaviögerö Kópavogs, Ný- bÁavegi 2. Simi 40093. HAR- SKURÐARSTOFAN VIÐÍMEL 35 Mini Vogue hárlyfting fyrir herra Símapantanir i s. 15229. Opið á laugardögum. Innrömmun. Nýjir rammalistar. Mikiö úrval. Rammageröin Hafnarstræti 19.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.