Vísir - 21.03.1977, Síða 2
(
í Reykjavik
-----
Trúirðu á fyrirboða?
i
1
1
i
■
i
i
«
i
i
i
I
«
I
I
8:
■
■
i
Ófeigur Hjaltason, 1
skrifstofustjóri: Nei, ég er aiveg i
laus við það.
i
i
■
I
i
8
i
I
i
i
i
i
1
I
i
*
■
i
1
R
Guðbjörg Antonsdóttir, 8
verslunarstúlka: Af hverju
ekki? Fyrirboðar eru ekki verri *j
en annað til að trúa á.
Kristinn Guðmundsson, starfs-
maður þjóðleikhússins. Nei ég
held að allt svoleiðis sé tóm vit-
leysa.
Eirikur Pétursson,
lögregluþjónn: Já, já það geri ;
ég. Þetta góða veðurfar núna er J
t.d. fyrirboði vonds sumars með ®
rigningar og viðbjóö.
i
i
K
1
*
8
«.
i
*
I
i
*
I
i
«
H
Annel Þorsteinsson: Auðvitað %
trúi ég á alla fyrirboða. Þetta J
góöa veður boöar bara gott.
K
K
Mánudagur 21. mars 1977
vismi
Hvernig
líst þeim á
Endatafl?
Endatafl er nú til sýninga hjá
Þjóðleikhúsinu og á væntanlega
eftir að vekja nokkra athygli.
Þetta hefur verið nefnt framúr-
stefnuverk og mun flokkast svo
enn þann dag i dag, þó töluvert
sé siðan að það var skrifað.
Hrafn Gunnlaugsson er leik-
stjóri þess. En i aðalhlutverkum
eru Guöbjörg Þorbjarnardóttir,
Arni Tryggvason og Helgi
Skúlason.
Visir leitaöi til þriggja manna
og spurði þá álits á verkinu.
Tveir þeirra, Valur Gislason og
Vilftjálmur Þ. Gislason voru
meðal áhorfenda á frumsýning-
unni, en Gunnar Eyjólfsson var
einn leikara.
—EKG
„Svíðsetning og leikur
með ógœtum"
— segir einn frumsýningargesta Vilhjálmur
Þ. Gíslason fyrrverandi útvarpsstjóri
„Sviðsetning og leikur var með
miklum ágætum”, sagði Vil-
hjálmur Þ. Gislason fyrrverandi
útvarpsstjóri, sem var einn frum-
sýningargesta á Endatafli eftir
Samuel Beckett, sem nú er byrjað
að leika á litla sviði Þjóðleikhúss-
ins, undir leikstjórn Hrafns
Gunnlaugssonar.
„Þetta er vel metið verk, eftir
„Hugstœtt hlut-
- segir Gunnar
YGlK Eyjólfsson sem
leikur í Endatafli
mikinn höfund sem hlotið hefur
þá viðurkenningu að fá Nóbels-
verðlaun fyrir ritverk sin”, sagði
Vilhjálmur ennfremur.
„Ég tel að leikritið hafi notið
sin vel á Litla sviðinu. Það er
mjög nauðsynlegt fyrir Þjóðleik-
húsið að hafa annað svið en það
stóra”.
—EKG
„Mér likaði vel að leika i þessu
leikriti” sagði Gunnar Eyjólfsson
leikari, einn leikara i Endatafli
eftir Samuel Beckett, er Visir
innti hann álits á verkinu, sem
frumsýnt var á litla sviði Þjóð-
leikhússins i fyrrakvöld.
„Hvort sem ég leik þessa per-
sónu, þjóninn, lengur eða skemur,
verður hlutverkið mér hugstætt.
Þetta er hlutverk sem ég kem til
með að minnast og þykja vænt
um.
Það er alltaf gaman að leika i
verki eftir Samuel Beckett. Það
er að visu erfitt, en vel þess virð:
að takast á við það”.
Varðandi þá persónu serr
Gunnar leikur i verkinu, sagð
hann.
„Það verður hver leikhúsgestui
að dæma hana fyrir sig, hva?
hún táknar. Þetta er þjónn, er
getur verið margt annað. Leik
húsgestir verða að dæma það”
EKS
Valur Gislason leikari.
r-MEGRUNARKERFI NORRÆNA HÚSSINS
Norræna húsið heldur áfram
að fá sérkennilega gesti frá hin-
um Norðurlöndunum. Þráfald-
lega skýrast þessar heimsóknir,
eðli þeirra og stefnumið, þegar
birst hafa viðtöl i Þjóöviljanum
við hina norrænu gesti ýmist að
þeim brottförnum eða viðstödd-
um. Hið norræna menningar-
prump ásamt trúboðsstöðinni i
Vatnsmýrinni felur oftar en hitt
i sér meiriháttar ósvifni i garð
mannlegrar skynsémi, sem
upphafsmenn trúboðsstöðvar-
innar og forstöðumenn hennar
virðast tclja minni hér en
annars staðar. Tilurð trúboðs-
stöðvarinnar sjálfrar og allur
rekstur hennar siðan, ber þvi
vitni að þeir frændur okkar og
vinir á hinum Norðurlöndunum
lita svo á, að á tslandi sé sveita-
mannariki þar sem vinstri-
mannaklikur frá Skandinaviu
eigi ósáinn akur. Nýjasta dæmið
um þetta er notkun á norskum
prófessor, sem hingað kom og
gerir sig út fyrir að vera vist-
fræöingur og heimspekingur.
t aðdáunarfuilu viðtali i
Þjóðviijanum á sunnudaginn,
þar sem rætt er um græna
byltingu, svarar prófessorinn
þvi til að þeim fari fjölgandi i
Noregi sem fylgi henni. Siðan
segir:
—,, —Heldur þú að þessi
stefna geti náö fram að ganga i
kapitalisku þjóðfélagi?
— Nei, við getum ekki bjarg-
ast þar sem kapitalismi er rek-
inn amk ekki i þvi formi sem við
þekkjum hann. Kaptialismi
stefnir mannkyni I glötun.”
Siðasta setningin er tekin upp
I fyrirsögn. t inngangsorðum er
frá þvi skýrt að þessi ringlaöi
prófessor hafi ungur hlotið mik-
inn námsframa og hafi verið
orðinn prófessor innan við
þritugt. Þaö eru afarmerkileg-
ar upplýsingar, þegar haft er I
huga, að hann virðíst enn ekki
kominn af gelgjuskeiði. Hins
vegar hæfir hann vel dagskrá
Norræna hússins.
öll stór iönaöarrlki eru undir
sömu sök seld hvað snertir
mengun. Þar eru lönd eins og
Sovétrikin, Kina og Balkanlönd-
in ofarlega á blaði með sifellt
vaxandi þungaiðnað og kjarn-
orkutilraunir. Væri um að ræða
einhverjar sérstakar
mengunarvarnir I þessum lönd-
um mundu þær ekki liggja i
þagnargildi, einkum þar sem
lengi hefur verið uppi sú stefna
að kenna kapitalismanum um
allan ófarnað i vistpólitik.
Hvergi hefur hcyrst frá aö-
gerðum gegn mengun nema á
Vesturlöndum. Þar er góðu
heilli hamast gegn henni með
miklum árangri.þótt sú barátta
hafi verið tekin of seint upp. A
sama tina er öll mengun góð ef
hún er kommúnistaskitur. Og að
halda þvi fram að lýðræðis-
þjóðir ráði ekki viö mengun af
völdum kapitalista áður en til
glötunar kemur er þess háttar
sleggjudómur, að ekki þarf að
senda hingað norskan prófessor
til aö tjá okkur slika lygi.
Kapítalisminn á Vesturlöndum
verður að lúta lýöræðislegri for-
sjá, sem er meira en sagt
verður um uppáhaldiö þeirra i
Norræna húsinu.Mengunin i
kommúnistarikjunum er
auðvitað ámóta og annars
staðar. En þar eru bara engir
norskir vistfræðingar til að tala
máli hinnar grænu byltingar.
Frá Norræna húsinu hefur
flotið slikur einhliða pólitiskur
áróður á undanförnum árum, að
það hlýtur að fara að verða al-
menn krafa að þvi verði lokað.
Við höfum nóg af sleggju-
dómum og ósannindum i land-
inu, þótt við séum ekki að
buröast með einhverja samnor-
ræna trúboðsstöð I áróðri. Xýj-
asta dæmið — um alþjóðlegt
vandamál iðnaðarrikja bæði I
austri og vestri, þar sem þvi er
haldiö blákalt fram að kapital-
isminn stefni mannkyninu I
glötun, eins og hann sé orðinn
sérstakt mengunarkerfi um-
fram önnur efnahagskerfi og
fenginn norskur prófessor til aö
lýsa þessu yfir i nafni Norræna
hússins — bendir eindregiö til
þess að þrátt fyrir Itrekaöar að-
varanir ætli Norræna húsið aö
halda uppteknum hætti um ó-
sannindi og áróður. Þess vegna
ber að slökkva á maskinunni.
Svarthöfði
■