Vísir - 21.03.1977, Blaðsíða 3
3
visra
t, Mánudagur 21. mars 1977
„Þetta var
ágœt sýning"
Vilhjálmur Þ. Gislason fyrrverandi útvarpsstjóri.
Gunnar Eyjóifsson leikari.
„Þetta er ákaflega skemmti-
legt og áhugavert verk”, sagði
Valur Gislason leikari, sem var i
hópi leikhúsgesta viö frumsýn-
ingu á Endatafli eftir Samuel
Beckett á sunnudagskvöld.
„Þetta er gamalt framúr-
stefnuverk”, sagöi hann, „og
hver og einn getur fundiö út úr því
sem höfundur segir þaö sem
hann vill.
Mér fannst þetta verk fara vel á
litla sviöinu. Þaö skiptir raunar
ekki öllu máii hvar þaö er sýnt en
þaö þarf þó vissa nálægö áhorf-
enda til aö þaö njóti sin. — En
þetta var ágæt sýning”.
Valur sagðist hafa leikið i einu
verki eftir Beckett. Þaö var beöiö
eftir Godot, sem er meöal þekkt-
ustu verka höfundarins, og var
leikið hér i rikisútvarpiö. —EKG
Matthías Bjarnason
s jávarú tvegsráðherra:
„Einkum stór
skip œttu að
loðnu"
loðnubræöslunetndar kæmi
fram aö sá floti sem nú væri fyr-
ir I landinu gæti auöveldlega
nýtt loðnustofninn hér við land
og þyrfti þvi ekki aö bæta viö
hann.
Og varöandi sóknina I þorsk-
stofninn, minnti ráöherrann á
aö alkunna væri, aö sá skipa-
stóll sem til væri i landinu gæti
vel nýtt það þorskmagn sem
óhætt væri aö veiöa hér og vel
þaö. Þaö væri þvi ekki eölilegt
aö auka þann fiskiskipaflota
sem sækti i þorskinn.
—EKG
vera á
//Ég álit það vera skyn-
samlegast að einkum
verði stór skip við loðnu-
veiðarnar, sem stundi þá
lika kolmunna og
spærlingsveiðar"/ sagði
Matthías Bjarnason i
samtali við Visi.
Minnti ráöherra á aö viö
þyrftum aö auka sóknina i þess-
ar fisktegundir og sagöi aö
hann teldi aö þessi stóru nóta-
skip ættu þá ekki aö stunda ann-
aö.
Matthias sagði að i frumúliti
Lánasjóður sveitarfélaga tíu ára:
Vatnsveitur og
skólar hafa for-
gang að lánum
Lánasjóöur sveitarfélaga er
nú oröinn tiu ára Otlán úr hon-
um hafa mest runnið til hita-
veitna eöa 35,4 prósent þeirra.
Þá hefur 25 prósent útlánanna
runnið til gatnageröar og um 25
próscnt tii vatnsveitna. Skólar
hafa fcngið 12 prósent útlána-
fjárins en aörir þættir minna.
Sé athuguð skipting milli
landshluta kemur i ljós að mest
hefur komiö i hlut Noröurlands
vestra, eöa tæp 20 prósent, þar
næst kemur Suöurland, með 17,4
prósent útlána. Minnst kemur I
hlut reykvikinga eða um 7,8 pró-
sent.
Til þess aö fá lán hjá lánasjóöi
sveitarfélaga þurfa sveitarfé-
lögin aö uppfylla viss skilyrði
Meöal annars aö þau séu ekki i
vanskilum viö sjóðinn. Forgang
að lánum hafa vatnsveitu og
skólaframkvæmdir.
Svipuö kjör og hjá fjár-
festingalánasjóðum
Lánakjör Lánasjóös sveitar-
félaga hafa verið I samræmi viö
lánskjör annarra fjárfestinga-
lánasjóöa á umræddu timabili. í
upphafi var ákveðiö aö lán,
hvaö snerti eigið útlánafé, yröu
endurgreidd á tiu árum. Ef um
er aö ræöa lánsfé sem lánasjóð-
ur sveitarfélaga hefur tekiö að
láni er lánstimi sá sami og
Lánasjóðurinn hefur af viðkom-
andi fé. Hefur reynslan veriö sú
aö lánstiminn hefur verib ýmist
tiu, tólf eöa fimmtán ár.
Lánasjóöur islenskra sveitar-
félaga gegnir einkum þvi hlut-
verki aö vera stofnlána og fjár-
festingarlánasjóður sveitarfé-
laga landsins og sveitarfélaga
þeirra. Hann hefur að visu ekki
getað fullnægt stofnlánaþörfinni
og óvist hvort þaö takist nokk-
urn tima.
Arið 1974 beitti félagsmála-
ráöherra, dr. Gunnar Thorodd-
sen sér fyrir þvi aö lögum var
breytt þannig aö framlög Jöfn-
unarsjóös sveitarfélaga og
rikissjóðs voru hækkuö og verð-
tryggð. Þetta hefur leitt til stór-
eflingar sjóösins, þar sem óaft-
urkræf framlög til sjóösins voru
með þeim verötryggð. Þaö er á-
litþeirra sem gleggst þekkja til,
aö i framtiðinni eigi sjóöurinn
aö geta fullnægt fjárfestingar-
þörf sveitarfélaganna.
—EKG
Hitaveituframkvæmdir hafa hlotiö stærsta skerf útlánanna úr Lánasjóöi sveitarfélaga. Þessi mynd var
tekin viö hitaveituframkvæmdir á Suðureyri viö Súgandafjörð. Ljósmynd Visis EKG
Iðnnemar ein tekju
lœgsta stétt landsins:
Árstekjur fyrsta
árs nema eru
um 600 þúsund
„Mjög áriöandi er, aö i kom-
andi samningum veröi ákvæöi,
sem tryggja aö stjórnvöld geti
ekki að geöþótta afnumiö vlsi-
tölubætur, eöa brotiö samningana
á annan hátt, meö óhóflegum
verphækkunum eöa öörum aö-
geröum. Ef til þess kemur samt,
skoöist samningar lausir tafar-
laust og verkalýöshreyfingin
mæti sliku af fullri hörku, gagn-
stætt þvi sem veriö hefur”, segir i
ályktun kjaramálaráöstefnu Iön-
nemasambands islands.
Ráöstefnan var haldin á Akur-
eyri fyrir nokkrum dögum og stóð
i tvo daga. Þar mættu um 60 full-
trúar aðildarfélaganna viösvegar
aö af landinu.
Ráðstefnan mótaöi kröfur iðn-
nemahreyfingarinnar, sem settar
veröa fram i komandi samning-
um.
Þvi er lýst yfir, að iönnemar
séu án efa ein lægst launaöa stétt
landsins. Arstekjur samkvæmt 1.
árs taxta sveina, sem kaup iðn-
nema miðast viö, eru um 970 þús-
und, og árstekjur 1. árs nema þvi
um 600 þúsund krónur. Er hvatt
til þess, aö þessi 1. árs taxti, sem
kaup nema er miðað viö, verði
felldur niður i samningunum.
—ESJ.
Minni gróði hjó Elkem
Norska fyrirtækiö Elkem-
spigerverket, sem er aöili aö ts-
lenska járnblendifélaginu,
sýndi mun minni hagnaö á
siöasta ári en áriö á undan.
Samkvæmt upplýsingum frá
„Norwegian Information Ser-
vice” skilaði fyrirtækið hagn-
aöi, sem nam 32 milljónum
norskra króna á siöasta ári, en
árið á undan var hagnaðurinn
110 milljónir norskra króna.
Orsök þessarar þróunar var
erfitt ástand á flestum þeim
mörkubum, þar sem Elkem-
Spigerverket selur framleiðslu
sina.
Fram kemur i fréttinni, aö um
áramótin störfuðu 9.324 ein-
staklingar hjá fyrirtækinu—ESJ
Flugráð andmœlt
áœtlunarleyfi til
Arnarflugs
Umsókn Arnarflugs um
áætlunaflug var tekin fyrir á
fundi flugráös fyrir helgina og
hefur ráöiö sent samgöngu-
málaráöuneytinu umsögn sina
þar um.
Meirihluti flugráös var ekki
fylgjandi þvi aö áætlunarflugi
yröi skipt milli flugfélaganna
tveggja og mælti þvi ekki meö
þvi aö Arnarflugi veröi veitt
heimild til áætlunarflugs.
Hins vegar ieggur flugráö á-
hersiu á aö sætaframboöi is-
lensku flugfélaganna I milli-
landaflugi veröi sem best nýtt,
en þó meö góöri þjónustu vib
farþega. Með þaö fyrir augum
fól ráöiö formanni sinum aö
taka upp viöræöur viö flugfé-
lögin Arnarflug og Flugleiðir,
um gagnkvæma nýtingu á flug-
vélakosti félaganna.
Mun þar vera um þaö aö ræöa
að á sumrin hefur sætaframboö
i áætlunarfiugi stundum ekki
reynst nægilegt og telur ráðið
þvi koma til álita að auka leigu-
flug á þeim tima.
—SJ.