Vísir - 21.03.1977, Side 5

Vísir - 21.03.1977, Side 5
yisnt Mánudagur 21. mars 1977 /■ HORT VANN 17. cxb5! (Eftir þetta hallar stuðugt á svartan, enda gefur hvitur hon- um aldrei stundarfrið.) 17. ... cxb5 18. a4 b4 19. d4 exd4 20. Rxd4 Bf(i 21. exf5 Hd5 5 N Með sigri sinum i gær, náði Hort merkum áfanga á ferli sín- um. 1 fyrsta skipti á æfinni, tókst honum að vinna skák af Spassky, og hafði þó teflt við hann um það bil 20 kappskákir. Þar með er einvígið skyndilega orðið jafnt, og þessi dýrmæti vinningur sem Spassky hefur gætt af svo mikilli kostgæfni i siðustu 6 jafnteflisskákunum, er horfinn. Pressan er nú öll á Spassky, þvi hann verður helst að tefla til vinnings i næstu skák, þvi verði hún jafntefli, hefur Hort hvitt i 12. og siðustu skákinni. Hort hóf taflið i gær með kóngspeði, og hefur réttilega álitið að nú dygðu engin vettlingatök. Spassky taldi spánska leikinn, likt og i 8. skákinni, en breytti strax til i 3. leik. Hort tefldi svokallað upp- skipta afbrigði, gamalkunnugt sálfræði herbragö sem Emanuel Lasker notaði gegn Capablanca i Pétursborg 1914, og vann með frægan sigur. Og sagan endur- tók sig. Spassky virtist aldrei finna sig i skákinni, eða voru leikir Tékkans magnaðir slikum kyngikrafti, að allt hlaut að brjóta niður? Hægt og bitandi var svarta liðið hrakið á flótta, og jafnvel áköfustu stuðnings- menn Spasskys, sáu enga leið til björgunar. 1 lokin þyrptust áhorfendur inn i sjálfan skák- salinn, þvi uppgjöf Spasskys lá i loftinu. Skyndilega rétti hann fram höndina til marks um uppgjöf sina, og áhorfendur hylltu sigurvegarann með dynj- andi lófaklappi. Hort, sem svo lengi hafði sótt á brattann, hafði nú loks rétt sinn hlut, og hvað skeður i næstu skákum? Hér kemur þá skákin frá i gær, ekta tékkneskur krystall. Hvitt: Hort Svart: Spassky 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4 Bxc6 (Fischer hóf þetta afbrigði aftur til vegs og virðingar, eftir að skákfræðin hafði um árabil dæmt það sem jafnteflisbyrj- un.) 4. ... dxc6 5. 0-0 Dd6 (1 heimsmeistaraeinviginu 1972, lék Spassky 5. ... f6. d4 Bg4 7. dxe4 Dxdl og Fischer komst ekkert áleiðis.) 6. Ra3 (Ungverskur skákmaður, Pinter að nafni, hefur leikið þessum óvenjulega leik i skák- um sinum.) b5 Rf6 Bg4 6. ... 7. c4 8. De2 9. Hdl (1 skákinni Pinter-Portisch, Budapest 1975, var leikið Hel? og eftir 0-0-0 náði svartur tökum á d3 reitnum, og vann skákina.) 9. ... Be7 10. d3 De6 11. b3 Rh5? (Spassky tókst aldrei að sýna fram á ágæti þessa leiks, og úti á jaðri á riddarinn ekki heima.) H 1 i JL i i E £ & £ 1 £ i £ s & "V 12. Rc2 13. h3 14. Dxf3 15. gxf3 16. Be3 Df6 Bxf3 Dxf3 0-0-0 f5 i &H H 1 JL ii i i £ £ 11 4 1 1 iAi i 4) i E & 22. Rc6 Hxf5 23. Ha-cl Rf4 24. Hc4 Rd5 (Enginn timi var fyrir 24... Rxh3+ 25. Kh2 Rg5 26. Hxb4 með máthótun á b8.! 25. Bd4 He8 26. Bxf6 gxf6 27. Kfl a5 28. He4! Kd7 (Raunverulega staðfesting á þvi að skákin sé töpuð. Ekki dugði heldur 28... Hxe4 29. fxe4 Re3+ 30. Ke2 Rxdl 32. exf5 Rc3+ 32. Kf3 og peðið á a5 fellur, og staðan með.) 29. Rxa5 Hg8 30. Hxb4 h5 (Ef 30... Hf-g5 31. Hg4þ) 31. h4 c6 32. Hc4 Hc8 33. b4 Ha8 34. Hc5 Gefið. ' . * Johann orn Sigurjónsson skýrir einvigísskákir Spasskys og Horts: j H & i E4 i H i £ £ £ i s i Var Csom skipað oð topa? Þaö vakti óhemju mikla at- hygli þegar Anatoli Karpov vann biðskákina viö Csom úr 12. umferð. Þegar skákin fór i bið virtist það samdóma álit skák- sérfræðinga, að Csom væri öruggur með sigur. En ung- verski stórmeistarinn Istvan Csom tapaði. Jón Hálfdánarson frétta- maöur Visis i Bad Lautenberg sendi eftirfarandi i gær: Aðalumræðuefnið meðal skákmanna hér i Bad Lauten- berg er lok skákar sovéska heimsmeistarans Karpovs gegn ungverska stórmeistaranum Csom. Karpov stýrði hvitu mönnunum i viðureign þeirra austantjaldsmanna, byggði upp álitlega stöðu, en sótti sigurinn af litilli fyrirhyggju að kóngi ungverjans og missti tökin á taflinnu. Csom tefldi áframhaldið af mikilli snilld og fékk upp unna biðstöðu, eins og skákáhuga- menn voru búnir að færa sönnur á. H H4 i i #i i ‘ £ £ s 4 £ A Svartur leikur biðleik. Aframhald skákarinnar var 42. Dbl (biðleikurinn) 43. Hdl De4 44. Hg3 Re3+ 45. Kgl Rxg2 46. Hxg7 Kxg7 47. Rg3 Da8 48. Dc7 Kh8 49. Hd7 Rf8? Friðrik í 6.-7. sœti eftir tap gegn Gerusel og jafntefli við Liberzon Eftir stórgóða frammistöðu á skákmótinu i Þýzkalandi, kom það eins og köld vatnsgusa, er Friðrik tapaði fyrir neðsta manni mótsins, Gerusel. Friðrik fórnaði tveim peðum I byrjun, og hélt sig vera að loka inni svörtu drottninguna. Ekki gekk dæmið þó upp, þvi Gerusel átti hörku leik sem Friðriki hafði gjörsamlega yfirsést. Hvitt: Friörik. Svart: Gerusel. H JL H® i 4i.il i i i i £ 4)#ii £ S (Hótar 18. Hf-cl, og við þessu 1. d4 Rf6 virðist ekkert svar. 2. c4 e6 18. ... Rc5! 3. Rc3 d5 18. dxc5 Hd8 4. Rf3 Be7 og svartur vann manninn aftur, 5. Bg5 0-0 fékk unna stöðu sem hann svo 6. Hcl c6 vann eftir 57 leiki. 7. e3 h6 8. Bh4 Rb-d7 9. Bd3 dxc4 10. Bxc4 Rd5 11. Bg3 Rxc3 Friðrik Ólafss. tefldi siðan við 12. bxc3 Ba5 Liberzon frá Israel 114. umferð I 13. 0-0 b5 gær og var sú skák stutt, endaði 14. Bd3 Dxa2 með jafntefli i 14. leik þar sem 15. Hal Db2 keppendur þráléku. 16. Rd2 Dxc3 Onnur úrslit i gær voru þau, 17. De2 að Timman og Sosonko gerðu jafntefli. Torre vann Furman, Karpov vann Herman, Miles vann Hubner, Keene og :Ander son gerðu jafntefli. Skák Wockenfush og Gligoric fór i bið og sömuleiðis skák þeirra Gerusel og Csom. Staðan að 14 umferðum loknum er þá þessi: 1. Karpov 11 v. 2. Timman 9,5 v. 3. Furman 8,5 4. —5. Libcrzon 8 v. 4—5 Sosonko 8 v. 6—7. Hubner 7,5 v. 6—7. Friðrik 7,5 v. 8. Miles 7 v. 9. Csom 6,5 og biðskák 10 Anderson 6,5 v. 11 Keene 6,5 v. 12. Torre 6,5 v. 13. Gligoric 6 v og biðskák 14 Herman 4,5 v. 15. Gerusel 3,5 og biðskák 16. Wockenfush 3 og biðskák. Næsta umferð þýska afmælis- mótsins verður tefld á þriöju- daginn og mótinu lýkur siöan á miðvikudag. Friðrik heldur þá rakleiðis til Sviss þar sem hannætlar að taka þátt i alþjóðlegu móti i Genf. —SG 50. Rf5 og Csom gafst upp þvi Karpov hótar máti á tvo vegu: 51. Hh7+ Rxh7 52. Dg7 ogmátog 51. Dh2+ Kg8 52. Dg3 Kh7 53. Dg7 mát og við báðum hótununum verður ekki gert. Fékk Csom annarleg boö? Nú velta menn þvi fyrir sér hvort Csom yfirsást þessi ein- faldi leikur eða hvort hann hafi fengið annarleg boð um að hlifa heimsmeistaranum. 49... Rg5 vinnur á einfaldan hátt. Ef hvit- urt leikur 50. Rh5 svarar svartur með 50... De4 og skákar riddaranum af eftir 51. Rxf6 og á þá létt unnið tafl. Sama kemur upp eftir: 50. Rf5 exf5 51. Dh2+ Kg8, 52. Dh6 Hel+ 53. Kh2 Hhl + , 54. Kxhl Rf4+ og svo framvegis. Það vakti grunsemdir ann- arra keppenda á mótinu, aö eftir 48. Rg3, hófu þeir austan- tjaldsmenn samræður yfir skákborðinu, en slikt er mjög óvenjulegt þegar meistarar sitja að tafli þvi ósennilegt er; að Karpov hafi verið að bjóða . Csom jafntefli. Csom var ekki i timahraki og afleiknum slæma lék hann að- eins sjö leikjum eftir aö skákin fór i bið. Framhald skákarinnar er þannig, að Csom hlýtur að hafa fengið upp stöðuna, sem um er að ræða, þegar hann var að rannsaka biðstöðuna heima á hóteli áður en skákin var tekin upp á ný. Keppendur hafa hér tvo tima frá þvi umferö lýkur og þar til biðskákir eru tefldar. Grunsemdir vakna Grunsemdir sem þessar fá byr undir báða vængi eftir . aö sovéski stórmeistarinn Kortsnoj settist að i Hollandi og tók að bera fram ásakanir á sovéska skáksamb. Hann heldur þvi fram að margir skákmenn i Sovétrikjunum hafi ýmislegt óhreint i pokahorninu. t janúarhefti Chess Life and Review er meðal annars haft eftir honum að fyrir einvigið við Karpov i siöustu kandidata- keppni hafi sovéskir stór- meistarar haldið uppi njósnum um hann fyrir Karpov og gefið honum mikilvægar upplýsingar. Þeir sem lesa grein hins amer iska skáktimarits gaumgæfi- lega hljóta þó að komast aö þeirri niðurstöðu, að ýmislegt i frásögn Kortsnojs sé oröum aukiö. Sumt af áburði Kortsnojs virðist vera af sama toga spunnið og rússnesku njósnararnir á þakinu hjá hon- um Mecking eða galdra- geislarnir I stólnum hjá Spassky i einviginu fræga i Reykjavik. Það er þvl sennilegt að vanga- veltur manna hér i Bad Lauten- berg um lok skákar Karpovs og Csoms séu af sama sauðahúsi og menn vona að Csom hafi aðeins veriö gripinn sömu skák- blindu og lagst hefur svo oft áður á margan stórmeistar- ann.” Þetta sagöi Jón Hálfdánarson um þessi umtöluðu og umdeildu úrslit skákar Karpov og Csom. Rikisútvarpið hafði það eftir Friðriki ólafssyni, aö þessi úr- slit væru mönnum ókiljanleg og verða þau eflaust lengi i minn- um höfö i skákheiminum. —SG Bílasala Garðars Borgartúni 1. Símar 19615 Opið virka daga til kl. 7 Laugardaga kl. 10—4. - 18085 Mazda 616 ek. 30 þús. 1973 Mazda 929 4ra d 1975 Mazda 818 1972-1974 Toyota Corolla 1974 Volvo 1971-1973 Plymouth Duster 1971 340 cc sjáltsk. i gólfi Bronco 1966-1974 Range Rover 1972-1974 Blazer 1971-1975 Dodge ' 1974 Willys 1974 Land- Rover dísel 1971-1974 Chevrolet Pick-up C-20 353 cc. sjálfsk. með framdr. 1976

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.