Vísir - 21.03.1977, Síða 20
24
Mánudagur 21. mars 1977 vism
TIL SÖLIJ
Til sölu
eftirfarandi mynavélar og linsur:
Pentax, spotmatic. F. og Pentax
S.V. 1000 50 mm e. 1.8 105 mm. f
2.8 mm. f.4. mm. Uppl. i sima
25898 eftir kl. 18.
Boröstofuborö úr tekki,
barnastóll,' barnabilstóll og
skermkerra til sölu. Uppl. i sima
44750.
Glænýtt Crown bilaviðtæki
til sölu ásamt hátölurum. 1 árs á-
byrgð fylgir. Simi 50127.
Pappasax 70 cm breitt
til sölu. Uppl. i sima milli 2-7 i
sima 18734.
Ramma listar — rýmingarsala
Útlendir rammalistar 8 tegundir
á kr. 100 og 250 til sölu mjög ódýrt.
Innrömmunin Hátúni 6. Opið 2-7
simi 18734.
Til sölu
Upo verslunar-djúpfrystir. Uppl.
i sima 53312.
Rammalistar — Rýmingarsala
Útlendir rammalistar 8 tegundir
ákr. I00og250tilsölu mjög ódýrt.
Innrömmunin Hátúni 6. Opiö 2-7,
simi 18734.
Sumarbústaöur
Er nýbyrjaður aö smiða sumar-
bústað sem er óráðstafaö, stærö
37 ferm. Uppl. i sima 13723 og á
staðnum út 1 örfirsey.
Kjöt — Kjöt
Ærkjöt og dilkakjöt, mör, sviö.
Mitt viðurkennda hangikjöt var
að koma úr reykhúsinu. Sláturhús
Hafnarfjarðar. Slmi 50791.
Húsdýraáburður
Við bjóðum yður húsdýraáburð á
hagstæðu verði og önnumst dreif-
ingu hans ef óskað er. Garða-
prýði, simi 71386.
Húsdýraáburður
til sölu. Uppl. i sima 41649.
Húsdýraáburöur til sölu
ekið heim og dreift ef þess er
óskað. Ahersla lögð á góða
umgengni. Geymið auglýsinguna.
Uppl. I sima 30126.
Ramma listar — Rýmingarsala
Útlendir rammalistar 8 tegundir
á kr. 100 og 250 til sölu mjög ódýrt.
Innrömmunin Hátúni 6. Opið 2-7,
simi 18734.
Seljum og sögum
niður spónaplötur og annaö efni
eftir máli. Tökum einnig að okkur
ýmiskonar sérsmlði. Stilhúsgegn
hf. Auðbrekku 36, Kóþ. Simi
44600.
ÓSKASl KEYPT
Hraösaumavélar fyrir sauma-
stofu
óskast til kaups. Uppl. i sima
10485 milli kl. 9-6 daglega.
gkiöabúnaöur fyrir 6-7 ára
óskast. A sama stað til sölu litið
notuð Passap Duamatic prjóna-
vél með mótor. Uppl.isima 53437.
Viltu losna viö pálma?
Okkur vantar fallegan pálma I
kirkju. Hefur þú pálma sem þú
vilt gefa eöa selja? Uppl. I sima
13899 á skrifstofutlma.
Utanborösmótor
6-15ha. óskast. Uppl. I slma 30834.
óska eftir
aö kaupa notað reiðhjól. Simi
13492.
VIillSLIJIV
Gallasamfestingar
stærðir 2-12, köflóttar smekkbux-
urst. 1-6, verð frá 1.485 kr.,Rúllu-
kragapeysur st. 1-12 verð frá 695
kr., sokkar, sokkahllfar, vettling-
ar. Faldur Austurveri, Háaleitis-
braut 68. Simi 81340.
Til fermingargjafa
Fallegir og ódýrir silfurhringir,
hálsmen, armbönd og nælur meö
Islenskum steinum og margt
fleira. Stofan Hafnarstræti 21
simi 10987.
Leikfangahúsiö
Skólavörðustig 10, Fisher Price
leikföng: bensinstöðvar, skólar,
þorp, spitalar, brúöuhús, virki,
plötuspilarar, búgarðar. Daizy
dúkkur: skápar, borð, rúm,
kommóður. Bleiki pardusinn.
Ævintýramaðurinn, skriðdrekar,
þyrlur, útvörp, labb-rabb tæki,
jeppar, fallhlifar. Póstsendum.
Leikfangaháiö Skólavöröustig 10.
simi 14806.
Allar fermingarvörurnar
á einum stað. Sálmabækur, ser-
véttur, fermingarkerti, hvitar
slæður, hanskar og vasaklútar,
kökustyttur, fermingarkort og
gjafavörur. Prentum á servéttur
og nafngylling á sálmabækur.
Póstsendum um allt land. Opiö
frá 10—6, laugardaga 10—12. Simi.
21090. Velkomin i Kirkjufell,
Ingólfsstræti 6, Rvik.
10% afsláttur af drengja
skyrtum og frotte barnasamfest-
ingum, út mars. Mikið úrval af
galla- og flauelisbuxum, sængur-
gjöfum, peysum, garni ásamt
mörgum öörum vörum, ath.
fermingarvasaklútar. Prima.
Hagamel 67 simi 24870.
Frá Krógaseli
Stórkostleg rýmingarsala vegna
breytinga. Notið tækifærið og
gerið góö kaup á fallegum barna-
fatnaði, allt selt með miklum af-
slætti. Krógasel Laugavegi lOb
(Bergstaðastrætismeginn) slmi
20270.
MTNAIHJll
Til sölu jakkaföt
fráKarnabæ, dragt nr: 14 flösku-
grænt flauel (Fanney), slðir og
stuttir kjólar nr.: 14-16 enskir,
leöurstigvél nr: 41 nautshúö, kar-
ate-búningur, peysur og skinn-
veski. Uppl. 1 sima 82933.
Falleg fermingarföt
til sölu kaffibrúnn flauels jakki,
slétt flauel, og ljósar buxur. Uppl.
i sima 35763.
Halló dömur
Stórglæsileg nýtisku pils til sölu
úr terrilin, flauel, denim. Mikið
litaúrval. Ennfremur sið sam-
kvæmispils i öllum stærðum. Sér-
stakt tækifærisverð. Uppl. i sima
23662.
Hvitur þýskur brúöarkjóll
til sölu. Stærð 36-38. Uppl. i sima
63200 eftir kl. 5.
ILVÖL-VAGNAll
Til sölu nýuppgerö
reiðhjól, litil og stór. Simi 12126.
Litið Rika vélhjól
til sölu. Uppl. I sima 12884 milli kl.
17-20.
IIUSRÖIiN
Bólstrunin Miöstræti 5
auglýsir, klæðningar og viögeröir
á húsgögnum. Vönduð vinna.
Mikið Urval áklæða. Ath. komum
i hús með áklæðasýnishorn og
gerum föst verötilboö, ef óskað
er. Klæöum svefnbekki og svefn-
sófa samdægurs. Bólstrunin Mið-
stræti 5. Simi 21440, heimasimi
15507.
Svefnbekkir og
svefnsófar til sölu. Hagkvæmt
verð. Gerum upp eldri bekki.
Sendum 1 póstkröfu. Uppl. að
öldugötu 33 slmi 19407.
IiHIMILLST/VKI
‘ f .
5 ára kæliskápur
Zanussi 61x153 cm til sölu, verð
kr. 35 þús. Uppl. 1 sima 74033.
IIlJSiVÆM ÓSIi VS I
Ung barnlaus hjón
óska eftir 2ja herbergja ibúð.
Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Uppl. i sima 82187 eftir kl. 6
á kvöldin.
Hveragerði
Óska eftir að taka á leigu litið hús
(mætti vera sumarbústaður) eða
ibúð i Hveragerði eða næsta ná-
grenni. Uppl. i sima 86825.
Einbýlishús óskast
til leigu I Kópavogi fyrir hjón með
2 börn. — Arsfyrirframgreiðsla.
Góð leiga. Uppl. hjá húsaleigúnni,
Laugavegi 28, simi 16121 opiö 10-5.
Ungt par utan af landi
óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð
frá 1. júni n.k. Fyrirframgreiðsla.
Reglusemi. Uppl. i sima 11961
eftir kl. 1.
Hafnarfjörður
2ja herbergja ibúð óskasUTvennt
i heimili. Einhver fyrirfram-
greiðslav Hringiö i sima 50384.
Einhleyp barnlaus
kona óskar eftir litilli ibúð helst i
miðbænum. Uppl. I sima 32998.
Ungur maður
i ábyrgðarstöðu óskar eftir Ibúð á
leigu. Tilboð sendist augld. Vfsis
fyrir 22. þ.m. merkt „Fljótt 540”.
HIJSi\A7J)I í 1501)1
T
Herbergi meö húsgögnum
til leigu. Gistheimilið Brautar-
holti 22. Simi 20986 frá kl. 18 á
kvöldin.
Til leigu
stórt og gott herbergi sem er mik-
iösér.á góðum staðibænum fyrir
ábyggilegan miöaldra mann.
Simi 13592.
Húsráöendur — Leigumiölum
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja fbúðar- og atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? Húsa-
leigan Laugavegi 28 II. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og i sima 16121. Opið 10-
5.
Til leigu
3ja herbergja glæsileg ibúð I
Breiðholti 1. Leigutimi eitt ár,
laus nú þegar. Reglusemi og góð
umgengni áskilin. Uppl. veittar I
sima 14191.
Til leigu
er 2ja herbergja Ibúö I Kaup-
félagsblokkinni I Hafnarfiröi. Til-
boð sendist Visi merkt „Hafnar-
fjörður 569” fyrir fimmtudags-
kvöld.
ATVIWA Í 1501)1
Háseta cg kokk
vantar strax á vertlöarbát vegna
forfalla. Upplýsingar i sima
34864.
Unglingur, piltur eöa stúlka
óskast I sveit nú þegar. Upplýs-
ingar i sima 75465 i kvöld og ann-
að kvöld.
Kona óskast
Uppl. i sima 12337.
Vesturbær — Melar.
Húshjálp óskast einu sinni til
tvisvar I viku. Uppl. i slma 13192.
Aöstoöarmaöur óskast.
Uppl. I bakarlinu frá kl. 8-12
næstu daga. Björnsbakari Vallar-
stræti 4.
Kona
'sem vill taka aö sér að annast
fuilorðin hjón vinsamlega hringi I
sima 19896, 51468 og 71895.
Traust fyrirtæki
óskar að ráða bifvélavirkja van-
an VW viögerðum. Framtiðar-
starf fyrir góöan mann. Uppl.
veittar I sima 71749 eftir kl. 19.
ATVIWA ÖSIÍAST
Ráöskona.
Vön ráðskona óskar eftir vinnu.
Má vera við vinnuflokk eða mötu-
neyti,úti á landi. Fleira kemur til
greina. Uppl. Isima 13780 eftir kl.
6.
Tvitugur piltur
óskar eftir vinnu nú þegar. Allt
kemur til greina. Er með bilpróf.
Uppl. isima 82656 milli kl. 1 og 4.
Tvitugur maöur
sæmilega friskur og flestar heila-
sellurnar I lagi óskar eftir vel-
launaöri atvinnu. Uppl. I sima
72900 eftir kl. 6.
BÁTAR
Viö útvegum
fjölmargar gerðir og stæröir af
fiski-og skemmtibátum byggðum
úr trefjaplasti. Stærðir frá 19,6
fetum upp i 40 fet. Ótrúlega lágt
verð. Sunnufell, Ægisgötu 7, slmi
11977. Box 35, Reykjavik.
KLWSLA
Kenni, ensku, frönsku,
itölsku, spænsku, sænsku og
þýsku. Talmál, bréfaskriftir og
þýðingar. Les með skólafólki og
bý undir dvöl erlendis. Auðskilin
hraðritun á 7 málum. Arnór Hin-
riksson simi 20338.
Aukatimar og prófundirbúningur
i dönsku, ensku, efnafræði og
eölisfræði og e.t.v. i fleiri grein-
um. Uppl. i sima 17574 eftir kl. 16.
Sniönámskeiö
Vegna forfalla er pláss laust i
kvöldnámskeið. Sigrún A. Sig-
urðardóttir, Drápuhlið 48. Simi
19178.
Hreingernigastöðin.
Höfum vana menn til hreingern-
inga, teppahreisnun og hús-
gagnahreinsun i Reykjavlk og
nálægum byggðum. Slmi 19017.
Tökum aö okkur
hreingerningar á ibúðum og
stofnunum. Vant og vandvirkt
fólk. Simi 71484.
Hreingerningar — Teppahreinsun
Vönduð vinna, fljót afgreiösla.
Hreingerningaþjónustan. Simi
22841.
Hreingerningar — Teppahreinsun
íbúðir á 110 kr. ferm. eða 100
ferm. ibúð á 11 þúsund. Stiga-
gangar á u.þ.b. 2200 kr. á hæð.
Simi 36075. Hólmbræöur.
H reingecning af éla g
Reykjavikur
simi 32118. Vélhreinsum teppi og
þrifum ibúðir, stigaganga og
stofnanir. Reyndir menn og vönd-
uö vinna. Gjörið svo vel að
hringja I slma 32118.
Teppahreinsum Þurrhreinsum.
gólfteppi, húsgögn og stigaganga.
Löng reynsla tryggir vandaða
vinnu. Pantið timanlega. Erna og
Þorsteinn. Simi 20888.
Þrif.
Tek að mér hreingerningar á i-
búðum og stigagöngum o. fl.
Einnig teppahreinsum. Vand-
vifkir menn. Simi 33049 Haukur.
Tek eftir gömlum
myndum og stækka. Litum einnig
ef óskaö er. Myndatökur má
panta i sima 11980. Opið frá kl. 2-
5. Ljósmyndastofa Sigurðar
Guðmundssonar, Skólavörðustig
30.
Ferðadiskótek — Feröadiskótek
Haldið ódýra skemmtun en vand-
ið þó vel til allra þátta. Látið
traust atvinnu-ferðadiskótek sjá
um danstónlistina. Leitið uppl.
um gæði þjónustunnar og gerið
verðsamanburð Diskótekið Disa
uppl i sima 50513. á kvöldin.
Vöruflutningar
á milli Sauöárkróks og Reykja-
vikur tvisvar I viku. Afgreiösla I
Reykjavik: Landflutningar
Héðinsgötu, simi 84600. Bjarni
Haraldsson Sauðárkróki, slmi
5124.
Múrverk - steypur
Tökum að okkur múrverk, flisa-
lagnir, steypum, skrifum á teikn-
ingar. Múrarameistari. Simi
19672.
Húsbyggjendur.
Höfum nokkrar sérlega fallegar
tekk-útihurðir á lager, smiðum
einnig eftir sérteikningum ef ósk-
að er. Smfðum ennfremur svala-
hurðir, bilskúrshurðir og glugga.
Föst verðtilboð i öll verk, stuttur
afgreiðslutimi ef samið er strax.
Trésmiðja Sigurjóns Jónssonar,
Striikseyri. Simi 99-3284 eftir kl. 7
á kvöldin.
Bólstrun simi 40467
Klæði og geri við bólstruð hús-
gögn. Mikið úrval af áklæðum.
_Uppl. i sima 40467.
Fataviögeröir
Tek að mér fataviðgerðir. Uppl. i
sima 72394.
ÖKIJKLiNiYSLA
Okukennsla og æfingatimar
Kenni á nýjan Mazda 929 árg. 1977
á skjótan og öruggan hátt. öku-
skóli og öll prófgögn ef óskað er.
Nýir nemendur geta byrjað strax.
Friðrik A. Þorsteinsson. Leitið
uppl. i sima 86109.
ökukennsla er mitt fag
á þvihef ég besta lag, verði stilla
vil Ihóf. Vantar þig ekki ökupróf?
1 nitján átta niu og sex náöu I
sima og gleöin vex, I gögn ég næ
og greiöi veg. Geir P. Þormar
heiti ég. Simi 19896
ökukennsla
Mazda 929 árg. ’76 ökuskóli og
prófgögn ef óskað er. Guðjón
Jónsson simi 73168.
ökukennsla, æfingatimar
Kenni á Toyota M II. árg. 1976.
ökuskóli og prófgögn fyrir þá
sem vilja. Nokkrir nemendur
geta byrjaö strax, Ragna Lind-
berg. Simi 81156.
ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar er
ökukennsla hinna vandlátu. Ame-
risk bifreiö. (Hornet), ökuskóli,
sem býður upp á fullkomna þjón'
ustu. ökukennsla Guðmundar G.
Péturssonar, Slmar 13720 og
83825.