Vísir - 21.03.1977, Page 21
vism Mánudagur 21. mars 1977
25
ökukennsla æfingatimar.
Get nú aftur bætt viB nemendum.
Kenni á Austin Allegro ’77. öku-
skóli og prófgögn ef óskaö er.
GIsli Arnkelsson. Simi 13131,
ökukennsla — Æfingatimar
Þér getiB valiB hvort þér læriB á
Volvo eöa Audi ’76. Greiöslukjör.
Nýir nemendur geta byr jaö strax.
Læriö þar sem reynslan er mest.
Simi 27726 og 85224. ökuskóli
Guöjóns Ó. Hanssonar.
BÍLWIDSKIPTI
10 tonna tjakkur
Til sölu 10 tonna litið notaöur
hjólatjakkur. Verð 80 þúsund.
Uppl. i sima 66614.
Renault 16
1967 til sölu, skemmdur eftir
árekstur. Uppl. i sima 75155 eftir
kl. 7 i kvöld.
Til sölu V.W. Fastback
Til sölu mjög fallegur V.W.
Fastb. árg. 1971 i mjög góðu lagi.
Ný. sprautaður. Bensinmiðstöð.
Uppl. i sima 44969 og 40545 eftir
kl. 18.
Warn
Til sölu 4ra tomma rafmagnsspil
fyrir Ford Bronco og fleiri með
festingum. H. Jónsson og co. Simi
22255 og 22257.
Warn
Cortina árg. 1970 til sölu. Einnig
framhjóladrifslokur fyrir Bronco,
Wagoneer, Land Rover, Blazer,
Scout og fleira«H. Jónsson og co.
Simi 22255.
Toyota Corolla árg. ’74
til sölu, vel með farin. Gott verð
ef samiö er strax. Uppl. I sima
52387.
VW 1300 árg. 1971 til sölu.
Fallegur VW til sölu á kr. 430
þúsund. Ekinn 83 þúsund km.
Upplýsingar I sima 13152.
Óska eftir
Volgu vél I góöu standi. Uppl. i
sima 66187 eftir kl. 17.
VW 1200-1300
áfg. ’73-’74. óskum eftir að kaupa
VW 1200-1300 árg. ’73-’74 einungis
góðir bilar koma til greina. Uppl.
I sima 71749 og 86992 eftir kl. 19.
Bilavarahlutir auglýsa
Höfum mikið úrval ódýrra vara-
hluta I flestar tegundir bila. Opiö
alla daga og um helgar. Kaupi
einnig bila til niðurrifs. Uppl. að
Rauðahvammi v/Rauðavatn.
Simi 81442.
Kaupum bíla
til niðurrifs.Höfum varahluti I:
Citroen, Land-Rover, Ford, Ply-
mouth, Chevrolet, Buick,
Mercedes Benz, Benz 390, Singer
Vouge, Taunus, Peugeot, Fiat,
Gipsy, Willys, Saab, Daf, Mini,
Morris, Vauxhall, Moskvitch,
Skoda, VW o.fl. o.fl. Einnig úrval
af kerruefni. Sendum um allt
land. Bilapartasalan Höfðatúni
10. Simi 11397.
BÉLALEIG/I
Akið sjálf
Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til
leigu án ökumanns. Uppl. I sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið.
VÍSiR Yisará
YádsMptán
FVrstur meó
iþróttafréttir
helgariiinar
VISI
IH
FLAUEUSBUXUR
KR. 3.600
ASTÞÓRf
Bankastrœti 8,
Simi 17650
Innskots-
borð og*
smáborð
í mikBu
úrvali
heihbei
1977
baðfatnaður
Bikini
Sundbolir
Austurstræti 7
Simi 17201
Húsgagnaverslun
Strandgötu 4 Hafnarfiröi. Simi 51818.
LICENTIA VEGGHÚSGÖGN
KKHKKHKKKkK-S
Athugið verðið hja pkkur!
Okkar verð
236.500
staðgreiðsluverð.
212.850
HHÚ SGAGNAf HF NORÐURVERI
XTC1 I Hátúni 4a
v ct'A Sími 26470
•—HKKHKKKKKKK^—* 1
Strandgötu 4 Hafnarfirði. — Sími 51818.
SÉRHÆFÐIR
VIÐGERÐARMENN
FYRIR:
TANDBERG — ITT - SCHAUB LORENZ
GRAETZ — SOUND — MICRO
Ennfremur bjóSum við
alhliða viðgerðarþjónustu
fyrir flestar gerðir útvarps-
og sjónvarpstækja.
FLJÓT OG GÓÐ ÞJÓNUSTA
m
Bræðraborgarstíg 1. Sími 14135.
IMÓMJSTIJAUCiLÝSIXGÁR
BÍLAVERKSTÆÐIÐ
LYKILL H/F
Önnumst eftirtaldar við-
gerðir: Vélastillingar,
ljósastillingar, bremsuvið-
gerðir, sjálfskiptingar rétt-
ingar, Lykill h/f Smiðjuvegi
20 Kóp. kvöldsimar 34846 og
71748.
Sprunguviögerðir og þéttingar.
Með Dow corning silicone gummii.
Þéttum sprungur i steyptum veggjum,
einnig þeim, sem húðaðir eru með
skeljasandi, hrafntinnu, og marmara,
án þess aö skemma útlit hússins. Ber-
um einnig Silicone vatnsverju á hús-
veggi. Valdimar Birgisson,
DOW CORHING
Uppl. I Sima 86164 — 15960
Húsaviðgerðir
simi 74498
fy
ÍL
Gerum viö þök, rennur, set gler i
glugga, málum og setjum flísar,
mosaik, veggfóður og fl.
Húsgagnaviðgerðirj
Viðgerðir á gömlum hús-
gögnum.
Bæsuð, limd, og póleruð.
Vönduð vinna.
Húsgagnaviðgerðir Knud
Salling. Borgartúni 19 sími
23912.
NU ER
RÉTTI TÍMINN
Komið með hjólbarðann
við sólum hann.
Eigum á lager allar
stærðir jeppa- og fólksbif-
reiðahjólbarða.
Sendum um land allt.
Fljót og góð þjónusta —
Reynið viðskiptin.
Trönuhrauni 2, Simi 52222.
Opið frá 18.00 — 22.00,
laugardaga 18.00 — 16.00.
Hjólbarðinn endist betur.
Hjólbarðasólun
Hafnarfjarðar h.f.
Húsaviðgerðir
símar 74203 og 81081
Gerum við steyptar þak-
rennur, leggjum járn á þök
og ryðbætum. Einnig
sprunguviðgerðir, múrvið-
gerðir, glerisetningar og fl.
Prentun - offsetprentun
- f jölritun
öll almenn prentun svo sem
bækur, blöð. reikningar,
nótubækur og ýmis eyðu-
blöð.
PRENTVAL
Súðarvogi 7, Simi 33885.