Vísir - 01.04.1977, Blaðsíða 2

Vísir - 01.04.1977, Blaðsíða 2
Föstudagur 1. aprll 1977 Torfusamtökin senda rikisstjórninni bréf: Hrélfur stjóri: Nei, langt f frá. Ég nota flugvélar mjög mikiö og þaö hefur aldrei boriö á neinni flug- hræöslu. Gunnar Pálsson, vélstjóri: Nei þaö hefur aldrei neitt komiö fyr- ir á minum flugferöum sem gef- ur tilefni til flughræöslu. ( í Reykjavik ) Ertu f lughrædd (ur) ? Eyþór Slgurbergsson, útvarps- virki: Nel, ég mundi ekki segja þaö. Eg hef flogiö talsvert mikiö og aldrei fundiö fyrir neinu sliku. Garbar Halldórason, mat- sveinn: Nei, ég hef aldrel veriö hræddur I flugvél, og maöur veröur þá bara ab taka sénsinn. Guörún Jónsdóttlr eg HUröur Agústsson sýna blaöamönnum llkan af Bemhöftstorfunni. Ljós- mynd Jens. „Ekkert að van- búnaði að hef- ja end- urbygg- inguna Torfusamtökin hafa sent rlkis- stjórninni bréf, þar sem ftrekuö er beibni samtakanna um, ab Bernhöftstorfunni veröi „fenginn sá búningur, er henni ber". Segir I bréfinu, ab ekkert sé aö vanbún- aöl aö hefja endurbyggingu þeirra húsa, sem brunnu á dögun- um, nú þegar ef vilji stjórnvalda sé fyrir hendi. Til þess aö leggja áherslu á kröfuna um endurbygglngu hús- anna og varöveislu Bernhöfts- torfunnar i heild, gangast Torfu- samtökin fyrir útifundl á laugar- daginn kl. 14 viö torfuna. t>ar veröa framsögumenn Ellert B. Schram, alþinglsmaöur, Jón Nor- land, menntaskólanemi, Laufey Jakobsdóttir, húsmóbir og Þor- björn Broddason, borgarfulltrúi. Fundarstjóri veröur örn Er- lendsson, trésmiöur. Gat leitt af sér stórfellt tjón t bréfinu til rikisstjórnarinnar, sem afhent var f gær, segir aö I brunanum 1 hluta Bernhöftstorfu hafi minnstu munaö aö stórfellt tjón hlytist af, ekki aöeins á torf- unni sjálfri heldur og f næsta ná- grenni hennar. „Af þessu tilefni vilja Torfu- samtökin enn einu sinni vekja at- hygli rikisstjórnarinnar á mikil- vægi þessarar gömlu húsasam- stæöu i bæjarmynd Reykjavfkur og itreka margendurtekna beiöni um aö sllkrl menningarsögulegri arfleifö veröi þyrmt og fenginn sá búningur, sem henni ber. Samtökin vænta þess aö nú veröi ekki lengur á frest slegiö aö taka ákvöröun um friöun og — samtökin halda Bernhöftstorfuni endurreisn elstu og samstæöustu götumyndar sem reykvikingar eiga. Samtökin telja aö eiganda húsanna, riklsstjórn tslands, beri svo sem öörum aöilum I þjóöfé- laginu aö hiröa þannig um eignir sinar aö ekki sé til vansæmdar og bjóöi hreinlega hættunni heim eins og raunin sýnir," segir I bréfinu. Elva Ingólfsdóttlr, frá ólafs- firöi: Nei, og ég flýg mikiö. Eg feröast eiginlega alltaf I flugvél. Hinn mikli fjöldi brottfluttra Islendinga á ári hverju bendir til þess, aö eitthvaö meira en Iftib sé ab hjá okkur. Annars vegar viröist sem fólk vilji ekki una þeim afkomumöguleikum sem hér bjóbast. Hins vegar er um ab ræba stórlega deyföa tilfinn- ingu fyrir þvi sem nefnist föburland og ætti raunar aö búa innst meö mönnum og hiö næsta tilfinningu fyrir fjölskyldu og ástvinum. Um langa hriö hefur veriö unniö ab þvi næsta mark- visst ab hamla gegn eölilegri heilbrigbri föburlandsást. Bók- menntir og listir stefna aö þvf aö vera sem aiþjóblegastar, og eftir þvf sem þessi andlegu verbmæti einskorbast meir og melr vib boöun pólitfskra stefnumiba minnkar rúm fööur- landsins innan vébanda þeirra. t Ijóbum nitjándu aldar skáld- anna, og skyldum stefnum á fyrri hluta tuttugustu aldar, var föburlandib eins konar dulln ástmey, og til hennar voru margar rikustu tilfinningar Ijóöanna kveönar. Meb tilkomu hins póiitiska skáldskapar og stefnuþrefsins honum samfara, hefur fööur- iandib ab mestu horfiö úr bók- menntunum, en i stabinn komiö gagnrýni, sem oft og tfbum er þann veg háttab, ab ekki sjást skil á milli þess sem gagnrýnt er og fööurlandsins. Þá hefur bókstaflega veriö ffnt um sinn ab halda þvi fram ab föbur- landsást sé ekki annab en sér- viskuieghiibá sveitamennsku. i skólum sjást engin ytri merki þess ab fööurlandiö skipti ýkja vegna breyttra lifnaöarhátta og þéttbýlismyndunar. Rótleysib, sem óhjákvæmilega fylgir slfk- um búsetubyltingum, á kannski sinn þátt f hinum seigdrepandi landflótta, sem nú stendur yfir. Þegar vib erum ab bera okkur saman vib abrar þjóöir um kaup og kjör, gleyma menn þvi gjarnan, ab sérþjóölegur lffsstlll gerlr allan samanburö óhæfan. Menn geta haft hærri laun f út- löndum aö krónutölu til, en þeir geta samt átt i alveg sömu erfibleikum þegar kemur til ■katta og útgjalda til daglegra þarfa. Myndin er þvf oft forgylit og röng og gerir auk þess föbur- landinu órétt, sem hefur aliö, þroskab og menntab fólk til atarfa, sem þörf er fyrir aö unn- In séu I landinu. öllum sllkum uppvaxtarkostnabi er varpab á glæ, og þeir sem eftir sitja látnir bera byröarnar. Litlb samfélag munar um hvern mann. Þab eru þvi mikll sorgartibindl ab heyra um þann fjölda fóiks, sem fluttlst utan á bí. ári umfram þaö, sem kom til landsins. Lifsgæöakapphlaupiö er farib ab ganga nokkuö langt, þegar þaökostar mannflutninga sambærilega vib þá, sem urbu á timum harbindakaflans i kring- um 1880. Það versta er þó kannski, ef vib getum sakab okkur sjálf um hlutdeild i þess- um ófarnabi. Finheit alþjóba- hyggjunnar eru oröin dýr megi aö einhverju leyti rekja brott- flutninginn til þeirrar áráttu ab mela föburlandshugsjónina einskis. Svarthöföi. miklu máii, og lesefni i skólum er meira og minna sótt til þeirra höfunda, sem eiga sér einhverja alþjóblega grillu fyrir fööur- iand. Þannig hafa skáldin ab vissu leyti brugöist þvi fyrra hlutverki skáldskaparins aö kveba „þrótt’f freönar þjóöir". viröist, og án teljandl saknaöar undir yfirskyni leitar aö betri afkomu. Ef allir hugsubu þannig, og mætu lif sitt og tilfinningar eftir dagvinnukaupi mundi margur staöurinn jafnvel heilu þjóö- Föburlandsást hefur veriö af- skrifub sem eins konar nitjándu aldar tilfinningasemi og afleiö- ingin ér m.a. sú, aö fólk yfirgef- ur landiö án eftirsjár ab þvi er löndin veröa næsta mannfá. Annars er einnig vert ab hafa i huga, aö hér hafa staöiö yfir gif- urlegir þjóbflutningar innan landsins á sibustu áratugum Þeir gleymdu að rœkta garðinn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.