Vísir - 01.04.1977, Side 7
.7
l
Föstudagur 1. aprll 1977
Hvítur: Hennings
Svartur: Walther
A-Þýskaland 1964.
Ef 1. g7 f5 og hvitur kemst ekkert
áleiöis. Hvitur fann þvi annaö
framhald:
1. Bg5!! Be7
2. g7 Gefiö
1 gær vorum viö aö spila vöm
gegn sex spööum i eftirfarandi
spili.
Staöan var allir á hættu og
suöur gaf.
Aöur en þiö lesiö lengra skuluö
þiö byrgja hendur vesturs og
suöurs.
♦ 5-4-2
V A-D-10
♦ K-D-G-9-5
♦ 7-4
«9 A 8-7-6
¥ 9-7-4-2 ¥ K-G-5-3
♦ 10-6 ♦ 8-7-4-3-2
4> K-9-8-5-3-2 *G
* A-K-D-G-10-3
¥8-6
♦ A
+ A-D-10-6
Sagnir n-s voru þannig, a-v
sögöu alltaf pass:
Suöur Noröur
1S 2T
3L 3G
4G 5T
6S pass
Vestur spilaöi út hjartatvisti,
suöur svinar drottningunni og
hvernig spilar þú vömina á
austurspilin?
ÞU drepur náttúrulega á
kónginn og spilar strax hjarta til
baka. Þaö er ljóst aö eini mögu- >
leiki varnarinnar er aö suöur eigi
tigulásinn einspil, þvl ásinn
hlýtur hann aö eiga. Til þess aö
hagnýta okkur þá stööu, veröum
viö aö spila hjarta til baka, til
þess aö taka innkomuna af
blindum. Sagnhafigeröi sittbesta
ogkastaöitlguláslþriöja hjartaö.
Slöan spilaöi hann þrisvar tigli og
kastaöi þremur laufum. Þvi
miöur átti vestur aöeins tvo tígla
og trompaöi þann þriöja, einn
niöur.
véla
| pakkningar
■
■
Ford 4-6-8 strokka
benzín og díesel vélar
Austin Mini
Bedford
B.M.W.
Buick
Chevrolet
4-6-8 strokka
Chrysler
Citroen
I
Datsun benzín
og díesel
Dodge — Plymouth
Fiat
Lada — Moskvitch
Landrover
benzín og díesel
Mazda
Mercedes Benz
benzín og díesel
Opel
Peugout
Pontiac
Rambler
Range Rover
Renault
Saab
Scania Vabis
Scout
Simca
Sunbeam
Tékkneskar
bifreiðar
Toyota
Vauxhall
Volga
Volkswagen
Volvo benzín
og díesel
ÞJÓNSSON&CO
Skeifan 17 s. 84515 — 84516
OSKARSVERÐLAUNAMYNDIN ROCKY:
ÞARF EKKI AÐ IÐRAST
ÁKVEÐNINNAR...
Þaövar kvikmyndin „Rocky”
sem hlaut óskarsverölaunin aö
þessu sinni, sem besta kvik-
myndin. Þaö má búast viö þvi
aö þeir hrósi happi þessa dag-
ana kapparnir sem aö myndinni
standa, aö minnsta kosti aöal-
leikarinn Sylvester Stallone,
sem jafnframt samdi handritiö.
Þaö gekk ekkert of vel hjá hon-
um I upphafi aö fá sjálfur aö
fara meö aöalhlutverkiö og
aöstæöur allar voru honum
erfiöar. En eftir þennan sigur
þarf hann vlst engu aö kviöa.
Vildi leika sjálfur
Rocky fjallar um annars
flokks hnefaleikara sem býöst
óvænt tækifæri til þess aö keppa
aö heimsmeistaratitlinum.
Stallone hafnaöi tilboöum I
handrit sitt I upphafi, þar sem
enginn virtist kæra sig um aö
láta hann sjálfan fara meö aöal-
hlutverkiö. En hann var ákveö-
inn í þvi aö enginn annar fengi
hlutverkiö
Þvl hélt hann til streitu þó aö
eiginkona hans væri barnshaf-
andi og þau ættu aöeins nokkur
þúsund I banka. En af tilviljun
vingaöist Stallone viö mann
nokkurn I Hollywood sem fór
með handritið til yfirmanna
sinna, Irvin Winkler og Robert
Chartoff.Stallone kveöst sjálfur
hafa veriö reiöubúinn til þess aö
leika fyrir ekki neitt ef hann
fengi tækifæriö. Hann var viss
um aö allt færi vel.
Winkler og Chartoff teist ekki
verr en þaö á hugmyndina aö
þeir sannfæröu United Artists
um aö myndin yröi góö. Þeir
fengu milljón dollara fjárveit-
ingu til þess aö gera myndina.
Ef kostnaöur færi fram úr þvl,
yröu þeir aö greiöa úr eigin vasa
og framleiöendurnir veösettu
heimili sln vegna fyrirtækisins.
Þeir fengu John Avildsen til
þess aö leikstýra myndinni.
Þeir þóttust vissir um aö hann
gæti gert alvöru úr hugmyndum
þeirra og haldiö peningaútlát-
um i skefjum.
Fór að æfa...
Stallone fór aö æfa sig fyrir
Sylvester StaUone I hlutverki Rocky, hnefa-
leikarans sem fær óvsnt tskifsri til að keppa
viö heimsmeistarann.
Meö hlutverk helmsmeistaransApollo Creed fer Carl Weathers
hlutverkiö sem Rocky Balboa
sex mánuöum áöur en upptökur
hófust. Hann byrjaöi snemma á
morgnana og hélt áfram fram
eftir degi. Þar aö auki var hon-
um mikiö I mun aö ná I sem
mestu af myndum frá hnefa-
leikum og keppnum I þeirri
grein.
Þjálfunin var erfiö en Stallone
viröist lika hafa tekist mjög vel
upp. Þegar myndin var frum-
sýnd var þvi reyndar spáö aö
hlutverkiö myndi gera hann aö
stjörnu og áhorfendur tóku
henni einstaklega vel. Stallone
þarf þvi ekki aö iörast þess aö
hafa veriö ákveöinn.
Þjálfarann Mickey, leikur
Burgess Meredith sem hefur
fengiö mjög góöa dóma fyrir
leik sinn. Talia Shire, sem er
systir Francis Ford Coppola,
leikur Adrian, vinkonu Rockys.
Hún lék 1 báöum myndunum um
Guöfööurinn og var útnefnd til
óskarsverölauna fyrir hlutverk
sitt I slöari myndinni.
Burt Young fer meö hlutverk
Paulie, bróöur Adrian og besta
vinar Rockys. Meö hlutverk
heimsmeistarans Apollo Creed
fer Carl Weathers og þar er
greinilega deilt á drambsama
en ábatasama sýndarmennsku
Muhammeðs Ali.
Þess má geta aö atriðin úr
baráttu þeirra Rocky og Apollo
Creed þykja meö afbrigöum
góö, og nú er bara aö blöa eftir
aö verölaunamyndin veröi
sýnd hér.
Rocky berst viö Apoilo Creed.