Vísir - 01.04.1977, Síða 9
MANUELA WIESLER OG
HALLDÓR HARALDSSON
í NORRÆNA HÚSINU
Yism
„Hef aldrei
lifað á oðru
segir Svavor Guðnason. Hann opnar
sýningu í Bogasalnum á morgun
„Ég hef aldrei lifaö af ööru en
þessu en raunar var þaö hunda-
líf á köflum”, sagöi Svavar
Guönason listmálari, þegar Vis-
ir leit inn á vinnustofu hans þar
sem hann var aö leggja siöustu
hönd á undirbúning sýningar
sinnar i Bogasalnum.
Svavarsagöi okkur sem dæmi
um þab hvernig var ab draga
fram lifib á list fyrir fjórum
áratugum ab á Kaupmanna-
hafnarárum sinum hefbi hann
eitt sinn komist i þab ab lifa á 6
aurum i hálfan mánub.
Svavar hefur ekki sýnt hér
heima i nokkur ár, en hann
sýndi sibast I Grönningen i
Kaupmannahöfn fyrir tveimur
árum. Fyrstu sýningu sýna hélt
hann árib 1934 i Skemmuglugg-
anum i Austurstræti. Siban hef-
ur hann sýnt á ótöldum sýning-
um bæbi einn sér og meb öbrum
heima og erlendis.
„Ég vinn ekki lengur eins
hratt og mikib og ég gerbi”,
sagbi hann. „Þegar mabur er
kominn á minn aldurá mabur
ekki ab vinna allt of mikib. Mab-
ur þreytist fljótar og getur of-
gert sér.”
Sýning Svavars I Bogasaln-
um veröuropnuö kl. 3á morgun,
laugardag. Þar verba 30 til 40
myndir málaöar á timabilinu
1936-1977. Flestar þeirra eru
vatnslitamyndir, en nokkrar
kritarmyndir veröa meö. 1 þetta
sinn ætlar Svavar ekki ab sýna
ollumyndir, þótt hann eigi þær
allmargar nýjar i fórum sinum.
um á sunnudag. Sýningin veröur
opin fram yfir páska.
Iönaöarmannahúsiö v/Hall-
veigarstíg: Kynning íslenskrar
iönkynningar á Islenskum mat-
vælum veröur opin til sunnudags-
kvölds.
Leikhúsin
Þjóöleikhúsiö: Síöustu sýningar á
Sólarferö veröa á föstudag og
laugardag kl. 20. A sunnudag
verbursýning á Lé konungi kl. 20
og á litla svibinu veröur Endatafl
kl. 21. Þá veröa sýningar á
Dýrunum I Hálsaskógi á laugar-
dag kl. 15 og sunnudag kl. 14.
Leikfélag Reykjavlkur: Sauma-
stofán veröur sýnd á föstudag,
Straumrof 16. sinn á laugardag og
Skjaldhamrar á sunnudag kl.
20:30. Miönætursýning veröur á
Kjarnorku og kvenhylli i Austur-
bæjarbiói á laugardag kl. 23:30.
Leikiistarklúbbur Akureyrar:
frumsýnir á laugardagskvöld
„Sköllóttu söngkonuna” eftir
Ionesco I Dynheimum Akureyri.
Leikfélag Akureyrar: sýnir leik-
ritib Sölumaöur dyr á föstudags-
Kvöld kl. 20:30.
Norræna húsiö efnir til
kammertónleika i kvöld kl.
20.30. Þar leika Manuela
Wiesler flautuleikari og
Halldór Haraldsson pfanóleik-
ari verk fyrir flautu og pianó
eftir frakkann Jules Mouquet,
italannAlfredo Casella og Pál
Pamplicher Pálsson. Enn-
fremur eru á efnisskránni
verk fyrir einleiksflautu eftir
danann Fr. D. Kuhlau og
norömanninn Finn Mortensen.
Þessir tónleikar koma i staö
áöur auglýstra söng-
skemmtana sem Bonna Sönd-
berg frá Danmörku átti ab
halda hér. Vegna veikinda
varö hún aö fresta för sinni til
Islands, en hún er væntanleg I
siöustu viku april. Þá mun hún
halda tvenna tónleika.
Aögöngumiöasala ab
tónleikum Manuelu Wiesler og
Halldórs Haraldssonar verbur
I kaffistofu Norræna hússins
og viö innganginn. Verö aö-
göngumiöa er kr. 400.
Manuela Wiesler og Halldór Haraldsson á æfingu f Norræna húsinu.
Meö þeim á myndinni er Páll P. Pálsson, en þau Manuela og
Haildór munu flytja verk eftir hann á tónleikunum. Ljósm.JA
ngar bregða
söngkonunni
Nýkomnir
tjokkor fyrir
fólksbíla
fró 1-20 tonna
MJÖG HAGSTÆTT VERÐ
Bilavörubúðin Fjöðrin h.f
Skeifan 2, sími 82944.
■—^bibbP
Litlir mjög hentugir
verkstæöistjakkar.
Hefur mest gaman af drasli
Gunnlaugur Stefón Gíslason opnar sýningu í Norrœna húsinu
„Kunningi minn sagöi einu
sinni viö mig: „Þú hefur mest
gaman af drasli.” Og vfst er
um þaö aö ég mála yfirieitt
ekki mannverur, heldur hluti
sem mannkindin hefur veriö
aö bjástra viö en af einhverj-
um orsökum oröiö aö yfir-
gefa.”
Þetta sagöi Gunnlaugur
•Stefán Gislason þegar Vlsir
leit inn þar sem hann var aö
ljúka viö aö hengja upp mynd-
ir sinar i kjallara Norræna
hússins, en Gunnlaugur opnar
þar á laugardaginn sýningu á
38 vatnslitamyndum.
Gunnlaugur stundaöi nám I
Handiöa- og myndlistarskól-
anum I tvö ár. Hann hefur tek-
iö þátt I samsýningum I
Reykjavlk og Hafnarfiröi. Auk
þess áttihann myndir á Lista-
hátíö 1970 I Reykjavik og á
farandsýningu sem fór um
noröurlöndin undir nafninu
„Fjórar kynslóöir i Islenskri
myndlist”. Þetta er fyrsta
einkasýning hans.
Sýningin veröur opin til 11.
april og veröur opin alla daga,
jafnt helgidaga sem aöra
daga, frá kl. 15—22.
Gamlar fötur koma vlöa viöf myndum Gunnlaugs. Myndirnar sem
hann situr hér á milli heita Fötutetur og Fjárhúsdýr. — Ljósmynd
JA