Vísir - 01.04.1977, Side 13
ÍFÖstudagur 1. april 1977
13
SELJA SKULDABRÉF
FYRIR 250
MILLJÓNIR KRÓNA
1 dag, 1. apríl, hefst sala á
verötryggöum happdrættis-
skuldabréfum rikissjóös, J-
flokks, samtals aö fjárhæÖ 250
millj. kr. Skal fé þvi, sem inn
kemur fyrir sölu bréfanna, var-
iö til framkvæmda viö Noröur-
og Austurveg.
Happdrættisskuldabréfin eru
hvert aö fjárhæö tvö þilsund og
fimm hundruö krónur. Arleg
fjárhæö happdrættisvinninga
nemur 10% af heildarútgáfunni,
og er dregiö um þá einu sinni á
ári, nú fyrst 15. júní 1977. Alls
veröur dregiö 10 sinnum, en
vinningar hverju sinni eru 860
talsins, samtals aö fjárhæö 25
millj. króna.
Happdrættisskuldabréfin
veröa endurgreidd aö 10 árum
liönum, ásamt veröbótum i
hlutfalli viö þá hækkun, sem
kann aö veröa á visitölu fram-
færslukostnaöar á lánstiman-
um.
Happdrættisskuldabréf rikis-
sjóös eru undanþegin framtals-
skyldu og eignarsköttun, en
vinningar svo og veröbætur
undanþegnar tekjuskatti og
tekjuútsvari.
Seölabanki Islands sér um út-
boö happdrættislánsins fyrir
hönd rikissjóös, en sölustaöir
eru bankar, bankaútibú og
sparisjóöir um land allt.
I Póstsendum
HLJOMPLOTUR
Opið laugardaga
Bill Haley — Allir þekkja
lögin hans eins og
See You Later Alligator.
King Kong » Lög úr
bfómyndinni sem veröur
páskamynd i Háskólabfó
r
r
r
r'
r
r
r
r
Bee Gees — Children of The World
Bee Gees •— Main Course
Bee Gees — Songbook
Abba — Arrivai
StevleWonder — Songbook
Vinsæl lög meö Stevie Wonder
Queen — A Night at The Night
Million or more in ’76 — Vinsælustu lögin ’76
David Bowie — Low
Roger Whittaker — Maglcal World of R.W.
Boston — Boston
Genesis — Foxtrot
Genesis — Wind & Wuthering
Eric Clapton — Ný
Eric Clapton — There’s One In Every Crowd
Disco Gold
Beach Boys —
Little Deuce Coupe
Goiden — Rock’n Rollers -
Þrumugóö rokk plata
Þeir fá aö standa f ströngu i næstu viku er um 200 manna tslandsmót I bridge fer fram á Loftlelöa-
hóteiinu. Þetta eru fjórir af stjórnarmönnum bridgesambandsins þeir Hjalti Elfasson, Rtkaröur
Steinbergsson, Páll Bergsson og Ragnar Björnsson. Ljósmynd: JA.
„EVRÓPUMÓTIÐ FREISTANDI
VIÐFANGSEFNI"
- en þessa dagana látum við nœgja að hugsa um
íslandsmótið i nœstu viku og Norðurlandamótið á
nœsta ári, segja bridgemenn
„Þeir hjá SkSksambandinu
höföu samband viöokkur, og viö
sögöum þeim aö viö værum til-
búnir aögera allt fyrir þá I sam-
bandi viö skákeinvfgiö svo aö
þeir losnuöu viö óþægindi og
kostnaö vegna húsnæöisins á
Loftleiöahótelinu.
Þetta sagöi Hjalti Eliasson
forseti Bridgesambands Islands
á blaöamannafundi i vikunni en
sá fundur var haldinn vegna Is-
landsmótsins i bridge sem fram
fer á Loftleiöahótelinu um páks-
ana.
„Viö vorum búnir aö panta
húsnæöiö á Loftleiöahótelinu
fyrir mörgum mánuöum og
skipuleggja þar mót meö um 200
manns. Viö ætluöum aö nota
Kristalssalinn, þar sem skákin
á milli Spasskys og Horts hefur
fariö fram, en þar heföi oröiö
árekstur á skirdag, þegar fyrir-
hugaö var aö kapparnir settust
aftur viö skákboröiö.
Þennan eina dag færum viö
okkur yfir i Blómasalinn en lát-
um skákmönnunum eftir
Kristalssalinn.
Þeir eiga siöan ekki aö mæt-
ast aftur fyrr en á annan i pásk-
um, en þá veröum viö búnir meö
þann hluta Islandsmótsins, sem
fram á aö fara um páskana”.
Viö spuröum Hjalta aö þvi
hvort Bridgesambandiö heföi
hug á aö halda hér á landi stór-
mót I bridge, sem myndi vekja
eins mikla athygli hér og
erlendis og skákeinvigin geröu.
„Viö eigum kost á aö halda
Evrópumeistaramótiö i bridge
áriö 1983, en engin ákvöröun
hefur enn veriö tekin um þaö
mál. Slikt mót er erfitt aö halda
hér, því þaö vantar húsnæöi.
Þaö eru ekki undir 400 manns
sem fylgja svona móti, en þaö
stendur yfir i hálfan mánuö og
mikill tilkostnaöur I kringum
þaö.
Viö veröum aftur á móti meö
Noröurlandamótiö i bridge hér i
júni á næsta ári. Þaö fer fram á
Loftleiöahótelinu, og vib höfum
þegar pantaö hóteliö þá daga
sem mótiö á aö fara fram”.
klp
TRE LEIKFÖNG
heildsölubirgðir:
FORVAL LTD
Sfmi 21822 — Höföatúni 4 Rvik