Vísir - 01.04.1977, Síða 15

Vísir - 01.04.1977, Síða 15
/ Ipróttír o 0 Föstudagur 1. aprll 1977 vlsm Grótta tapar enn í 1. deild IK-ingar unnu fremur átakalausan sigurgegn Gróttu 11. deild lslandsmóts- ins f handknattleik subur f Hafnarfiröl f gærkvöldi. Lokatölurnar uröu 29:21 fyr- ir lK.og nú þarf Grótta aö minnsta kosti 3 stig úr siöustu þremur leikjum sfnum til aö fá aukaleik viö Þrótt, þaö er ef þróttarar bæta ekki vlö stigasafn sitt. tK-ingar tóku strax forustuna f ielkn- um, þeir komust f 11:6 og höföu yfir 1 hálfleik 14:10. Mestur varö munurinn f sföarí hálflelk Omörk 26:17, en lokatölurnar 29:22 fyrir ÍR sem fyrr sagöi. MöKK 1K: Brynjólfur 8, Agúst 8 (2), Vilhjálmur 4 (1), Siguröur S. 3, Sigurður G. 2, Höröur 2, Bjarni B. og Bjarnl G. 1 hvor. MÖRK GRÓTTU: Arni 5 (1), Björn 4 (1), Grétar 3, Magnús Sig., Gunnar, Ge- org, Axei og Magnús M. 2 hver. Kœran vor rifin of dómstólnum — og hinum norska þjólfora reykvíkinga ekki vandaðar kveðjúrnar á unglingameistaramótinu á skíðum Stjórnendur unglingameistaramóts- ins á skiöum, sem háö var á tsafirði um slöustu helgi, eru ekki hátt skrifaöir hjá hinum norska þjálfara reykvfkinga á mótinu. Per Skogstad, og hann sjálfsagt ekki hjá þeim. liann kæröi þar atvik sem átti sér staö til dómnefndar mótsins, en hún af- greiddi hina skriflegu kæru hans meö þvi aö rika hana án nokkurrar skýring- ar. Vegna þessa máls hefur hann sent bréf til Skiöaráös Reykjavlkur og mun þaö vonandi fjaiia um máliö ásamt stjórn Skiöasambands tslands, sem einnig bcr aö taka ntáliö fyrir. Viö náöum sambandi viö norska þjálf- arann og báöum hann um aö segja okk- ur hvaö þarna hcföi gcrst. Komumst viö aö þv( aö þetta atvik er m jög áþekkt þvi sem gerðist á unglingameistaramóti á Akureyri fyrir nokkrum árum, óg viö sögöum þá einnig frá, en þar var kæran hcldur ekki tekin til greina. Per Skogstad sagöist hafa ásamt 4 tíi S öörum hafa orðiö vitni aö þvl, aö einn keppenda frá isafirði renndi sér á eina stöngina I keppninni og braut hana.. Hann kailaöi strax á hliövörö. sem þarna var til aö fá nýja stöng, og einnig til aö athuga för eftir skiöin, en greini- lega heföi mátt sjá, aö annaö skiðiö heföi farið öfugu megin vlö stöngina — en sllkt er ólöglegt og keppandinn þar meö úr teik. llliövöröurinn vildi ekkert viö hann ræöa, en annar maöur kom á staöinn meö nýja stöng. Sá vandaði norömann- inum ekki kveöjurnar — sagöi honum aö koma sér á brott, þvl aö þelr heföu ekkert viö ráöleggingar einhverra úl- lendinga aö gcra. Noröinaöurinn sætti sig ekki vlö þessi svör og sendi inn skriflega kæru til dóm- stóls mótsins. Aö hans sögn var hún ekkí einu sinni iesin, heldur rifin og kastaö beint I ruslakörfuna. „A mlnum ferlif sklöatþróttinni hef ég aldrei oröiö vitni aö ööru eins og þessu, cn á þcim mótum, sem ég haf séö hér á tslandi i vetur hafa aldrei veriö nein vandræöi” sagöi hann. „Aftur á móti hef ég heyrt aö svipuö atvik hafikomiö fyrir áöur, óg þá ekkert vcriö gert ef ákveönir aöilar hafa átt I hlut. Þaö veröur aldrei komiö I veg fyrir aö svona iagaö endurtaki sig nema um þaö sé fjallað af þeim sem ráöa f Iþróttinni. Blööin gefa og gott aöhald meö þvl aö skrifa einnig um þaö sem miöur fer. 1 Noregi hcföi a.m.k. ekki veriö þagaö yfir svona hlutum á meistaramóti á skföum Mótipu á tsafiröi var vel stjórnaö og sama má segja um önnur mót sem ég hef sótt hér á landi. En þaö veröur aö fara eftir regium — jafnvel þótt um ung- lingamótséaöræöa— ogþaövona ég aö veröi gert hér f framtiöinni, þvi aö ann- ars er allt uppbyggingarstarfið sem hér er unnlö aö fariö forgörðum”. Nóg að gera hjó júdómönnunum Júdómenn veröa á feröinni um helg- ina. A morgun veröur keppt f aldurs- fiokknum 18-20 ára i fþróttahúsi Kennaraháskólans kl. 14, og á sunnu- daginn fer þar fram „Tropicana’- keppnin sem er opin keppni fyrir júdó- menn sem eru undir 71 kg aö þyngd. Þessi keppni var fyrst háö I fyrra og mæitist vel fyrir. Léttari keppendur I júdó njóta sln ekki I keppni I opnum flokki þar sem þyngdin er ótakmörkuö, en keppni I þessum flokki getur veriö mjög skemmtileg og f jörug. Sigurvegari I keppninni f fyrra var Halldór Guö- björnsson, hinn nýbakaöi noröurlanda- melstari. Þá fer einnig fram drengjamót f júdó og hefst þaö f fyrramáliö f æfingasal JFR, en úrslitakeppnin fer fram sfö- degls I Kennaraháskólahúsinu. MAGDEBURG KOMST í URSLITIN! Partizan Bjelovar - frá Jú'gósiavlu sigraöi SC Magdeburg frá Aust- ur-Þýskalandi I Evrópukeppui bikar- hafa I handknattieik f gærkvöldi meö 22 mörkum gegn 19 IBjeiovar I Júgóslaviu. Þessi úrslit dugöu samt ekki júgóslav- neska liöinu til aö komast f úrslit þvi aö Magdeburg sigruöi I fyrri ieiknum I Austur-Þýskalandi 20:16 og komst þvl áfram á einu marki 39:38. Þaö var nóg af mörkunum f leik Vals og Vfkings f gærkvöldi. Hér er eitt peirra i uppsigilngu. Bjarni Guömundsson stekkur inn úr horninu og skorar án þess ólafur Elnarsson komi vörnum vlö. Ljósmynd Einar. Gunnsteinn hélt Val „ó floti" - í fyrri hólfleik gegn Víking i bikarkeppninni - valsmenn tiku síðan öll völd og unnu 31:24 — Hvernig eru hin liöin ef þetta er toppurinn? sagöi gamall áhugamaöur um handknattieik sem ekki hefur fylgst meö hand- knattleik f vetur, eftir aÖ hann haföihorftá leik Vals og Vfkings, fbikarkeppninnif handknattleik I gærkvöldi. Varla var nema von aö manninum biöskraöi, þaö var fátt fint til sýnis hjá liðunum nema kafli valsmanna f siöarl hálfleiknum, en hann var reyndar giæsilegur og tryggöi liðlnu 12 marka forskot. En úrslitin uröu 31:24 fyrir Val, tæpt mark á mlnútu og valsmenn hefndu ræki- lega fyrirósigurinnf l.deildinni á dögunum en Vikingur er úr leik I bikarkeppninni. Stórleikur Gunnsteins Skúla- sonar hélt Val á floti I fyrri hálf- leiknum. Hvaö eftir annaö skor- aöi hann glæsimörk af llnunni, og þótt markvarslan væri nær engin hjá Val náöi Vikingur aldrei neinni umtalsveröri forustu. Mestur var munurinn i hálfleikn- um 3 mörk, 11:8 fyrir Vlking, en Valur jafnaöi 11:11 og haföi yfir i hálfleik 15:12. En allar vonir vikinga um aö jafna metin og sigra I leiknum uröu fljótlega aö engu i upphafi siöari hálfleiks. Valur skoraöi 3 fyrstu mörkin og staöan var 18:12. Slöar mátti sjá 20:15 á markatöflunni, en þá kom besti kaflinn i leiknum og reyndar sá eini sem yljaöi. Valsmenn skor- uöu hvert markiö á fætur ööru og breyttu stööunni i 27:15, en von- leysi einkenndi leik Vikings á þessum tima. Valsmenn hirtu boltann af þeim hvaö eftir annaö og brunuöu upp og skoruöu, og ef þeir náöu ekki hraöaupphlaupi var ótrúlega auövelt fyrir þá aö Islenska karlalandsliöiö i borö- tennis á heimsmeistarakeppninni iBirmingham á Englandihafnaöi i 54. og neösta sæti i liöakeppninni sem lauk I gærkvöldi. Er þaö slakari frammistaöa en reikna heföi mátt meö aö liöiö skyldi ekki vinna einn einasta leik. komast framhjá vlkingsvörninni. Þegar valsmenn höföu náö þessu 12 marka forskoti slökuöu þeir á, og vikingar björguöu aö- eins andlitinu meö þvl aö skora 9:4 siöustu minúturnar. Mörk Val: Gunnsteinn Skúia- son 7, Þorbjörn 7 (2), Jón K. 5, Jón P. 4, Björn 3, Stefán 2, GIsli, Bjarni og Steindór 1 hvor. Mörk Vikings: Ólafur E. 9 (1), Páll 4, Viggó 3, Magnús og Þor- bergur og Erlendur 2 hver, ólafur J. og Björgvin 1 hvor. Islenska kvennaliöiö hafnaöi i 48. sæti, en Palestina rak lestina l kvennaflokknum. Kinverjar voru mjög sigursæl- ir I liöakeppninni. 1 úrslitum i karlaflokki sigraöi Kfna Japan meö 5:0 og i kvennaflokki bar Klna einnig sigur úr býtum. íslond rok lestina FH marði jafntefli Möguleikar FH aö verja Is- tandsmeistaratitil sinn f hand- knattleik minnkuöu verulega suö- ur i Hafnarfiröi I gærkvöldi þegar liöiö náöi aöelns jöfnu gegn Þrótti 18:18,og raunar voruþaöFH-ing- ar sem máttu þakka fyrir jafn- tefiiö. Reyndar má segja aö FH sé nú úr sögunni varöandi efsta sætiö i keppninni. Þrjár umferöir eru eftir og liöiö er 4 stigum á eft- ir Val og Vikingi sem berjast nú um titilinn. Janus Guölaugsson skoraöi fyrsta mark leiksins fyrir FH, og var þaö I eina skiptiö f leiknum sem meistararnir höföu forust- una. Sveinn Sveinsson jafnaöi strax fyrir Þrótt og fljótlega komst Þróttur yfir I 7:3 og menn fóru aö búast viö hinu óvænta, sigri „litla” Þróttargegn ,,stóra” FH. Hafnfiröingarnir náöu þó aö- eins aö rétta út kútnum, og i hálf- leik leiddi Þróttur meö tveimur mörkum, 10:8. Þróttur náöi aftur aö auka for- skotiö 13 mörk 12:9, og framan af siöari hálfleik munaöi oftast tveimur mörkum, en þó náöi FH aö jafna 12:12 og 15:15. Þróttur komst yfir 16:15 meö marki frá ( STAÐAN ) Staöan 11. deild tslandsmótsins f handknattleik er nú þessi: FH-Þróttur 18:18 Valur 11 9 0 2 247:210 18 Vfkingur 11 9 0 2 271:240 18 FH 11 6 2 3 254:229 14 Haukar 11 í > 2 4 1 22:223 12 1R 12 5 2 5 255:262 12 Fram 10 4 1 5 209:214 9 Þróttur 11 0 4 7 206:239 4 Grótta 11 0 1 10 216:264 1 Markhæstu leikmenn eru nú þessir: Hörður Sigmarss. Haukum 80/30 Þorbj.Guöm. Val 66/15 Brynj.Mark. IR 63/3 Viöar Sim.FH 63/23 Konráö Jónsson Þrótti 62/10 GeirHallsteins. FH 61/10 Ólafur Einars. Vik. 61/14 Jón Karisson Val 61/22 Næstu leikir I 1. deild eru á morgun, þá leika Grótta/Þróttur — Haukar/Fram f Hafnarfiröi og á sunnudag Valur/FH f Laugar- dalshöll. Fótboltinn á fullu um helgina Reykjavikurmótiö i knatt- spyrnu hefst á morgun meö lelk Vfkings og Vals á Melavellinum kl. 14.. Valsmenn hafa verlö I sviðsljósinu aö undanförnu og hafa þegar tryggt sér sigur I Meistarakeppnl KSl, en viklngar leika þarna sinn fyrsta opinbera leik á keppnistimabilinu. Mótiö heldur sföan áfram á sunnudag á Melavellinum meö leik KR og Armanns, og hefst hann einnig kl. 14. Þá veröur einn leikur i meistarakeppninni, Akranes og Fram leika á Akranesi kl. 16 á morgun. „Litla-bikarkeppnin” heldur áfram á morgun. Þá leika FH og ÍBK I Hafnarfiröi kl. 14, og Hauk- ar og UBK leika einnig i Hafnar- firöi á sama tima samkvæmt mótaskránni! Þá fer „Stóra-bikarkeppnin” af staö á morgun, Selfoss og Stjarn- an leika á Selfossi kl. 15, og á sunnudag leika Þór (Þorláks- höfn) og Grótta á velli þeirra fyrmefndu kl. 15. Jóhanni Frlmannssyni en Sæ- mundur Stefánsson jafnaöi. Kon- ráö skoraöi 17. mark Þróttar en aftur jafnaöi Sæmundur. Konráö skoraöi sföan 18. mark Þróttar úr vltakasti þegar stutt var eftir af leiknum, en Viöar átti siöasta oröiö þegar hann jafnaöi úr ööru vltakasti þegar 2 mfnútur voru eftir. Þaö sem eftir var leiksins voru þróttarar meö bolt- ann, en þeim tókst ekki aö rjúfa vörn FH. Bestu menn Þróttar i þessum leik voru þeir Siguröur Ragnars- son i markinu sem varöi oft meistaralega, og Konráö Jónsson sem var drjúgur bæöi I vörn og sókn. Hjá FH bar mest á þeim Geir Hallsteinssyni og Sæmundi Stef- ánssyni, en islandsmeistararnir eru greinilega ekki jafn sterkir og oftast áöur. Mörk Þróttar: Konráö Jónsson 6 (1) Sveinn Sveinsson 4, Svein- laugur Kristjánsson 3, Halldór Bragason og Jóhann Frfmansson 2 hvor, Bjarni Jónsson 1. Mörk FH: Viöar Simonarson 5 (2) , Þórarinn Ragnarsson 3, Geir Halisteinsson, Sæmundur Stef- ánsson, Guömundur Arni, og Janus Guölaugsson 2 hver, Jón Gestur og Guömundur Magnús- son 1 hvor. ÞRÍR LEIKIR í 1. DEILD Þrfr leikir veröa háöir I ts- landsmótinu f handknattleik 1. deildar um helgina. Tveir leikir fara fram i iþróttahúsinu i Hafnarfiröi á morgun. Fyrri leikurinn hefst kl. 15 og þar eigast viö neöstu liöin, Grótta og Þrótt- ur. Kl. 16,15 leika siöan Haukar og Fram. Stórleikurinn I 1. deildinni er siöan á sunnudagskvöldiö I Laugardaishöllinni. Þá leika þar Valur og FH og hefst leikurinn kl. 21,30. vmnmgsvon og betrí vegir Verðtryggð happdrættisskuldabréf í J flokki eru tll sölu nú. Dregiö í fyrsta skipti 15. júní n.k. Vinningaskrás 5 vinningar á kr. 1.000.000 kr. 5.000.000 5 vinningar á kr. 500.000 kr. 2 500.000 100 vinningar á kr. 100.000 kr. 10.000.000 750 vinningar á kr. 10.000 kr. 7.500.000 860 vinningar Samtals kr. 25.000.000 Þú hefur atlt aö vinna- Bréfin fást í bönkum og sparisjóðum um land allt og kosta 2500 krónur. S&ttf'f \»o" i SEÐLABANKI ISLANDS

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.