Vísir - 01.04.1977, Page 18
18
Föstudagur 1. april 1977 vism
Þing-glettur
Albert Guömundsson
stóö frammi á gangi á Al-
þingi og var aö tala viö
blaðamann, sem hripaði
orö hans niður á blokk.
Kristján Benediktsson,
alþingismaöur, átti leiö
framhjá.
Hann klappaöi
kumpánlega á öxl Alberts
og sagöi hlæjandi:
„Reyndu nú einu sinni aö
komast hjá því aö segja
einhverja vitleysu".
Albert glotti og svaraöi
aö bragði: „Ég skal ekki
einu sinni minnast á þig".
Albert.
*
Minn kredit
og þinn kredit
AMAUKADUR
iriia
V
I samræmi viö hinar
ströngu gjaldeyrisreglur
sem hér eru i gildi, er
bannað á Islandi aö eiga
hin svokölluðu „kredit-
kort" sem vlða eru notuö
erlendis.
Með þessum lánskort-
um geta menn greitt
feröalög, hótel, reikninga
á veitingastööum og
margs konar innkaup.
Reikningurinn er svo
sendur seinna.
En þaö er meö þetta
eins og svo margt annaö
hér á landi aö sumir eru
jafnari en aörir. Vitað er
aö ýmsir bankastjórar
njóta þessara fríðinda,
þótt þaö fari ekki hátt.
Þar á meðal eru a.m.k.
tveir af bankastjórum
Seðlabankans.
En þaö er nú heldur
ekki ætlast til þess að
bankastjórar lifi á ferða-
mannagjaldeyri... eöa
hvað?
„Torfusamtök
í vígahug
Samtök frjálslyndra og
vinstri hafa eðlilega af
því nokkrar áhyggjur aö
Alþýðuf lokkurinn fari aö
gleypa félagsmennina. I
nýjasta hefti Nýrra þjóö-
mála, snýst Magnús Torfi
ólafsson til varnar af
hörku.
Hann ræöst meöal ann-
ars aö Benedikt Gröndal,
formanni Alþýöuflokks-
ins, undir fyrirsögninni
„Atján rangfærslna faöir
úr álfheimum. Alþýðu-
bandalagiö fær einnig
sinn skammt og segir
Magnús aö kratar og
kommar hafi undanfarin
misseri unnið aö því f
sameiningu aö liöa sam-
tökin f sundur.
Magnús Torfi er kjarn-
yrtur i greininni, en hefur í e!ri
auðsjáanlega af þvf ;ar,l.i
nokkrar áhyggjur aö L®k|argotu.
##
Magnúi Torfi.
Torfusamtök"
í rúst en þau viö
Vandrœðamennirmr
Sovéskur prófessor,
sem hingaö er kominn á
vegum MIR (Menningar-
tengsl Islands og Ráö-
stjórnarríkjanna), flytur
okkur þann boöskap aö
þeir sem berjast fyrir
mannréttindum í Rúss-
landi, séu „vandræða-
menn, sakamenn og slik-
ir...."
Hætt er við að prófess-
ornum gangi erfiðlega aö
fá aöra en auðsveipa
MIR-félaga til aö af-
skrifa Solshenitsyn,
Sakharov, Grigorenko og
aðra andófsmenn, sem
„vandræöamenn, saka-
menn og slika...."
Raunar má benda pró-
fessornum á aö hann
gleymdi einni skilgrein-
ingu yfir andófsmenn:
Geðsjúklingar. Töluvert
margir
■MUtaWBHMi
CHEVROLET JRUCKS
Höfum til sölu:
Tegund: Árg. Verð í Þús.
Datsun dísel
m/vökvastýri '71 1.100
Buick Century '74 2.300
Opel Rekord N '73 1.600
Volvo 144 de luxe '74 2.100
Volvo 144 de luxe '72 1.400
Chevrolet Chevette sjálf sk. '76 2.000
VW Passat L '74 1.475
Toyota Corolla '73 920
Volkswagen K. 70 L '72 1.250
Saab96 '71 800
Mazda 929 '74 1.400
Vauxhall Viva de luxe '74 900
Opel Caravan '72 1.250
Chevrolet Blazer '74 2.800
Vauxhall Viva station '72 750
Saab96 '72 950
Chevrolet Blazer '72 1.900
Skania Vabis vörubifr. '66 1.500
Datsun 140 J '74 1.350
Chevrolet Novad Concours '77 3.200
Saab96 '74 1.550
Vauxhall Viva de luxe '75 1.150
Scout II Va/sjálfsk. '74 2.400
Mazda 818 '75 1.400
Samband
Véladeild
ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38900
Smó sýnishorn úr söluskró:
Land Roverdísel 1975 Cortina2000E sjálfsk. 1976
Benz dísel 1974 Volvo 244 1975
Cherokee 1974 Mazda 929 sport 1976
Corolla , 1974 Simca 1100 1976
Nova 1973 Dodge Charger 1974
Escort 1975 Fíat 1974,
Ford Ranger pickúp 1975 Broncoó cvl. oq 8 cyl. 7974
Saab99 1975 Benz 280 1973
Austin Mini 1974-1975 Mazda 929 1976
Mazda 616 1974 Dodge Swinger 1975
Toyota Mark II 1 1974 Peugeotdísel 1973
Volkswagen 1974 Volvo 244 sjálfsk. 1975
Citroen DS 1974 Plymouth jeppi 1975
Á horni Borgartúns Range Rover 1976
og Nóatúns. - Simar 19700 og 28255.
F I A, T
Salan er örugg hjá okkur
Teg. Árg. Verö f þús.
SÝNISHORN ÚR SÖLUSKRA
Fiat 131 special 1300 '76 1.600
Fiat 132 sp. 1600 '73 900
Fiat 132 GLS 1800 '74 1.250
Fiat 128 sport 1300 '74 900
Fiat 128 Rally '74 900
Fiat 128 Rally '75 1.050
Fiat 850 Sp. '71 350
Fiat126 '75 650
Fiat 125 Berlina '72 600
Fiat 125 special sjálf sk. '72 670
Fiat 125 P station km. 16 þús. '75 1.000
Fiat 128 km. 4 þús (skipti) '76 1.300
Fiat 124special '72 300
VW1300 '71 450
VW1200 '64 85
Fiat127 '72 500
Fiat 127 '73 600
Fiat127 '75 800
Fiat127 '76 1.100
Morris Marina '74 820
Taunus 17M '72 870
Citroen D.S '72 1.500
Fiat128 '72 580
Fiat128 '73 650
Fiat128 '74 800
Fiat128 '75 1.000
Lancia Beta '74 1.700
Lancia Beta '75 1.950
Mikið úrval bila í sýningarsal okkar
Lítið við og skoðið
Salan er örugg hjá okkur
Opið alla daga frá kl. 9-6
Laugardaga frá kl. 1-6
FIAT EINKAUMBOÐ A ISLANDl
Davíd Sigurdsson hf.
SlOUMÚLA II SlMAR 38845 ,
Volvo 144 '67, '69, '70, '71, '72, '73, '74.
Volvo 142 '70, '71, '73, '74
Volvo 164 '73 beinskiptur með vökvastýri
Volvo stationbílar
Volvo 245 árg '76 sjálfskiptur með vökvastýri
Volvo 145 GL '74 sjáifskiptur
Volvo 145 DL '74
Vörubílar
Volvo F 86 '71
Volvo L 385 m/framdrifi '59
Volvo NB 88 '67
Festivagn 2ja öxla
Volvo FB88 '70
Volvo F86 '67
í^\VOLVO SALURINN
SuÖurlandsbraut 16-Simi 35200
Opið í allan dag.
Bronco '74 með öllu 2,3 millj.
Bronco '74 8 cyl beinsk. kr. 2 millj.
Bronco '74 6 cyl beinsk. kr. 1,9 millj.
Scout '74 með öllu kr. 2,5 millj.
Blazer K-5 '72 með öllu kr. 1,8 millj.
Höfum ávallt talsvert af bilum er fást fyrir 3-
5 ára fasteignatryggð veöskuldabréf.
Oft alls konar skipti möguleg.
Viö seljum alla bíla.
- 31888
Í opkS9-19&id.10-18 -u
' Bílasalan i . lli