Vísir


Vísir - 01.04.1977, Qupperneq 22

Vísir - 01.04.1977, Qupperneq 22
Y 22 c VXSIR í dag er föstudagur 1. aprfl 1977, 91. dagur ársins. Ardegisflóö i Reykjavik er kl. 04.21, slödegis- flóö kl. 16.48. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apótekanna I Rvik og nágrennivikuna 25-31. marz er i, Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki . Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Sama apótek annast vörzluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum , helgidögum og almennum frldög- um. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i slmsvara 18888. Kópavogs Apótekeropiö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiöslu i apótekinu er i slma 51600. Hafnarfjöröur — Garöahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistööinni, simi 51100. Hafnarfjörður Hafnarfjaröar Apótek og Norður- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsing- ar I simsvara No 51600. Reykjavlk — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.- föstudags, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Slysavaröstofan: sími 81200 Sjúfcrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, 'Hafnar- fjö®ður, sími 51100. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en lækn- ir er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upp- lýsingar um lækna- og lyfjabúöa- þjónustu eru gefnar I slmsvara 18888. I-1 ÓnæmisaögerSir fyrir fulloröna gegn mænusótt fer fram I Heilsu- verndarstöö Reykjavlk á mánu- dögum kl. 16.30 — 17.30* Vinsamlegast hafiö meö ónæmis- skírteini. - 1 Iteykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö, slmi 11100. KÖpavogur:Lögreglan simi 41200 slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögrðglan simi 51166, slökkviliö sífri 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. ;Rafmagn: 1 Reykjavlk og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfirði í slma 51336. Hitaveitubiianir, Utan vinnutima Vatnsveitubilanir Simabilanir simi 25520 ’ — 27311 — 85477 , — 05 Þetta er hraöritunarbúningurinn minn. Þegar ég er I honum stam- ar og höktir forstjórinn svo svakalega, aö ég get fylgst meö. HAPPDRÆTTI Dregiö hefur veriö I Happdrætti Vélskóla Islands. Uppkomu þessi númer: 1. vinningur 12803 2. vinningur 3906 3. vinningur 1960 4. vinningur 8519 5. vinningur 8522 6. vinningur 2997 7. vinningur 9831 8. vinningur 164 9. vinningur 7566 10. vinningur 11691 11. vinningur 4717 12. vinningur 11439 13. vinningur 561 14. vinningur 5905 15. vinningur 6412 16. vinningur 10858 17. vinningur 3069 18. vinningur 4709 19. vinningur 3716 20. vinningur 3414 21. vinningur 8012. Gengiö 31. mars 1977 kl. 12 1 Bandar. dollar 1 st.@. lKanadad. lOOD.kr. lOON.kr. lOOS.kr.. lÓOFinnsk m. 100 Fr. frankar 100B.fr. 100 Sv. frankar lOOGyllini 100 Vþ. mörk lOOLIrur 100 Austurr. Sch. 100 Escudos 100 Pesetar 100 Yen Kaup Sala 191.20 191.70 328.90 329.90 181.15 181.65 3268.40 3276.90 3652.70 3662.20 4554.00 4565.90 5031.60 5044.70 3848.00 3858.10 522.00 523.30 7521.00 7540.70 7672.70 7692.80 8004.35 8025.30 21.55 21.60 1128.00 1131.00 494.90 496.20 278.50 279.20 68.91 68.09 Kökubasar laugardaginn 2. april kl. 2e.h. iFélagsheimili stúdenta viö Hringbraut. Tekiö á móti kök- um, kl. 10-13 f.h. „Eldliljur” Minningarspjöld liknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, i versi. Emmu Skólav.stig 5 og i versl. Aldan öldugötu 26 og hjá prestskonunum. Minningarkort Sambands dýra- verndunarfélaga lsiands fást i versluninni Bellu, Laugav. 99, versl. Helga Einarssonar, Skóla- vöröustig 4, bókabúöinni Vedu, Kóp. og bókaversiun Olivers iSteins, Hafnarf. Samúöarkort Styrktarfél'ag"s~ I lamaöra og fatlaöara eru til sölu á eftirfarandi stööum: Skrifstofu i félagsins að Háaleitisbr^ut 13 j simi 84560, Bókabúö Braga j Brýnjólfssonar Hafnarstræti 221 simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egilsgötu 3, simi , 18519, Hafnarfiröi: Bókabúö Oli-. vers Steins. Strandgötu 31, simi 50045 og Sparisjóö Hafnarfjaröar, W.randgötu 8—10 simi 51515/ . i| Minningarspjöld Óháöa safnað- arins fást á eftirtöldum stööum: Versl. Kirkjustræti simi 15030, Rannveigu Emarsdóttur, Suöur- landsbraut 95 E, simi 33798 Guö- björgu Pálsdóttur Sogavegi 176, simi 81838 og Guörúnu Svein- björnsdóttur, Fálkagötu 9, simi 10246. Orð kross- ins Hafðu þér til f y r i r - myndar heilnæmu orðin, sem þú heyrðir mig flytja/ í þeirri trú og i þeim kær- leika, sem veitist fyrir isamfélagið við Krist Jesúm. 2. Tim. 1,13 YAHOOQ Þetta er fullnægingin aö rekka á annarra kostnað. Kvikmynd og fyrirlestur í MIR-salnum á laugardag Laugardaginn 2. aprll kl. 14.00 sýnum viö kvikmyndina „Lenin 1918”, en að sýningu lokinni, kl. 16.30 flytur V.K. Popof prófessor fyrirlestur. — öllum er heimill aögangur aö fyrirlestri og kvik- myndasýningu. — Frá MIR. Fáskrúösfirðingar. Skemmtikvöld verður haldiö i • Domus Medica föstud. 1. april. kl. 21. Til skemmtunar verður bingó og dans. Mætum vel. Kökubasar. Kvenstúdentafélag íslands heldur kökubasar að Hallveigar- stööum, sunnudaginn 3. april kl. 3. Stjórnin. Hvöt, félag sjálfstæöiskvenna hefur ákveöiö aö halda kökubasar 2. apriln.k.kl. 2 i Valhöll aö Bol- holti 7. Félagskonur sem vilja gefa kökur eru vinsamlega beön- ar aö hafa samband viö önnu Öorg I sima 82900. — Stjórnin. • Kvenfélag Háteigssóknar. Fund- ur veröur þriöjudaginn 5. aprll n.k. iSjómannaskólanum kl. 8.30. Guöbjörg Kristjánsdóttir, list- fræöingur kemur á fundinn og kynnir list I máli og myndum. Stjórnin. Frá Náttúrulækningafélagi Reykjavlkur. Fræöslufundur veröur mánudaginn 4. april n.k. kl. 20.30 I matstofunni Laugavegi 20B. Erindi: Dr. Jón Óttar Ragnarsson, breytingar á neyslu- venjum Islendinga. ÚTIVISTARFERÐiR Páskar, 5 dagar. Snæfellsnes.gist á Lýsuhóli i góöu upphituöu húsi, sundlaug, öl- kelda. Gönguferðir viö allra hæfi um fjöll og strönd, m.a. Snæfells- jökuli, Helgrindur, Búöahraun, Amarstapa, Lóndranga:, Dritvik o.m.fl. Kvöldvökum, myndasýn- ingar. Fararstj. Jón I. Bjarnason, Tryggvi Halldórsson o.fl. Farseblar á skrifst. Lækjargötu 6, simi 14606. Ötivist. Laugard. 2/4. kl. 13 Eldborg- ir-Leiti, 600 og 5300 ára gamlar eldstöövar. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Verö kr. 800 kr. Sunnud. 3/4. kl. 11, Geitafellmeö Einari Þ. Guðjohnsen eöa Óseyr- artangi meö Sigurði Þorlákssyni (gengiö frá Hrauni til Þorláks- hafnar) Verö kr. 1200 Kl. 13, Um ölfus, m.a. komið aö Grýtu i Hverageröi og gengiö um Flesjar utan Þorlákshafnar. Fararstj. Stefán Nikulásson. Verö 1500 kr., frltt f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.l. vestanveröu. Snæfells- nesum páskana, 5 dagar. Útivist. HRURUUI ÍSUUIIS fplG0TU3 1179J 00)4533, Sunnudagur 3. april ki. 10.30. Gengið frá Hveradölum um Lágaskarö aö Raufarhólshelli, litib inn I hellinn I iok göngúnnar. Fararstjóri: Siguröur B. Jó- hannesson, Verö kr. 1000 gr. v/bllínn. Laugardagur 2. april kl. 13.00. Gönguferö: Sléttahllö — Búrfells- gjá — Búrfell — Kaldársel. Létt og hæg ganga. Fararstjóri: Gest- ur Guöfinnsson. Verö kr. 800 gr. v/bllinn. Kl. 13.00 Stóra Reykjafell og ná- grenni. Fararstjóri: Hjalti Krist- geirsson, verð kr. 1000 gr. v/bll- inn. Fariðfrá Umferöarmiöstööinnii aö austanveröu. Ananas- og seljurótarsalat Uppskriftin er fyrir 4. Salat. 1/2 stór seljurót eba ein litil 6 ananashringir 50 g valhnetukjarnar 12 kokkteilber Sósa 4 msk. oliusósa (mayonaise) 1 msk. vinedik 2 msk. ananassafi. Skraut Salatblöö. 4 ananashringir. Salat: Sjóöiö seljurótina i léttsöltuöu vatni og látiö hana kóina i vatn- inu. Látiö allan vökva renna af seljurótinni og ananashringjun- um. Skeriö hvort tveggja I ten- inga. Blandiö saman seljurótar- og ananasteningunum, val- hnetukjörnunum og kokkteil- berjunum. Sósa Hrærib oliusósuna meb ediki og ananassafa. Hellib henni yfir salatiö. Látiö þaö biöa i 15 min- útur i kæliskáp. Skraut Setjiö salatblöðin á 4 fylgidiska og setjiö salatiö þar ofan á. Skreytiö meö hálfum ananas- hringjum. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.