Vísir - 12.04.1977, Síða 5

Vísir - 12.04.1977, Síða 5
 Alvöru skattalœkkanir eru ráðið segir prófessor Milton Friedman Sérfræöingar Carters banda- rikjaforseta binda miklar vonir viö skattalækkunarhugmynd hans til þess aö rétta viö efna- hagslif landsins og örva at- vinnulifiö. Eins og fram hefur komiö i fréttum, ætlar Carter aö skila hver jum skattþegn aö meöaltali aftur 50 dollurum á næsta skattaári til þess aö vinna gegn veröbóigunni. Ekki eru allir jafn bjartsýnir á aö þetta ráö dugi, en aörar þjdöir sem berjast viö kreppuá- hrif veröbóigunnar og verö- bólguráöstafana sinna, fylgjast meö fjármálastefnu þeirra- i Washington af mikilli athygli i von um aö geta einhvern lær- dóm dregiö af þeirri reynslu. Hinn virtihagfræöingur, próf- essor Milton Friedman, er með- ai þeirra sem tdur þessar ráð- stafanir hálfkák og gersamlega gagnslausar. Hann heldur þvi fram.aöáætianirCartersum aö lækka skatta en auka samt opin- beriítgjöld getiekki leitttilann- ars en enn meiri verðbólgu. „Hvernig getur rikisstjórnin örvað efnahagslífið meö því að taka peninga lireinum vasanum og flytja þá I hinn,” spyr prófessor Friedman i löngu og athyglisveröu viötali sem birt- ist i siöasta mánuöi i „U.S. News & World Report”. — „beir, sem fá 50 dollara skatta- endurgreiöslur, munu kannski eyða meiru, en hvaðan ætlar stjórnin aö fá fé til endur- greiöslunnar. Annaö hvort verö- ur hdn aö taka þaö aö láni, eöa auka veröbólguna. — Ef menn ætla aö lækka skattana, veröur þaö aö gerast meö þeim hætti, aö þaö örvi menn til aö spara meira.eöa leggja haröar aö sér, en ekki bara meö þvi aö dreifa ávisunum Ut Ur flugvél. Þaö þarf aö lækka skattana til fram- tiöar.” Eins og prófessorsins er hátt- ur ber hann upp nokkrar leið- andi spurningar: Ef rikisstjórn- in notar 460 milljarða dollara skattaáriö 1978 (eins og er ætlun fa-setans), en tekur inn um 400 milljaröa, hverjir halda menn þá aö greiöi mismuninn, 60 milljaröa? Arabafurstarnir kannski? Nei, það veröur banda riska þjóðin, sem greiðir mis- muninn einnig, og það I duldri skattlagningu, sem kölluö er verðbólga eða ef hallinn verður tekinn tillánshjá almenningi þá 1 hærri sköttum siðar meir, þeg- ar vextir og afborganir þeirra lána koma til greiðslu. Tillögur Friedmans um leiöir til aö draga Ur atvinnuleysi, byggjast á áætlunum, sem taka lengri tlma, þar sem almennir borgarar eru örvaöir til aö spara, fjárfesta, starfa og ráöa aðra I vinnu. ,,En viö erum si- fellt aö gera atvinnurekendum þaö dýrara aö ráöa fólk til starfa, á meöan viö styrkjum fólk, sem ekki stundar at- vinnu.” Hvaö vill Friedman þá, aö Bandarikin og önnur rlki, þar sem verðbólgan hefur leitt til atvinnuleysis, geri? Hann leggur til, aö seðlabank- ar þeirra dragi Ur peningavelt- unni stig af stigi, uns aukning hennar svari til hagvaxtarins. Þaö telur hann að muni Utrýma veröbólguöflunum i efnahagslif- inu. Samtimis vill hann láta laga skattstigann jafnt hjá ein- staklingum sem fyrirækjum, þannig aö skattafrádráttur og skattatöflur leiöréttist sjálf- krafa eftir veröbólgunni. — „Þaö mun koma i veg fyrir að veröbólgan hækki skattana sjálfkrafa. Þaö yröi langtum á- rangursrlkara en þær ráöstaf- anir sem Carter forseti og aörir leggja til. Þingið hefur veriö mjög vel á veröi viö aö tryggja tekjur slnar gegn veröbólgunni en fyrir almenning hefur ekkert veriö gert. Loks vil ég lækka raunverulega skatta fólks með þvl aö lækka opinber Utgjöld um 10%.” Spurðuraö þvl, hvaö sé mesti efnahagsvandi Bandarikjanna, segirFriedman.að þaö sé aukn- ing opinberra Utgjalda. ,,Viö er- um á sömu niöurleiö og Stóra- Bretland. Aö visu 10 eöa 20 ár- um á eftir Stóra-Bretlandi, en ef viö höldum sama striki, endum viö á sama staö og Stóra-Bret- land i dag. Ríki og sveitar- stjórnir nota 40% þjóðartekna okkar i dag. Fyrir 50 árum var sá hlutur aöeins 10%. Fáum viö fuila valútu fyrir þessa pen- inga?” Friedman heldur siöan á- fram: „Ég heföi gjarnan viljaö sjá þvi slegiö föstu i stjórnar- skrárlögunum, aö rikisstjórnin megi ekki verja meiru til opin- berra Utgjalda en sem svarar 25% af tekjum þjóðarinnar. Þaö er um þaö bil þaö sama og gert er i dag, svo aö þar yröi þróun-' inni ekki snUið viö, heldur aö- eins stöövuö. En það gæfi okkur ráörúm tilaö átta okkur aö gera ráðstafanir til breytinga, sem auövelda mundi okkur aö snúa henni viö.” TR 4 34 NYTSÖAI FERMINGARGJÖF SEIM ENDIST kRóm húsgögn Smiðjuvegi 5 Framleiðandi STÁLIÐJAN HF. PETTA EIGA BILAR AÐKOSTA Skoda Amigo er mjög falleg og stílhrein bifreió. Hún er búin fjölda tæknilegra nýjunga og öryggió hefur verió aukiö til muna. Komió og skoóió þessa einstöku bifreió

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.