Vísir - 12.04.1977, Qupperneq 17

Vísir - 12.04.1977, Qupperneq 17
21 *' m \ vism Þriðjudagur 12. april 1977. Tek eftir gömlum myndum og stækka. Lit- um einnig ef óskað er. Myndatök- ur má panta i sima 11980. Opið frá kl. 2-5. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavöröustig 30. Tek að mér að hreinsa útihurðir, geri þær sem nýjar, einnig smærri hús- gögn, nota gamalreynt efni. Uppl. I sima 30062 eftir kl. 6. Tek að mér harmonikuleik I smærri sam- kvæmum. Uppl. I sima 30062 eftir kl. 5. Glerisetning önnumst alls konar glerisetning- ar, útvegum allt efni. Þaulvanir menn. Glersalan Brynja. Sima 24322, gengið bak við búðina. HlUiIiVíiliRMMÍAH Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stofun- um og stigagöngum, einnig hreinsun á hansagluggatjöldum. Vantog vandvirktfólk. Simi 71484 og 84017. Hreingerningar — Teppahreinsun íbúðir á 110 kr. ferm. eða 100 ferm. Ibúð á 11 þúsund Stiga- gangar á u.þ.b. 2200 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræöur. Hreingerningar — Teppahreinsun Vönduö vinna, fljót afgreiösla. Hreingerningaþjónustan. Simi 22841. Hreingernigastöðin. Höfum vana menn til hreingern- inga, teppahreisnun og húe- gagnahreinsun i Reykjavik og nálægum byggöum. Simi 19017. Tökum að okkur hreingerningar á Ibúðum og stofnunum. Vant og vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum og stofnunum. Vant og vandvirkt fólk. Slmi 71484 og 84017. Hreingerningar — Teppahreinsun á ibúöum, stigagöngum, stofnun- um og fleiru. Margra ára reynsla. Slmi 36075. Hólmbræður. Hreingerningafélag Reykjavikur simi 32118. Vélhreinsum teppi og þrlfum ibúðir, stigaganga og stof nanir. Reyndir menn og vönd-i uð vinna .Gjöriö svo vel aö hringja1 i sima 32118. BtlJtlJIIGA Akið sjálf Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. KÍIjWIDSKIPTI Peugeot 204 sendibifreið til sölu hentugur bill til útkeyrslu á smávörum. Sparneytinn. Upp- lýsingasimi 82245. Óska eftir að kaupa 4-5 manna bil fyrir ca. 600 þús. helst Cortlnu eða Lada. Uppl. i sima 71435. eftir kl. 7. Til sölu Cortina 1300 2 dyra 1973 og Audi 100 LS 1973. Uppl. I sima 73041, eftir kl. 6. Til sölu Volvo 142 ’74 verð kr. 1.880 þús., staðgreiðsla. Uppl. i sima 37602 milli kl. 5-8. Til sölu Austin Mini árg. 1974, mjög vel með farinn ekinca. 25þús km. tJt- varp og 2 gangar af dekkjum fylgja. Uppl. isíma 86022, eftir kl. 15. Til sölu Masta 616, árg ’74, 2 dyra keyrður 49 þús km., útvarp og segulband. Útborgun 1 millj. Uppl. i sima 53536 eftir kl. 5. Höfum varahluti i: Citroen, Land-Rover, Ford, Ply- mouth, Chevrolet, Buick, Mercedes Benz 390, Singer Vouge, Taunus, Peugeot, Fiat, Gipsy, Willys, Saab, Daf, Mini, Morris, Vauxhall, Moskvitch, Skoda, VW o.fl. o.fl. Einnig úrval af kerruefni. Sendum um allt iand. Bilapartasalan. Höfðatúni 10. Simi 11397. ósksi eftir að kaupa Skoda eöa Fiat árg. 1974 eöa 1975, i góðu ásigkomulagi. Helst skoöaðan. Fyrsta greiðsla eftir 14. aprfl. Upplýsingar I slma 82117. Sport-felgur Tókum upp I gær sport-felgur á flestar gerðir ameriskra fólks- bfla. Mjög hagstætt verð. Bila- sport, Laugavegi 168. Sími 28870. Bilaviösk. Til sölu Rambler árg. ’68 6 cyl. 232. Ný upptekin sjálfskipting, bill i sérflokki. Vil skipta á minni bifreið, sjálf- skiptri. Upplýsingar i slma 34369 eftir kl. 19.00 Kaupum blla til niðurrifs.Höfum varahluti I: Citroen, Land-Rover, Ford, Ply- mouth, Chevrolet, Buick, Mercedes Benz, Benz 390, Singer Vouge, Taunus, Peugeot, Flat, Gipsy, Willys, Saab, Daf, Mirri, Morris, Vauxhall, Moskvitch, Skoda, VW o.fl. o.fl. Einnig úrval af kerruefni. Sendum um allt land. Bilapartasalan Höfðatúni 10. Simi 11397. BILAVAL Laugavegi 90-92 viö hliðina á Stjörnubíó Við erum í alfaraleið, lítið við og látið mynda bílinn. Myndalisti liggur frammi til sýnis BÍLAVAL Símar 19168, 19092 Lóðasjóður Reykjavíkurborgar Auglýst er eftir umsóknum um lán úr lóðasjóði Reykjavikurborgar. Lán úr sjóðnum takmarkast við úttekt á malbiki og muldum ofaniburði frá Malbikunarstöð og Grjótnámi Reykjavikurborgar. Umsóknareyðublöð verða afhent á skrif- stofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð og þurfa umsóknir að hafa borizt á sama stað fyrir 1. mai n.k. Eldri umsóknir ber að endurnýja. Borgarstjórinn i Reykjavik. V/S/R visar á / *>mm Lausar stöður Ráðgert er að veita á árinu 1977 eftirtaldar rannsókna- stöður til 1-3 ára við Raunvisindastofnun Háskólans: Stöðu sérfræðings við efnafræðistofu. Tvær stöður sér- fræðinga við stærðfræöistofu. Stöðu sérfræöings I jarð- skjálftafræðum við jarövísindastofu. Fastráðning kemur til greina I þessa stööu ef vel hæfur umsækjandi sækir. . Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rlkisins. Umsækjendur skulu hafa lokið meistaraprófum eöa til- svarandi háskólanámi og starfað minnst eitt ár viö rann- sóknir. Starfsmennirnir verða ráðnir til rannsóknar- starfa, en kennsla þeirra við Háskóla Islands er háð sam- komulagi milli deildarráðs verkfræði- og raunvísinda- deildar og stjórnar stofnunarinnar, og skal þá m .a. ákveð- iö, hvort kennsla skuli teljast hluti af starfsskyldu við- komandi starfsmanns. Umsóknir, ásamt itarlegri greinargerð og skilrlkjum um menntun og vísindaleg störf, skulu hafa borist mennta- málaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavlk, fyrir 30. apríl nk. Æskilegt er að umsókn fylgi umsagnir frá 1-3 dómbær- um mönnum á visindasviði umsækjanda um menntun hans og vlsindaleg störf. Umsagnir þessar skulu vera I lokuðu umslagi sem trúnaöarmái og má senda þær beint til menntamálaráöuneytisins. Menntamálaráðuneytið, 5. aprfl 1977. Hressingarleikfimi fyrir konur Sex vikna vornámskeið hefjast fimmtu- daginn 14. april n.k. Kennslustaður: Leikfimisalur Laugarnes- skólans. Byrjenda- og framhaldsflokkar. Fjölbreyttar æfingar — músik — slökun. Innritun og upplýsingar i síma 33290. 9 Astbjörg $. Gunnarsdóttir íþróttakennari Fró grunnskólum Reykjavíkur Innritun 6 ára barna (þ.e. barna sem fædd eru á árinu 1971) fer fram i skólum borgarinnar fimmtudaginn 14. og föstu- daginn 15. april n.k. kl. 15-17 báða dagana. Á sama tima fimmtudaginn 14. april fer einnig fram í skólunum innritun þeirra barna og unglinga sem þurfa að flytjast milli skóla. Fræðslustjórinn i Reykjavík. Áhugamenn um blaðamennsku og popp Helgarblað Visis óskar eftir að komast i samband við menn sem hafa áhuga á blaðamennsku og nokkra þekkingu á poppi og skyldum greinum tónlistar, með skrif viðtala og greina fyrir augum. Góð islenskukunnátta algjört skilyrði. Nafn, heimilisfang, simanúmer og ein- hverjar upplýsingar sem að gagni mega koma sendist Helgarblaði Visis Siðumúla 14 Reykjavik sem fyrst. ciiaum* Húsaviðgerðir Vandvirkir menn Gerum við steyptar þakrenn- ur, múrviðgerðir, málum hús úti og inni. Tilboð eða-tímavinna. Uppl. í síma 85489 og 76224. önnumst allar almennar viðgerðir svo sem: Mótor- viðgerðir, stillingar, raf- kerfi, bremsur, sjálfskipt- ingar o.m.fl. LYKILL HF. Smiðiuveei 20. Simi Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á gömlum hús- gögnum. Bæsuð, iimd, og póleruð. Vönduð vinna. Húsgagnaviðgerðir Knud Salling Borgartúni 19 simi 23912. ££/&uMÍ-ÐLUNili . HUl Slmi 12850 — Vesturgötu Ert þú leigusali, ef svo er þvi leitar þú ekki til okkar, þvl að við leigjum. húsnæði þitt að kostnaðar-. lausu. Við höfum fólk meö ýmsar fyrirfram- greiðslur. % Leigumiðlunin Húsoskjói.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.