Vísir - 12.04.1977, Side 19

Vísir - 12.04.1977, Side 19
Reykingamenn eins og annars flokks fólk ReykingamaOur skrifar: Öttalega er ég orðinn leiður á þessum sifellda áróðri gegn reykingum. Hvers vegna i ósköpunum þurfa þeir sem ekki reykja endilega að hafa svona ógurlegar áhyggjur af okkur syndurunum, sem annað hvort höfum einfaldlega ekki áhuga á þvi að hætta eöa höfum ekki minnstu áhyggjur af þessu öllu saman. Svo á að fara með okkur reykingamennina rétt eins og annars flokks fólk. Maður les fréttir um það að flokka eigi niöur þá sem reykja og þá sem ekki reykja. Maður verður að gera sér grein fyrir þvi að ætli maður i áætlunarbil, verður maöur að gjöra svo vel að sitja með hinu óþæga fólkinu aftan til i bílnum, á meðan þeir góðu sitja frammi. Æ, nei mér leiðist þetta orðið ógurlega. I hvert skipti sem maður ætlar að setjast niöur og slappa af með tóbakið sitt, les maður eða heyrir einhvern áróð- ur og fer i fýlu á stundinni. Ég held að allur þessi áróöur virki öfugt á mig. Ég verð hinn þver- asti og sjálfsagt aldrei eins ákveöinn i þvi að reykja eins og þegar brýnt er fyrir mér að hætta. Jafnréttið ekki virt H.H. hafði samband við blaðið: Mér datt i hug að láta frá mér heyra eftir að hafa lesið smá klausu i einu blaðanna um fyrir- tæki sem auglýsa alls konar bilalökk og þvi um likt með ber- um kvenmannskroppum. I hvert skipti sem ég sé slika auglýsingu fer þaö jafn mikið i taugarnar á mér. Þarna finnst mér jafnréttið ekki virt. Ég veit ekki til þess að berir karl- mannskroppar séu notaðir til þess að auglýsa vörur til dæmis. En svona i framhaldi af þessu, þá má minna á það að enn er jafnrétti ekki komiö á i raun hér á landi. Tökum sem dæmi launamál. Mér hefur margsinnis verið sagt frá svi- viröilegu misrétti hvaö viö- kemur launum karla og kvenna i ýmsum fyrirtækjum. Þar er það greinilegt að kvenmanns- starfið er ekki virt eins og karl- mannsins, þó ég hafi aldrei og muni aldrei skilja hvernig slikt getur viögengist, eöa hvaða fáránlega ástæða er fyrir þvi. Ég er þvi handviss um að Jafnréttisráð sem er mjög svo timabært, á eftir að fá ýmis mál i hendurnar og að talsvert á eft- ir aö gera áður en jafnrétti rikir i raun hér á landi. HUSB YGG EJNDUR-Einangrunarplast Afgreiöum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæöiö frá mánudegi-föstudags. Afhendum vöruna á byggingar- stað, viðskiptamönnum að kostnaöariausu. Nagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæíi kvVM h helfarshnl »3-7353 Hart að greiða opnunargjald Jón hafði samband við blaðið: Það gerðist hjá mér um daginn aðsimanum var lokað. Ég hafði ekki getað komið þvi i verk að borga reikninginn og var þá bara gripið til þess aö kippa öllu úr sambandi, sem er nú allt i lagi svona út af fyrir sig. En þegar ég loks hafði mig niður eftir til þess að borga gjaldið, þá er mér sagt að ég verði að greiða eitthvert sérstakt opnunargjald lika. Þó mér h'kaði það illa og skildi ekki tilganginn með sliku gjaldi, þá varð ég að eigið mál hvort simanum er lok- borga. En óttalega þykir mér að? Maöur hefur það á tilfinning- þetta nú hart. Er þaö ekki manns unni aö maður sé að greiöa sekt. TRYBO SUMARBÚSTAÐIR Nú er rétti timinn til þess aö panta TRYBO sumarbústað fyrir sumarið. Aöeins 4-6 vikna afgreiöslufrestur. AHar stæröir og geröir. Leitiö nánari upplýsinga. . Ástún s.f., “!» S ■óMt-i’* Hafnarhvoli v-Tryggvagötu_ VISIR Sími MHHl t SiTlumula 8 Keykjavik Ég óska aö gerast áskrifandi Nafn Heimili Sveitafélag Sýíla. Bílasala Garðars Borgartúni 1. Símar 19615 Opið virka daga til ki 7 Laugardaga kl. 10—4. 18085 Cbevrolet t'aprice 1 !»74 2ja dyra Xcyl. sjállskiptur, litur viprauö- ur ekiun 7 þús. km. Bill i ser- llokki. tbevrolet t'hevette I!I7(> I eyl. sjálfskiptur. litur rauóur. ekinii 1500(1 km. Mereury Monare árg. 1975, 8 eyl. sjalfskiplur, litur silfur- grár, t'kinn 25000 milur, nýleg suntar- og vetrardekk. O G.M.t'. Suburlian Sierra Grande árg. 1974, 8 cyl. sjáll'sk. fram- tlril', vel klæddur, með öllum mögulegum utbúnaði 900x16 (tekk, Mallory kveikja, púst- ílækjur og fleira. t'bevrolet l'iek-up C' 20, 1970 8 eyl. sjállskiptur með framdrifi, lengri gerð, ekinn aðeins 2000 km.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.