Vísir - 24.04.1977, Side 9
VISIR Sunnudagur 24. apríl 1977
Þaö var i Bdrunni ( eitt helsta
samkomuhúsiöibænum þái.þar
er sagt aö kvikmyndasýningar
hafi hafist hér á landi áriö 1905.
Einnig fór Halldór i bió i Gamla
Bió viö Bröttugötu (FjalaKött-
Ekki komist hjá því að
lenda i kvikmyndaveseni.
Halldór Laxness hefur ekkert
á móti þvi að bækur hans séu
kvikmyndaöar og telur þaö út af
hugmyndar aö þeir fyrir vestan
filmuöu Paradisarheimt. Þeir
hjá MGM höfðu þá uppgötvaö
um þessar mundir er veriö aö
leggja siðustu hönd á kvik-
myndun stuttmyndar sem
nokkrir ungir kvikmyndagerö-
armenn hafa ráöist i að gera
undir stjórn Hrafns Gunnlaugs-
sonar, sem skrifaö hefur hand-
ritið. Þessi mynd er gerö eftir
smásögunni Lilja og styrkt aö
hluta til af Menningarsjóði.
Framtíðin.
Ef islensk kvikmyndagerö á
eftir aö bera gæfu til aö losna
einhvern tima úr burðarliðnum
er það vist að verk Halldórs
Laxness munu verða islenskum
kvikmyndagerðarmönnum á-
leitið viðfangsefni, enda ákaf-
lega myndræn verk, svo ekki sé
meira sagt. Þá kann svo að fara
að gerð verði þriðja atlagan við
Sölku Völku með þeim árangri
að við eignuðumst á endanum
islenska Sölku i kvikmynd.
Hvernig sem á það er litið verð-
ur sú Salka sem nú er til á kvik-
mynd einlægt sænsk, þó svo að
hún hafi verið tekin á islandi og
verður skoðuð i samhengi við
sænska kvikmyndagerð.
Islensk kvikmyndagerö hefur
þvi verk að vinna á þessu sviði
sem öörum. Þegar aðstæður
leyfa, sem við vonum að muni
verða svo útlendingar sitji ekki
einir að myndgervingu skáld-
verka Halldórs Laxness, — þótt
margt sé þar vel gert, — er
nauösynlegt að gera sér fyllstu
grein fyrir þvi að verkefniö er
vandasamt eigi lausn þess að
vera fyrirmyndinni samboðin.
Kann þá svo að vera að ritgerð
Halldórs sjálfs, Kvikmyndin
ameriska 1928, birt i Alþýðubók-
inni 1929, sé eitt hið hollasta
veganesti öllum þeim sem
munu láta sig þessi mál ein-
hverju skipta i framtiðinni:
Ráðamenn, f jármálamenn,
kvikmyndagerðamenn og gagn-
rýnendur að ógleymdum hinum
almenna neytanda. Mér segir
svo hugur um að i þessari grein
séu gerðar þær kröfur tii kvik-
myndarinnar sem listforms,
sem gildi i eitt skipti fyrir öll.
urinn). Hann minnist þess hve
honum fundust hreyfingar leik-
aranna skringilegar og það hafi
ekki veriö litið skrýtið aö sjá
persónurnar imyndunum hoppa
og hlaupa. Þá fór fólk á öllum
aldri i bió, en sérstök barnasæti
voru fremst. Aögöngumiðinn
kostaði ekki nema 15-20 aura
fyrir börn. Þetta þótti nýstárleg
skemmtun. Sérstök stemning
var að heyra hljóðfæraleikinn
undir sýningunni og verkaði
þessi stemning ákaflega undar-
lega á-Halldór.
A þessum árum voru dönsku
myndirnar upp á sitt besta og
Halldór minnist þess með
ánægju að hafa séð danska leik-
arann Psilander og einhverjar
danskar hefðarfrúr i há-
borgaralegu umhverfi. Finnst
ósköp gaman að hugsa til þess
að á þessum tíma skyldi Kaup-
mannahöfn hafa gegnt forystu-
hlutverki i kvikmyndaheimin-
um.
Efniviöurinn.
Honum verður hugsað til þess
aö hér áður fyrr var iögð mikil
elja og nákvæmni i það að búa
til kvikmyndir eftir ágætum
skáldverkum. Nú séu hins vegar
teknir einhverjir bölvaöir reyf-
arar, glæpareyfarar og reyfar-
ar af einhverjum ófreskjum og
búna- til miklar myndir eftir
þeim og auglýstar um allan
fe
fyrir sig ánægjuefni fyrir sig að
verk hans skuli vera tekin upp
svona fyrir stórþjóðir. „Þeir
gera þetta eftir sinni bestu
getu”. Halldór segir frá þvi að
Brekkukotsannáll hafi fengið
feikna góða pressu i Þýskalandi
og þegar myndin var sýnd þeim
i Hollywood fyrir skemmstu
urðu þeir afar hrifnir og spurðu
forviða hvernig stæði á þvi aö
svona myncfir væru gerðar i
heiminum og að þeir fengju ekki
að sjá þær i Ameriku fyrr en 2-3
árum seinna.
Frá þvi aö Halldór skrifaði
sjálfur kvikmyndahandritið
(synopsis) að Sölku Völku i
Hollywood fyrir um það bil
hálfri öld, og fram til dagsins i
dag þegar ýmsir aðilar sækjast
eftir kvikmyndun skáldverka
hans liggja næsta furðulega
samofnir þræðir. Salka Valka
komst á léreftiö áöur en yfir
lauk. Það voru sviar sem stóðu
fyrir þvi, en skáldsögugerð
Sölku Völku lögð til grundvallar
kvikmyndinni. Hún var tekin
hér á landi i samvinnu við is-
lenska kvikmyndafélagið Edda
film. Stjórnandi myndarinnar
var Arne Mattson en á bak viö
kvikmyndatökuvélina stóö
frægasti kvikmyndatökumaöur
svia i dag, Sven Nykvist, sem
m.a. hefur kvikmyndað flestar
myndir Ingmars Bergman.
1 ágætri bók Peters Cowie um
Halldór á Hollywoodárunum.
heim. Ofbeldi í kvikmyndum
berst i tal. Einhver árátta hjá
fólki, sem framkallar þessa þörf
fyrir skemmtun. Það hefur
alltaf veriö ofbeldi. Niðurstaöa:
Ofbeldi i kvikmyndum hlýtur að
Vera eitthvert framhald af
ævihtýrunum gömlu, til
aðmynda Rauöhettu, þar sem
úlfurinn gleypti ömmuna og
Rauðhettu lika. Mjallhvít, Hans
og Gréta. Þetta er eitthvaö
hroðalegt, en um leiö ævintýra-
legt, sem fólk hefur virkilega
ánægju af.
sænska kvikmyndalist er Salka
Valka nefnd I flokki sigildra
kvikmynda þarlendra, og hún
sögð fylgja þeirri stefnu sem
Victor Sjöström markaði með
Fjalla-Eyvindi og birtist m.a. i
dramariskri notkun landslag s-
ins.
En þar með hafði Metro
Goldwyn Mayer i Hollywood
ekki sagt aö fullu skiliö viö
Halldór Laxness. Árið 1971 eða
1972 bankaði kona frá þvi stóra
kvikmyndafélagi upp á hjá
Halldóri sem boðberi þeirrar
þessa sögu löngu eftir aö þeir
menn voru fallnir frá sem
Halldór hafði átt viðskipti viö
forðum vegna Sölku Völku.
Þessi kona kom hingað til lands
nokkrum sinnum og Halldór fór
með henni til að skoða hugsan-
lega staði til kvikmyndatökunn-
ar. Veikindi þessarar konu
munu hafa verið þess valdandi
að ekkert varð úr þessari fyrir-
ætlun.
En nú komu Þjóðverjarnir til
skjalanna, einmitt sú kvik-
myndaþjóö sem fengiö hafði
ágætiseinkun hjá Halldóri forð-
um. Féllu reyndar siðan i lægð,
en eru nú á góðri leið með að
endurheimta forna frægð á nýj-
an leik. Þeir komu á samstarfi
milli norður-þýska sjónvarpsins
og sjónvarpsstöðvanna á
Norðurlöndum um gerð kvik-
myndarinnar um Brekkukots-
annál sem varð til i tveimur
hlutum. Nú er ráögerð taka
Paradisarheimtar á sama
grundvelli og Brekkukotiö var
unnið og er miðaö viö að myndin
verði i þremur hlutum. A tíma-
bili var sú staða uppi aö Þjóö-
verjar buöu amerikumönnum
þátttöku i þessu fyrirtæki en
eftir nokkurt samningamakk
kom I ljós að það kynni ekki
góöri lukku að stýra svo aö horf-
iö var frá þvi ráöi að hafa
amerikanana með. Hefur
Halldór satt að segja miklu
meiri trú á þvi að þjóðverjar
muni skilja verkiö en amerikan-
ar, eftir þá reynslu sem hann
hefur haft af þjóðverjum I sam-
bandi við kvikmyndunina á
Brekkukotsannál, -minnugur
þess hve stundum veittist erfitt
aö koma amerikönum I skilning
um það forðum að tsland væri
ekki Grænland.
Stefnt er að þvi að taka mynd-
arinnar geti hafist sumariö 1978
en Rolf Hádrich situr nú við
handritsgerð eftir aö hafa átt
viðræður við Halldór Laxness
um handritið þegar hann var
hér viö leikstjórn í vetur. Hér er
um viöamikla kvikmynd aö
ræða, sem tekin verður^á ís-
landi, i Danmörku og i Ameriku.
Frumkostnaöaráætlun gerir ráö
fyrir 2 milljónum marka.
íslendingar einir sér hafa
einnig tekist á við að myndgera
verk Halldórs Laxness. Jón i
Brauðhúsum og Veiöitúr I
óbyggöum hefur verið framlag
sjónvarpsins fram til þessa. Og
Halldór og kvikmyndin
Drög aö kvikmyndahandritum eftir Halldór Laxness:
Karl Karan Synopsls af photo-drama 1927-28 (I handrltl)
Salka Valka 1927-28 (I handrlti)
Brekkukotsánnáll, kvlkmyndadrdráttur á þýsku Gjörnlngabók 1959.
Kvikmyndir og sjónvarpsleikrit (Fuligert).
Salka Vaika 1954
Handrlt Kune Llndström eftlr skáldsttgu Halldórs Laxness.
Stjórnandi: Arne Mattsson.
Kvikmyndun: Sven Nykvlst.
Tónllst: Sven Skttld.
Leikmynd: Blbl Lindström
Lelkarar: Birgitta Pettersson (Salka Valka (sem barn)
Gunnel Broström (Salka Valka)
Margarethe Krook (Slgurllna móttlr hennar)
Folke Sundqulst (Arnaldur)
Erlk Strandmark (Stelnþór,
Rune Carlsten (Bogesen).
Fyrlr Nordlsk Tonefllm.
Jón i Brauöhúsum
Smásaga I lelkforml eftlr Halldór Laxness.
Leikstjóri: Baldvin Halldórsson.
Persónur og leikendur:
Kilipus... Valur Glslason.
Andris ... Þorstelnn O. Stephensen
Kona... Jónlna H. Jónsdóttlr.
Lelkmynd Magnús Pálsson.
Tónllst Gunnar Keynlr Svelnsson.
Flautuleikur Jósef Magnússon.
Stjórnandl upplöku Tage Ammendrup.
Letkrllitt var frumflutt I Islentka sjónvarplnu 23. nóv. 19«9.
Veiöitúr i óbygöum
eftlr Halldór Lasness. SJónvarpstextl saminn eftlr smásögu úr bóklnni SJöstafakverinu, sem kom út
árltt 1944.
Framsýnlng f fslenska sjónvarpbsn 2«. október 1975.
Persóaar og leikeadnr:
GJaldkerinn: ... (.1.11 Halldórsson.
Sonur Utibússtjórans: Sveinbjöm Matthlasson.
Vinnukonan: Margrét Helga Jóhannsd.
Dóttlrln: Saga Jónsdóttir.
Skipstjóraf rúin : Þórhalla Þorsteinsd.
HúsgagnamelsUri: Valdemar llelgason
Ung hjón: Helga Stephensen og Harald G. Haralds.
Flugafgreittalumattur: Sigurttur Karlsson
Lelksfjórl: Helgl Skúlason
Myndataka Slgmundur Arthúrsson.
Leikmynd: Björn BJörnsson.
Stjórn upptöku Andrés lndrlttason.
Brekkukotsannáli
Kvikmynd gertt eftlr samnefndri skáldsögu llalldórs Laxness. Fyrrl hluti. Handrlt og leiksljórn Rolf
Hadrich. Textaleikstjórn á lslensku Svelnn Einarsson.
Persónur og leikendur:
Garttar Hólm ... Jón Laxdal.
Aflnn ... Þorstelnn ö. Stephensen
Amman ... Regina Þórbardóttir.
Kristln frcnka ... Þóra Borg
Gnttasudsr kaapmattnr ... Kóbert Arnflnnsson.
Frttkea Gáftmaadsen ... Slgriftar B. Bragadóttir.
Alfgrfmar ... Þorglls N. Þorvarftarson
Koaa ár Laadbroti... Briet Héftlnsdóttir.
Séra Jóhann ... Brynjólfur Jóbannessoa.
Kftirllstmaftartaa ... Aral Tryggvasoa.
Kafleinn Hogeasea ... Svelaa HaHdórssoa.
Madonna ... Iaglbjttrg Jóbaaasdótlr.
Móþjófur ... Helgl Skúlason
Þórttur sklrarl ... Jón Aftils. o.fl.
Tónllst Leifur Þórarinsson
Myndataka W.P. Hassensteln.
Myndln er gertt I sameiningu af norftur-þýska sjónvarpinu, fslenska sjónvarpinu, danska sjónvarplnu,
norska sjónvarpinu og srnska sjónvarplnu.
Fyrri hlutimyndarinnar var frumsýndur I fslenska sjónvarplnu II. febrúar 1973.
Kvikmyndatakan hófst f ágústbyrjun 1972 og henni lauk 20. október 1972. Kvikmyndln var aft öllu leyti
tekin á lslandl.
Brekkukotsannáll
Kvikmynd gertt eftir samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness.
Sfttarl hluti.
Handritog leikstjóm Rolf Hadrlch. Textastjórn á islensku Svelnn Elnarsson.
Persónur og leikendur:
Garftar Hólm ... Jón Laxdal
Afinn ... Þorsteinn O. Stephensen.
Amman ... Keglna Þórftordóttir.
Kristin frarnka ... Þóra Borg.
Gúttmundsen kaupmaftur ... Róbert Arnflnnsson.
Fröken Gúttmundsen ... Slgrittur HJálmtýsdóttlr.
Alígrlmur ... Ami Arnason.
Séra Jóhann ... Brynjólfur Jóhannesson.
Eftlrlitsmatturinn ... Arni Tryggvason.
Kaftelnn Hagensen ... Sveinn llalldórsson
Einnig koma fram Valur Glslason, Valdemar Helgason, Thor Vllhjálmsson. Krlstin Petersen, Anna
Magnúsdóttir, Tróels Bendtsen, Baldur Georgs, Halldór Laxness o.fl.
Tónlist Lelfur Þórarlnsson.
Myndataka W.P. Hassenstein.
Lelkmyndlr Bjöm BJörnsson.
Myndin er gerft Isamelnlngu af norttur-þýska sjónvarpinu. fslenska sjónvarplnu, danska sjónvarpinu,
norska sjónvarplnu og scnska sjónvarplnu.
Þessl hlutl kvlkmyndarlnnar var frumsýndur 18. febrúar 1973.
Lilja (Stutt mynd). 1 vinnslu.
Helstu lelkendur:
Eyjólfur Bjarnason
Viftar Eggertsson,
Olafur Thoroddsen
Herdls Þorvarftsdóttir
Valdemar Helgason
Aróra Halldórsdóttlr
Margrét Akadóttir
Stjórnandl: Hrafn Gunnlaugsson
Aftst. Stjórn. Guttný Halldórsdóttir.
Kvlkmyndun: Snorrl Þórisson
Hljóft Jón Þór Hannesson
Förttun: Kagnhelttur Harvey
Paradlsarheimt. 1 undirbúningi.