Vísir - 24.04.1977, Blaðsíða 20

Vísir - 24.04.1977, Blaðsíða 20
20 Sunnudagur 24. apríl 1977 VÍSIR í-^ums KygtKÍíuec. oihiiw heuiuFflK.í~iiM 4 VID N* ISUKUNI ILMI &i FyM/5T/ÍOTL/íT HEIMí»INS.04 5MLIW U.PPLJÖM4ST AF TRONNI 54 FRAMTIÐIA/A. ,Cf ]pú KitL i<v «.iir\Vweeb ke*t;*\oo.etðtiAn: tem e*'\<Nfr» (ít\| %.Úut KyndWvikinyíi,; rýpn min/'cap; VvUr,í\tOí0 5^n Æ. i/erfu ekk-i Qo ^Qr f\c , TryQQur WiiPirfi i)ð $1 .ailtóJjU. Halldór Laxness lialldór Kiljan Laxness fædd- ist þann 23. aprfl 1902 I Reykja- vik. ólst.upp aö Laxnesi í Mos- fellssveit og kennir sig viö þann staö. Hefur dvalist langdvölum erlendis, bæöi austan hafs og vestan, og feröast viöa, en átt fast heimili aö Gljúfrasteini I Mosfellssveit frá 1945. Hlaut Nóbelsverölaun áriö 1955 fyrir ritstörf sin og er eini islending- urinn sem þau hefur hlotiö. Halldór samdi fyrstu bók sina undir nafninu Halldór frá Lax- nesi, tók svo heitiö Halldór Kilj- an Laxness, en sleppti Kiljans- nafninu fyrir nokkrum árum. Geröar hafa veriö kvikmyndir af skáldsögum H.L., — Sölku Völku (sænsk) og Brekkukots- annál (vestur-þýsk sjónvarps- mynd). Verk Halldórs Laxness endur- spegla stórfellda breytingatima I lifnaöarháttum islendinga, gerö Islensk þjóöfélags og ver- aldargengi þjóöarinnar. Hann lýsir best og nærgætilegast þvi fólki, sem stendur meö ein- hverjum hætti I órofnum tengsl- um viö náttúruna, viö uppruna sinn. Hins vegar eru sögur hans* krökkar af annarskonar mann- geröum sem kalla mætti mynd- rænar. Þær eru nokkuö ýktar og uppljómast jafnan af hinu mikla og rómantiska gamanskyni höf- undarins. En jafnframt býr málfar Halldórs og still yfir sögulegri fjölbreytni, sem magnar þá sjónhverfing aö þjóösagan vaki i hverri sögu hans. AvAma. o9 Dórj 1! ! • ; t * f J i y ,jj Ié( í i l I i j i Ilalldór Laxness á lesendur á öllum aldri. Hafi menn á annað borð lært að lesa liöur ekki á löngu uns þeir komast i kast viö sögur hans. Þær eru orðnar náms- efni i skólum landsins. Helgarblaðið fór þess á leit við krakka i 11 ára bekk i Æfinga- og tiiraunaskóla KHt að þau teiknuðu fyrir okkur nokkrar myndir við sögukafla eftir Halldór Laxness sem þeir hafa veriö aö lesa undanfariö og hér á siðunni getur aö lita sýnis- horn af árangrinum', á þenn- an hátt orka verk skáldsins á imyndunarafl ungra les- enda. Jafnframt tóku þrir strákar saman stutt yfirlit yfir ævi Halldórs. Helgar- blaöiö kann krökkunum og kennara þeirra, Svavari Guömundssyni, bestu þakkir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.