Vísir - 25.05.1977, Qupperneq 23
23
fréttamennska bundin viö örfá þunnu hljóöi um þennan heil-
ofurmenni á iþrótta,,svibinu”. brigBa og hógværa máta til aö
Persónudýrkun íþróttamanna helda ensimvirkni likamans eöli-
riBur ekki viö einteyming, og legri. Þannig er trimmiö einasta
kallar þó fólk ekki allt ömmu grein iþrótta, sem ég gæti
sina. Ef ekki er veriö aö skýra frá hugsanlega sætt mig viö, en öll
frækilegum afrekum og daglegu ástundun sports i meiri mæli má
lifi Jóhannesar Eðvaldssonar, þá missa sig, og þótt fyrr heföi veriö.
SPORT:
Bolfettur, akróbatík og aðrar mannskemmandi athafnir
Gunnlaugur ó. Johnson
skrifar:
Frá örófi alda hefur mannkyn-
inu sem byggir hana Veröld, ver-
ið allt aö lifsnauðsynlegt aö verja
daglega einhverjum tima til ein-
hvers konar tómstunda- og af-
þreyingarstarfsemi aö loknum
vinnudegi.
Skapast hefur sú hefö aö skipta
hvunndeginum i þrjú timabil:
vinnutima, tómstundir og svefn.
Hið fyrst- og siöastnefnda eru af
illri nauösyn til komin, og má
meö nokkurri réttu segja hiö
sama um tómstundirnar. An tóm-
stunda væri lifiö næsta tilbreyt-
ingarlaust og litils virði aö lifa
þvi. Þess vegna er nauðsynlegt aö
þeim tima sé varið á skynsamleg-
an og heilbrigðan hátt.
Brauðstritið meira andlegs
eðlis.
í okkar nútimaþjóöfélagi er
tækni og vinnuhagræöing hvers
konar i algleymingi og brauöstrit
manna meira andlegs eölis i staö
likamlegs áöur. Fæstir þurfa
lengur að strita sveittir og þreytt-
ir, heldur nægir þeim aö sitja
makindalega og fylgjast með vél-
um sinum eöa starfsfólki og sjá
um, aö störf þess séu rétt af hendi
levst.
Með hliösjón af þessu væri eöli-
legast aö áhugamál fólks væru
svipaös eölis, sem sé andlegs, svo
sem lestur góöra bóka, skriftir og
hugleiðingar, ástundun vlsinda-
iökana og annaö i likum dúr.
Þvi vekur þaö furöu mina og
annarra rökrétt hugsandi manna,
hvilikur ógnarfjöldifólks gengur i '
berhögg viö örlögin og sóar dýr-
mætum tómstundum sinum viö
iðkun iþrótta og þrekæfinga
hvers konar, i þeim tilgangi ein-
um aö stæla svo likama sinn, aö
hann likist fremur óskapnaöi á
borö viö snjómanninn hræöilega
frá Nepal i staö imyndar skapar-
ans. Viö þaö aö ganga svo i
skrokk sér, að hamförum er lik-
ast, hefur þessu fólki tekist aö út-
má gersamlega þau einkenni
mannlegs útlits, sem hvaö mest
emkenna homo sapiens, hinn viti
borna mann og má mildi heita, ef
sú tegund deyr ekki út fyrir næstu
þjóöhátlö.
Persónudýrkun ríður ekki
við einteyming!
Vart liöur sá dagur, að eigi
heyri maður einhvers staðar
minnst á iþróttir. Fjölmiölar allir
eru sneisafullir af iþróttafréttum,
innlendum jafnt sem erlendum.
Mest ber á knattspyrnu, en þó eru
aðrar greinar, svo sem hand-
knattleikur, hnefaleikur og stökk-
keppnir, einnig nefndar.
Reynt er aö fitja upp á sem
flestu, svo aö allir likamshlutar
fái sinn skerf af hitaeiningum og
vöövatútnun, þvi aö alltaf má bú-
ast viö, aö áköfustu sportmennin
reyni af fremsta megni aö likja
eptir fyrirmyndum sinum, jafn-
vel aö þeir taki „örfáar arm-
beygjur” á stofugólfinu til aö þola
betur sjónvarpsdagskrána.
Undantekningalitið er þessi
er öruggt aö Péle eöa Múhameö
Ali eru á dagskrá.
Dæla í sig fjörefnum og
hormónum.
Vist eru afrek þeirra snjöllustu
mikil, enda ekki aö undra. Flestir
„toppsportidiótarnir” láta sér
ekki nægja aö hamast allan dag-
inn til að ná sem bestum árangri,
heldur dæla i sig alls kyns f jörefn-
um og hormónum, svo aö stór-
hættulegt er, enda láta áhrifin
ekki á sér standa. Kvenfólk verö-
ur sem jötnar aö buröum og karl-
peningurinn enn ægilegri. Næst
þannig fullkomin nýting likams-
kraftsins á kostnaö likamlegs og
sálarlegs hruns eptir á. Þannig
eru þessir ármenn heimsins til
komnir og nefna þeir sig þó
iþróttamenn.
Til þess að allur fáránleikinn sé
sjálfum sér samkvæmur, þá
hundsa fjölmiölarnir gersamlega
hinn gullna meöalveg, þ.e.
„trimmiö” svokallaöa, og þegja
Nær fullvíst að beljakar
eru þar á ferð.
Eitt mesta vandamál nútima-
borgarasamfélags er skemmdar-
verk, sem dafna vel i öllum meiri
háttar þorpum og kaupstööum.
Vart litur maöur svo i dagblaö, aö
ekki sér þar sagt frá berserks-
gangi einhverra varmenna i
mannahibýlum. Sjaldan er um-
talsverðum verömætum stoliö,
heldur viröist kappkostaö aö
eyöileggja og skemma sem mest,
jafnt utan húss sem innan.
Oft sleppa sökudólgarnir undan
armi réttvisinnar, en sé þeir
gripnir, er nær fullvist, aö ein-
hverjir beljakar eru þar á ferö,
útblásin „vöövabúnt”, sem
ekkert hafa annaöfyrir stafni en
gera heiðviröu fólki lifiö leitt.
Þetta eru uppgjafa-iþróttamenn,
sem þurfa aö sýna yfirburöi sina
yfir imynduöum keppinautum
sinum á þennan miöur geöfellda
hátt.
Ef þeir eru ekki aö riöa húsum
vegna óslökkvandi skemmdar-
fýsnar og „kraptadellu”, þá iöka
þeir þá iþrótt aö ganga i skrokk á
fólki og misþyrma þvi. Er þessi
plága svo almenn, aö nær enginn
ér óhultur, og hafa flestir haft
einhver kynni af þessum ofstopa-
mönnum. Virðast meltingarfæri
saklausra borgara vera langvin-
sælasta mark þessara skálka, og
er orðiö herfilegt aö sjá fólk glotta
strax á barnsaldri sökum tann-
missis. Sjálfsálit iþróttamanna
flestra er með þvilikum ólikind-
um, að jafnvel Lóvisa lævisa
myndi blikna i samanburöi viö
þá.
Gott dæmi um ótakmarkaöa
sjálfumgleði iþróttamanns er
visan eptir tugþrautarmanninn
Rögnvald jarl, en þar segir hann:
Tafl emk örr at efla
iþróttir kannk niu
Týnik trauöla rúnum.
Tiö es bók ok smiðir.
Skriöa kannk á skiðum.
Skýtk ok ræk, svát nýtir.
Hvart tveggja kannk hyggja,
Harpslátt og bragþáttu.
Ef þetta er ekki gort og sjálfs-
hól, þá skal ég sporðrenna hatti
minum!!
Af framanskráöu má glöggt
lesa hvert álit ég hef á iþróttum
og iþróttamönnum. Ekki vil ég
svo sem fullyröa, aö allir
iþróttamenn séu jafn herfilegir
og reynsla min hefur kennt mér,
þvi ekki þarf nema einn varg i
hverja veibistöð, til þess aö allt
lendi I óskunda.
En ekki vildi ég óska versta
óvini minum aö hljóta þau
aumkunarveröu örlög aö veröa
heilaþveginn af undirförulli og
slóttugri iþróttaforystunni og
eyöa afgangi ævi sinnar viö iðkun
iþrótta og annarra mannskemm-
andi athafna. Nógu margir hafa
þegar falliö i þá gryfju.
Urval af
bílaáklæöum
(coverum)
Sendum
i póstkröfu.
Altikabuöin
Hverfisgötu 72. S. 22677
VÍSIR
Ég óska að gerast áskrifandi
Simi Ktítill
Stöumúla 8
Reykjavik
Nafn
Heimili
Sveitafélag
sla.