Tíminn - 20.07.1968, Side 3
LATJGARDAGUR 20. júlí 1968.
Hey verði ekki
selt úr héraði
TJMINN________________________3
Menntamálaráðherrarnir f. v. Dr. Gylfl Þ. Gíslason, Helge Larsen frá Danmörku, Kiell Bondevik frá Noregi,
Sven Moberg frá Svíþjóð og Heikkl Hosia ráðuneytisstjóri frá Finnlandi. (Tímamyndir GE)
Sérstakur fundur Noriur-
landa um stúdentavandamál
Menntamálaráðherrafundur Norðurlanda haldinn í Reykjavík í gær
Mjög illa horfir nú með hey-
feng í Borgarfirði, eins og víðar
á landinu. í uppsveitum héraðs-
ins og tveimur vestustu hrepp-
um Mýrasýslu eru tún mjög
skemmd af kali og kalskemmda
gætir verulega um allt héraðið.
Einkum eru tún í Norðurárdal
og Þverárhlíð illa farin, en á
mörgum jörðum í þessum sveit
um er fyrirsjáanlegt að heyfeng-
ur á þessu sumri nær aldrei helm-
ingi af meðaluppskeru, og á nokkr
um jörðum verður hann aðeins
lítið brot af meðalheyfeng undan-
farinna ára. Þau tún, sem eru lít-
ið eða ekki skemmd af kaii,
spretta mjög hægt vegna kulda
í vor og þurrka nú eftir að veð-
ur hlýnuðu en bændur vona að úr
rætist með sprettuna á þeim, ef
Framkvæmdanefnd hægri um-
ferðar hefur fengið tiikynningar
úr lögsagnarumd'æmum landsins
um umferðarslys, sem lögreglu-
menn hafa gert skýrslur um og
þar urðu í sjöundu viku bægri um-
ferðar.
í þeirri viku urðu 52 slík um-
ferðarslys á vegum í þéttiþýli, en
15 á vegum í dreifbýli eða alls 67
umferðarslys á landinu öl'lu. Þar
af urðu 33 í Reykjavík.
Samkvæmt reynslu frá 1966 og
1967 eru 90% Mkur á því, að slysa
tala í þéttbýli sá miili 58 og 92,
en í dreifibýli miili 10 og 32, ef
ástand umferðarmála helzt óbreytt.
Slílk mörk eru kölluð vikmörk, eða
nánar tiltekið 90% vikmörk, ef
mörkin eru miðuð við 90% Ixkur.
Slysatala í þéttþýli var því lægri
en búast mátti við, en slysatala í
drei'fbýli var á þann veg sem bú-
ast mátti við að óbreyttu ástandi
umferðarmála.
Af fyrrgreindum umferðarslys-
um urðu 22 á vegamótum í þétt-
býli. Vikmörk fyrir þess háttar
slys eru 13 og 32. Á vegum í dreif
býli urðu 4 umferðarslys við það,
Héraðsmót Fram-
sóknarmanna í
Dalasýslu
Framsóknarmenn í Dalasýslu
halda héraðsmót í Dalabúð í Búð
ardal á morgun sunnud. 21. júli, og
hefst það kl. 9 síðdegis. Avörp
flytja Ólafur Jóhannesson, formað
ur Framsóknarflokksins og Davíð
Aðalsteinsson, erindreki. Hljóm
sveit Magnúsar Ingimarssonar,
Reykjavík, leikur og syngur miUi
dagskráratriða. Leikararnir Bessi
Bjarnason og Gunnar Eyjólfsson
flytja gamanþætti. Að lokum er
dansað. Hljómsveit Magnúsar leik
ur fyrir dansinum.
brygði til úrkomu. Sláttur er haf-
inn á einstaka jörð en mun
varla hefjast almennt fyrr en und-
ir næstu mánaðamót.
Síðastliðinn laugardag hélt
stjórn Búnaðarsambands Borgar-
fjarðar fund til að ræða þann
vanda, sem steðjar að bændum í
héraðinu vegna fyrirsjáanlegs upp
skerubrests. Á fundi þessum var
ákveðið að fara þess á leit við
hreppsnefndir 1 á sambandssvæð-
inu að þær hlutist til um að ekki
verði seld hey eða slægjur út úr
héraðinu. Jafnframt voru gerðar
ráðstafanir til að miðla þeim heyj
um, og heyöflunarmöguleikum er
einstaka bændur hafa aflögum,
milli þeirra, sem verst eru sett-
að bifreiðar ætluðu að mætast.
Vikmörk fyrir þá tegund slysa eru
2 O'g 21.
Alls urðu í vikunni 9 umferðar-
slys, þar sem menn urðu fyrir
meiðslum. Vikmörk fyrir tölu
slíkra slysa eru 3 og 14. Af þcim,
sem meiddust, voru 6 ökumenn, 5
farþegar og einn gangandi maður
eða alls 12 menn.
Þessar þrjár tegundir umferðar-
slysa, sem sérstök ástæða hefur
þótt til að fylgjast vel með, eru
allar milli vikmarka í sjöundu -viku
hægri umferðar og eru því á þann
hátt, sem búast mátti við um 90%
líkum, ef ástand umiferðarmála
hefði haldizt óhreytt.
HVERJU
SVARA
HLJÚMAR?
Siðasti þátturinn af „Með
á nótunum“ vakti mikla at-
hygli, og voru mjög skiptar
skoðanir um hina hvössu
gagnrýni, er dundi á Hljóm-
um frá Óðmönnum og Flow-
ers. í þættinum á morgun
(sunnud.) svarar Gunnar
Þórðarson þessari gagnrýni,
og skýrir frá Bandaríkjaför
Hljóma. Þá er rætt við hina
væntanlegu nýliða í hljóm-
sveitinni. Þetta er þáttur,
sem beðið hefur verið eftir
alia vikuna.
KJ-Reykjavík, föstudag.
í dag stóð yfir í Reykjavík,
fundur menntamálaráðherra Norð
urlanda og fór fundurinn fram í
Alþingishúsinu. Menntamálaráð-
herrar Norðurlanda halda árlega
með sér fund, og ræða þá sam-
eiginleg mál, og kemur hvert
land fram með þau mál, sem
mest varða viðkomandi land. Að
þessu sinni lagði ísland fram tvö
mál, en það var í fyrsta lagi
stofnun um norrænar eldfjalla-
rannsóknastöðvar á íslandi, og í
öðru lagi námsaðstöðu fyrir verð
andi íslcnzka arkitekta á hinum
Norðurlöndunum. Á þessum fundi
var sérstaklega tekið til meðferð-
ar stúdentaóeirðir þær, sem orðið
hafa að undanförnu, og rætt um
aðstöðu stúdenta á Norðurlönd-
um.
Dr. Gylfi Þ. Gíslason mennta-
málaráðherra skýrði fréttamönn-
um frá því helzta, sem gerðist
á fundinum, við lok hans í dag.
Voru fréttamenn þá búnir að
bíða í nærri klukkutíma eftir boð
Umferðarnefnd Reykjavíkur og
lögreglan í Reykjavik hafa ákveð-
ið að taka upp nýbreytni á sviði
umferðarfræðslu með því að opna
fræðsludeild um umferðarmál í
Nýju lögreglustöðinni við Snorra-
braut. Hér er aðeins um tilraun
að ræða, en déildin verður opin
alla næstu viku, frá mánudegi til
föstudags kl. 16.00 til kl. 19.00
Fulltrúar lögreglu og Umferðar-
nefndar munu svara fyrirspurn-
um og veita móttöku ábendingum
uðum blaðamannafundi, en á
þeim tíma var rætt um stúdenta-
óeirðir og aðstöðu stúdenta. Mál
þetta var ekki á hinni fyrirfram
ákveðnu dagskrá fundarins, en
var borið þar fram. Varð einhug-
ur á fundinum, um að taka al-
varlega á þessu vandamáli á Norð
urlöndunum, og m.a. var ákveð-
ið að haldin verði sérstakur fund-
ur á vegum norrænu menningar-
málanefndarinnar um þetta mál í
september n.k. og er meiningin
að stúdentar fái þar sjálfir að
koma fram með sín sjónarmið.
Þá var ákveðið að gerð skyldi
athugun á stöðu stúdentanna í
öllum Norðurlöndunum.
Varðandi stofnun norrrænnar
'eldfjallarannsóknarstöðvar á ís-
landi, var ákveðið að segja á lagg
irnar fimm manna nefnd til a'ð
athuga það mál nánar. Frá íslands
hendi er þetta mál ekki fullaf-
greitt, þar sem margt þarf að at-
huga hér í því sambandi. Getur
verið í því sambandi, að þær stofn
anir, sem fyrir eru í landinu, og
um þau atriði í umferðinni, sem
betur mættu fara. Ennfremur er
almenningi með þessu gefinn kost
ur á fræðslu um umferðarmál, sem
einkum kemur sér vel fyrir utan-
bæjarmenn og þá, sem af ein-
hverjum orsökum hafa ekki átt
þess kost að æfa akstur eftir gild-
istöku hægri umferðar. Þá verða
einnig iátin liggja frammi fræðslu
rit og bæklingar um umferðarmál
umferðarlögin o.fl.
Umferðarnefnd Reykjavíkur og
hafa haft með höndum eldfj'alla-
rannsóknir, verði efldar fyrst til
að byrja með, áður en eldfjalla-
rannsóknarstöðin verður sett á
stofn.
y Rætt var um norræna sumar-
skólann fyrir vísindamenn en
ísland hefur ekki lagt fé í skól-
ann. Ákveðið er að verja 5.5
milljónum danskra króna til skól
ans.
ísland hefur ekki fram að þessu
tekið þátt í samræmingu skóla-
starfs á Norðurlöndunum, en
mun í framtíðinni taka þátt í
starfi.
Ákveðið var að hækka framlag-
ið í norræna menningarmálasjóð-
inn.
Auk þess sem að framan grein-
ir var, rætt um fjölda annarra
mála, s.s. norræna miðstöð fyrir
aiþýðu skáldskap, norrænt sam-
starf á sviði alþjóða friðarmála.
Rætt var um stofnun norrænnar
vísindastöðvar í Thailandi, sam-
starf á sviði geimrannsókna, haf-
Framhald a bis (4
lögreglan starfræktu upplýsinga-
og fræðslumiðstöð í Góðtemplara
húsinu í Reykjavík í tvær vikur
fyrir H-daginn og kom þá í ljós,
að mikils áhuga gætti meðal al-
mennings á beim tíma um rekst-
ur slíkrar upplýsingamiðstöðvar.
Af þeirri reynslu, sem þá fékkst,
þykir ástæða til að reyna starf-
rækslu fræðsludeildar nú um
skeið, áttá vikum eftir gildistöku
hægri umferðar.
67 umferBarslys
í siðustu viku
i