Tíminn - 20.07.1968, Síða 10

Tíminn - 20.07.1968, Síða 10
I I KIDDI DREKI Laugardaginn 1. júní voru gefin saman af séra Þorsteinl Björnssyni ungfrú Laufey Valdimarsdóttir og Guðmundur Örn Sigurþórsson. Heim ili þeirra verður að BólstaðahHð 10. Reykjavík. (Ljósmyndastofa Þóris, Laugavegi 20 B - Sími 15602). TV band af séra Eggert Ólafssyni í Kvennabrekku, ungfrú Steinunn Sig urðardóttir, Vígholtsstöðum, Dala sýslu og hr. Brynjar Valdimarsson. Heimili þeirra er að Álfhólsvegi 36, Kópavogi. (Studio Guðmundar, Garðastræti 2, tíJjSjM^ 1 r ir DENNI DÆMALAUSI “rs. — Annað hvort gerði ég eitt hvað eða ég gerði ekki eitthvað. er verið að refsa mér f dag er laugardagur 20. júlí. Þorláksmessa á sumri. Tungl í hásuðri kl. 8,25. Árdegisflæði kl. 1,18. Hftilsugaila Sjúkrabifreið: SímJ 11100 i Reyk]avík, -1 Hafnarflrði 1 síma 31336 Slysavarðstofan I Borgarspítatan. um er opin allan sólarhringinn. Að- eins móttaka slasaðra. Slml 81212 Nætur- og helgidagalæknir er I sima 21230. Neyðarvaktin: Síml 11510 opið hvern virkan dag fré kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12. Upplýslnpar um Læknaþjónustuna I borginni gefnar I símsvara Lækna félags Reykjavíkur I síma 18888. Næturvarzlan I Stórholti er opin frá mánudegl tll föstudags kl. 21 á kvöldin til 9 á morgnana. Laug- ardags og helgidaga frá kl. 16 á daginn til 10 á morgnana: Kópavogsapótek: Opið vlrka daga frá kl. 9—7. Laug- ardaga frá kl. 9—14. Helgidaga frá kl. 13—15. Næturvarzla í Reykjavík 20. — 27. júlí er í Reyikjavíkur apóteki og Borgarapóteki, Næturvörzlu í Hafnarfirði annast Kristján T. Ragnarsson frá 20. — 22. júlí og 23. júlí annast Eirítour Björnsson. Næturvörzlu í Keflavík 20. — 22. júM aímast Kjartan Ólafsson. Blóðbanklnn: Slóðbanklnn rekur á mótl blóð gjöfum daglega kl. Flugáatlanir FLUGFÉLAG ÍSLANDS h/f Gullfaxi fer til Lundúna kl. 08.00 í dag. Væntanlegur til Keflavíkur kl. 14.15. Fer til Glasg. og Kaupmanna hafnar kl. 15.30 í dag. Væntanlegur aftur til Keflavíkur kl. 2’3.35 í kvöld. Vélin fer til Lundúna kl. 08,00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til: Akur eyrar (3 ferðir) Vestmannaeyja (3 ferðir) Egilsstaða ísafjarðar, Sauð ánkróks og Hornafjarðar. Siglingar Skipadeild SÍS: Arnarfell fer væntanlega í dag frá Rendsburg til Kemi í Fimnlandi. Jökulfell er í Ventspils fer þaðan til Gdynia og fslands. Dísarfell fer í dag frá Reykjavík til Borgamess. Litlefell fer í dag frá Atoureyri til Rvíkur. Helgafell fór 17. þ. m. frá Hull til Þorlálkshafnar og Reykja víkur. Stapafell er væntanlegt til Rvíkur 22. Mælifell fer væntanlega á morgun frá Ventspils til Stettin. Kirkjan Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 10 f. h. séra Lárus Halldórsson. Heimilispresturinn. Hallgrímskirkja: messa kl. 11, ræðiuefni trú í verkum og verto í trú. Dr. Jakob Jónsson. ’Háteigskirkja: messa kl. 11 séra Jón Þorvarðarson. Dómkirkjan: messa kl. 11 séra Jón Auðuns. Hafnarf jarða rkirkja; messa kl. 10,30 Séra Garðar Þor- steinsson. Bessastaðaklrkja: messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteins son. Orðscnding Vígsluafmæli Skálholtsdómklrkju Kópavogsbúar: verður á sunnudaginn, 21. júlí. Sumardvalarheimilið Lækjarbotnum Ferðir verða frá Umferðamiðstöð- verður til sýnis almenningi næst inni kl. 10 og til baka kl. 18.30. komandi sunnudag 21. júlí, frá kl. 3—10 Bílferð verður frá Félagsheim ilinu kl. 3. Kaffiveitingar, ágóðinn rennur til sumardvalarinnar. Vegaþjónusta FÍB, helgina 21. — 22. júlí 1968. Vegaþjónustubifreiðarnar verða stað settar á eftirtöldum stöðum: FÍB-1 Hellisheiði, Ölfus , FÍB 2 Stoeið, Grímsnes, Hreppar FÍB 3 Akureyri, Mývatn FÍB 4 Hvalfjörður, Borgarfjörður FÍB 5 Hvalfjörður FÍB 6 Út frá Reykjavíto FÍB 8 Árnessýsla FÍB 9 Norðurland FÍB 11 Borgarfjörður, Mýrar FÍB 12 Austurland FÍB 18 Þingvellir, Laugarvatn FÍB 14 Egilsstaðir, Fljótsdalshérað FÍB 16 ísafjörður, Dýrafjörður FÍB 17 S-Þingeyjasýsla FÍB 18 Bíldudalur, Vatnsfjörður FÍB 19 A-Húnavatnssýsla, , Skagafj. FÍB 20 V-Húnavatnssýsla, Hrútafj. Ef óskað er eftir aðstoð vegaþjón ustubifreiða, veitir Gufunes-radíó sími 22384, beiðnum um aðstoð við- töku. Kranaþjónusta félagsins er einnig starfrækt yfir helgina. Laugarnessókn: Fótaaðgerðir fyrir aldraða fara fram í kjallara Laugarneskirkju hvern föstudag kl. 9—12. Tímapantanir í síma 34544. Frá Orlofsnefnd Kópavogs. Þær konur í Kópavogi er vilja koma í orlof komi á skrifstofu nefndar- innar i félagsheimili Kópavogs 2. hæð, opið þriðjudaga og föstudaga frá 17,30 til 18,30 dagana 15- til 31. júlí, sími 41571. Dvalið verður að Laugum í Dalasýslu 10. til 20. ágúst. Félagslíf FERÐAFÉLAG ÍSLANDS: Ferðafélag íslands ráðgerir eftirtald ar ferðir um næstu helgi: Hveravellir, Kerlingarfjöll, Hvítár- nes, Þórsmörk, Landimannalaugar, gönguferð á Ok, Nánari upplýsingar veittar á skrif stofunni Öldugötu 3 símar 19533 og 11798. Á miðvikudag eru ferðir í Þnrs mörk og Veiðivötn. Sumarleyfisferðir Ferðafélags ís lands í júlí: 20. júlí 6 daga ferð um Kjalveg. 22. júlí 7 daga ferð í Öræfin. 23. júlí 10 daga ferð um Lónsöræfin 24. júlí 5 daga ferð um Stoagafjörð. 24. júlí 9 daga ferð um Öræfi Austurland Norðurland. 31. júlí 6 daga ferð um Sprengisand Vonarskarð, Veiðivötn. Nánari upplýsingar veittar á skrif stofunni Öldugötu 3, símar 19533 — 11798. Vinsamlegast geymið tilkynnlnguna. Sumarskemmtiferð með Kvenfélagi Hallgrímskirkju verður farin 23. júlí kl. 8.30. Farið verður Krísuvík urleiðina að Selfossi, borðaður þar hátegisverður, síðan ekið til Eyr arbatoka, Stokkseyri', Skálhdlts og Laugarvatns, Gjábakkaveg til batoa. Upplýsingar í símum eftir kl. 17, 14359 Aðalheiður, 13593 Una. — Komið ykkur á fætur drengir. Innan klukkustundar þá hefjum við starfið. Hvaðn— eigum við a3 gera við strákana þegar jmssu er lokið? Ef þeir ná okkur verðum við hengdir. ur>OL — TNT 'NT «UU 4 MrtT / — Hafðu ekki svona hátt. Við fáum okkur tvo bíla, við verðum í öðrum, fjand inn .... •'tr — Þarna er þetta fjanuaii, uuskúpu merki. Ég sagði þeim að þurrka það út. — Það er allt i lagi. Það er bara ein- hver að glettast við okkur. .. TÍMINN LAUGARDAGUR 20. júlí 1968.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.